Ísafold


Ísafold - 02.03.1889, Qupperneq 4

Ísafold - 02.03.1889, Qupperneq 4
66 í saumastofu C. J. RYDÉN á horninu við Austurstræti og Veltusund (Rafnshúsi) er saumaður a 11 s k o n a r k a r 1 m a n n s f a t n a ð u r eptir nýjustu tízku („mode“) og fyrir lægsta verð. Tilbuinn fatnaður er allt af á boðstólum. Tilbúnir jakkar á 10 kr. og m.; yfirfrakkar á 18 kr. og in.; fallegar sterkar buxur á 12 kr. og m. Með gufuskipinu i marz og april koma miklar byrgðir af alls konar góðum og „moderne“ fataefnum i H. TH. A. THOMSENS VEHZLUN i Reykjavik, og verða ávallt sýnishorn af þeim á verkstofu minni. Efnilegur drengur verður tekinn til kennslu. r ___________________________ __________________C, RTPEH. Sjónleikir. Laugardag 2. marz í kveld kl. 8 og á sunnu- dag og mánudag 3. og 4. marz kl. 8 verður leikið skemm tileikurinn Sambýlisfólkið útlagt úr dönsku ; og hiö nýja stykki f>á er eg næstur útlagt úr ensku. Apótekari nýgiptur ungri ekkju—apótekarasveinn mjög aulalegur—fyrverandi ráðskona apótekarans óánægð með nýju konuna—apótekarinn fær að vita, að konan hefir átt fjóra menn—sem allir hverfa snögglega— apótekarinn verður lífhræddur—heldur konuna hafa drepið þá alla á eitri—og nú sje hann næstur—allt upplýsist á endanum—og fer vel. Bílætin fást allan laugardaginn og mánudag- inn í búð kaupmanns jporl. Ó. Johnsons á sunnudaginn fást bílætin eptir kl. 2 e. m. í Hermes. Verð sama og fyr, nokkur sjerstök sæti 75 a. almenn — 50 - tS’ Ef möglegt er: hornamusik. Reykjavlk 2. marz 1889. Forstöðunefndin. Hjá mjer fást einkar-vel vönduð SJÓSTÍGVJBL og allskonar annar skófatnaður, aðgerð á skóm, mjög ódýrt, Jleðurreimar fi aura parið, taureimar 4 aura parið, og fleira. Reykjavík (Skólavörðustíg Nr. ö) 1. marz 1889. Björn Leví, Guðmundsson. Samskot til fiskimannasjóðsins í Kjalarnesþingi 1888. 4. TJr Vogum, safnað af Jóni og Guðm. AVaage Formaður Magnús Pálsson Meðalfellskoti, af skipinu 48 pd. af verk. fiski, (3 f. af hlut frá hvor- um, Einari Pálssyni, Pjetri Guðmundssyni, Jóni Oddssyni og þórði þórðarsyni) Form. Guðjón Jðnsson Waage 3 f. Eyjólfur Kr. Jónsson Waage 3 f. Sigurjón Jónsson Waage 3 f. Jón M Waage 15 f., alis af skipinu 24 f. = 64 pd. Form. Guðm. Jónsson Waage 9 f. Sigurður Amundason 3 f. þórður þórðason 3 f. Asgr. Bjarnason 3 f., ails af skipinu 21 f. = 56 pd. (Framh.) Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. i 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. t hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavck, eptir I)r. J. Jónassen. Febr. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. Marz ánóttu um hád. fm. em. fm em. , Mvd.27. 4- 5 -j- 1 772-2 769.6 A h b A h b Fd. 23. 4- 7 2 767.1 767.1 O b A h b Fsd. I. -ý- 2 + 3 767.1 767.1 A h b A h b Ld. 2. -r 2 764-5 O b Allan miðvikudaginn var hjer hægur austan- kaidi og bjart veður og sama veður daginn eptir; aðfaranótt h. 1. snjóaði hjer í skóvarp með hægð af austri og allan þann dag var hjer hægur aust- ankaldi og bjart veður. Loptþyngdarmælir einlægt hár. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. rjetti hann að honum spjaldið, og lætur þá hliðina snúa upp, er hið kynlega letur stóð ekki á. »Eins og yður þóknast», svaraði maðurinn. »En hvað á jeg þá að skrifa ?» »það er nóg eitt eða tvö orð. Skrifið þjer t. d.: Stýrið í norðvestur h það var auðsjeð, að manninum þótti þetta vera nokkuð kynleg tilmæli; en hann gjörði það samt, og brosti við. Skip3tjóri virti skriptina vandlega fyrir sjer ; síðan sneri hann sjer undan með spjaldið, sneri því við og rjetti manninum það aptur, og ljet þá hina hliðina snúa upp. ,,Og þjer segið, að þetta sje yðar hönd“, mælti hann. ,,það þarf jeg víst naumast að segja yður“, svaraði hinn ; ,,þjer, sem horfðuð sjálfir á, að jeg skrifaði það“. ,,Og þetta ?“ mælti skipstjóri, og sneri um leið spjaldinu við. Maðurinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðr- ið. Hann virti aptur og aptur fyrir sjer spjaldið beggja vegna. Loksins segir hann : „Hvað á þetta aðþýða? Jeghefiekki skrifað nema öðrum megin. Hver hefir skrifað hitt ?“. „það er mínu viti of vaxið að svara því“, mælti skipstjóri. »Stýrimaðurinn minn seg- ist hafa sjeð yður um hádegi í dag sitja hjerna við borðið og skrifa þetta“. Skipstjóri þeirra skipbrotsmanna og far- þeginn litu hvor framan í annan, og voru öldungis forviða. Síðan segir skipstjóri: „Hefir yðUr dreymt, að þjer væruð að skrifa á spjaldið að tarna ?“ „Ekki svo jeg muni“. „þið minnist á drauma“, anzar skipstjór- inn á kaupskipinu fram í. „Segið þjermjer, hvað þessi maður hafði fyrir stafni um há- degisbilið í dag ?“ „þetta er allt saman mjög kynlegt", segir hann, „og hafði jeg ætlað mjer að minnast á það við yður undir eins og við erum komnir í næði. þessi maður“ (hann benti á farþeg- ann), „fann á sjer mikinn drunga og lagðist fyrir rjett fyrir hádegið og sofnaði mjög fast, eða svo var að sjá. Að einni stundu liðinni á að gizka vaknaði hann, og segir við mig : (>Okkur verður bjargað í dag“. Jeg spurði hann, af hverju hann hjeldi það. Hann sagði sig hefði dreymt, að hann væri stadd- ur á stóru kaupskipi þrísigldu og að það væri á leiðinni til að hjálpa okkur. Hann lýsti skipinu greinilega, reiðanum og öllu saman ; og megið þjer geta nærri, hvort okkur muni ekki hafa brugðið í brún, er vjer komum auga á skipið yðar, og sáum, að það var alveg eins og hann hafði lýst því. Við höfðum ekki tekið mikið mark á því sem hann sagði, nje haft mikið traust á, að spá hans mundi rætast; þó var ekki örgrannt um, að vjer gerðum oss einhverjar vonir út af því, því „flestir kjósa firðar líf“ og lengi lifir í vonarneistanum. Eptir því sem nú er fram komið, getur mjer enginn efi á því leikið framar, að þessu hefir öllu saman stjórnað verið á oss óskiljanleg- an hátt af kærleiksríkri forsjón, til þess að oss yrði bjargað. Honum sje lof og þökk fyrir líkn sína oss til handa !» »það er enginn efi á því», anzaði hinn skip- stjórinn, »að það er skriptin á spjaldinu, sem þið eigið allir lífið að þakka, hvaðan svo sem htm hefir stafað. Hún varð tilefni þess, að jeg breytti stefnu og hjelt í uorðvestur, og ljet A

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.