Ísafold - 25.07.1888, Síða 4

Ísafold - 25.07.1888, Síða 4
136 Hitt og þetta. Prestur sjer af stólnum ungan sprjátrung reka höfuóið inn fyrir kirkjudyrnar og skygnast •nm Honum verður hermt við og segir, upp úr miðri ræðuuni: rí>jer er óhætt að fara út aptur, ungi svndari; hún er ekki hjer“. Búforkur einn fekk mann til að sprengja fyrir sig stein í túninu hjá sjer. Maðurinn boraði stóra holu i steininn og tróð púðri niður í hana með járnkarli. J>að kviknaði óvart i púðrinu, og maðurinn og járnkarlinn hurfu snögglega eitthvað út í himingeiminn. feir komu báðir niður aptur; en svo var bóndi smásmuglegur, að hann dró af kaupi mannsins fyrir þessa svipstund, sem hann var í burtu. Óvanur reiðraaður kom á bak ólmum hesti. Hann varð upp numinn von bráðara og kom illa niður, en hesturinn út í buskann. Kunn- ingi hans fór að stumra yfir honum og spurði hvernig þetta hefði atvikazt svona hastarlega. „Atvikazt! — hastarlega! Sástu svo sem nokkurn snaga upp í skýjunum fyrir mig að halda mjer i?“. AUGLÝSINGAR { samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan- gengu fjdrnámi hinn 11. p. m. verður hus Skúla Jönssonar á Eiðstöðum (Selsholti) hjer í bcenum, samkvcemt lögum 16. desbr. 1885 með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817, selt við 3 opinber uppboð, sem hald- in verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bœjar- fógeta laugardagana 4. og 18. ágúst þ. á., en hið 3. í húsinu sjálfu mánudaginn 3. september nœst á eptir, til lúkningar veð- skul 600 kr. með áföllnum vöxtum og kostn- aði. Uppboðin byrja kl. 12 á hád. nefnda daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn i Reykjavík 17. júlímán. 1888. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu kaupmanns H. Th. A. Thom- sens og að undangenginni fjámámsgjörð 11. þ. m., verður hús Hermanns Andrjessonar á Yegamótdbrú hér t bcenum selt við 3 opin- ber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bcejarfógeta laugardagana 4. og 18. ágúst þ. á., en hið 3. i húsinu sjálfu laugardaginn 1. september þ. á., tit lúkn- ingar veðskuld að upphceð 498 kr. 59 aur. með vöxtum og kostnaði, samkvcemt lögum 16. desbr. 1885 og með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817. Úppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavik 17. júlí 1888. Halldór Daníelsson- Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan- genginni fjárnámsgjörð 21. f. m. verður jörðin Hjarðarból í Eyrarsveit 11.5 hndr. að dýrleika n. m., með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817 og samkv. Lög. 16. desbr. 1885, 15. gr., seld við 3 opinber upp- boð, sem haldin verða, 2 hin fyrstu á skrif- stofu sýslunnar í Stykkishólmi þann 1. og 14. ágúst þ. á. og hið 3. á jörðinni sjálfri 5. septbr. þ. á., til lúkningar 300 kr. veð- skuld með ógreiddum vöxtum frá 11. des. 1884, 2j° dráttarvöxtum og óllum kostnaði. Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstof- unni frá 1. uppboði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi ofannefnda daga. Skrifstofu Snæfellsness og Hnaappadalssýslu, Stykkishólmi þann 7. júli 1888. Sigurður Jónsson._____________ Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan- genginm fjárnámsgjörð 4. þ. m. verður jörð- in \ Haukatunga í Kolbeinstaðahreppi, með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817 og samkv. lög. 16. desbr. 1885., 15. gr., seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar í Stykkis- hólmi þann 1. og 14. ágúst þ. á., og hið 3. á jörðinni sjálfri 1. sept. þ. á., til lúkn- ingar 200 kr. veðskuld með vóxtum frá 1. oktbr. f. á. og öllum kostnaði. Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstof- unni frá 1. uppboði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi ofannefnda daga. Skrifstofu Snæfellsness og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi þann 7. júlí 1888. Sigurður Jónsson. __________ þar sem ýmsir þeir, er mó hafa tekið upp í mýrinni fyrir ofan Lœkjarbakka, hafa fiutt hann til sjávar yfir túnið þar, þá að- vara jeg alla, að gjöra það eigi framvegis, en fyrirbýð alla umferð um nefnt tún, hvort heldur með hesta eða gangandi. Rnykjavík ís/7 88. H. Kr- Friðriksson. Sýningin í Khöfn. Farbrjef með niðursettu verði (100 kr. fram og aptur m. m.) á sýninguna í Khöfn með þessari ferð Lauru fást enn hjá ritstj. Isafoldar, einnig fyrir handiðnamenn, eptir sjerstöku leyfi frá stjórn gufuskipafjelagsins. Hjer með auglýsist, að samkvæmt breytingu þeirri á fjallskilareglugjörð Strandasýslu, er gjörð var á fundi amtsráðsins í Vesturamtinu 1887, verða lögrjettir Bæjarhrepps að Melum og Kollá lagðar niður á yfirstandandi sumri og ein rjett byggð fyrir sveitina, í Hlaðhamars- landi. Aðvarast því þeir utansveitarmenn er sjálfir þurfa að sjá sjer fyrir dilkum, um að hafa þá byggða í tíma, og allir er fjárvon kunna að eiga af fjalllöndum Bæhreppinga, um það, að þess verður á næstkomandi hausti að leita til hinnar nýju rjeitar, að Hlaðhamri. Fyrir hreppsnefndina i Bæjarhreppi 18. júlí 1888. Vald. Bryde pt. oddviti. „Temperance-Hotel“ á Hlíðarhúsastígnum í Reykjavík. Jeg undirskrifaður leyfi mjer hjermeð að mæla fram með hinu nýja hoteli, sem sjer- lega þægilegu fyrir alla ferðamenn. Auk þess, sem þetta hotel hefur hið sama að bjóða, sem hin hotelin, að frá- skildum vínum einum, þá hefur þetta þó framyfir hotel þau, sem hjer undir eru, að hjer þurfa menn ekki að óttast allan þann óróa, sem af vínsölu leiðir. þannig er hotelið einnig þægilegur stað- ur fyrir hina heiðruðu Good-Templara til að koma saman á, þareð hotelið hefur stóran og vel möbleraðan sal, sem nær eingöngu er ætlaður fyrir Good-Templara. Húsaleiga og matur ódýrari, en í öðrum veitingastöðum bæjarms. Frammistaða fljótt og vel af hendi leyst. Reykjavík 24/7 88. m Virðingarfyllst, B. H. Bjarnason. Frimærker, brugte islandske kjöbes. Der betales frá i‘/a til 50 K.roner pr. 100 Styk. Sendelser afregnes omgaaende og nöiere Prisfortegnelse meddeles paa Forlangende. Olaf Grilstad, Banksekretær Throndhjem, Norge. Brún meri óaffext og ójárnuð, mark: sýlt hægra biti framan, hefir tapazt aí Seltjarnar- nes um síðast liðna Krossmessu. Hver sem meri þessa hittir er beðinn að koma henni til skila til porkels Guömundssonar í Káravík. Nýtt með Lauru. Niðursoðin mjólk í dósum frá Sviss, á- gæt fyrir þá sem ferðast, eður geta ekki fengið mjólk. Dósin 0,60. Fæst einungis á íslandi hjá porl. 0. Johnson. Pröv tilberedt Java-Kaffe. Koster kun 50 öre pr. I’d. 1 Pd. af denne anerkjendte gode Kaffe giver 100 Kopper velsmagende Kaffe. Forsendes mod Efterkrav. Landemærkets Damp-Kaffebrænderi. 53 Landemærket 53. Kjöbenhavn. K. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.