Ísafold


Ísafold - 18.07.1888, Qupperneq 4

Ísafold - 18.07.1888, Qupperneq 4
132 son, Nikul. Runólfsson, Páll Einarsson, Sig. Briem, J. Bjarnason og |>órður Jensson; læknarnir Bjarni Jensson, M. H. H. Eriðriksson og Stefán Gíslason ; kaup- mennirnir Björn Sigurðsson, B. Steincke, Chr. Jónasson, Hjálmar Johnsen, Jón Magnússon, L. A. Snorrason, N. H. Thom- sen og Sig. Sæmundsson; verzlunarmenn Carl Guðmundsson og ÓI. Arnason; vara- umsjónarmaður E. Jónsson ; kandídatarn- ir Ól. Halldórsson og V. Guðmundsson; 3 kr. hver: Pru Jenny Jantzen; kand. Jón forkelsson; stúd. Ól. Davíðsson. 2 kr. hver: Frúrnar Kristín Krabbe og Sylvia Ljunge; ungfrúrnar Anna Erlends- dóttir, Camilla Bjarnarson, G. Thorlacius, Halldóra Kristjánsdóttir, Jónína Nikulás- dóttir, Karolína Johannesdóttir, Kristín Jóhannsdóttir og Steinunn Frímannsdóttir; læknir R. Olavsen; candidatarnir Guðm. |>orláksson og Hafst. Pjetursson; verzlun- armaður Pjetur Jónsson; N. N. I kr. hver: Ungfrú Aldís Guðmundsdóttir smiður Einar Bjarnason; stúd. Jón Stef- ánsson; tollþjónn P. Asmundsson. 0,50 kr.: Smiður Arni Filippusson. 26 kr. úr Reykjavík, safnað af bókara Sig- hvati Bjarnasyni; skýrslu um gefendur höfum vjer enn eigi fengið, af því sam- skotunum var þar eigi lokið. 14 kr. 50 a. Safnað af verzlunarmanni Carli Guðmundssyni á Djúpavogi. Gef- endr: G. Iwersen 3 kr.; St. Guðmunds- son og O. F. Davíðsson 2 kr. hvor; síra p- |>órarinsson, læknir þ>orgr. J>órðarson, Hóseas Bjarnason, Emil Guðmundsson, 0. Jónsson, Einar Jónsson og Baldvin Svein- bjarnarson 1 kr. hver; Einar Hávarðsson 0,50 kr. Samtals 489 kr. 50 a. Eins og vjer gátum í boðsbrjeíi því, sem vjer sendum út, mun minnisvarðiun kosta 800 til 1000 kr., en þar sem samskotin enn eru eigi meiri en 489 kr. 50 a., vant- ar enn þá helminginn. Brjóstlíkamið var fullgjört í sumar er leið, og var það sent hjeðan með næstu ferð á eptir eða í lok septembermánaðar til Islands. Landshöfð- inginn hefir veitt því móttöku sem eign íslands og látið setja það upp í lestrarsal alþingis; verður það geymt þar þangað til samskotin eru orðin svo mikil, að hægt er að setja það á steinstöpul. Likan þetta kostar 1600 kr., en prófessor Stein gefur verk sitt, og er það yfir 1000 kr. virði. jpann kostnað, sem hann hefir orðið að hafa við steypuna, á hann að fá endurborgaðan, en því miður eru samskot- in enn eigi orðin svo mikil, að hann hafi getað fengið það. Vjer vonum því fast- lega, að þeir, sem gengizt hafa fyrir sam- skotum heima á íslandi, sendi oss þau sem allra fyrst. Eins leyfum vjer oss að biðja þá menn, sem skrifað hafa sig hjer fyrir samskotum, að senda oss þau sem fyrst. Skýrsla um samskotin kemr út hjer ept- ir jafnskjótt og þau berast oss. Kaupmannahöfn 17. apríl 1888. Bogi Th. Melsted. Valtýr Guðmundsson. stud. mag. cand. mag. Marstrandsgade 4. P. Hvidtfeldtsstræde 6. Með þií viðskiptabók fyrir sparisjóðsinn- lagi Nr. 376, hufuðbók C., bls. 96, hefir glatazt, stefnist hjer með samkvœmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 handhafa tjeðrar viðskiptábókar með 6 mánaða fyrirvara til þess að segja til sín. í landsbankanum, Reykjavík 3. júlí 1888. L. E. Sveinbjörnsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan- gengu fjárnámi hinn 11. þ. m. verður hús Skúla Jónssonar á Eiðstöðum (Selsholti) hjer í bœnum, samkvœmt lögum 16. desbr. 1885 með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817, selt við 3 opinber uppboð, sem hald- in verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bœjar- fógeta laugardagana 4. og 18. ágúst þ. á., en hið 3. i hksinu sjálfu mánudaginn 3. september nœst á eptir, til lúkningar veð- skul 600 kr. með áfóllnum vöxtum og kostn- aði. Uppboðin byrja kl. 12 á hád. nefnda daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn i Reykjavík 17. júlímán. 1888. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu kaupmanns H. Th. A. Thom- sens og að undangenginni fjárnámsgjörð 11. þ. m., verður hús Hermanns Andrjessonar á Vegamótabrú hér í bœnum sett við 3 opin- ber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bœjarfógeta laugardagana 4. og 18. ágúst þ. á., en hið 3. i húsinu sjálfu laugardaginn 1. september þ. á., til liikn- ingar veðskuld að upphæð 498 kr. 59 aur. með vöxtum og kostnaði, samkvœmt lögum 16. desbr. 1885 og með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 17. júli 1888. Halldór Daníelsson- Tapazt hefur á veginum frá Vatnsleysu8trönd til Hafnarfjarðar, poki með ljereptstjaldi og snærishönk í. Finnandi er beðinn að skila því til Jóns Jónssonar á Kolviðarhól, mót fundarlaunum. Silfurtóbaksdósir töpuðust í gær, nálægt Elliðaánum. Einnandi skili á skrifstofu ísaf. gegn góðum fundarlaunum. Með því að undirtektir undir tímarit það, sem vjer höfum ráðgert að byrja útgáfu á, hafa orð- ið svo góðar, að það er nú ráðið að fyrsta hepti komi út í haust, eru það vinsamleg tilmæli vor, að allir þeir, sem enn hafa ekki sent oss boðs- brjef, með árituðum nöfnum kaupenda, gjöri það sem allra fyrst, svo að vjer getum sjeð hve stórt upplagið þarf að vera. Johannes Sigfússon. Jón þórarinsson. Ögmundur Sigurðsson. Útkomið á forlag Kr. Ó. jporgrímssonar: Landsyfirrjettardómar- og hæstarjettar- dómar 1887. Dómarnir hafa verið gefnir út af undirskrif- uðum síðan 1882, og verða það framvegis. J>eir sem vilja skrifa sig lyrir dómasafninu, láti mig vita það sem fyrst, og skrifi mjer, frá hvaða ári þeir vilja byrja að kaupa það. það er annars eptirtektarvert, að helmingur af sýslumönnum á landinu eru ekki kaupend- ur að dómunum. Rvík 12/7 ’88. Kr. 0. porgrímsson. Barnastigvjel þau er jeg auglýsti í 28. blaði ísafoldar þ. á. að jeg seldi fyrir 1,85, sel jeg framvegis fyrir 4 kr. 50 a. Rvík 16. júlí 1888. L. G. Lúövigsson. Hið konunglega oktrojeraða áb yrgð arfjelag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan- hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Pröv tilberedt Java-Kaffe. .Koster kun 50 0re pr. I'd. 1 Pd. af denne anerkjendte gode Kaffe giver 100 Kopper velsmagende Kaffe. Forsendes mod Efterkrav. Landemærkets Damp-Kaffebrænderi. 53 Landemærket 53. Kjöbenliavn. K. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hja Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Pappír og önnur ritföng ýmisleg fást á afgreiðslustofu ísafoldar, allt með mjög góðu verði, meðal annars: 120 arkir af póstpappír (í einum pakka) fyrir 35 a. 24 arkir af póstpappir strykuðum (í einum pakka) fyrir iO au. IOO umslög fyrir 30 a., 35 a., 40 a. o. s. frv. Vasabækur á 6 a„ 12 a., 20 a„ 25 a„ 50 a. (með prentuðu registri), I kr. (vasareikningsbækur með prentuðu registri), I kr. 75 a. o. s. frv. Skrifbækur 5, 10 og 20 a. (12—44 blöð). Skrifpappir í arkarbroti 25 a„ 27 a., 35 a., 40 a. o. s. frv. Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.