Ísafold - 13.07.1889, Síða 3

Ísafold - 13.07.1889, Síða 3
223 gjörð á Ölvesá, frá 3. maí 1889, en að verja skyldi til að brúa báðar árnar 120,000 kr. úr landssjóði, eða að láni, ef hann þryti, gegn brúartollum til ávöxtunar láninu og gæzlukostnað%|.'. Fellt með 18 aikvæðum gegn 2 (flutningsm.). 3. Um niðurfærslu á ábúðar- og lausafjár- skatti, niður í \ áln. og 4 alin, frá Arnlj. Ölafssyni. Fellt í efri deild. 4. XJm brúargjörð á þjórsá: um að verja nægilegu fje úr landssjóði til hennar, frá Sig- hv. Árnasyni. Fellt í efri deild. Launalög. I framangreindu launafrumv. frá 5 þingmönnum í neðri deild eru biskupi og amtmönnum ætluð 5000 kr. hverjum, há- yfirdómara 4800, öðrum landsyfirrjettardóm- urum og landfógeta 3500, forstöðumönnum prestaskólans og latínuskólans 4000 (eða hin- um síðarnefnda 3600,+ 400 í húsaleigustyrk), yfirkennara lærða skólans 3200, fyrsta kenn- ara við prestaskólann og fyrsta og öðrum kennara við latínuskólann 2800, öðrum kenn- ara við prestaskólann og þriðja og fjórða kenn- ara við lærða skólann 2400, og fimmta kenn- ara við lærða skólann 2000 kr. Friðun æðarfugla. Nefnd sett í það mál í efri deild: Jak. Guðmundsson, L. E. Sveinbjörnsson, Friðrik Stefánsson. Bannað að drepa æðarfugl nokkursstaðar á landinu, á sinni jörð eða annara, að viðlagðri 25 kr. sekt fyrir hvern fugl, sem drepinn er. Fær uppljóstarmaður f hluti sektarinnar, en i rennur í fátækrasjóð. En fremur skal hinn seki greiða skaðabætur, eptir óvilhallra manna mati, ef fuglinn er drepinn eða veiddur nær friðhelgu æðarvarplandi en 400 faðma tólfræð. í annan stað er bannað að kaupa eða selja, hirða eða hagnýta nokkursstaðar á landinu dauða æðarfugla eða hluti af þeim, að við- lagðri 10—100 kr. sekt. Abúðarskattur. í framangreindu frum- varpi, frá Sighv. Arn., er farið fram á meira en helmings hækkun á ábúðarskattinum, úr f áln. upp í 1 alin, en að lausafjárskatturinn skuli- alveg úr lögum numinn. Hundahald. í>að frv., frá læknunum þremur, fer fratn á 2 kr. skatt, í sveitar- eða bæjarsjóð, af hverjum nauðsynlegum hundi, Jjqnf/eUin á Kússlandi. koldimmar og ískaldar gryfjur, og hjer deyja ntenn úr hungri. Sje kvartað nokkra vitund, oru menn barðir eða settir í dirnrnu gryfjuna. Naerri má geta, að margur muni týna töl- unni þar.; sem svona er ástatt. Sá, sem uthlutaði ölmusugjöfunum við fangelsið í Karkow, auglýsti 1878, að af 500 manns, sem hefðu verið handteknir, hefðu 200 dáið af skyrbjúg. 1 engri ferð í Norður-Ishafinu hafa eins margir dáið að tiltölu, eins og í fangels- um Kússlands. í aðalfangelsinu í Pjetursborg eru klefarnir mjög litlir, rakir og dimmir. Fangavörðurinn Makaroff er blátt áfram villidýr. þess er vert að geta, að ómerkilegri fangarnir fá 7 kópeka (urn 20 aura) á dag sjer til viðurværis, en þeir, sem meira er haft við, fá 10 kópeka, og pund af brauði kostar þar 3—4 kópeka. Staður sá, sem sýndur er útlendingum, og sem embættismenn vorir láta svo mikið yfir, er nýja gæzluvarðhalds-fangelsið í Pjetursborg. |>að er fyrirmyndarfangelsi, lagað eptir belg- isku sniði, og hið eina fangelsi í Kússlandi sömu tegundar. Jeg þekki það af eigin en 10 kr. af hinum. «Allt að 10 kr. sekt» er lögð við, ef vanrækt er að grafa djúpt í jörðu niður sullmeinguð innýfli úr skepnum, eða hausa af höfuðsóttarkindum. Uppfræðing barna í skript og reikn- ingi. Viðauki við lög 9. jan. 1880. Hálfs- fjórtánda árs skulu börn ganga undir próf í heyranda hljóði í skript og reikningi, bók- lestri og íslenzkri rjettritun, fyrir prestinum og 2 prófdómendum, er sýslunefnd eða bæjar- stjórn til kveður, og má ekki ferma neitt barn, ef það uær ekki einkunninni vel, hvorki það ár nje næsta ár, að ítrekuðu prófinu. Búseta kaupmanna. í frv. um það mál, frá Grími Thomsen o. tí., er ætlazt til að ekki megi aðrir selja hjer varning smá- sölu en þeir sem búsettir eru á Islandi og verzla þar fyrir reikning sjálfra sín. Aðrir mega að eins verzla með þunga- vöru í þúsundum punda; með kaffi, sykur og tóbak í hundruðum punda; með timbur og járnsmíði í tylftum; meðvefnað allan í hundr- uðum álna; með smávarning allan í tylftum þá talið er, í 5 tugum punda þá vegið er, og í tylftum potta þá mælt er. Nefnd í því máli: Gr. Thomsen, Sig. Stefánsson, þorleifur Jónsson. Löggildingafrumvörpin öll, 6 ný-ir verzlunarstaðir, eru komin klaklaust gegn um neðri deild. jþjóðjarðasala, frv. frá Ól. Briem. Hver ábúandi þjóðjarðar, sem ekki er ætluð til embættisbústaðar, skólaseturs eða annara al- menningsnota, skal hafa rjett til að fá hana keypta, með þeim kjörum, að hann greiði T+ hluta andvirðisins um leið og kaupin éru full- gjörð,' en T+ hlutar greiðist með 6°/> i vexti og afborgun á 28 árum. Tollgreiðslufrestur, frv. frá sama. Fastakaupmenn eiga að fá 3 mánaða frest á tollgreiðslu að helmingi, gegn því, að lög- reglustjóri innsigli það, sem tollur er ógreidd- ur af, svo sem veð fyrir eptirstöðvum tolls- ins. Spánarsamningur. þingsályktunartil- laga upp borin í neðri deild, frá þórarni Böðvarssyni, Jóni þórarinssyni og þorsteini reynslu, því jeg hefi verið lokaður þar inni i heilan ársfjórðung. það er eina opinbera fangelsi, sem hreinlegt er í öllu ríkinu. Burstar, sópar og vatnsfötur eru þar á sífeld- um erli. Er því haldið fáguðu til þess, að hægt sje að sýna það. Faugarnir verða að sópa, þvo og fægja asfaltgólfið allan morgun- inn; en þeim verður dýrkeyptur fagurgljáinn, því loptið fyllist af asfaltryki, sem þeir mega til að anda að sjer. Rykið að neðan safnast á þremur efstu loptunum, og andrúmslopts- breytingin er svo ljeleg, að manni liggur við köfnun, þegar búið er að loka öllu á kvöldin. Hefði ekki verið meira að starfa hjer hefði eg saknað íbúðarinnar í Pjeturs- og Páls-fangelsinu, hversu dimmt og rakt sem þar vnr, og var það þó sannnefnd gröf, þar sem fanginn heyrir ekki rödd nokkurs manns og ekki sjer neinn mann í tvö, fimm eða jafnvel 10 ár, nema tvo eða þrjá heyrnar- lausa og mállausa fangaverði. Jeg gleymi aldrei börnum þeim er jeg mætti eitt sinn í göngum í gæzlufangelsinu. þau höfðu beðið afarlengi, einfe og við, eptir því að vera kölluð fyrir fyrir rjettinn. Andlit þeirra Jónssyni, um að skora á ráðgjafa Islands, að gjöra allt sem í hans valdi stendur, til þess að tollmunur sá, sem nú spillir markaðinum á Spáni fyrir íslenzkum saltfiski, og sem und- anfarin ár hefir valdið landinu stórkostlegu fjártjóni, verði sem allra fyrst afnuminn. Hafnamæling. I efri d. er upp borin, af E. Th. Jónassen, Júlíus Havsteen og Jak- obi Guðmundssyni, þingsályktunartillaga um, að skora á ráðgjafa Islands, að hlutast til um, að mældur verði Húnaflói og uppsigling á Hvammsfjörð, svo og hafnarstæði þau, er þar kynnu að þykja hentust, einkum við Borðe ri, Vestliðaeyri og Búðardal. Heimflutningur útlendra skips- hafna. þingsályktunartillaga upp borin í neðri d., af Eir. Briem, Grími Thomsen o. th, um að skora á stjórnina að sjá svo um, að kostnaður af heimflutningi skipverja af' gufuskipinu »Miaca« árið 1888, sem greiddur hefir verið úr jarðabókarsjóði, verði tjeðum sjóði endurgoldinn úr ríkissjóði, eða af öðr- um rjettutn hlutaðeigendum, og að samning- urinn milli Danmerkur og Svíaríkis-Noregs frá 10. ágúst 1883 ekki eptirleiðis leggi neina byrði á landssjóð. Tollfrumvörp- Nefnd sú í neðri deild, er haft hefir til meðferðar tollfrumvörpin flest, bæði stjórnaiinnar og þingmanna -(Gr. Th., Á. .T., Eir. Briem, Jón Jónsson, Ól. Briem, þorl. Guðm., þorv. Kjerúlf) hefir lokið við álit sitt. Hún vill halda sjer við tollgjaldsstofna þá, er stjórnin stingur upp á (kaffi og sykur) eða áður hafa verið í lögum, en hafa tollinn hærri, sem sje: 1. á pundi af kaffi 10 a. 2. - — — sykur 5 - 3. - — — tóbaki 35 - 4. - 100 vindlum 100 - Jafnframt ráðgjörir nefndin, að bera upp sjerstakt frumvarp um breyting (hækkun) á tollinum á áfengum drykkjum. Stjórnarskráin. Frumvarp það til stjórnarskipunarlaga um hin sjerstaklegu málefni Islands, er 5 þingmenn í neðri deild hafa borið upp, er verulega breytt frá frum- varpi þingsins frá 1887 í nokkrum atriðum. Landstjóramun einum er ætlað að stað- voru mögur og litu út eins og skolbleikur nár, og augun ranghvolfdust af ótta, eins og í vitstola manni, og bar það allt áhrifameiri vitni en fjöldi ritgjörða. Opt eru fangarnir sviknir á viðurværi sínu; en það er þó ekkert á móti því, hvernig farið er með þá að öðru leyti. A þessum stað var það, að hershöfðingi Trepoff ljet lúberja fanga þá, sem hreifðu nokkrum mótmælum gegn meðferðinni á sjer, og setti marga inn í klefa við hliðina á þvottahúsinu, þar sem þeir voru í marga daga í 45 stiga hita innan urn saurinn úr sjálfum sjer. Eptir að dómur var kveðinn upp í málun- uin í nóvember 1880, gladdist öll Norðurálfan af þvi, að keisarinn hefði mildað hegninguna á þremur af þeim fimm, sem höfðu verið dæmdir til dauða. En nú er kunnugt orðið, hvernig þeirri vægð var háttað. Fangarnir voru lokaðir inni í Pjeturs- og Páls-fangelsinu í Pjetursborg, í svo dimmri aýflissu, að þar er nótt í tuttugu og tvær stundir af sólar- hringnum. Vatnið síast út úr veggjunum, svo pollarnir standa á gólfinu. Allt er bannað, sem getur stytt manni stundir, ekki að eins

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.