Ísafold


Ísafold - 30.05.1888, Qupperneq 4

Ísafold - 30.05.1888, Qupperneq 4
100 ingar veðskuld, að upphœð 500 kr., auk vaxta og alls kostnaðar. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi fyrgreinda daga, og verða söluskilmálar birtir á upp- boðsstöðunum. Skrifstofu Húnavatnssýslu 2. maí 1888. Lárus Blöndal. Verzlunarhús til sölu. Föstudaginn 22. júnímánaðar næst- komandi verður opinbert uppboð haldið á verzlunarhúsi mínu hjer í bcenum, ásamt áföstu geymsluhúsi, og verður jað selt hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst. Uppboðið, sem framfer í húsinu sjálfu, byrjar kl. 12 á hádegi. Söluskilmálar verða nákvæmar aug- lýstir. par eptir verða seld ýms verzlunar- áhöld, svo sem: vigtir,lóð mælar, börur, vagn o. s. frv. Enn fremur eldtraustur peninga- og bókaskápur úr járni. M. Johannesscn. Mánudaginn 18. dag júnímánaðar næstkomandi kl. 12 d hádegi og næstu daga par á eptir, verður opinbert uppboð haldið í verzlunarhúsi mínu hjer í bænum, og par selt töluvert af ýmsum verzlunarvörum, svo sem: 1. járnvarningur, stærri og smærri. 2. Vefnaðarvara. 3. Vín, öl á jiöskum, sódavatn o. s. frv. 4. Fóðurmjöl, baunir o. s. frv. 5. Kork. 6. Fatakistur og ýmiss konar varningur úr trje. 7. Leir- og glervarningur. 8. Glysvarningur. Alls vörur fyrir að upphæð um 6000 kr. 31. Johannessen. Uppboðsauglýsing. Bœr Jóhannesar Pálssonar i pingholtum x Beykjavík, sem tekinn hefur venð með fjárnámi til lúkningar sakamálshostnaði, verður á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða á hádegi 1. og 8. júní á skrifstofu bœjarfógeta og 15. júni í bænum sjálfum, seldur hœstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst. Skilmálar fyrxr sölunni verða til sýnis hjer á shrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 23. maí 1888. Halldór Daníelsson. Hxís í Lœknisgötu í Beykjaaík fœst til kaups eða leigu með góðum kjörum. peir, sem vilja sœta pví, snúi sjer til bœjarfóget- ans í Beykjavík. Eptir kröfu amtmannsins í Suðuramtinu og Vesturamtinu fyrir hönd búnaðarskóla- sjóðs Vesturamtsins, og að undangenginni \ fjárnámsgjörð hinn 2. þ. m. verður eign ekkjunnar Helgu Jónsdóttur áður á Hraun- gerði í Hafnarfirði 14 hndr. 60 álnir nýtt mat í jörðinni Króki í Holtamannahreppi með tiltölulegum hluta af jarðarhúsum og kúgildum og þess árs landskuld og leigum með hliðsjón af fyrirmælum í opnu brjefi 22. apríl 1817 og samkvœmt lógum 16. des- ember 1885 seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða, 2 hin fyrstu á skrifstofu sýsl- unnar 15. og 30. dag nœstkomandi júní- mánaðar og hið 3. á eigninui sjálfri hinn 16. júli nœst á eptir, til lúkningar veðskuld að upphœð 400 kr. auk vaxta og kostnaðar. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga og verða söluskilmálar fyrirfram birtir á uppboðsstöðunum. Rangárþings skrifstofu, Velli 4. maí 1888. H. E. Johnsson. Uppboðsauglýsing. priðjudaginn 5. júni næstkomandi verður opinbert uppboð sett og haldið í húsi Jens- ens bakara i Bröttugötu hjer í bænum, og þar selt hœstbjóðendum ýmislegt lausafje, svo sem stofugögn, sœngurfatnaður, leirtau, eldhúsgögn, reiðtygi o. fl. Uppcoðið byrjar kl. 11 f. hád. nefndan dag og verða söluskilmálar birtir á upp- boðsstaðnum. tíæjarfógetinn í Reykjavík 29. maím. 1888. Halldór Daníelsson. Lögregluþjóns-sýslan í Reykjavík verður veitt frá 1. september nœstkomandi fyrst um sinn 1 ár, en stundi sá, er skip- aður verður þann tíma, vel i stöðu sinni, má hann búast við fullnaðarveitingu fyrir sýslaninni. Launin eru 560 kr. á ári úr bœjarsjóði, og auk þess fœr hlutaðeigandi nokkrar aukatekjur sem stefnuvottur. peir, sem vilja sœkja um sýslan þessa, sendi bónarbrjef sín fyrir 15. ágúst p. á. til undirskrifaðs bœjarfógeta. tíæjarfógetinn í Reykjavík 28. maí 1888. Halldór Daníelsson. I hinu nýja veitingahúsi „ITEL RETKJIK" sem jeg hef opnað í Aðalstræti hjer í bæn- um, fæst meðal annars : Kaldur matur allan daginn, hvenær sem óskað er. Heitur matur frá kl. 3—5 eptir hádegi hvern dag. Afgreiðsla fljót og góð. Reykjavík 29. maí 1888. £. Zoega. Frímerki. íslenzk frimerki eru keypt við háu verði fyrir peninga út í hönd eða ef vill í skiptum fyrir útlend frimerki. Brjef með tilboði og frimerkjum sendist F. Leith, Nansensgade 27, Kjöbenhavn K. HERMES, fyrsta Café og Conditori í Beykjavík. f>ægilegur salur út af fyrir sig, vel meubl- eraður, og nú stórri stofu bætt við, sem er prýdd með nýjum veggjapappír og mál- verkum, með nýju Bagatelle-borði, sem er eins skemmtilegt og Billard og sem kom núna með »Thyra«—. Eins og á slíkum stöðum erlendis, er allt leirtau og glös stimpluð með nafninu »Hermes«. Til enn frekari þægilegheita fyrir gesti mína, eru þar fleiri bindi af Illustreret Tidende, einnig ensk, dönsk og íslenzk biöð, skáktafl, spil og fleira. Avallt birgðir af alls konar óáfengum drykkjum, svo sem Zoedone, Gingerale, Lemonade, Hot Tom, Castalina, Montserrat o. fl. Jíezmeo ez jooi ad öCCu oaw- töCdu íviuu moderne oarukouxu- ot aduz, ek-fii eiuuucj io jvj.ziz ðlc'ij'kjavi-k, ■Cvetduz j* ij ziz fymoa ejeoti, ez íxeiuvoœfija lVo|udota3- inn %aedi jzá Íau3 iuzi ojátj- ocj odzuwx tondum. u Er.ska, Pranska og Danska töluð. Öll mál, sem eru á dagskrá rædd, og all- ar samræður yfir höfuð svo frjálsar og ó- þvingaðar, sem mentaðir borgarbúar óska. Meö beztu óskum um gleöilegt sumar til allra minna skiptavina, og von um enn glæsilegri jramtíö fyrir Hermes er jeg meö vinsemd og viröingu. j-)ORL. p. jJoHNSON. llift konunglega oktrojeraða áb yr gft arf,j e lag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan- hússmuni fyrir lægsta endurgyald. Afgreiðsla í J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavik. Pröv tilberedt Java-Kaffe. Koster kun 50 öre pr. I*d. 1 Pd. af denne anerkjendte gode Kaffe giver 100 Kopper velsmagende Kaffe. Forsendes mod Efterkrav. Landemærkets Damp-Kaffebrænderi. 53 Landemærket 53. Kjöbenhavn. K. Ritstjóri Bjöm Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.