Ísafold - 28.11.1888, Side 1
Klemur út á miðvikudags-
morgna. Verð árgangsins
(6o arka) 4 kr.; erlendis 5 kr.
Borgist fyrirmiðjan júlímán.
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifl.) bundin við
áramót, ógild nema komin sje
til útg.fyrir I.okt. Afgreiðslu-
stofa i Austurstra-ti 8.
XV 56.
Reykjavik, miðvikudaginn 28. nóv.
1888.
Meir en helmingi stærri
— miklu meira en helmingi stærri —
heldur en nú verður nísafold# frá næsta
nýári (1889), og þó með sama verði og
áður (4 kr.). Eru það helmingi betri blaða-
kaup en nokkurn tíma hafa boðizt áður
hjer á landi.
NYIR KAUPENDUR gefi sig fram sem
fyrst. f>eir fá ókeypis það sem þá er ept-
ir af árganginam.
125. Innl. frjottir m. m.
126. Ávöxtur vöruvöndunar. Útl. frjettir.
127. Fræðslusjóðs-húmbúgið.
128. Auglýsingar.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. t—'
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. i —2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Póstar fara ». (v.) og 3. des. (n.).
Póstskip fer I. des.
Sofnunarsjóðuiinn opinn I. mánud. f
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganirí Reykjavfk, eptir Dr. J.Jónassen
Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt.
nóv. | á nóttu | um hád. fm. em. fm. em.
M. 2 1. - 6 -r 2 29, i '8,3 Na h d Sv hv d
F. 2 2. - I 2 28,3 28,1; Sv h d O d
F. 23. - 6 ~T~ 4 29, 29.3 N h b N h b
L. 24. - 8 -4- 4 '9.4 ’9-4 O b A h b
s. 25. - 6 -r- 3 29,1 29.3 N h b N h b
M. 26. - 7 -4- 7 29,5 29,6 N hv b N hv d
f*. l7- -I 2 -4- 9 29,7 29,8 O b O b
Fyrsta dag vikunnar (11.) var landsynningur (Na,),
hægur að morgni og ýrði snjór úr lopti. eptir há-
degi koldimmur með bil af auslri og ágerðist veðr-
ið og ofanhriðin til kl. 4—5 e. m. þá fór að rigna
um stund og var bálhvass á austanlandsuunan (Sa.)
Um nóttina (aðfaranótt h. 22.) gekk hann til út-
suðurs og gjörði aftaka hafrót og gekk sjór kl. 4—5
að mo’gni á land upp, langt upp fyrir venjulegt
flæðarmál; daginn eptir 22, brimrót en hægð á veðri
Síðan hefur verið norðanátt, þó ekki hvass. Enn
er aðeins föl á jörðu; frostharkan . eldur að auk-
ast í dag 27. rjett logn og bjartasta veður, en
kaldur.
Beykjavík 28 nóv. P88.
Póstskipið Laura >om hingað í gær-
morgun. Með því N. Ziemsen konsúll og
kona hans, og C. Knudsen kaupmaður frá
Newcastle—til að ráðstafa fjenaði, er hann
á fyrir norðan og »Lady Bertha« átti að
taka, en hún strandaði áður á Sauðárkrók.
Verzlunarfrjettir frá Khöfn 9. nóv.
Ull (íslenzk) uppseld. Síðast gefið fyrir
beztu norðlenzka ull hvíta 67^—68 a. og
lakari 64 a., en sunnlenzk og vestf. 61^—
62 a. Mislit ull 55 a., og haustull 53 a.
Saltfiskur. Minna látið af sölu á honum
á Spáni. Nú sem stendur ekki þingað um
kaup á öðru en ísfirzkum fiski. Var gefið
fyrir fyrsta farminn þaðan 57 rm. (um 51
kr.) á skipsfjöl á íslaudi, en fyrir hina
síðari ekki nema 54—53 rm. (48|—47$kr.);
nú era ekki boðin nema 51 rm. (tæpar
45 kr.) í farm þaðan, sem bíður boða í
höfn á leiðinni. Orsökin er helzt sú, að
sunnlenzki fiskurinn hefir þetta ár verið
svo góður og haldið sjer svo vel, að það
hefir mátt senda hann á járnbraut frá
Bilbao til Barcelona og hefir hann þannig
keppt við ísfirzka fiskinn þar, er annars
hetir verið hjer um bil einn um hituna í
Barcelona. f>að sem eptir er ósent af
Spánarfiski í kaupstöðunum við Faxaflóa
mætti ef til vill selja til Spánar enn, fyrir
hjer um bil 48 rm. (43 kr.) á skipsfjöl, ef
haft yrði samau svo sem 1000—1200 skpd.,
svo að það svaraði kostnaði að senda gufu-
skip þangað (til Faxaflóa) seinast í desember
eða fyrst í janúar til að sækja fiskinn og
fara með saltfarm um leið.
í Khöfn óselt um 1000 skpd. Voru síð-
ast gefnar 65 kr. fyrir bezta vestfirzkan
saltfisk óhnakkakýldan, en hnakkakýldan
48—50. Fyrir sunnlenzkan saltfisk hnakka-
kýldan, er kom nú með gufuskipinu, voru
gefnar 42—43 kr. og fyrir smáfisk 48-J-—
50 kr. Fyrir ýsu 37^—38£ kr.
Lýsi. Óselt í Khöfn um 500 tunnur af
gufubræddu lýsi tæru, sem er haldið í 35
kr. Fyrir pottbrætt lýsi tært síðast gefn-
ar 33—34 kr. Fyrir þorsklýsi tært feng-
ust síðast 31—33 kr., eptir gæðum, og
dökkt 23—30.
Sundmagar. Óselt 20,000—25,000 pd.
Fást 45—47 a. fyrir beztu vöra.
Sauðakjöt allt upp selt. Fyrir það sem
fyrst kom fengust 54 kr. fyrir tunnuna (14
lpd.), en það, sem síðar kom, ekki nema
50 kr.
Sauðargœrur saltaðar seldust 4—4J kr.
vöndullinn (2).
Tólg eru gefnir fyrir 25—28 a., eptir
gæðum.
Æðardúnn selst illa. A uppboði græn-
lenzku verzlunarinnar seldist hann á 16£
kr.; er hinn íslenzki eptir því 14|—15 kr.
virði.
Búgmjöl (í Khöfn) á 5 kr. 40 a. (100
pd.). Kaffi 63 a. Kandxs 19$ a.
Póstskipaferðaáætlun fyrir 1889 er
út komin, og má hún heita óbreytt, eins
og hún hefir verið þetta ár.
Tjón af sjávargangi varð mikið hjer
um slóðir víða aðfaranótt hins 22. þ. m.
Gerði sjávarrót með brimgangi meiri jafn-
vel en dæmi eru til í manna rninnum.
Hjer í Reykjavík braut meira en 20 róðr-
arskip, stór og smá, svo, að ekki verði við
þau gert; sum tók út og rak frá landi.
Nokkrar skemmdi. urðu og á bryggjum og
húsum.
A Akranesi skemmdust 5 eða 6 skip og
bátar — 3 ónýttust. f>ar urðu og mjög
miklar skemmdir á sjávargörðum, kálgörð-
um og túnum, af grjóti og möl.
í Hafnarfirði fór stórt uppskipunarskip
í sjóinn, nærri nýtt, tilheyrandi Knudt-
zons-verzlun. A Alptanesi fóru 5 bátar
og 1 sexmannafar í spón. Mörg skip
fleiri löskuðust þar. í Brunnastaðahverfi
brotnuðu 5 skip meira og minna. í syðri
veiðistöðunum urðu og nokkrar skemmdir
á skipum—sum í spón—, en meira að til-
tölu á görðum og túnum. í Höfnum höfðu
brotnað 8—9 skip, og tún og garðar skemmzt
þar stórkostlega. í Selvogi skemmdust
nokkur skip og girðingar mikið, »tún þak-
in grjóti og sandi allvíða«,
Á Eyrarbakka löskuðust 2 róðrarskip,
og sjávarvarnargarðurinn nýi brotnaði á
ýmsum 8töðum.
Skipsströnd- Tvö skip «Gránufjeiags*
hafa strandað í haust fyrir norðan, fyrst
•Christine* á innsigling til Raufarhafnar,
vestan frá Siglufirði — manntjón ekkert—,
og síðan «Hertha» á útsigling frá Eyjafirði
aðfaranótt hins 24. f. m. undir Hvann-
dalabjargi, milli Hjeðinsfjarðar og Ólafs-
fjarðar, í norðaustan hörku-bálviðri. Fyrir
stakt lán og dugnað skipstjóra (Petersens)
komust menn allir lífs af, nema stýrimað-
ur ljezt, er á land var komið, af meiðslum
á þilfarinu. — Er kaupstjóri Tr. Gunnars-
son nú hingað kominn með strandmeun
þessa alla, áleiðis til Khafnar með póst-
skipinu.