Ísafold - 10.07.1889, Blaðsíða 3
219
landslagsmyudir merkilegar; belta-uppdráttur
er sýnir dýra og jurtalíf og m. m. í öllum
beltum jarðarinnar; mannkynsflokkarnir: 5
andlitsuppdrættir stórir, m. fl.; myndir af
ýmsum furðuverkum heimsins, listaverkum,
verksmiðjum og mörgu fleiru; jarðhnettir
sumir upphleyptir; «tellurium» (sýnir gang
jarðar kringum sólina, sólmyrkva, tungl-
myrkva o. fl.).
Yið sagnafræði: meðal annara margvíslegra
uppdrátta myndir af höll fornkonungs (Sveins
tjúguskeggs); norrænn höfðingi lagður í haug;
steinöld, eiröld o. s. frv.
Við nátturufræðiskennslu : myndir af beina-
skapnaði mannsins og ýmissa dýra; ágætar
og stórar myndir af dýrum af öllum flokkum.
Við eðlisfræði: stórar og skýrar myndir
af ýmsum vjelum, og margt fleira.
Gufuskipið Cultha (L. Zöllners) frá
Newcastle fór af stað hjeðan aptur 6. þ. m.
að kvöldi, með talsvert af hestum. Með því
fór aptur kaupm. L. Zöllner, ingenieur Vaug-
han o. fl.
Um dómkirkjubrauðið sækir ennfrem-
ur Sigurður prestur Stefánsson í Vigur, al-
þingismaður Isfirðinga.
íslenzkt náttúrufræðisfjelag
Vorið 1887 var í Kaupmannahöfn stofnað
fjelag, er kallað var þessu nafni. Aðaltilgang-
ur þess skyldi vera sá, að minsta kosti fyrst
um sinn, að kovia upp náttúrugripasafni í
Keykjavík, er væri eign landsins. Allmargir
bæði Islendingar og Danir gengu þegar í fje-
lagið. Var svo á kveðið, að stjórn þess skyldi
hafa aðsetur sitt í Höfn þar til fjelagið
hefði náð föstum fæti hjer heima og fjelags-
menn hjer væru orðnir eins margrir og 1 Höfn.
Stjórn sú, sem kosin var, skoraði á nokkra
menn hjer í Reykjavík að gangast fyrir því,
að fjelagið kæmist hjer á fót, en þeim hefir
hingað til ekki orðið neitt ágengt, ýmsra or-
saka vegna. Með seinustu póstskipsferð var
sent hingað upp sýnishorn af þeim náttúru-
gripum, sem fjelagið hefir þegar eignazt.
þessir munir hafa verið til sýnis á funfdum
þeim, sem fyrirfarandi hafa verið haldnir í
leikfimishúsi barnaskólans, svo mörgum hefir
gefist kostur á að sjá þá. Nú er í ráði,- að
boða hjer til fundar innan skamms, og reyna
ef unnt væri að stofna hjer til fjelags í þeim
tilgangi, að koma upp opinberu náttúru-
gripasafni hjer í höfuðstaðnum. Stjórn
náttúrufjel. í Höfn mun fiislega skila af sjer
störfum til þeirrar stjórnar, sem kosin yrði hjer;
sömuleiðis munu þeir, er gengnir eru í K,-
hafnarfjelagið, allflestir verða meðlimir fjelags
sem hjer yrði stofnað í sama tilgangi og það.
— þess væri óskandi, að sem flestir vildu
sinna þessu máli.
A 1 Þ i n g i.
iii.
Tollmál. Nefnd sett í neðri d. 6. þ. m.
í stjórnarfrv. um kaffi og sykur toll og hækk-
un á tóbakstolli: Gr. Thomsen, |>orl. Guðm.,
Úl. Briem, Eir. Briem, Arni Jónsson, Jón
Jónsson (N.-|>ing.), þorv. Kjerúlf.
Til þeirrar nefndar var í gær vísað tveim-
ur frunrvörpum frá þeim f>ór. Böðvarssyni og
Jóni þórarinssyni um útflutningsgjald af ull
(2 a.) og tólg (2 a.) og æðardún (50 a.), og
um útflutningsgjald af hrossum (2 kr.) og
sauðfje (50 a.).
Sjómannaskóli og ásiglingar. Nefnd
í þeim stjórnarfrv. tveimur: Eir. Briem, Sig.
Stefánsson, þorst. Jónssou.
þilskipaútvegur. Nefnd í stjórnarfrum-
vörpum um aga á ísl. skipum og um könnun
skipshafna, m. m., í efri d.: Jón Ol., Arni
Thorst. og Friðr. Stefánsson.
Utflutningslög. Nefnd í stjórnarfrv.,
viðauka við iitflutningslögin: Skúli þorvarðar-
son, Jón A. Hjaltalín og Jón Olafsson.
Brauðaskipunarbreyting. í frv. flutt
af Jak. Guðmundssyni, um breyting brauða-
skipun í Dalasýslu og Barðastr.sýslu (Garps-
dalur sameinist Saurbæjarþingum), nefnd sett
í gær í efri d.: Jak. Guðm., Fr. Stefánsson,
Sighv. Arn.
Sveitarstj órnarlagabrey ting. Nef nd
sett í gær í neðrid. í frv. ísfirzku þingmanna
um aukið fjárveitingavald sýslunefnda: Sig.
Stefánsson, Páll Briem, f>ór. Böðvarsson.
Kosningalög til alþingis. í frv. frá
Jóni A. Hjaltalín, birt í Isafold í vetur, sett
nefnd í efrid.: J. A. Hjaltalín, Jak. Guðm.
Arni Thorsteinsson.
Sýslusjóðsgjaldheimta og sýsluvega.
Nefnd sett í það frv. (Arnlj. Ol.) í efrid.:
Arnlj. Olafss., Sighv. Arn., Jón 01.
Hljóðfærasláttur í kirkjum m. m-
Nefnd í það frv. (A. Ól.) í efrid.: Arnlj.
Ólafss. Fr. Stefánss. Jak Guðmundss.
Tekjur og umsjón kirkna. f>ví frv.
frá f>ór. Böövarssyni vísað til nefndarinnar í
prestatekjumálinu (sjá síðasta bl.)
Ný frumvörp. Auk þeirra 11 þing-
mannafrumvarpa, er getið var í síðasta bl., og
þeirra 4 nýju, sem nefnd eru hjer að framan
(tvenn útflutningsgjaldsfrv., eitt brauðaskipun-
arfrv. og eitt frv.um breyting á sveitastj.lögum)
hafa enn bætst við þessi 9 (þingmannafrv.
alls orðin 24):
16. IJm þjóðjarðasölu (flutningm. Ol.
Briem)
17. Urn tollgreiðslu (frá sama).
18. Um friðun æðarfugla (Jak. Guðm).
19. Um rjettindi kaupmanna, búsettra á
Islandi — smásöluverzlun (Gr. Thomsen, f>orl.
Guðmundsson).
20. Um að Dalasýsla og Bæjarhreppur
í Strandasýslu verði læknisumdæmi (Jak.
Guðmundsson).
21. Um fátækramálefni (f>órar. Böðvars-
son).
22. Um brúargjörð á Olvesá og jpjórsá.
(f>órar. Böðvarsson og Jón þórarinsson).
23. Um niðurfærslu á skatti af ábúð og
afnotum jarða og af lausafje (Friðr. Stefáns-
son og Arnlj. Olafsson).
24. Um menntun alþýðu (frv. kennara
fjelagsuefndarinnar, sjá ísaf. 5. f. m.; flutn-
ingsm. Jón þórarinsson).
AUGLÝSINGAR
í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning
I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út I hönd.
G-JAFIR. OG ÁHEIT til Strandakirkju af-
hentar á skrifstofu undirskrifaðs, frá 1. jan. til 30.
júní 1889:
s/1. Frá ónefndum manni við Hafnarfjörð . 2,00
la/t- — — i Skagafirði......4,00
uh. — 2 mönnum ónefndum..................2,00
,7/t. — ónefndri stúlku í Reykjavík . . . . 0,10
S2/t«' — ónefndum .......................2,00
S6/j. — ónefndri í Múlasýslu ...... 2,00
S9/j. — + & -+- 5 Keflavík 2,00
3,/j. — manni íWinnipeg, sem óskar að nafus
síns sje ekki getið (J. Ó.), 2 pappirs-
dollarar seldir (S. Eymundssyni) fyrir 7,20
*'/;. — konu í Garðahreppi...................3,00
s/2. —ónefndum í Hafnarfirði................11,00
8/2. — ónefndri konu i Garðahreppi. . . . 1,00
s. d. — L................................2.00
18/2. — Lady Bertha......................2,00
s,/2. — E. J.............................3,00
ss/2. — Mad. Guðb. Guðmundsd. á Stokkseyri 8,00
S8/2. — Englendingi......................1,00
s/3. — Islendingi í Ameríku..............9,00
®/3. — Áheiti í óþurkatíð ...................1,00
n/8. Frá ónefndum í Árnessýslu...............2,00
s. d.— stormi i Garðsjó..................10,00
i9/8. — ónefndum í þverárhlíð............1,00
s/4. — ónefndri í Reykjavik .................1,00
s/4. — verzlunarmanni á ísafirði (í frimerkjum) 4,00
s.d — ónefndum í Hrútafirði..............10,00
S0/4. — stúlku í Garðahreppi.............1,00
4/8. — bónda i Stafholtstungu............5,00
6/6. — J. tí.....................'. ... 500
7/6. — ónefndri konu ........................1,00
ls/6. — ónefndri konu í Garði............1,00
s.d. — ónefndri konu í tíeykjavik .... 1,00
s.d. — ónefndum pilti . . . ;..............1,00
14/6. — ónefndum í Grímsnesi................1.00
s.d. — ónefndri konu í þingholtum .... 1,00
ls/5.— ónefndri stúlku.......................1,00
28/6 — — konu á Berufjarðarströnd . . . 1,00
s.d. — — vinnukona á Berufjarðarströnd . 2,00
S7/5. — — konu í Árnessýslu..............6,00
4/8. — — konu i Múlasýslu...............2,00
s.d. — ónefndum fyrir sunnan...............2,00
,9/6. - N. T. N..........................0,50
Sl/6. —- ónefndurn í Gnúpverjahreppi . . . 2,00
s.d. — ónefndum Grikkja .....................1,00
ss/8. — gamalmenni á grafarbakka.........1,00
so/o- — ónefndum í Kelduhverfi...........2,00
s.d. — „S.“ ónefndum í Kelduhverfi . . . 2,00
Samtals 129,30
Skrifstofu hiskupsins yfir íslandi, Rvk, 30. júní 1889.
P. Pjetursson.
Hjeðan í frá Ijæ jeg engum manni skóg til
neinna afnota nema stöku manni, sem nefnir það
við mig áður. þýðir þvi ekkert að senda til mín
í skóg nema að fengnu leyfi hjá mjer áður.
Skriðufelli 6. júlí 1889.
Bergur Jónsson.
TAPAZT HEFIR úr gæzlu á Bústöðum við
Reykjavík grár hestur, dökkur á fax og tagl; al-
járnaður. Mark: heilrifað vinstra. Einnandinn er
beðinn að skila honum á Sauðárkrók við Skaga-
ijörð, gegn góðri borgun.
ÁGÆT sjávarjörð, i bezta fiskiveri; afgjald í
peningum og saltfiski nr. 1, fosst til kaups, ef
samið er við verzlunarstjóra R. Th. A. Thomsens.
TAPAZT hefir poki með ull í, frá Thomsens-
búð og vestur að búð G. Zoega; íinnandi er beðinn
að skila honum móti fundarlaunum til Samúels
Ólafssonar söðlasmiðs í Vesturgötu nr. 55.
Kveimsöðull með ensku lagi, góðurog
vandaður, ásamt beizli og undirdekki, er til
sölu með góðu verði. Semja má við
kaupmann þorl. O. Johnson.
GÓÐ MJÓLKURKÝR óskast til kaups. Má
ekki bera seinna en um miðjan janúar 1890. R,it-
stjóri vísar á kaupanda.
Lögtak
fyrir ogreiddum brunabótagjöldum til hinna
dönsku kaupstaða fyrir tímabilið frá 1. aprít
til 30. sept. þ. á. verður gjört að 8 dögum
liðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 10. júli 1889.
Halldór Daníelsson.