Ísafold - 13.07.1889, Side 4
224
festa lög frá alþingi, nema stjórnarskrárfrum-
-vörp, í stað nkonungur eða landstjóri«. Bn
svo er skotið inn þessari þýðingarmiklu á-
kvörðun í 6. gr.:
»Nú hefir landstjóri samþykkt lög, sem
konungi þykja viðsjárverð sakir sambands
Islands við Danmörku, og getur hann þá ó-
nýtt staðfesting landstjórans á þeim lögum,
ef hann gjörir það innan árs frá því að lög-
in hafa birt verið á lögboðin hátt á lslandi«.
þá er felld aptan af 33. gr. þessi klausa:
»Enga skatta nje tolla má innheimta fyr
en fjárlög fyrir það tímabil eru samþykkt af
alþingi, og hafa öðlast staðfestingu«.
Aptur er *bætt aptan við 17. gr. þessari
setningu:
»Eigi má gefa út bráðabyrgðafjárlög fyrir
það fjárhagstímabil, er fjárlög eru samþykkt
fyrir af alþingi«.
— |>etta eru nú helztu breytingarnar.
Drukknan- Næstliðið fimmtudagskvöld
11. þ. m. vildi það slys til í Hafnarfirði, að
skipstjóri þormóður Gíslason, efnilegasti mað-
ur á bezta aldursskeiði, drukknaði þar á
höfninni af fiskiskipinu «Hebrides».
Menn vita ekki með hverjum hætti þetta
hefir orðið, því þormóður heitinn var einn
viti á skipinu, en þess er getið til, að hann
hafi,’ eins og opt ber við í góðu veðri, setið
á borðstokknum og á einhvern hátt hrokkið
útbyrðis.
Líkið fannst skammt frá skipinu nokkrum
stundum eptir að slys þetta hefir viljað til.
|>ormóður heitinn var sonur merkismannsins
Gísla þormóðssonar í Hafnarfirði, bróður
þeirra Hjálmholtsbræðra, Olafs og Guðmundar
þormóðssona.
Sjálfsmorð. Seint í maímánuði þ. á.
drekkti sjer ungur maður á Mýrum í Skapta-
fellssýslu, að nafni Brandur Sigurðsson. Hafði
verið orðinn geðveikur.
„Sameiningm“.
»Sameiningin« (sýnist mjer)
sundrung tóma vekur,
trúarofsa blæ liún ber,
burt hann flesta rekur.
Ætlir þú að efla gott
og um trú að vanda,
láttu blaðið bera vott
um bróðurkærleiks-anda.
hvern hátt vílja styðja þetta fyriræki, mœti
á fundinurn
Reykjavík 12/7. '82.
Bcn. Gröndal. Björn Bjarnarson. Björn Jensson.
Stefán Stefánsson. porv. Thóroddsen.
Leiðarvisir ísafoldar.
196. Maður nokkur falar annan raann í vinnu
íyrir hönd manns, sem er í fjarveru og svo vill sá
ekki borga sem verkið var unnið fjrir, er þá ekki
skylda þess er manninn fjekk að standa fyrir út-
borgun á verkalaununum?
Sv.: Nei, ekki hafi hann enga ábyrgð tekið að
sjer á þvi.
197. Er ekki manni, sem hefur ómaga á hendi
og hefur vart svo hátt kaup, að hann geti fram
fært ómagann af því, leyfilegt að vera lausamað-
ur í sínum hreppi ?
Sv.: Nei, þvi fer fjarri.
198. Er eigi fjelagi, sem sjálft á samkomuhús,
leyfilegt að halda skemmtisamkomu í sinu eigin
húsi fyrir fjelagsmenn eingöngu á hverjum helg-
um degi sem vera skal ?
Sv.: Jú, það eru engin lög til að banna það.
199. Eru lausamenn, sem ekkert tíunda, skyldir
til að borga heilt dagsverk og hálfan ljóstoll ?
Sv.: Já, sjá reglugj. 17. júlí 1782, 18. gr„ sbr.
synodale 2J/7 1726.
200. Er það rjett af presti mínum, að heimta
af mjer borgun fyrir að ferma sraalann minn, þótt
jeg í gustukaskyni hafi tekið hann af fátækum
föður, sem hvorki vill nje getur borgað fyrir ferm-
inguna? Bóndi.
Sv.: Já, ef spyrjandi er ekki sjálfur öreigi.
Ðanskur ölþekkjari, sem *nú er hjer í
bænum, sendi til mín eptir io hálfum
bjórum, og var honum sendur gl. Carls-
berg, en hann sendi hann til baka og bað
um að mega heldur fá io hálfa af
ltalihcks Alíé, náttúrlega aftappað af
IV. Ó. Breiðfjörð Reykjavík, NB. Mað-
urinn er sjálfstæður gentlemaður, sem
þorir að segja hvaða öl honum smakkar
bezt, án tillits til, hvað smákritfleyga-Co.
segir; til staðfestu eru 4 vitni, ef Co. óskar.
W. O. Breiðfjörð.
Kennslumyndir og kennsluáhöld.
(sjá „ísafold-1 10. júlí)
eru til sýnis og sölu í leikfimishúsi barna-
skólans kl. 10—11 f. h. á hverjum degi.
Reykjavík 13. júlí 1889.
Morten Hansen.
TAPAZT hefir 12. f. m. peningabudda í Vötn-
unura, með hjer um bil 32 krónum. Finnandinn
er beðinn að skila heani til ísaks pósts á Arnar-
nesi gegn ríflegum fundarlaunum.
I itnnarpfni vor’ sem aista^ar eru víður-
I—ILCII Idl Cllll jjenn(] ágæt að vera og sæmd
voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888,
enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er
samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð-
ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir
getur litað með fljótt og auðveldlega eins
fallega og beztu litarar, fást hjá herra P.
Thorsteinsson, Bíldudal.
Buch’s Farvefabrik.
Studiestræde 32. Kjöbenhavn K.
AUQLYSINGAR
í samfeldu máli með smáletri kosta i a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning
I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd.
þeir sem þurfa að vitja mín um næturtíma-
ern vinsamlega beðnir að berja upp á norður,
gaflinn (sem frá götunni snýr) á húsi inínu.
f>orbjörg Sveinsdóttir, yfirsetukona í Rvk.
Náttúrugripasafn.
A þriðjudaginn 16. þ. m., kl. 5 e. m., er á
formað að haldinn verði fundur í leikfimis-
húsi barnaskólans, til þess að ræða um stofnun
náttúrfæðisfjelags, er sjerstaklegahafi fyrir mark
mark og miðj að koma upp náttúrugripasafni
hjer í bænum, er sje eigu landsins. — Er
það vor innileg ósk, að allir þeir, sem á ein-
Forngnpasalmö opiö hvern rnvd. og id. hi. 1—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10—12
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 4—6
útlán md„ mvd. og ld. kl. 6—7
sólnunarsjóðuiinn opinn i. rnánud. 1
hverium mánuði kl. 4 — 5
Veðurathuganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen.
Júlí , Hiti 1 (áCelsius) j Loptþyngdai- mælirímilliinet.) 1 Veðurátt.
á nóttujum hád. fm. em. ! tm em.
Mvd.io. + 9 +1 797.1 701.5 O b jO b
Fd. I i. + 9 í +11 í 7^4*5 759.8 ; Sv h d ISv h d
Fsd. 12. -t 91 +11 754-4 75L8 j S h d iSv h -1
Ld. 13. + « 1 1 1 75.8 , S h I) ÍS h d 1
Siðustu dagana hefir verið sunnanátt (S Sv.)
hæg með talsverðri úrkomu; í dag 13. genginn
til vesturs allbjartur.
Ritstp.ri Björn Jonsson, eanu. pn:..
Prentsmiðia Isafolda
bækur, heldur einnig allt annað. Fangi
nokkur setti saman teningsmyndir úr brauði
sínu til að æfa sig á, en brauðið var undir
eins tekið frá honum, og fangavörðurinn
sagði, að fangarnir hefðu ekki leyfi til, að
skemmta sjer. Til þess að gjöra einveruna
enn þá óbærilegri, eru lögregluþjónar og
hermenn á vaðbergi. Lögregluþjónninn er
stöðugt á gægjum og gætir að hverjum hlut
og hverjum depli, sem fanginn festir augun
á. A þenna hátt verður éinveran enn þá
kvalafyllri, og hinir geðbeztu fangar geta ekki
komizt hjá því, að hata njósnarmennina.
Verða þeir alveg hamstola þegar hinir koma
nærri, en þess þarf ekki að geta, að hinni
.minnstu óhlýðni er hegnt með barsmíð eða
koldiœmu fangelsi. Eu allir þeir verða nærri
undir eins veikir, sem þannig hefir verið farið
með. Hraustur verkmaður missti vitið áður
en árið var liðið. Af fimm öðrum urðu tveir
vitstola, og þannig til reika voru þeir settir í
koldimman klefa.
Stundum eru harðstjórarnir settir af, en
aðrir koma þá í stað þeirra, sem ekki eru
betri og stundum verri. Endurbætur á fang-
elsinu fást ekki, þó skipt sje um fangaverð-
ina, heldur með því, að umbreyta öllum
fangelsunum og stjórn þeirra frá rótum.
Nefnd, sem stjórnin setti til að rannsaka
þetta, hefir heldur ekki komizt að aunari
niðurstöðu, en að það væri barnaskapur að
vænta endurbóta með stjórnarfyrirkomulagi
því, sem nú er.
Astand fangelsanna og ástand allrar hinn-
ar rússnesku þjóðar hlýtur að vera óumbreytt,
meðan stjórnar-fyrirkomlag það helzt, sem
nú er, og það mun verða framvegis, þangað
til allri stjórnarskipuninni er breytt gjörsam-
lega frá rótum.
Hugvitsamlegt bjargráð.
Ensk saga.
Ilæsti verksmiðju-reykháfur í heimi er í
borginni Glasgow á Skotlandi. 435 fet mæn-
ir þessi tröllaukni stöpull í lopt upp yfir hús
borgarinnar; hæstu kirkjuturnar sýnast lítil-
fjörlegir við hlið hans. — Reykháfurinn er
á afarstórri efnablöndunar-verksmiðju, og er
ætlaður til þess, að veita burtu óheilnæmum
gufur, og hggja í því skyni að honum óteljandi
pípur og múraðar rennur niður í jiirðunni.
Loptstraumurinn í þessumrenuumer sagðursvo
stríður, að hraustustu karlmenn fá ekki stað-
ið gegn honum. Steinsöpullinn, sem er síval-
ur, mjókkar upp eptir og endar loks í mjórri
strýtu; hanu liggur á breiðri undirstöðu, sem
er múruð langt í jörð niður, og var byggður
um og eptir 1840. J>egtr reykháfurinn var
nærri því fullgjör, gjörðist þessi merkilegi at-
burður.