Ísafold - 16.01.1889, Side 2

Ísafold - 16.01.1889, Side 2
r 18 í s 1 a n d. Maestoso. mf f Hélgi Hélgason.. —I—i—\— Í2 'Ú 'J ^ ís-land, pú ung - a pjóð, r- Lr *---* r r~h !=i=r V V J Hygg pú vel að há - um tím - ans kröf-um, Hygg pú vel að nátt - úr-unn-ar gjöf-um ^ fci N .N ! , , , , I > N N I i r ^zízpzz ^zzzEzz :^zqzsfc izSiz^rzEffzzqfc' mf -A—f !“zjz=zztq gf=* #•—#--■?=—h r r cresc. -4- —#— * : r—i—r riten 4----1--1— tt-l-r-gj- #=#:==•?• - -zzzTwr. # #—É-=f- -ð-»— f /T~i=4==4=qr >> i «— (5> V zqzzzz)z: zzzzzzdz lán - uð gæð - i lær að not - a Lands og hafs um slóð, I s I ' i . I I. * I , •#!■• J. A * * Jt'i+ JL ± ♦ I J r—r t: -*- #- -i— • • =#—5-C pr :p=::^=pz=pzþzjt—ift ^ i i i r r i , . i Lands og hafs um slóð. Starf vort krapt-ur styðj - i -#■• r* i i i i , i i — •#■ é J ó J =!z=œ-* í: _»—p—------p- -u—p—p-V-^r- -®—gzqr :P: /9—1 ’-»■ r r:J—- -»— - J— :öz 9 '4zqz4=P: —» -H2-: r4-4-,-4 9—i-f :□==: -I— r f—fr 4-,-l4— 3=®=T3-r jjg_ -4—, H----r_r_ —©- -fer —|_ -e- í; —í---zJ—-i—1--r. -------M 9---» T z=jjF*LŒ=:*!d rj —l-l—»* # #—h- J í pinn, Styrk oss himn - a fað - ir - inn, |>ú við böl - i hót oss vinn, Braut-ir vor - ar greið. Fram, vor pjóð, að \ I I II ii m - o a * i^_ ~ =P=?E= & . 9—®~q -*»—q —r— : .* a -o- ==qr= _ - - tí :q_?2— ■»■ -9“ z2zq=zz:í=q^=q|z:#=^-_z-z-^z JEEÍtEztEfefefiEfEfEÍE r -p-p- -N- —v :pfc* 't? P i feðr - a sið, Feðr - a dreng-skap tem pig við, Fram-för efl -4-4 ff±- _ k=±Sg±í-== ,—g==±#——p-==p—p_ p—» #—»----41— .j . ,j i | | | | J J I | I I lýðs og lands, Lát pitt tak-mark ver - a. !S ±z=:ö= »z*z* :?—íz---<9 V* V #■ -----------#— ■s i * -I— / -f- # V' ±i:*: -i— i * T <9 * *• , =M5=t -1-^-------f------- ----# r 1 ' 1 ; - Aths. Kvæði þetta og lag átti að fylgja greininni eptir sama höfund í ísafold 5. þ. mán. — ^ í: jj j :#.:|#zz:>_>z I »—* -i——i— Nokkur orð um bráðaprestina- Eptir landlækni Schieebeck. Með því að hin síðasta áskorun mín um að senda mjer skýrslu um bráðapestina hefir eigi haft tilætluð áhrif, leyfi jeg mjer enn af nýju að leiða athygli að þessari kynlegu veiki í sauðfjenu, og biðja alla þá, er fá tækifæri til að athuga hana eða hafa haft tækifæri til þess áður, að gjöra svo vel að láta mig vita, hvers þeir hafa orðið áskynja. Eins og jeg hefi vikið á áður, þá eru til bakteríur í blóði kinda, er drepizt hafa eða eru að drepast úr bráðapest; en mjer hefir eigi lánazt hingað til að láta bráðapestina berast úr veikri kind í heilbrigða, hvorki með því að spýta bakteríunum, er jeg hefi látið þær dafna sjer, inn undir hörundið á heilbrigðum kindum, nje með því að hafa til þess sjálft blóðið úr veikri kind, og loks eigi heldur með því, að láta heilbrigðar skepnur jeta eitthvað af bráðdauðri kind. Eins og kunnugt er, þá er hægt að láta miltisbrunasóttarefnið berast úr veikri skepnu í heilbrigða með ídreifingu (Indspröitning) ; bráðapestin á því líklegast ekkert skylt við miltisbruna, enda eru og sjúkdómseinkenni þeirrar veiki ekki svo mjög lík einkennum bráðapestarinnar. Líklegast er samt eitthvert verulegt sam- band á milli bakteríanna, sem sjást í blóði bráðasjúkra kinda, og uppruna veikinnar í þeim. það væri nú hugsanlegt, að bakteríur þær, er finnast í blóði hins bráðasjúka fjár, verði þá fyrst skaðvænar öðrum skepnum, er þær hafa lifað, ef til vill f allt öðru líki, annarsstaðar en í skepnunum, t. d. á ein- hverjum jurtum eða þá í innýflum allt ann- ara skepna. f>að vantar ekki þvílík dæmi bæði úr dýra- ríkinu og jurtaríkinu. Sullir úr kindum verða þá fyrst skaðvænir öðrum kindum eða þá manninum, er þeir hafa lifað í allt öðru líki í þörmum á hundi. Á blöðum á perutrje vex svepptegund ein, sem er afkvæmi annarar allt öðruvísi, er verður að hafa þróazt á eini- við (Juniperus Sabinæ). A rúg þróast líka önnur svepptegund, er foreldri hennar verður að hafa vaxið í allt öðru líki á berberis- ! viði. En það er líka enn til, að ráðið verði vir vafa þessum með tímanum á allt annan hátt, sem sje þann, að meinlausar bakteríur kynnu að geta breytzt í skaðvænar, ef svo stendur sjerstaklega á. þegar jeg íhuga það, að bráðapestar-bakté- ríur þær, er jeg hefi látið þróast sjer í ýms- um efnum, urðu allar á endanum aflangar (sem stafur í lögun), og svipar þá furðumikið til heybakteríunnar — sem er í öllu heyi og er skepnum óskaðnæm eins og almennt gjör- ist,—þá virðist það eigi vera alveg ástæðulaust, er sú hugsun hefir vaknað hjá mjer, að hey- bakterían, sem er annars óskaðnæm, kunni að breyta eðli og jafnvel útliti líka, ef eitthvað ber út af, t. d. ef einhver einkennileg gerð hleypur í heyið, þannig, að hún verði þá að banvænu eitri fyrir skepnurnar, ef hún kemst ofan í þær í því líki. En þessi skoðun er ekki nema ágizkun enn þá, sem jeg mun gjöra mjer far um að sanna A

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.