Ísafold - 25.05.1889, Page 4
m
Á g r i p
af reikningi Sparigjóðs á ísafirði frá 11. desember
1887 til 11. júní 1888.
Tekjur:
1. Eptirstöðvar 11. desbr. 1887:
a. Skuldabrjef og fasteigm . 42875,00
b. Peningar................. 1383,07 44258,07
2. a. Xnnlög samlagsmanna . 2443,86
b. Vextir lagðir við höfuðstól 714,93 3158,79
3. Vextir af lánum og fasteign . . . 1083,45
4. Ógreitt upp í skuldabrjef...........1750,00
5. Fyrir 9 viðskiptabækur............... 4,50
kr. 50254,81
Qjöld:
1. Útborguð innlög . .................. 3548,30
2. Ýms útgjöld......................... 167,73
3. Vextir lagðir við höfuðstól .... 714,93
4. Eptirstöðvar 11. júní 1888:
a. Skuldabrjef............. 43975,00
b. Peningar................ 1848,85 45823,85
kr. 50254,81
A g r i p
af reikningi Sparisjóðs á ísafirði frá 11. júní til
11. desbr. 1888.
Tekjur:
1. a. Eptirstöðvar ll.júní 1888 43975,00
b. Peuingar................... 1848,85 45823,85
2. a. Innlög samlagsmanna. . 6922,10
b. Vextir lagðir við höfuðst. 765,40 7687,50
3. Vextir af lánum . . 1212,87
4. Fyrir 20 viðskiptabækur.................. 10,00
kr 54734.22
Gjöld:
1. Útborguð innlög.........................1716,93
2. Yms útgjöld............................. 133,00
3. Vextir lagðir við höfuðstól .... 766,40
4. Greitt eptirstöðvar af skuldabrjefi . . 1750,00
5. a. Skuldabrjef.............. 48425,00
b. Peningar....................1943,89 50368,89
”kr. 54734,22
Eigur samlagsmanna 45439,86
Viðlagasjóður . . . 4929,03
kr. 50368,89
í stjórn Sparisjóðs á ísahrði 31. janúar 1889.
Árni JónsSon. Jón Jónsson.
Hjer með kunngjörist almenningi, að amt-
ið hefir falið umsjónarmanni dómkirkjunnar,
trjesmið Jacobi Sveinssyni, að hafa umsjón
yfir kirkjugarðinum, og að vísa þar á grafar-
stæði; má því enginn án hans leyfis eða vit-
undar láta taka þar gröf.
Amtmaðurinn í Suðuramtinu, Reykjavfk 24. maí 1880.
E. Th. Jónassen.
Hið islenzka kennarafjelag
heldur málfund miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 5
e. h. í latínuskólanum. Umrœðuefni: Laga-
setning um alþýðumenntun. Frumvarp til sýn-
is fjelagsmönnum hjá forseta.
Hin einasta öltegund
sem fjekk medalíu
K.höfn 1888, er
í R A H B E K S
á sýningunni í
frá bruggeríinu
A L L É;
þeir einu, sem færir eru að dæma um öl, eru
K.hafnarbúar. Einasti útsölumaður hjer á
landi, og sem hefir lært að aftappa öl eptir
kunstarinnar reglum, og selur það í stærri
skömmtum með fabríkuprís, er
W. O. Breiðfjörð, Reykjavík.
með Thyril
komu stórar byrgóir
til HERMES af
Sodavatni,
Zoedone,
Limonade,
Hot Tom,
Gingerale
JOozl. Ö. 3oft440on.
porvaldur Jónsson.
Uppboð fyrir almennig.
U ndirskrifaður tekur á móti munum kl. 8
—9 á hverju kveldi í þingholtsstræti nr. lð.
Reykjavik 25. maí 1889.
Ásmundur Sveinsson.
I7-0 f4fí (kaffiblendingur), sem má brúka
l ■ ■» l eingöngu í staðinn fyrir kafíi-
baunir, fæst eins og vant er við verzlun H. Th. A.
Thomsens í Reykjavík, á 56 aura pundið.
Litunarefni
vor, sem alstaðar eru viður-
kennd ágæt að vera og sæmd
voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888,
enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er
samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð-
ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir
getur litað með fljótt og auðveldlega eins
fallega og beztu litarar, fást hjá herra P.
Thorsteinsson, Bíldudal.
Buch’s Farvefabrik.
Studiestræde 32. Kjöbenhavn K.
Tío iiiii'it og önnur ritföng eru jafnan til á
X •I jf j/11 afgreiðslustofu ísafoldar (Austur-
Btræti 8) með ajbragös-verði. Meðal annars 120
arkir af góbum póstpappír fyrir 30 aura; umslög
á ýmsum stærðum 30—60 aura huudrað; skrif-
pappír í arkarbroti frá 22—60 aur. bókin (eptir
gæðum); stýlabækur og skrifbækur ýmiskonar;
höfuðbækur litlar (reikningsbækur), sem hafa má
í vasa, með prentuðu registri, á 1 kr. 10 og 1 kr.
20 a. Vasabækur, pennar, blelc o. fl.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I — 2
l.andsbankinn opinn hvern virkan dag kl. i —2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
■böfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. f
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jönassen.
Mal | Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimetó Veðurátt.
á nóttu um hád. fm. em. fm em.
Mvd. 22. + 7 +12 7+9-3 749.3 Sa h b S h d
Fd. 23. + 6 +11 749-3 751.8 N h b O b
F'sd. 24. -t 4 +12 75+9 75‘-» O b O b
Ld. 25. + 7 749-3 jO d
Svo má beita, að logn hafi ve'ið hina síðustu dag-
ana og mesta sumarblíða, bjart og heiðskíit lopt; h.
23. var nokkur norðankaldi, hvass nokkuð til djúpa
en bjart veður. I morgun ('-$■) l°gn, dimma uppyfir,
ýrði ögn úr lofti.
Rit8tjóri Björn Jónsson, cand. pbu.
Prentsmiðja ísafoldar.
úr þjer brennivíniðc, svaraði Katrín. »Og nú
er sýningin búin«, bætti hún við og hneigði
sig fyrir áhorfendunum, sem fóru hlægjandi
út, hristu höfuðin og aögðu sín á milli, að
henni væri ekki fysjað saman, kvenmnannin-
um þeim arna.
Hans lá þar nú jafn ósjálfbjarga sem áður.
Hann hafði ekki einu sinni heitið á lögreglu-
þjóninn til hjálparj^per; því hann sá það á
svip hans, að honum þætti sjer þetta mátu-
legt. Hann lá grafkyr í rekkjuvoðarpokanum
sínum. Katrín hafði breitt ábreiðuna ofan á
hann aptur. »þetta var ljótt tilvik af þjer,
Katrín«, segir Hans og fer að gráta.
»Ljótara er hitt, að berja konuna sína«
svaraði Katrín; »en nú er bezt fyrir þig að
fara að sofa, Hans; um hitt tölum við á
morgun*.
Hans ljet sjer það að kenningu verða, og
þegar hann vaknaði um morguninn, var búið
að spretta upp pokanum, Katrín komin á
flakk, og stóð sjóðheitur kaffibolli við rúmið.
•Hresstu þig nú, áður en þú ferð út í her-
æfingarnar«, segir Katrín, eins og ekkert væri
um að vera. Hans svaraði ekki; hann var
að velta því fyrir sjer, hvernig bezt væri að
reyna að komast úr þessari klípu. Hadn tók
sjer árbitann sinn, drakk kaffið sitt og fór
út síðan. Konan gaf honum auga. Hann
var ekki langt kominn út á götuna, áður en
hann rekur sig á einhvern af kunningjunum.
Sá kallar til hans undir eins, og spyr hann,
hvort það sje satt, að hann hafi fengið fleng-
ingu hjá konunni sinni. Hans sneri sjer á
hæl og flýtti sjer inn á veitingastað að fá
morgunhressingu. f>ar stóð veitingamaðurinn
í dyrunum með háðslegu brosi og segir: «Er
það satt, að konan geti bætt alin við vöxt
þinn, Hans»? Hans tekur 3tjórann þaðan.
það var auðskilið, að hjer var ekki um gott
að gjöra; það var sýnilegt, að honutn var
ekki vært í Madison lengur, að allir mundu
hafa hann þar að háði og spje. Hjer var
eigi annars úrkosta en að fórna sjer sjálf-
viljuglega á altari fósturjarðarinnar. Haun
kom heim til Katrínar. «Varstu að hugsa
um að vera við og horfa á, þegar jeg væri
skrifaður á hermannaskrána?» spyr hann, og
Ijet sem ekkert hefði í skorizt; «þú verður
þá að koma». Katrín leit til hans forviða.
Síðan brá hún klút yfir sig og bjóst til ferð-
ar. «|>að var rjett, Hans», sagði hún ; «nú
sannast það, að það getur orðið maður úr þjer
enn«.
þannig voru tildrög þess, að Hans skradd-
ari var einA í fylkingunni morguninn, sem
hersveitin norræna lagði af stað frá Madi-
soti í ófriðinn. Hann hafði orðið að taka
því með þögn og þolinmæði, að Katrín hafði,
hvenær sem hún fekk tóm til, brugðið sjer
út á skilmingavöllinn og haft einhvern
krakkann með sjer, til að horfa á karlinn, og
hlegið sig alveg máttlausa, þegar hann gjörði
eitthvert axarskaptið og skilmingameistarinn
úthúðaði honum á góða og gamla norska vísu,
eða hann varð að þreyta hraðgöngu þangað
til það rann niður af honum svitinn. »þ>etta
er honum hollt», sagði hún við sjálfa sig.—
Og nú var hún þennan morgun stödd á með-
al áhorfendanna til að kveðja Hans sinn og
leggja honum heilræði að skilnaði. Hans var
hátíðlega sinnaður og mælskuandinn yfir hon-
um ; þvf hann hafði þá um morguninn hlýtt
á hjartnæma ræðu, er yfirliðinn flutti, um að
fósturjörðin treysti nú á hann og þá fjelaga.