Ísafold - 16.01.1889, Qupperneq 4
20
Reikningur
yfir tekjur og útgjöld Styrktarsjóðs verzlunar-
manna í Reykjavík árið 1888.
Tekjur.
Eptirstöðvar 31. desbr. Kr. Kr.
1887 :
1. í skuldabr. íjelags-
manna 14573,00
2. I sparisjóði meðt
rentum 481,50
3. Rey k j avíkurbæ j ar
skuldabrjef 714,00
4. í ógoldnum rent-
um 140,28
5. 1 ógoldnuin tillög-
um fyrir ’87 16,20
6. I peningum hjá
gjaldkera 3.7015928,
II.
III.
I.
II.
III.
Kr.
Kr.
627,62
329,30
16885,60
Kr.
5,25
345,00
Vextir af skuldabr....
Tillög fjelagsmanna
1888 ............'...
Utgjöld.
Fyrir auglýsing í ísa-
fold o. fl...........
Styrkur veittur fje-
lagsmönnum 1888 ...
Eptirstöðvar31. desbr.
1888:
1. I skuldabr. fjelags-
manna ........... 15287,00
2. I sparisjóði með
rentum til 1888 1018,20
3. Iógoldnumrentum • 196,00
4. I ógoldnum tillög-
um 1887 og 1888 24,30
5. I peningum hjá
gjaldkera ......„______9,8516535,35
Kr. 16,885,60
Reykjavík 81. desbr. 1888.
M. Johannessen,
gjaldkeri.
Reikning þenna höfuð við endurskoðað og
okki fundið neitt athugavért við hann.
pórður Jónsson. Th. Thorsteinson.
ÓÚTGENGIN BRJEF á póststofunni í
Reykjavík, 31. des. 1888.
Ungfrú Ásbjörg Guðmundsdóttir, Reykjavík
Hr. jborsteinn Jóhannesson, Oddskoti við
Reykjavík
Jomfrú Málmfríður Jónsdóttir, Reykjavík
Kristinn Guðmundsson Esq. (úr Skagafirði),
Reykjavík
Hr. Benedikt Dagbjartur Halldórsson, Rvík
Mr. Jóhann Bjarnarson, Reykjavík
Ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir, Reykjavík
Stúlkan Guðrún þorkelsdóttir, Móabænum
við Reykjavík
Hr. Jóhann Jóhannesarson, Grímsstöðum við
Reykjavík
Mr. William Johnson, Reykjavík
Hr. timbursmiður Konráð Jóhannesson.'jRvík
Ungfrú Guðríður Gunnlögsdóttir, Reykjavík
Húsfrú Guðrún H. Sigurðardóttir, Grímsstöð-
um. Innlagðar 2 krónur
Jomfrú Júlíana Guðmundsdóttir, Reykjavík.
Á forlag Kristjáns Ó. þorgrimssonar eru
útkomnir
Landsyfirrjettardómar
og hœstarjettardómar í íslenzkum málum. III.
b. 3. hepti. Arið 1888. Verð : 2 kr. 30 aur.
> o k k u ð n ý 11
fyrir
nærsveitamenn
og
Reykjavíkurbúa.
Með Lauru seinast fékk eg nýjar og ágætar
vörur frá einu
verzlunarhúsi d Englandi
sem ekki hafa enn verið á boðstólum.
þ>ær verða seldar við
opinbert uppboð
í GOOD-TE MPLARA-HÚSIN U
föstudag og laugartlag 18. og 19. jan.
og eru ný ágæt Sirz (um 30 munstur),
ný ágæt Fóðurtau ný ágæt Svuntutau
ný ágæt Millumskirtutau ný ágæt Ijerept o.fl.
Reykjavík 9. jan. 1889.
poit. O. Soknoon.
Að 8 dögum liðnum verða ólokin bruna-
bótagjöld til hinna dönsku kaupstaða fyrir
tímabilið frd 1. okt. 1888 til 31. marz 1889
tekin lögtaki.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 16. janúar 1889.
Halldór Daníelsson._________
Almanak pjóðvinafjelagsins 1889
er til sölu á afgreiðslustofu ísafoldar.
er því^að eins
. . , . . e k.t a,
ao nver pakki sje útbúinn með eptirfylgjandi ein-
Papp
MANUFACTURED EXFRESSLY
by
J. LICHTIMGER
Copenhagen.
■ 1» °g önnur ritföng eru jafnan til á
, , * afgreiðslustofu ísafoldar (Austur-
stræti 8) með afbragös-veröi. Meðal annars 120
arkir af goöum póstpappír fyrir 80 aura; umslög
á ýmsum stæröum 30—60 aura hundrað; skrif-
pappír í arltarbroti frá 22—60 aur. bókin (eptir
gæðum); stýlabækur og skrifbækur ýmiskonar;
höfuðbækur litlar (reikningsbækur), sem hafa má
í vasa, með prentuðu registri, á 1 kr. 10 og 1 kr.
20 a. Vasabækur, pennar, blek o. fl.
Bókbandsverkstofa
Isafoldarprcntsmiðju (Austurstrœti 8)
— bókbindari þór. B. porldksson _
tekur bækur til bands og beptingar.
Vandað baud og með mjög vcegu verði.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. i_2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 1—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóðuiinn opinn 1. mánud. í
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir 1 Reykjav.k, eptir Dr. J, Jónassen.
Jan. Hiti (á Celhius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt.
á nóttu um hád. fm. em. fm em.
Ld. \i. 3- 5 3- 8 754.4 754 4 N h b 0 b
Sd. 1 j 3- 6 + 2 749 3 744. i N h b O b
Md. 14. + ' + 3 7J6.6 734-1 A h d S h d
f>d. 15. 0 + 1 739 1 734-' Sv h b Sv h b
Mvd. 16. 3- 3 749-3 O (a)
Laugardaginn var hjer hægur norðanvindur fyrri
part dags, logn siðan; gott veður dagiun eptir með
nokkurri ofanhríð, síðan hæg austanátt og rigndi
lítið eitt og gekk til suðurs með hægð um kveldið
(h. 14.) og svo daginn eptir til útsuðurs, bjartur
Ritstjóri Björn Jónason, oand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.
leiðardómþinginu. Hann sat með hattinn
á höfðinu, hallaði sjer aptur á bak á
stólnum og rjetti frá sjer fæturnar upp á
púltið fyrir framan sig, svo að allur þing-
heimur sá í iljar honum. Uppi í sjer hafði
hann vindilstúf, sem var nýlega slokknað í,
og tugði hann milli tanna sjer.
þrír eða fjórir málfærslumenn og skrifarar
sátu við borðið við dómgrindurnar og voru
að skrifa í óðaönn. Tuttugu eða þrjátíu kvið-
menn voru á víð og dreif um salinn, með
hatt á höfði, og áheyrendabekkirnir voru að
smáfyllast af sveitamönnum, sem voru mjög
áfjáðir að komast inn og hlýða á vígsmálin.
Dómarinn stóð næri arninum, og dinglaði
hattinum í hendi sjer, og hjalaði um veðrið,
um hvort útlit væri fyrir, að það mundi fara
að frysta bráðlega, um kornverðið og hitt og
þetta, daginn og veginn, en málkliður kvað
við um allan dómsalinn.
I miðri mannþyrpingunni sátu bandingjarn-
ir. Fjórum af þeim hafði verið stefnt fyrir
smá-yfirsjónir, en tveimur fyrir hinn mesta
glæp, sem til er í lögum vorum. Jeg ætla
að eigi muni til vera neinn meiri glæpur en
manndráp, þótt landráð skipi æðra sess í lög-
unum.
þessir fjórir, sem hinar smærri sakir lágu
á, voru þrjózkulegir útlits. það er sannreynt,
þótt sorglegt sje, að gæzluvarðhald hefir síð-
ur en eigi mýkjandi áhrif á flesta menn.
Varðhaldstíminn, er opt skiptir mánuðum,
gjörir því það að verkum, að bandingjar bjóða
af sjer illan þokka frammi fyrir dómendum
sínum, miklu lakari en ella mundi.
Jeg gat ekki sjeð framan í Randall. Hann
grúfði sig niður.
Svertinginn, Johnson, skimaði allt í kring-
um sig innan um dómsalinn, mjög svo for-
viða.
Hann hafði búizt við þessurn degi mánuð-
um saman, og hafði ímyndað sjer, að hann
mundi hafa jafnhátíðleg áhrif á aðra eins og
sjálfan hann. Hann gat ekki skilið í þessu
undarlega tilfinningarleysi fyrir forlögum sín-
um. Var þessi sællegi maður, sem svo vel
lá á og hló svo dátt að gamanyrði, er einhver
hafði varpað fram, — var það dómarinn, sem
átti að segja upp dóm þann, er rjeði lífi hans
eða dauða ? Voru þetta dómgrindurnar, vje-
böndin, sem hann átti að standa frammi fyr-
ir, og snúa burt þaðan að dómgrindum Drottins
alsvaldanda, ef kviðurinn dæmdi hann sek-
an? Eða mennirnir þeir arna, kviðmenn-
irnir, sem voru á víð og dreif innan um dóm-
salinn, hjalandi, hlægjandi, eyðandi tómlát-
lega hinum dýrmætu augnablikum lífsins, —
voru þaö mennirnir, sem áttu að rannsaka,
hvort hann væri þess maklegur eða eigi, að
horfa lengur á blessað sólskinið, og draga and-
ann, og hreyfa sig, og aðhafast mannlegar
athafnir hjer á jörðu ? þetta var vissulega
ekki það, sem hann hafði átt von á, er upp
skyldi kveðinn hinn mikli dómur um líf han3
eða dauða.
Loks gekk dómarinn til sætis. Innanhjer-
aðs-meðdómandinn fór með fæturnar ofan af
púltinu, og annar meðdómandi, toginleitur og
mjódreginn á yfirandlit, ekki mjög gáfulegur,
labbaði á eptir dómsforsetanum og settist við
hlið honum, til að dotta þar. Kallarinn boðaði
þrívegis að dómþingið væri sett, með því að
hrópa þessa hlægilegu vitleysu : »Ó, já!«, og
kviðmennirnir önzuðu, er nöfn þeirra voru upp
lesin. (»Ó, jd /« á ensku Oh, yes, er skopleg