Ísafold - 05.09.1888, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.09.1888, Blaðsíða 3
163 jeg persónulega um einn þeirra, (síra St. Th.) að hann var sannur „smekkmaðuru í þeirri grein; þeim var því treystandi til, að gjöra að sinu leyti eins vel úr garði hina sönglegu hlið bókarinnar, sem sálmana sjálfa. J>að var í sannleika mikilsvert, að í bókinni 1871 voru hin þá nýuppteknu lög prentuð þar, en eins og áður er sýnt, eru nú sum þeirra, ásamt eldri lögum, felld úr þessari, en sum eru enn lítt kunn. J>að hefði meðal annars gjört bók þessa aðgengilegri, ef á þessi lög, sem þar eru nótusett og höfð eru einnig í þessari, hefði verið bent með tilvísun í registrinu, að þau væru þar og þar í útgáfunni 187 i eða þá í öðrum kunnum ísl. nótnabókum; þetta hefði ljett mikið fyrir, og þurfti eigi að auka kostn- að. Nóg var að setja aptan við fyrsta sálminn með laginu eða þá alla þá sálmana: „lag S. b. 71 bls. . .“ eða „P. G. fíb. bls. . . „1. H. Kb. bls. . .“ o. s. frv. Hefði nú þetta verið gjört, eins og hitt, að hafa fleiri eldri lögin í þessari bók en eru, og yrkja nokkuð fleiri sálma undir sumum þeirra laga, sem nú eru örfáir undir, hefðu hin algjörlegu nýju lög orðið að líkind- um hæfilega mörg til að auka við sálmalaga þekkingu landsmanna; og ef þau hefðu eigi verið mjög mörg, virtist kleyft, eins nú, sem áður, að prenta þau í þessari 1. útgáfu bókar- innar. Til þess hefði að orðið að vera annað form á henni, en á því hefði hún máske grætt ögn stærri spássíur en nú eru, svo þó hún hefði orðið ögn dýrari fyrir nóturnar, hefði hún orðið endingarbetri en þessi spássíusnauða bók getur orðið, og ljettara hefði orðið, að læra hin nýju lögin. Ekkert hefði heldur verið á móti því, ef menn hræddust að prenta mörg lög, að þeir sálmar, sem eru undir sömu kveð- andi, hefðu, í sjerstöku registri, verið flokkaðir saman í fáeinum línum, svo menn gætu þó sungið þá með einhverju laganna, heldur en að syngja þá alls eigi. (Framh.). AU GLY SIN G AR i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. fþakkaráv. 3 a.) hvert orð T5 stafa frekast; með öðru letri eða setning í kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar eptir Guðjún JEinarsson tömthúsmann frá Grímsstöðum við Beykjavík, sem andaðist í síðastl. maí- mánuði, að lýsa kröfum sínum og sanna þœr fyrir skiptaráðanda Beykjavikur áður en 6 mánuðir eru liðnir frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 21. ágúst 1888. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu amtmannsins í Norður- og Austuramtinu, fyrir hönd landssjóðs, að undangengnum fjámámsgjörðum hinn 3. og 4. þ. m., verða jarðirnar J úr Veigastöðum í Svalbarðsstrandarhreppi, sem öll er 19.8 hndr. að dýrleika, og Botn í Grýtubakka- hreppi, 10,8 hndr. að dýrleika, hjer í sýslu, ásamt öllu tilheyrandi, með hliðsjón af fyr- irmœlum í opnu brjefi 22. apríl 1817 og samkvcemt lögum 16. desember 1885, seldar við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar á Hjeðins- höfða fóstudagana 28. sept. og 12. oktbr. nœstkomandi, og hið 3. á jarðeignunum sjálf- um, að Veigastöðum mánudaginn 29. okt. og að Botni miðvikudaginn 31. næst á eptir, til lúkningar veðskuld til landssjóðs að upp- hœð 1000 kr., auk vaxta og alls kostnaðar. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi fyr- nefnda daga, og verða skilmálar fyrirfram birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu þingeyjarsýslu 4. ágúst 1888. B. Sveinsson. Uppboðsauglýsing. Að undangengnu fjárnámi 24. þ. m. verður eptir beiðni verzlunarstjóra P. Nielsens á Eyrarbakka haldið opinbert uppboð á bæn- um Garðbæ á Eyrarbakka með öllu múr- og naglföstu, eldavjel o. s. frv. og mótoppóttum hesti 12 vetra gömlum. 1. uppboðið verður haldið á Eyrarbakka mánudaginn 10. sept. og verður þá hesturinn seldur, 2. uppboðið mánudaginn 24. sept. á skrifstofu Arnes- sýslu, og 3. uppboðið á Garðbæ mánudaginn 8. okt. Uppboðsskilmálarnir verða birtir á upp- boðsstaðnum. Uppboðin byrja kl. 12 (hádegi). Skrifstofu Árnessýslu 27. ágúst l8iS8. Björn Bjarnarson settur. Fullnaðarskipti d þrotabúi Finns Finns- sonar,fyrrum kaupmanns í Borgarnesi, fara fram hjer á skrifstofunni mánudag 5. nóv- ember nœstkomandi. Skiptafundurinn byrj- ar kl. 12 á hádegi. Skrifstofu Mýra-og Borgarfjarðars. 29. ágúst 1888. Sigurður bórðarson. Mánudaginn 8. október næstkomandi kl. 12 á hádegi verður hjer á skrifstofunni haldinn skiptafundur í þrotabúi Guðmund- ar sýslumanns Pálssonar og konu hans Bjargar Pálsdóttur. Verður þá lögð fram skrá yfir skuldir þær, sem á búinu hvíla, og yfirlit yfir fjárhag þess. Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðars. 29. ágúst 1888. Sigurður bórðarson. Uppboðsauglýsing. Samkvœmt kröfu yfirrjettarprocurators Guðlaugs Guðmundssonar og að undangengnu fjárnámi 25. f. m. verður 1,3 hndr. í jörð- inni Háteig á Skipaskaga, eign Alfífu Ei- ríksdóttur, ásamt baðstofuhúsi, selt við 3 opinber uppboð, sem haldin verða laugar- dagana 29. sept. og 13. og 27. okt. næstk., tvö hin fyrstu hjer á skrifstofunni, en hið síðasta á eigninni, sem selja á, til lúkning-' ar skuld eptir sátt, að upphœð 22 kr. 75 a., ásamt málskostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð og siðan birtir á uppboðunum. Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðars. 29. ágúst 1888. Sigurður f>órðarson Uppboðsauglýsing. Við 3 opinber uppboð, sem fara fram 19. sept. og 3. og 19. okt. næstk., tvö hin fyrstu hjer á skrifstofunni, en hið þriðja á eign- inni, sem selja á, verða 8 hndr. í jörðinni Hamraendum í Stafholtstungum, sem tekin hafa verið fjámámi fyrir 400 kr. veðskuld til landsbankans, boðin upp til sölu til lúkningar nefndum höfuðstól ásamt vöxtum og málskostnaði. Uppboðin byrja kl. 11 f. m. Söluskilmálar verðá til sýnis hjer á skrif- stofunni í 3 daga á undan hinu fyrsta upp- boði og verða birtir á uppboðunum. Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðars. 29. ágúst 1888. Sigurður fórðarson. Uppboðsauglýsing. Við 3 opinber uppboð, sem fara fram miðvikudagana 19. sept. og 3. og 17. okt. næstkomandi, tvö hin fyrstu hjer á skrif- stofunni, en hið þriðja og síðasta á eign- inni, sem selja á, verður jörðin Háhóll í Álptaneshreppi, 9 hndr. að dýrleika, sem tekin hefur verið fjárnámi fyrir 400 kr. veðskuld til landsbankans, boðin upp til sölu til lúkmngar nefndum höfuðstól ásamt vöxtum og málskostnaði. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif- stofunni í 3 daga fyrir hið fyrsta uppboð og verða birtir á uppboðunum, sem byrja kl. 1 e. hádegi. Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðars. 29. ágúst 1888. Sigurður bórðarson. Proclama. Með þvi að bú Sigurðar Sigurðssonar, húsmanns á Sýruparti á Skipaskaga, er tekið til skiptameðferðar sem þrotabú, þá er hjer með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er telja til skulda í búi þessu, að koma fram með kröfur sinar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu á sex mánaða fresti frá siðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðars. 29. ágúst 1888. Sigurður bórðarson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu sparisjóðsins á Akureyri og að undangengnu fjárnámi 17. f. m. verða 8 hndr. úr jörðinni Pálmholti í Arnarneshrepp hjer í sýslu, sem eru eign Guðmundar bónda Jónssonar, sam- kvæmt lögum 16. desbr. 1885 og opmt

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.