Ísafold


Ísafold - 13.03.1889, Qupperneq 3

Ísafold - 13.03.1889, Qupperneq 3
83 innti prestur eptir, hvernig því hefði fallizt á það. það ljet rnjög vel yfir ; »hann var svo sem í bærilegum holdum í haust, hann boli, og svo var hann ekki svo gamall, að kjötið væri ekki nógu mjúkt, eins og lunga, fjögra vetra».— »Jæja, það er mikið vel farió», mælti prestur; »en vita skuluð þið það þá nú, að þetta hefir allt saman verið kjöt af Grána mínum, sem þið hafið borðað í vetur ; og í dag hafið þið nú kroppað um síðustu hnút- una af honum. Vona jeg, að ykkur þyki nú minna fyrir að eta hrossakjöt eptirleiðis, eða fyrirlítið það ekki sem óæti nje þyki minnk- un að því, helzt ef skortur er á öðrum mat- vælumn.—það eru ekki nema 3 eða 4 ár síð- an þetta gerðist. Betur að fleiri af heldri mönnum landsins gengju á undan með svona góðu eptirdæmi; þá myndi þessi skaðlega fásinna bráðum líða undir lok. Búnaðarstyrkur. Skiptingin milii sýsln- anna á búnaðarstyrknum þ. á. úr landssjóði, 6000 kr., verður þannig, að hálfu eptir fólks- fjölda og að hálfu eptir samanlagðri tölu jarð- arhundraða og lausafjárhundraða haustið 1886 — eptir auglýsingu landshöfðingja 25. f. m. (til samanburðar er sett, í fremsta töludálk, lausafjárhundraðatalan árinu áður, 1885): Lausafjárhundruð Kr. 1885 1886 1889 Austur-Skaptafellssýsla . 1068.8 1159.7 100 Vestur-Skaptafellssýsla . 1739.5 1766.3 180 Bangárvallasýsla 3482.3 3538.2 480 Árnessýsla 4145.8 4011.6 560 V estmann aey j asýsla 77.7 94.8 30 Kjósar- og Gullbr.sýsla .. 1888.8 1786.4 400 Borgarfjarðarsýsla 1450.3 1468.5 230 Mýrasýsla 1647.1 1669.9 210 Snæf. og Hnappad.sýsla 1180.4 1177.9 270 Dalasýsla 163.0 1702.5 230 Barðastrandarsýsla 1044.0 1108.1 240 Isafjarðarsýsla 1667.0 1703.1 340 Strandasýsla 915.5 953.3 140 Húnavatnssýsla 4655.0 4354.0 480 Skagafjarðarsýsla 3866.5 3603.0 460 Eyjafjarðarsýsla 3847.0 3494.0 470 Suður-þingeyjarsýsla .... 2830.7 2766.5 350 Norður-þingeyjarsýsla ... 1252.7 1165.7 140 Norður-Múlasýsla 3968.0 4126.0 360 Suður-Múlasýsla 3332.9 3604.7 330 Af því að kaupstaðirnir (3) fá nú engan 1 hlut í búnaðarstyrknum, og því vantar í skýrsluna lausafjárhundraðatöluna í þeim, sjest þar ekki aðalupphæð lausafjárhundraðanna á öllu land- inu. En geri maður kaupstaðina jafnefnaða að lausafje og 2 árum áður, en þá var lausa- fjárhundraðatalan í þeim öllum þremur um 400, þá verður lausafjárhundraðatalan á öllu landinu haustið 1886 um 45,700, eða lítið eitt (400) minni en árið áður (1885). Árið 1883 var hún að eins 43,000; en árið 1881 riim 58,000. Tíðarfar. Með vestanpósti, sem kom í gærkveldi, frjettist sama tíðarfar af vestur- landi og hj^r. En lítið var um haga víðast, á flatlendi allt í svellum, þar á meðal um Borgarfjörð. Óvíða þó mikil hræðsla um hey- skort fram á sumarmál, nema hjá stöku manni, sem allt af setur aðgæzlulaust á vetur. Aflabrögð ágæt undir Jöklí og í ðlafsvík, en lítil við Djúp. Af »Sæfara», flutningsskútunni frá Stykk- ishólmi, er fórst í vetur á leið hjeðan vestur, hefir apturparturinn rekið í Bjarneyjum á Breiðafirði. Manndauði óvenjumikill í Dýrafirði, af illkynjaðri hálsveiki. Dáið á skömmu bragði á einum bæ, Kjaransstöðum, konan og 6 börn. Fiskaðist hjer um þetta leyti í fyrra og hitt eð fyrra ? I fyrra (1888). 18. febr. rjeri einn á Álptanesi og nokkrir á Akranesi og sáu ekkifisk; daginn eptir (29. febr.) rjeri einn hjer úr Skugga- hverfinu, sá ekki fisk. Hjer reyndi svo enginn iyr en 10. marz; þá rjerutvennir hjeðan ogfengu 40 í hlut af stútungi og þorski (“Melana saman“); þá eigi vart á Bollasviöi; 12. marz rjeru lijer allir, sem eigi voru komnir suöur, og fiskuöu mjög vel vestarlega, stútung, ýsu og pork. í hitt eö fyrra (1887) 18. febr. rjeru hjer nokkrir en urðu ekki varír; daginn áður fiskuðu Akurnesingar 4—10 í hlut af stútungi og þorski. Um þær mundir var enginn fiskur fyrir sunnan. 28. febr. rjeru hjer nokkrir og fjekkst 9—10 í hlut af vænum stútungi og þorskvart; var það mjög vestarlega ; 2. marz var róið frá Skildinganesi ; varð eigi fiskivart ; 3 dögum áður fengu Njarð- víkurmenn 2—4 i hlut, og var svo að kalla fiski- laust þá í Garðsjónum. 4. marz rjeru margir, en urðu að snúa við vegna veðurs, en einn hjelt á- fram og fjekk 4 í hlut; Akurnesingar fengu 5— 27 i hlut þann dag. 5. var róið (fáeinir), og fengu 1—3 í hlut, en gátu lítið setið ; þá dagana fiskuðu Garðmenn 12 í hlut af vænum þorski í Súluál á litilli stundu. 11. marz var hjer bezta veöur og margir rjeru og fiskuöu frá 7—25 í hlut af vœnum stútungi og porski, og eins fislcaöist næsta dag. J. Jónasseu. BAKARABRAUÐITí. Við sjómenn leyfum okkur að segja, að sUmt af ofnbrauðum, sem bak- arar hjer á Jandi búa til, eru fremur skepnufóður en manna og eylcur mörgum manni vanheilsu, sem þarf að lifa á þeim til muna. það er ólíkt aö sjá brauðatilbúning hjá konum, bæði til sjós ogsveita. — En af hverju ætli þetta sje? — Jeg vænti það sje ekki til að láta brauöin rjettlæta betur vigt- ina, þó naumlega sje til lagt. Ölafur Sigurðsson frá Efri-Brú. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I —2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimetd Veðurátt. Marz á nóttu um hád. fm. em. fm | em. Ld. q. -r- 7 O 754.4 751 8 A hv d A h d Sd. Io. -F 6 4- 3 756.9 754-4 Sv h b A hv b Md. II. -T- 3 0 751-8 754-4 Sv h d O b þd. 12 1 0 754.4 764.5 N h b N h b MVCI.I3. 8 770.2 O d Laugardaginn var hjer nokkuð hvasst fyrri part dags af austri og ofanbylur síðari part dags og kyngdi niður ökla-snjó; komið logn siðast um kveldið ; daginn eptir bezta veður; nokkuð hvass á austan seint um kveldið. Aðfaranótt h. 11. snjó- aði lítið eitt og var hægur að morgni h. 12. á landsunnan dimmur með sudda um og eptir hádegi og þá genginn til vesturs og lygndi alveg um kveldið seint; gekk svo til norðurs með hægð en gekk þegar ofan. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út i hönd. -pfi (kaffiblendingur), sem má brúka UllllUllli eingöngu i staðinn fyrir kaffi- bauúir, fæst eins og vant ei við verzlun II. Th. A. Thomsens í Reylcjavik, á 56 aura pundið. Proclama. Eptir lögurn 12. apríl 1878, og 0. br. 4. jan. 1861 er hjermeð sTcorað d þá, sem til skulda telja í dánarbúi Bjarnfinns Bjarnasonar, er dó í Kirkjuvogi t Hafnahreppi hinn 26.f.m., að tilkynna og sanna skuldir sinar fyrir undir- rituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síð- ustu birtinga auglýsingar pessarar. Með sama fresti er skorað á þá, er eíga óborgaðar skuldir til búsins, að greiða þær til min. Ennfremur er með sama fresti skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram við mig og sanna erfðarjett sinn. Skrifstofu Kjósar— og Gullbr.sýslu 8. marz 1889. Franz Siemsen. S ams kot til fiskimannasjóðsins í Kjalarnesþingi 1888. (Framh. af tillögum úr Hafnarfirði og Álptanesi) Hannes Guðmundsson, Lambhaga, 18 (pund). Gisli Jónsson sst. 65. Guðm. Guðmundsson, Straumi, 27. Vigf. Gestson 28. Guðm. Jónsson, Óttarst. 20. Eysteinn Jónsson 8. Eyj. Eyólfsson Ráðagerði, 6. Ólafur Jónatansson sst. 10. Teitur Hannesson sst. 39. þorst. þorsteinsson Hfnf. 6. Olafur Sigurðsson sst. 18. Jón Árnason sst. 11. Ingvar Vigfússon sst. 9. þorlcell Snorrason sst. 14. Eyj. Bjarnason sst. 15. Andr. Hróbjartson Hól. 13. Jónas Jónsson á Króki 8. Kristj. Árnason í þórukoti 60. Halld. Sigurðsson í Rálshúsum 13. Eyj. Gíslason í Sviðholti 46. ísak Eyjólfsson 50. Jón Sveinsson Hamri 11. Halld. Helgason Áshúð 22. Jón þorsteinsson Hamarskoti 5. Magn, þor- steinsson Halakoti 125, Ólafur Pjetursson Núps- koti 10. Stefán Jónsson Gl.Hliði 14. Sveinn Gests- son 42. Tómas Gíslason Eyv.st. 27. Jón Guð- mundsson Hfnf. 20. Oddur Erlendsson Melshúsum 40. Elías Ólafsson Akrakoti 56. Jón Pálsson Gras-- húsum 39. Jón Jónsson Deild 107. Jóp^Guð- mundsson Setbergi 22. Guðjón Jónssón sst. 11. Einar Magnússon Bjarnast. 20. Erl. Erlendsson Breiðabólstöð. 108. Jón Hallgrímsson 50. Magn. Gíslason Hafnf. 32. Guðni Guönason sst. 5. Kristj. Ólafsson sst. 20. þorst. Jónsson Haugshúsum 45. Guðm. Sveinbjörnsson Akrakoti 10. Guðm. Guð- mundsson Hamri 22. Kristj. J. Mathíesen Hliði 5. Jóhann Björnsson Hafnf. 8. Jón Einarsson Hákoti 66. Magn. Jóhannesson Mýrarhúsum 10. Einar Einarsson Hjallakoti 7. 01. Guðraundsson Gl.Hliði 27. Jón Einarsson sst. 50. Jón Vigfússon Mels- húsum 27. Kristj. Jónsson Hliðsnesi 39. þórður Ólafsson Svalbaröa 12. þorst. Magnússon Tröð 38. Erl. Björnsson Breiðabólsst. 63. Jón Magnússon þingv.sveit 6. Magnús Oddsson Bjarnast. 55. ívar ívarsson þorbjarn st 15. Guðjón Árnason Hvaleyri 23. Sveinbj. Sveinsson 27. Jón Árnason 5. Sig. Halldórsson Hfnf. 7. Hafl. þorsteinsson sst. 39. Torfi Vigfússon sst. 5. Einar J. Hansen sst. 18. l’orfi Jónsson sst. 8. Árni J, Mathíesen sst. 10. Gunn. Gunnarsson sst. 24. Magn. Auðunnsson sst. 8. lvristj. Guðnason sst. 15. Ól. þorvaldsson sst. 7. Einar ísaksson 10. Eyj. Jónsson Katr.koti 7. Jör. Jóhannesson Hliði 16. Bjarni Steíngrímson Gesthúsum 27. Kristj. Kristjánsson sst. 6. Bjarni Ásmundsson sst. 12. Guðm. Grímsson Hamri 7. Jón Jónsson Brekkukoti 25. Á næstliðnu hausti var Kristmundi Guðmundssyni á Útskálahamri í Kjós dregið í rjettum lamb eitt með mark: sneitt apt. hægra, hvatt vinstra, sem er mjög. náið hans fjármarki. Sá sem á mark þetta og þv! á áminnzt lamb, vildi gefa sig fram hið fyrsta. Neðra-Hálsi 14. febr. 1889. póröur Guömundsson. NÝR HEFIIiBEKKUR, vel vandaður, fæst keyptur, ritstjóri vísar á seljanda. HRÍSGRJÓN fást nú aptur i Vesturgötu nr. 1 2, fyrir lo a. pd. GREIÐASALA. Frá 1. mai þ. á. seljum vjer undirskrifaðir bændur 1' þingvallahreppi ferðamönnum allan greiða eptir föng- um, með sanngjörnu verði. Brúsastöðum: H. Einarsson. Svartagili: J. Jónsson. Kárastöðum: Kr. Ámundason. Heiðarbæ: Guöbj. Sveinbjarnarson. Hrauntúni: J. Halldórsson. Gjábakka: E. Grímsson. Skógarkoti: H Guömund son. Heiðarbæ: Jón porsteinsson.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.