Ísafold - 06.02.1889, Qupperneq 4
44
Hinn 6. Febr. kl- 8.
Til þess að styrkja fátækan skólapilt
sem á veika móður, og sem er hennar stoð
sem ástúðlegasti sonur
verður haldin
kveldskemtun
í Good-Templara-húsinu í kveld 6. febr. kl. 8
myndasýning
ný frumrituð saga lesín upp
af höfundinum sjálfum
ennfremur
hafa þeir herrar alþingism. Jón Olafsson
og cand. phil. Gestur Pdlsson
góðfúslega lofað sinni aðstoð
við þetta tækifæri.
Með því hinir heiðruðu Good-Templarar
hafa lánað húsið fyrir ekki neitt eins og aðrir
sem styðja að skemmtuninni taka ekkert fyrir
sitt ómak, er vonandi þetta geti orðið veru-
legur styrkur ef margir sækja þessa skemtun
sem æskilegt er.
Bílætin fást í allan dag í búð
kaupm. |>orl. O. Johnsons
og við innganginn kl.
og kosta 50 aura.
Rvík 6. febr. 1889.
Uppboð fyrir almenning.
pað er farin að verða tizka hjer í bœnum
i hvert skipti, sem haldið er lausafjáruppboð,
að 3 eða 4 og stundum jafnvel 10 eða fleiri
koma með sinn hlutinn hver —sumir senda
með heil upplög í senn— og biðja um að selja
fyrir sig. pað mundi sjdlfsagt álitin ógreiða-
semi, ef þetta vœri ekki gjört, enda hefur það
og verið gjört til þessa. En það sem almenn-
ingur ekki rennir grun i, er það, að þessar
nnnsetmngarn hafa opt talsverð óþœgindi
1 för með sjer, að því er reikningsfcersluna
snertir, enda er og sumum uppboðsbeiðendum
illa við allar nnns etning a r«, þar sem þeir
einir verða að bera allan annan uppboðskostn-
að en sölu- og innheimtulaun.
Til þess nú að koma i veg fyrir þennan ó-
jöfnuð og óþœgindi, og undir eins til þess að
gjöra almenningi hcegra fyrir að koma einstök-
um munum í peninga, hef jeg ásett mjer fram-
vegis, að veita slíkum munum fyrst um sinn
viðtöku í nr. 2 i Kirkjustrœti (gamla spitalan-
um), og verður mig þar að hitta i því skyni
á miðvikudögum og Laugardögum kl. 2—3 eptir
hádegi. pegar svo mikið er saman komið, að
tilvinnandi þyki að halda uppboð, verður það
gjört á staðnum eptir að það hefur verið nœgi-
lega auglýst.— Jeg byrja að veita uppboðsmun-
um móttöku nœstkomandi laugardag 9. þ.m. kl.
2 eptir hádegi á ofannefndum stað.
Rcykjavík 5. febrúar 1889.
Ásmundur Sveinsson.
Lögtak
verður eptir 8 daga framkvœmt hjá þeim, er
eiga ógreiddan fyrri hluta bœjargjalda 1889.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. febrúar 1889.
Halldór Daníelsson.
Uppboðsauglýsing.
Föstudaginn 8. þ. mán. kl. 11 f. hád. verður
opinbert uppboð sett og haldið i fjörunni fyr-
ir neðan stakkstœði Steingríms kaupmanns
Johnsens ag verður þar selt hœstbjóðendum
gamalt timbur til eldsneytis úr skipinu nAgnes
Ann Wignalh.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. febr. 1889.
Halldór Daníelsson.
Marstrands Lageröl.
Einungis einn kaupmaður í bænum hefir
nú til sölu
þetta ágæta öl.
I hinu nýja mánaðarblaði sem hið svenska
bruggarafjelag gefur út, minnist formaður
fjelagsins hr. A. Bjurholm þannig á
Marstrands Lageröi:
«J>að er ugglaust hið bezta öl, sem bruggað er
í Danmörku, næst gamla Carlsberg. það
gengur næst hinu ekta og bezta baierska öli,
bæði hversu hreint það er og kraptgott—. í
þýzka blaðinu «Bríiu-Industrie» 19. aug. er
þess getið, að
Marstrands lageröl
var sú eina öltegund, sem þjóðverjum þótti
líkjast sínu bezta heimagjörða bajerska öli,
og drukku því ekki annað öl þegar þeir komu
til Hafnar til að sjá sýninguna.
Með því að jeg er sá einasti kauptnaður í
Reykjavík, sem hefir þetta öl til sölu, vona
jeg menn kaupi það og reyni.
Jeg skal geta þess, að jeg hefi einnig feng-
ið nýja og kostulega
aftöppunarvjel,
svo afhending ölsins gengið svo fljótt og hrein-
lega, án þess ölið missi hið minnsta af sín-
um hreinleik og krapti.
10 flöskur kosta 1,50 kr.
Reykjavík (Aðalstræti 3), febr. 1889.
Helgi Jónsson.
Sparisjóður Árnessýslu.
1 7. tölubl. t>ísafoldar« þ. á. hefir eihhver
Björn Bjarnarson tekið sjer það leyfi, að forn-
spurðri stjórn sparisjóðsins, að auglýsa, að
sjóðurinn >>taki við innlögum og gegni öðrum
sparisjóðsstörfum á hverjum rúmhelgum degi,
fyrst um sinn helzt kl. 11—12 f. m.«. En
þar eð auglýsing þessi er bœði i alla staði röng
og án nokkurrar heimildar frá stjórn sjóðsins,
þá mótmœlist henni hjer með sem dauðri og
marklausri, samt hverri þeirri auglýsingu um
sparisjóðinn, sem út kann að koma með þess-
ari undirskrift, allt svo lengi enginn heitir því
nafni í stjórninni.
Sjöðurinn verður opinn fyrst um sinn á
laugardögum kl. 6—7 e. h., en ekki oftar nje
á öðrum tíma dags.
Eyrarbakka 30. janúar 1889.
í stjórn sjóðsins:
Einar Jónsson. Guðni Jónsson.
Guðmundur Guðmundsson.
I fjarveru minni bið jeg viðskiptamenn mína
að snúa sjer til assistents í Borgarnesi por-
steins Lindals Salómonssonar, sem afgreiðir
allar verzlunarsakir á meðan. Kveð jeg alla
góða kunningja
vinsamlegast
Thor Jensen.
Gamla hótel Reykjavík (Vesturgötu 17)
er til sölu (fyrir hálfvirði). Lysthafendur semji við
Egilson í ölasgow.
I3s* Nýkomið með »Lauru« :
Mysostur, 45 aura pundið.
Sveitserostur, 75 aura pundið.
Netagarn, 4 tvinn. og 3 tvinn., 1,25 pundið (danskt).
M. Johannessen.
Um leið og jeg hjer með tilkynni skiptavin-
um Waldemars Fischers, að hann andaðist 22.
dag nóvemberm. f. á., vil jeg einnig tilkynna,
að verzlunum hans í Reykjavík og Keflavík
verður haldið áfram eins og að undanförnu
undir hans nafni.
Guðbr- Finnbogason,
Búnaðarfjelag Suðuramtsins. Fyrri
ársfundur Búnaðarfjelags Suðuramtsins verður
haldinn laugarda^nn 9. þ. m. kl. 4 e. m.
í leikfimishiisi barnaskólans. Verður þar lagð-
ur fram reikningur fjelagsins fyrir árið 1888,
og rædd önnur málefni fjelagsins.
Reykjavík 1. febr. 1889.
H. Kr. Friðriksson.
Hjer með auglýsist, að frá 1. jan. þ. á. að
telja tökum vjer eigi nje útsölumenn vorir
bækur af neinum manni til útsölu fyrir minna
en 25"/o.
Bóksalafjelagið í Reykjavík l. febr. 1889.
Sigfús Eymundsson Björn Jónsson.
(formaður).
Sigurður Kristjánsson.
Hjermeð gefst 'öllum þeim, er bækur eiga hjá
mjer, til vitundar, að jeg frá 1. janúar þ. á. tek
25 °/0 í sölulaun af öllum bókum, sem jeg sel upp
frá þeim tíma.
Hjá mjer fást flestar íslenzkar bækur, sem fáan-
legar eru, og nýar bækur jafnóðum og þær koma út.
Eyrarbakka 31. janúar 1889.
Guðm. Guðmundsson.
SELT ÓSKILAFJE i Ölveshreppi haustið 18887
1. Hvítur sauður veturgl.: sýlt2fjaðrir fr. h., biti
aptan v.
2. Lambgimbur hvít: sneiðrifað fr. fjöður apt. h.
(óglöggt v:,).
3. Móradður lambhrútur: tvírifað í sneitt apt. h:,
gagnfjadrað v.
4. Hvítt geldingslamb: vaglskorið fr.: h., gagnfj. v:,
5. Hvít lambgimbur: stýft og gat h.; stúfrifað v.;
6. Hvitt geldingslamb: lögg apt. h.; stúfrifað v.;
7. Hvít lambgimbur: hálttaí apt. h.; tvístýft fjöð-
ur undir apt. v.;
8. Hvíthyrnd ær 3 vet.: geirstýft h.; sýlt v.;
9. Hvítt geldingslamb: sýlt biti apt. h., tvístýft
fjöður apt. v.;
10. Bíldótt geldingslamb: geirstúfrifað h.. hálftaf
apt. v.;
11. Vellkollótt gimbur veturgl.: sýlt gagnfjaðrað h.;
sneiðrifað fr. gagnbitað v.
12. Rauð meri, tvævetur: heilhamrað h.:
Eigendur þess selda gota vitjað andvirðisins til
•úndirskrifaðra fyrir næstkomandi fardaga að frá-
dregnum öllum kostnaði.
Ölveshreppi 20. desember 1888.
Jón Jónsson. .Jakob Árnason.
ÓSKILAFJE selt í Staðarhreppi í Húnavatns-
sýslu haustið 1888.
Einn lambgeldingur, mark: sýlt og biti apt. hægra
hálftaf apt. og biti fr. vinstra,
8tað 25. janúar 1889. Á. Jónsson,
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld, kl. 2—3
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jönassen.
Hití (á Celsius) Loptþyngdar- njælirjmillimet.’) Veðurátt.
Febr. ánóttu um hád. fm. em. fm | em.
Ld. 2. -V- 7 -5- 3 736.6 762 0 Na hv b Nhv d
Sd. 3. V- 7 -f- 6 774-7 774.7 O b O d
Md. 4. H- 5 + 3 762.0 759-5 Sv hv d Svhv d
Jd. 5. Mvd. 6. 0 ~ 2 + 1 764.5 764.5 764.5 Vhvb O b A h d
Laugardaginn var hjer landnorðanstormur, en
gekk til norðurs fyrir hádegi, nokkuð hvass ; dag-
inn eptir rjett logn hjer og fagurt veður; gekk
svo til landnorðurs seiut aðfaranótt h. 4. og rigndi
þá nótt mjög mikið og allan daginn voru regn-
skúrir af s. eða suðvestri og rokhvass af suðvestri
(útsuðri, Sv.) um kveldið; gekk svo til vesturs með
foráttu brimi og gjörði logn seinni part dags h.
5. Loptþyngdamælir hefur staðið hátt síðari part
vikunnar og er heldur að hækka.
Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.