Ísafold - 01.05.1889, Page 4
140
AUGLÝSINGAR
lsamfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 5 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning
I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd.
Hjermeð er skorað á alla þá, sem telja til
skulda i dánarbúi Guðjóns bónda Jónssonar á
Arnórstöðum í Barðastrandarhreppi innan
Barðastrandarsýslu, er ándaðis 19. júlí síðastl.,
að koma fram með kröfur sínar og sanna fyr-
ir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða
frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar.
Skrifstofu Barðastrandarsýslu 25. marz 1889.
A. L. E. Fischer.
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu Landsbankans í Beykjavikog að
undangenginni fjárnámsgjörð 9. þ. m. verður J
jörðin Hagi í Barðastrandarhreppi innan
Barðastrandarsýslu, 20.7 hd. að dýrleika að
nýju mati, tilheyrandi herra Jósíasi Bjarna-
syni, með öllu sem eign þessari fylgir og fylgja
ber, með hliðsjón af fyrirmælum í opnu brjefi
22. apríl 1817 og samkvœmt lögum 16. desem-
ber 1885 seld við 8 i-pinber uppboð, semhaldin
verða 2 hin fyrstuá skrifstofu sýslunnar 5. og 25.
júní nœstkomandi og hið 3. á eigninni sjálfn
12. júlí nœst á eptir, til lúkningar veðskuld að
upphæð 8500 kr., auk vaxta og kostnaðar.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga,
og verða söluskilmálar fyrirfram birtir á upp-
boðsstóðunum.
Skrifstofu Barðastrandars., Geirseyri 10. apríl 1889.
A. L. E- Fischer.
Almennur safnaðarfundur,
fyrir Beykjavíkursöfnuð verður haldinn í leik-
fimishúsi barnaskólans föstudag 10. maí, kl.
5, til þess að gjöra ákvörðun um, hvort söfn-
uðurinn vilji taka að sjer umsjón og fjár-
hald dómkirkjunnar. Prentað nefndarálit í því
máli verður lagt fram, og geta atkvæðisbærir
sóknarmenn vitjað þess hjá fjárhaldsmanni
kirkjunnar, síra Stefáni Thorarensen. Kosin
sóknarnefnd. Aríðandi, að fundurinn verði
sem bezt sóttur.
Hallgr. Sveinsson.
Um leið og eg hjer með læt mína heiðr-
uðu skiptavini vita, að eg nú með »Lauru»
hefi fengið miklar byrgðir af vínum, víndlum
og tóbaki frá þeim herrum Kjær & Sommer-
feldt í Kaupmannahöfn, sje jeg mig neyddan
til að auglýsa, að eg hjer eptir að eins
sel þessar vörutegundir gegn borgun
út í hönd.
þeir, sem skulda mjer fyrir vín eða vindla,
eru vinsamlegast beðnir að greiða skuld sína
fyrir 14. þ. m.
Reykjavík 1. maí 1889.
Steingrímur Johnsen.
Stór Concert
(50—60 manns, karlar og konur)
í Good-templara-húsinu laugardag 4. maí kl.
8J e. m., undir forustu Stgr. Johnsens, til
ágóða fyrir kirkjubyggingu á Eyrarbakka.
Bílætin fást í búð Stgr. Johnsens, og á af-
greiðslustofu Isafoldar, og kosta 1 kr.
At forhenværende Kjöbmand her af Byen
John Harmitage sidstafvigte Sommer defini-
tivt har opgivet sin Bopæl paa Island for
med Familie at begive sig til hans Hjemstavn
Edinburgh i Scotland, bevidnes herved ifölge
Anmodning.
Reykjaviks Byfogedkontor den 1. Mai 1889.
Halldór Daníelsson.
Hinar nýju vörur
eru komnar!
Aldbei fyr annað eins úrval af sjölum.
Aldrei fyr slík margbreytt og ljómandi silki-
bönd.
Aldrei fyr eins skemmtilegir stráhattar.
Aldrei fyr annað eins úrval af ljereptum.
Aldrei fyr önnur eins smekkleg kjóla- og
svuntutau.
Aldrei fyr önnur eins kirtlatau.
Aldrei fyr önnur eins millumskirtutau.
Aldrei fyr önnur eins silkitau.
Aldrei fyr önnur eins flöiel.
Aldrei fyr slík margbreytt sirz.
Aldrei fyr slík lífstykki.
Aldrei fyr jafn ágæt rúmteppi.
Aldrei fyr eins góður vaxdúkur.
Aldrei fyr slík borðdúkaefni.
Aldrei fyr eins gott línlakaljerept.
Aldrei fyr jafngóð handklæði, og margt
fleira.
Eins og vant er, verð jeg að biðja mína
heiðruðu skiptavini að hafa þolinmæði í
nokkra daga, á meðan verið er að pakka út
vörunum. Vörulistinn seinna.
Með óskum beztu um gleðilegt sumar.
Virðíngarfyllst
i. maí 1889. ]porl. Ó. Johnson.
1 itnnGrpfni vor’ sem aista^ar eru viður- 1—1LUI Idl vllll ]jerm(j ágæt að vera og sæmd voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888, enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð- ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir getur litað með fljótt og auðveldlega eins fallega og beztu litarar, fást hjá herra P. Thorsteinsson, Bíldudal. Buch’s Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K.
Eptir nokkra daga fást þessar vörur ásamt
ýmsum öðrum vörum með 1 mjög góðu verði í
verzlun W. Fischers í Reykjavík.
Cement. Kalk
Kartöflur. Rúgmjöl.
Flormjöl. Lageröl á | fl.
Exportöl á J íi. Ostur.
Púðursykur. Melis.
Munntóbak. Sofar.
Stólar. Hægindastólar.
Skrifborð. Saumaborð.
Ymsar tegnndir ; af körfum:
Taukörfur. Flöskukörfur.
Vöggur. Borðviður.
Trjáviður. Araplankar.
\f | |n Að jeg hefi fengið í hendur hr.
* * 11>»ít líl kaupmanni C. J. Thorsteinsson
á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum
og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg-
um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr-
uðum almenningi.
Peter Buch.
ódýrustu vörumörkuðum, sem minn ódýri og
margbreytti vöruforði mun bezt bera vottinn
um. — Jeg skal að eins að gamni mínu til
nefna fáeina af þeim stöðum, er jeg keypti
vörur mínar frá. Frá Vín og Bremen hef jeg
marga fásjeða hluti, einnig frá Sachsen. Frá
Berlín hef jeg klæði, buchskinn, kamgarn og
annað þess háttar. Frá Hamborg sjöl, sirz,
klæði, ljerept og fl. Einnig keypti jeg ýmsa
vöru í Lundúnum, Glasgow og öðrum stór-
bæjum á Englandi. í Sheffield alla járnvöru.
I Manchester ljerept, sirz og ýmsa vefnaðar-
vöru. Alls konar nauðsynjavöru keypti jeg,
bæði frá Danmörku, þýzkalandi og Englandi.
— Vörulisti minn kemur út svo fljótt sem
unnt er, og mun hann verða, sem fyrri, gum-
laus og blátt áfram, og vona jeg samt að
mönnum gefist á að líta prísana, í mínu vel
sorteraða og margbreytta vörusafni.
IteykjaYík, 30. apríl 1889.
W. O. Breiðfjörð.
ÚR, falleg og góð cylinder-úr með ekta gull-
rönd 20 kr., almenn cylinder-úr 14 kr., ameríksk
vekjara-úr í nikkel-kassa 8 kr., gull-úrkeðjur
frá 10 kr. Allt selt með tveggja ára ábyrgð
og sent gegn borgun fyrir fram með pósti.
S. Rasmussen. Wiedeweldtsgade, Iíjöbenhavn Ö.
Islenzk frímerki
keypt við hæsta verði. Verðskrá er auglýst í ísa-
iold XV. 56 hinn 28. nóvbr. 1888 ; fæst líka hjá
mjer ókeypis.
Olaf Griistad, Bankfuldmægtig,
Throndhjem, Norge.
Undertegnede Repræsentant for
Det Kongelige Octroierede Almindelige
Brandassurance Compagni
for Bygninger, Varer og Effecter, stiftet 1798
i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om
Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Barda-
strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt
meddeler Oplysninger om Præmier ete.
N. Chr. Gram.
Almanak Jpjóðvinafjelagsins 1889
er til sölu á afgreiðslustofu ísafoldar.
LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSAbYRGDAR fæst
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón-
assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
lif sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
Vátryggingarfjelagið
Commercial Union
tekur í ábyrgð hús, allskonar innanstokks-
muni, vörubirgðir o. fl. fyrir lægsta bruna-
bótagjald.
Umboðsmaður á lslandi: Sighvatur Bjarna-
son bankabókari.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 1—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. I
hverjum mánuði kl. 4—5
Halmtorv. 8. Kjöbenhavn.
Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. jónassen.
Heilir og sælir,heiöruðu landar og skiptavinir !
/ Jeg fullvissa ykkur um, að mjer er það
sönn ánægja að sjá ykkur aptur; eins efast
jeg ekki um, að það gleðji ykkur, að jeg er
nú heirn kominn, úr minni 5 mánaðu utan-
veru. þið, sem að þekkíð mig rjett, vitið að
jeg muni ekki hafa brúkað tímann eingöngu
til að skemta mjer; nei, það var alls ekki
meining mín. Jeg hef ferðast víða til að út-
sjá mjer vörur, og var líka svo heppinn að
kaupa inn mestallar vörur mínar áður en þær
hækkuðu í prísnum á mörkuðunum; þar að
auki keypti jeg vörurnar á hinum beztu og
Apríl Maí Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt.
ánóttu um hád. fm. | em. fm. em.
Ld. 27. 0 + 7 746.8 749-3 O b A h d
Sd. 28. 0 + 6 746.8 749-3 N hv d A hvd
Md. 29. + I + 9 749-3 ! 740-8 O d A h d
í>d. 30. + 3 + 9 746.8 754.4 A hv d A h b
Mvd. 1. + 3 756.9 1 A h d
Hinn 28. var hjer hvasst norðanveður að morgni
en gekk til austurs fyrir hádegi, hvass og með
regni; h. 30. var hjer austanrok um tíma síðari
part dags, dimmur með regni, lýgndi undir kveld
og birti upp. í morgun (1.) hægur austankaldi,
dimmur með regni.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.