Ísafold - 25.06.1888, Síða 4

Ísafold - 25.06.1888, Síða 4
116 Svar: Val þetta mun vei a á valdi forstöðu- manns skólans, án þess að honum sieu settar neinar sjerstatar reglur fyrir þvi. En það er sjálfsagður hlutur eins fyrir það, að honum ber að líta á veg og orðstír skólans í þessu sem ððru, og gefa ekki tortryggni náungans undir fótinn með því að taka til þessa ábyrgðarmikla starfa nánustu lagsmenn og kunningja læri- sveinanna, er prófa skal. Að ððru leyti er vfir- stjórnendum skólans, stiptsyfirvöldunum, treyst- andi til að sjá um, að slíkt eigi sjer ekki optar stað. AUGLÝSINGAR 1 samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.úti hönd. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan genginni fjárndmsgjörð 16. p. m. verður hús Bunólfs Sigurðssonar snikkara d Stuðlakots- lúð í Beykjavík með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817, og samkvœmt lögum 16-des. 1885, 15. gr., selt við 3 opinber uppboð, sem haldin verða, 2 hin fyrstu d skrifstofu boej- arfúgeta miðvikudagana 4. og 18. júlí þ. d. og hið þriðja í híisinu sjálfu 1. ág. þ. á. til lúkningar 2200 kr. skuld með 5j° vöxt- um frd 1. okt. f. á. og öllum kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 d hádegi nefnda daga, og verða söluskilmálar tit sýnis hjer d skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 19. júní 1888. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan- genginni fjámámsjörð 16. þ. m. verður hús Benedikts gullsmiðs Asgr'imssonar við Hlið- mhúsastig hjer í bœnum, með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817, og samkvoemt lögum 16. des. 1885,15. gr., selt við 3 opin- ber uppboð, sem haldin verða, 2 hin fyrstu á skrifstofu bcejarfógeta í Beykjavik mið- vikudagana 4. og 18■ júlí þ. á. oy hið 3. i húsinu sjálfu föstudaginn 3. ág. þ. á. til litkningar 1400 kr. veðskuld með 5j° vöxtum frá 1. okt. f. á. og öllum kostnaði. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif- stofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Uppboð- in byrja kl. 12 á hádegi ofannefnda daga. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 19. júní 1888. Halldór Daníelsson- Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu sira Eggerts O. Brims á Hösk- uldsstöðum á Skagaströnd fyrir hönd hins ómynduga Árna Árnasonar frá Höfnum, og að undangenginni fjárnámsgjörð 18. dag jimím., verður jörðin Hóll í Skefilsstaða- hreppi, 11,4 hndr. að dýrleika n. m., scld við 3 opinber uppboð samkvœmt opnu brjefi 22. april 1817 og lögum 16. desbr. 1885, ef nœgilegt boð fæst til lúkningar veðskuld þeirri, að upphœð 600 kr., sem hún er veð- sett fyrir með l.veðrjetti hinumómynduga, ásamt áföllnum vöxtum og öllum hjer af leiðandi kostnaði. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin áskrif- stofu sýslunnar að Gili laugardagana 7. og 21. júlim. þ. á., en hið þriðja og síðasta á jörðinni sjálfri laugardaginn 4. ágústm. s. á. Uppboðin byrja kl. 12 á liádegi nefnda daga, og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni 3 dögum fyrir hið fyrsta uppboð og síðan upp lesnir á uppboðsstaðn- um fyrir hvert uppboð. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 11. jvtní 1888. Jóhannes Olafsson. Proclama. Samkvœmt lögum 12. april 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi sjera Stefáns sál. Jónssonar frá þóroddstað, sem andaðist 8. febr. þ. á., að gefa sig fram, og sanna kröfur sinar fyrir skiptaráðandanum hjer í sýslu innan 6 mánaða frá siðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu fingeyjarsýslu 22. maí 1888. B. Sveinsson- Uppb o ðsauglýsing. EptirkröfuyfirrjettarmálfœrslumannsGuðl. Guðmundssonar í Beykjavik og að undan- gegnu fjárnámi 14. sept. f. á. verður bœr- inn Miðholt i Beykjavik, eign pórðar pórðarsonar, samkvœmt Lögum 16. desbr. 1885 og með hliðsjón af opnu bréfi 22. apríl 1817, seldur við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bæj- arfógeta miðvikudagana 11. og 25. júlí þ. á. og hið 3. í bœnum sjálfum miðvikudaginn 8. ágúst þ. á., til lúkningar skuld cptir dómi kr. 45,72, ásamt vöxtum og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi ofan- greinda daga og verða söluskilmálar til sýn- is hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 22. júní 1888. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu yfirréttarmálfœrslumanns Guðl. Guðmundssonar í Beykjavík og að undan- gengnu fjárnámi 16. þ. m. verður bœrinn Sjáv ar g ata við Beykjavrk, eign Jóns bónda Halldórssonar, samkvæmt lögum 16. desember 1885, með hliðsjón af opnu bréfi 22. apríl 1817, seldur við 3 opinber upp- boð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrif- stofu bœjarfógeta miðvikudagana 11. og 25. júlí þ. á. og hið 3. i bænum sjálfum þriðju- daginn 7. ágúst þ. á., til lúkningar veð- skuld, kr. 292,82, ásamt vöxtum og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi ofan- greinda daga og verða söluskilmálar til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Rcykjavík, 22. júni 1888. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn 29. þ. m. kl. 11 fyrir há- degi verður seldur við opinbert uppboð upp- skipunarbátur með tilheyrandi, sem stendur fyrir neðan ■ stakkstæði porl. kaupmanns Johnsonar. Uppboðið fer fram eptir kröfu fyrrum kaupmanns B. H. Bjarnasonar og verða sóluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarlógetinn í Reykjavik, 22. júní 1888. Halldór Daníelsson. Til Gæzlumanna Ungtemplara. Hérmeð tilkynnist yður, að yður ber framvegis að rita skýrslu þá, er þér sendið St. Ritara í lok hvers ársfjórðungs, í þrem- ur 8amhljóða frumritum. Eina þeirra sendið þér St. G. U. T., aðra St. Ritara og þriðju haldið þér eptir. |>ar sem unglingastúkur eru ekki enn stofnaðar, ber G. U. T. samt að senda skýrslu til mín í lok hvers ársfjórðungs, um hvað hann hafi gjört til að reyna að koma unglingastúkunni á í sambandi við undir- stúkuna. • Eyrarbakka -2jf--88 Hjálmar Sigurðsson S. G. U. T. Hjer með gjöri jeg almenningi kunnugt, ■ að þá er hestar eða sauðkindur koma inn á Rauðarártúnið, læt jeg taka þessar skepn- ur og setja inn, og fá eigendur þeirra þær eigi nema gegn borgun. Sömuleiðis fyrir- býð eg öllum, að ganga yfir tún þetta eða kíifrast yfir garðana, og geri það nokkur, mun jeg leita rjettar míns hlífðarlausl. Reykjavik 25. júní 1888. Schierbeck.________, Af því að boðað er. til almenns fundar að þingvöllum við Öxará 20. dag águst- mánaðar næstkomandi, til að ræða sjer í lagi um stjórnarskipunarmálið og önnur þjóðmál vor, skorum við undirskrifaðir á kjósendur í Kjósar- og Gullbringusýslu, að koma á almennan hjeraðsfund í Hafnar- firði í þinghúsi Garðahrepps laugardaginn 21. næstkomandi júlímán., kl. 11 f. h., til að ræða um ofangreind mál og kjósa 1 eða 2 menn til að taka þátt í umræðum um þau á fundi að þingvöllurn. Skorum við á kjósendur að sækja fundinn sem ræki- legast, og sjerstaklega, að þeir, sem mæta á fundinum, geti lýst yfir vilja hreppsbúa sinna í stjórnarskipunarmálinu. (jrörðum og Flensborg 25. júní 1888. þórarinn Böóvarsson Jón þórarinsson þingmenn Kjósar- og Gullb ingusýslu. Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.