Ísafold - 08.05.1889, Síða 4

Ísafold - 08.05.1889, Síða 4
148 Kaupandi, sem greiðir dfallna og ógoldna vexti af veðskuldinni, samt kostnað við fjdr- námið og söluna, getur fengið 15 ára frest með afborgun á veðskuldinni gegn veði í jörðunni, þannig, að auk vaxta verði greiddur T\ í af- borgun drlega. Uppboðin byrja kl. 12 m.d. (d hádegi) fyr- nefnda daga, og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstöðunum. Skrifstofu Húnavatnssýslu 20. apríl 1889. Lárus Blöndal. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undangeng- inni fjárnámsgjörð hinn 8. þ. m. verður jörð- in Hrafnabjörg í Svínavatnshreppi hjer i sýslu, 23,8 hndr. að dýrteika, ásamt tilheyrandi húsum, með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817, og samkvæmt lögum 16. desember 1885 seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða, 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar að Kornsá í Vatnsdal fimmtudagana 20. júni og 4. júlí nœstkomandi, en hið 3. á jörðunni sjálfri fimmtudaginn hinn 18. júli þ. á., til lúkning- ar veðskuld, að upphœð 1500 kr., auk vaxta og kostnaðar. Kaupandi, sem greiðir áfallna og ógoldna vexti af veðskuldinni, samt kostnað við fjár- námið og söluna, getur fengið 15 ára frast mcð afborgun á veðskuldinni, gegn veði í jörðunni, þannig, að auk vaxta verði greiddur í af- borgun árlega. Uppboðin byrja kl. 12 m.d. (á hádegi) fyr- nefnda daga, og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstöðunum. Skrifstofu Húnavatnssýslu 20. april 1889. Lárus Blöndal. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undangeng- inni fjárnámsgjörð hinn 19. f. m. verður jörðin Syðri-Beykir í Ytri-T'orfastaðahreppi hjer í sýslu, sem öll er að dýrleika 16,3 hndr., ásamt tilheyrandi húsúm, með hliðsjón af fyrirmœlum í opnu brjeji 22. apríl 1817 og samkvæmt lögum 16. desember 1885, seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða, 2 hin Jyrstu á skrifstofu sýslunnar að Kornsá í Vatnsdal fimmtudagana 13. og 27. júní nœst- komandi, en hið 3. á jörðunni sjálfri fimmtu- daginn hinn 11. júlí þ. á., til lúkningar veð- skutd, að upphœð 447 kr. 75 a., auk vaxta og kostnaðar. Kaupandi, sem greiðir áfallna vexti af veð- skuldinni, samt kostnað við fjárnámið og söl- una, getur fengið 15 ára frest með afborgun á veðskuldinni gegn veði í jörðunni, þannig, að auk vaxta verði greiddur í afborgun árlega. Uppboðin byrja kl. 12 m.d. (á hádegi) fyr- nefnda daga, og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstöðunum. Skrifstofu Húnavatnssýslu 20. apríl 1889. Lárus Blöndal. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undangeng- inni fjárnámsgjörð hinn 8. þ. m. verður jörð- in IngjaLdsstaðir í Helgástaðahreppi í þmg- eyarsýslu, 20 hndr. 7 ál. að dýrl., með öllu til- heyrandi, seld samkvæmt lög. 16. des. 1885 með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817, við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu pingeyarsýslu þriðjudaginn 14. og föstudaginn 31. maí nœstkomandi., og hið þriðja á jörðunni sjálfri föstudaginn 14. júní nœstkomandi, til lúkningar veðskuld til landsbankans, að upphceð kr. 1000, auk vaxta og alls kostnaðar. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi ofannefnda daga, söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu sýsLunnar, og fyrirfram birtir á uppboðs- staðnum. Skrifstofu fúngeyarsýslu 15. apríl 1889. B. Sveinsson. Um leið og eg hjer með læt mína heiðr- uðu skiptavíni vita, að eg nú með »Lauru» hefi fengið miklar byrgðir af vínum, vindlum og tóbaki frá þeim herrurn Kjær & Sommer- feldt í Kaupmannahöfn, sje jeg mig neyddan til að auglýsa, að eg hjer eptir að eins sel þessar vörutegundir gegn borgun út í hönd. f>eir, sem skulda mjer fyrir vín eða vindla, eru vinsamlegast beðnir að greiða skuld sína fyrir 14. þ. m. Reykjavík 1. maí 1889. Steingrímur Johnsen. Marstrands Lageröl. Einungis einn kaupmaður í bænum hefir nú til sölu þetta ágæta öl- I hinu nýja mánaðarblaði, sem hið sænska bruggarafjelag gefur trt, minnist formaður fjelagsins, hr. A. Bjurholm, þannig á Marstrands Lageröl: «það er ugglaust hið bezta öl, sem bruggað er í Danmörku, næst gamla Carlsberg. það gengur næst hinu ekta og bezta bajerska öli, bæði að því hversu þreint það er og krapt- gott. — 1 þýkza blaðinu «Bráu-Industrie» 19. aug. 1888, er þess getið, að Marstrands Lageröl hafi verið sú eina öltegund, sem þjóðverjum þótti líkjast sínu bezta heimagjörða bæjerska öli, og drukku því ekki annað öl þegar þeir komu til Khafnar til að sjá sýninguna þar. Marstrands Lageröl heg jeg nú fengið aftappað frá bruggeríinu og sel 10/2 fl. fyrir 1 kr. 70 a. Marstrands Lageröl hefi jeg einnig fengið á tunnum sem jeg tappa af með mínum nýju af-töppunarvjelum, og sel 10/2 fl. fyrir 1 kr. 50. a. Marstrands Lageröl hefir á sýningunum í Edinborg og Antverpen öðlast 4 medalíur og 6 heiðursskjöl. Marstrands Lageröl geta veitingamenn og aðrir er þurfa að brúka öl, fengið beint frá bruggeríinu, með þeim prís, er bruggeríið selur sínum viðskiptamönn- um erlendis, og geta menn fengið upplýsing- ar viðvíkjandi prísnum hjá mjer eða brugg- eríinu sjálfu. Rvík, Aðalstræti 3. Helgi Jónsson. Hjer með læt jeg menn vita, að jeg fram- vegiB tek að mjer aðgjörðir á þilskipum, og vona jeg að geta leyst það af hendi eigi síður en hver annar. Til frekari tryggingar verkinu get jeg lagt fram vitnisburð minn frá skipasmíðameistara þeim, sem jeg dvaldi lengst hjá f vetur er- lendis. Sömuleiðis, þegar tími leyfir, smíða jeg op- in skip og báta með hvaða helzt lagi sem óskað er. Reykjavík 7. maí 1889. Edílon Grímsson skipstjóri, skipstimburmaður. C0NCERTINN til ágóða fyrir Eyrarbakkakirkju verður að forfallalausu endurtekinn á Kóngsbænadagskvöld (17. mai). / Verzlun W. FÍSChors selur Saumavjelar nýa góða tegund. Buckskinn, Dyffel og önnur fataefni, 20—30 tegundir. Klæði, svört og mislit. Hvíta vasaklúta stóra góða klúta á 15 aura stykkið, þegar 12 eru teknir. Cigara, margar tegundir, góða vindla á 5 kr. 25 aura hundraðið. Rúgmjöl tvær tegundir. Allar þessar vörur ásamt, GaffL, Candis, Melis, Púðursykri, og öðrum Colonial- og Manufactur-vörum fást með mjög góðu verði. þessar WORSKU VÖRTJR eru nýkomnar: Kartöflur til útsæðís og matar, 10 kr. tn. Sveitserostur 75 aurapd. -4-5 a. ef 10 pd. eru tekin Mysuostur 45 aura pd. -1- 3 a. ef heilir ostar (6— 7 pd.) eru teknir. Delicatesse Ansjóvis í J/, J/2 ‘/r dósum. Appetit Sild, skind- og benfri. Röget Brisling í Olie (norske Sardíner.) Súpujurtír í lausri vigt á 1,50 pd. Sjóhattar. * M. Johannessen. 10. Aðalstræti 10. PJÁRMARK P. Pjeturssonar lögregluþjóns i Reykjavík: blaðstýft hægra, sneitt aptan vinstra og ljöð. framan. AIipINGISMEWN' geta fengið ágætt húsnæð um þingtíman í sumar, mjög nálægt alþingishúsinu, 1—2 herbergi með hús^ögnum. Ritstjóri vísar á. LJOÐMÆLI Kristjáns Jónssonar og Jóns Ólafssonar verða keypt með háu verði. Ritstjóri Isafoldar vísar á kaupanda. V111 ^1*11 íe8 hefi í hendur hr. V 111 >1(11(1 kaupmanni P. J. Thorsteinsson á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vfnum og áfengum drykkjum á Bfldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. LEIÐARVÍSIR TIL LtESÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjðrunum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Almanak í>jóðvinaQelagsins 1889 er til sölu á afgreiðslustofu ísafoldar. Forngripasafnió opið hvern mvd. og Id. kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 1—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og Id. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jðnassen. Maí Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(milliraet.) Veðurátt, ánóttu|um hád. fm. | em. fm em. Ld. 4- + 4 +10 754-4 . 759-9 A hv b A h d Sd. 5- + 5 +13 759-5 756-9 A h b O d Md. 6. + 4 + 12 754-4 ! 751-8 Sa hv d Sa h d Rd. 7- + 6 + 9 749-3 I 746.8 Sa h d Sa h d Mvd. 8. + 3 754-4 I Sa h b Undanfarna daga hefur einlægt verið austan-eða austan-landsunnanátt, opt hvass og með talsverðri úrkomu með miklum hlýindum. Urhellisrigning aðfaranótt h. 8. í dag 8. 10 stiga hiti kl. 9 í morg- un og bjart sólskin. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.