Ísafold - 13.03.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.03.1889, Blaðsíða 4
84 I Ö u n n, tímarit til skemmtunar og fróðleiks, ritstjórn: Björn Jónsson, Jón Olafsson og Steingr. Thorsteinsson. Efni árgangsins fyrir 1888 (VI. bindis), 1. h e pti: Frelsisherinn, íslenzk skáldsaga eptir Jónas Jónasson. Heilsufrceðin fyr á timum, mikið fróðleg ritgjörð og skemmtilega samin, prýðilcga íslenzkuð af síra Jborvaldi Bjarnarsyni. Kona Bents riddara, einkennileg ástasaga frá 16. öld, eptir hið nafntogaða sænska skáld Aug. Strindberg. I tunglsljósi, franskt ástaræfintýri, íslenzkað af H. Hafstein. Æfin önnur, áhrifamikil lýsing á forlögum mikils gáfumanns, sem lagðist í óreglu. Gullið og bræðurnir tveir, ljómandi falleg dæmisaga eptir hið mikla og göfuga höfuðskáld Rússa nú á tímum, Leo Tolstoj. 2. h e p t i: Heilsufrœðin nú á tímum, framh. greinarinnar í fyrra heptinu, ísl. af |>orv. Bjarnarsyni. Guð er kærleikur, mjög fögur saga eptir Leo Tolstoj. Ilinrik Pestalzzi, æfisaga þess mikla ágætismanns, föður uppeldisfræðinnar nú á tímum (1746—1827), íslenzkuð af síra þorv. Bjarnarsyni. Sjálfs er höndin hollust, mikið skemmtileg ástarsaga stutt, útlögð. Scíkrates, mjög alþýðlega rituð æfisaga þess mikla heimsspekings, eptir H. Höffding háskólakennara, en íslenzkuð af síra f>orv. Bjarnar- syni, ágætisvel, eins og allt sem hann íslenzkar. Gamli-Toggi, sjálenzkt æfintýri,—gamansaga mikið skringileg, sjerlega lipurt íslenzkuð af yfirrjettarmálfærslum. Guðl. Guðmundssyni. San Francisco eptir 1850, mikið fróðleg og skemmtileg lýsing á lífinu í höfuðstaðnum í Kaliforníu, skömmu eptir að gullið fannst þar. Um auðæfi, sögulegt yfirlit yfir hið mesta auðsafn á ýmsurn öldum—mestu auðmenn heimsins nú á tímum. Kvœði, þýðingar, eptir Stgr. Thorsteinsson og Gr. Thomsen. IÐUfíN er hið eina íslenzka timarit „til skemmtunar og fróðleiks“: innihaldandi ágætar skáldsögur, hæfilega stuttar, eptir hina frægustu höfunda útlenda, og margt hið helzta, er íslenzk skáld yrkja i óbundnum stýl; og enn fremur ágætar ritgjörðir um merkismenn og merkisviðburði úr mannkynssögunni. þetta bindi I ð u n n a r, VI. bindi (árg. 1888), er 20 arkir og kostar að eins 2 kr. Enn fremur fæst hvert hepti út af fyrir sig, 10 arka, á 1 kr. — Næsta bindi (1889) verður á sömu stærð og með sama verði. IÐUNN fæst á afgreiðslustofu ísafoldar og hjá bóksölum víðsvegar um land. Nýir kaupendur fá eldri árganga mað niðursettu verði. Reikningur yfir tekjur og gjöld landsbankans árið 1888. Tekjur : I sjóði 1. janúar 1888 ...................... 57126,75 55000,00 94182,49 6300,00 58255,13 4180,59 1300,00 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. Seðlar meðteknir frá landssjóði....................... Borguð lán : a. Fasteignarveðslán......................... 67458,05 b. Siálf'ssluildarábyrgðarlán................ 10582,44 c. Handveðslán............................... 8768,00 d. Lán gegn ábyrgð sveita- og bæjarfjelaga o. fl. 3574,00 Fasteignarv. lögð bank. út til eignar fyrir lán. að upph. Víxlar innleystir .................................... Avísanir innleystar .................................. Skuldabrjef seld : a. kgl. ríkisskuldabrjef...................... 1200,00 b. skuldabrjef Reykjavíkur .................... 100,00 Vextir: a. af lánum................................. 36938,80 (hjer af er áfallið fyrír lok reikn- ingstimabilsins ............... 20515,24 Fyrirfram greiddir vextir fyrir síðari reikningstímabil......... 16423 56 36938,80) b. af kgl. ríkisskuldabrjefum ................ 3551,25 c. af skuldabrjefum Keykjavíkur ................ 34,00 Disconto.............................................. Provision og aðrar óvissar tekjur (hjermeð talin leiga af fasteignum bankans)................................ Fasteign tilheyrandi bankanum seld.................... Víxilupphæð innheimt fyrir Landmandsbankann Lagt inn á hlaupareikning.................... 11066,81 Vextir þar af til 31. des. 1888 . . . 9,61 Sparisjóðsinnlög ........................... 160282,01 Vextir ti'l 31. des. 1888 ................... 12309,70 Tekjur tilheyrandi varasjóði bankans samkvæmt úr- skurði á bankareikningnum 1887 ....................... Til jafnaðar móti gjaldlið 11 c....................... Tekjur alls 505959,99 Jafnaðarreikningur bankans 31. des. 1888 Activa. Skuldabrjef fyrir lánum : a. Fasteignarveðskuldabrjef................ 611648,98 b. Sjálfsskuldarábyrgðarskuldabrjef.......... 26796,38 c. Handveðsskuldabrjef....................... 13402,00 d. Skuldabr. gegn ábyrgð sveita og bæjarfjel. o. fl. 10572,00 Onnur skuldabrjef: a. kgl. ríkisskuldabrjef.................... 101200,00 b. skuldabrjef Reykjavíkur.................... 1400,00 Víxlar ............................................... Avísanir.............................................. 40524,0 747,75 483,23 2200,00 35,91 11076,42 172591,71 1006,88 949,08 Gjöld: 1. Lánað gegn : a. Fasteignarveði....................... 104028,30 b. Sjálfsskuldarábyrgð................. 17030,00 c. Handveði .................................. 7100,00 d. Ábyrgð sveita- og bæjarfjelaga o. fl. . . . 4050,00 2. Víxlar keyptir....................................... 3. Ávísanir keyptar..................................... 4. Keypt skuldabrjef: a. kgl ríkisskuldabrjef.................. 1000,00 b. skuldabrjef Reykjavíkur............... 1300.00 5. Utborgað af innlögum á hlaupareikning .... 6. a. Útborguð sparisjóðsinnlög .... 143392,44 b. Dagvextir þar af...................... 395,84 7. Borguð skuld til Landmandsbankans.................... 8. TJtgjöld fyrir varasjóð sparisjóðsins í Reykjavík . . (hjeraf til jafnaðar móti tekjul. 15: . . 1006,88) 9. Kostnaður við bankahaldið : a. Laun................................ 5500,00 b. Húsaleiga, eldiviður, Ijós og ræsting . . . 471,75 c. Bækur, ritföng og prentunarkostnaður . . 93,37 d. Önnur útgjöld.......................... 498,90 10. Ymisleg útgjöld (hjermeð talinn kostnaður við veð- sölu, endurborgaðir vextir o. fl.)......................... 11. Vextir af: a. ínnst.fje með sparisjóðskjörum fyrir árið 1888: 12309,70 b. Innlögum á hlaupareikning s. á.......... 9,61 c. Innstæðufje varasjóðs bankans s. á. ... 949,08 12. Til jafnaðar móti tekjulið 4 ..................... 13. í sjóði 31. des. 1888 ................................ 132208,30 59710,13 6422,81 2300,00 10972,50 143788,28 35,91 7681,46 6564,02 620,40 13268,39 6300,00 122087,79 Gjöld alls 505959,99 662419,36 102600,00 6190,00 2416,32 4100,00 5183,03 Fasteignir útlagðar bankanum fyrir lánum að upph. Útistandandi vextir áfallnir 31. des. 1888 . . . í sjóði........................................... 122087,79 Alls 904996,50 Passiva. 1. Útgefnir seðlar..................................... 2. Innlög á hlaupareikning............................. 3. Sparisjóðsinnlög.............................. 4. Varasjóður sparisjóðs Reykjavíkur ...... 5. Varasjóður bankans.................................. 6. Fyrir fram greiddir vextir, sem eigi áfalla fyr en eptir 31. des. 1888 ............................. 7. Til jafnaðar móti tölul. 6 í Activa færast .... 430000,00 103,92 381765,05 26231,13 45289,81 16423,56 5183,03 Alls 904996,50 Ritstjðri Björn Jónsson cand. phil. — Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.