Ísafold - 14.08.1889, Síða 3

Ísafold - 14.08.1889, Síða 3
259 meira en þriðjungur þeirra vera embættis- menn í þeim embættum, sem hingað til hafa legið undir konungs veitingu, annar þriðj- ungur þeirra má vera aðrir embættismenn eða embættislausir, og hinn þriðjungur þeirra skulu vera embættislausir meun. I neðri deildinni sitja hinir þjóðkjörnu þingmenn. Tölu alþingismanna 1 deildunum má breyta með lögum. Kjörgengi í efri deild er bundið við 35 ára aldur. þingmenn sitja þar æfilangt. — Jón Olafsson hefir skrifað undir nefnd- arálitið með þeirri athugasemd, að hann á- líti raunar eigi surnar tillögur nefndarinnar hagfelldar, einkum skipun efrideildar, en hann áliti frumvarpið með breytingum nefnd- arinnar þó fela í sjer verulega og þýðingar- mikla umbót frá því, sem nú er, svo að »jeg álít ábyrgðarhluta að varna því, að stjórn og þjóð geti sagt álit sitt um þessi ákvæði. Finnst mjer því skylda mín, að styðja fram- gang frumvarpsins í þess breyttu mynd af ýtrasta megni á þessu þingi». — í gær var framhald 1. umr. um málið í efrideild. Töluðu þeir Ján A. Hjaltalín, sem er framsögumaður meiri hlutans, og Jón Olafsson fyrir breytingum nefndarinnar, en Skúli porvarðarson, Jakob Guðmundsson og Sighv. Árnason á móti. Aðrir tóku eigi þátt í umræðunum. 1 einu hljóði var málinu vísað til 2. umr. Ný lagafrumvörp. Við hafa enn bætzt þessi tvö, og er þá talan komin upp í 103 alls (þingmannafrumvörpin 82): 81. Um löggiltar reglugjörðir sýslunefnda, um eyðing refa (Sighv. Arnason o. fl. í nefnd). 82. Um breyting á 14. og 15. gr. stjórnar- skrárinnar og 18. gr. laga 14. sept. 1877 um kosningar til alþingis (Sig. Stefánsson). Fallin lagafrumvörp eru þessi enn- fremur: 47. Um eyðing sels í veiði-ám og veiði- vötnum (Sk. þorv.). 48. Um búsetu fastakaupmanna á íslandi (Sig. Stef.). 49. Um að meta til dýrleika yrkta lóð í kaupstöðum (J. Jónassen). Hugvitsamlegt bjargráð. ráð til að frelsa yður; unnusta yðar fann ráð- ið, og jeg skal senda henni peningana í dag. Jeg óska þeir verði ykkur til heilla og ham- ingju». Georg og Anna þökku honum fyrir með klökkum huga og gengu síðan heim- leiðis. Síðan var lokið við reykháfinn mikla. Ekkjum og börnum hinna dánu var veitt góð forsjá með ríkulegum samskotum, og þeim er meiðzt höfðu slíkt hið sama. þremur mánuðum síðar hjeldu þau Georg og Anna brúðkaup sitt. þau reistu bú með þessum 200 pundum sterl., og lifðu ástríku hjónabandi. Georg varð brátt meistari í iðn sinni, og efnaður þegar fram liðu stuDdir. Og ávallt bar hann upp frá þessu sjerstak- iega virðingu fyrir draumum konu sinnar. 50. Um borgun á iáni til brúargjörðar á Skjálfandafljóti (J. J. N.-jþing.). 51. Um bann gegn því að búa til áfeng- isdrykki (Ól. Br.). Verðlaunanefnd af »Gjöf Jóns Sigurðs- sonar« til næsta þings var eudurkosin í gær í sameinuðu þingi: Eir. Briem, Steingr. Thorsteinsson og Kristján Jónsson. Söfnunarsjóðurinn. Eramkvæmdar- stjóri Söfnunarsjóðsins var kosinn í gær í sameinuðu þingi Eiríkur Briem prestaskóla- kennari (stofnandi sjóðsins). Gufuskipið Cultha, frá Newcastle, er hingað kom áður í sumar, kom hingað aðfara- nótt hins 12. þ. m., með pantaðar vörur frá L. Zöliner til pöntunarfjelaganna hjer og vestra. Fór sama kvöldið aptur suður í Keflavík og Garð, og síðan til ísafjarðar. Gufuskipið Magnetic kom hingað í dag frá Skotlandi eptir hestum fyrir Slimons verzlun og með talsvert af ferðamönnum, þar á meðal Asgeir Sigurðsson verzlunarmað- ur (frá Edinburgh). Utlendar frjettir. í enskum blöðum, sem komu með »Magnetic», er sögð sú fregn, að Stanley sje að eins ókominn til Zanzibar, við austurströnd Afriku, úr sinni löngu svaðil- för, og Emin pasja með honum, og hafi með sjer 9000 manna og ógrynni fílabeins. Ófriður á Egiptalandi, við innrásarher fals- spámannsins. Uppreist á eynni Krít, með miklum hryðju- verkum. Vilhjálmur þýzkalandskeisari uýkominn heim úr Englandsför sinni. Dáinn 12. þ. in. merkisbændaöldungur- inn Kristján(Jón sson)Mattiesen á Hliði á Alpta- nesi, hátt á sjötugs aldri; varð bráðkvaddur: hnje niður örendur þar sem hann stóð úti á á túni. Hann var sonurJ óns prests Mattías- sonar frá Arnarbæli, bróðir síra Páls heitins Matthiesen, er þar var og prestur síðast, Guð- laugs heit. 1 Oxney o. fl. Hann var búhöldur mikill, stjórnsamur og reglusamur, enda fjáð- ur allvel, sveitarstoð og sómi sinnar stjettar. Katiza. Ungversk saga. það, sem er einkennilegt við smáþorpið Gönyar um fram aðra bæi á Ungverjalandi, er hinn mikli fjöldi af svínum, sem þar er. Hvar sem litið er, úir og grúir af smá- grísum, og á sjálfri aðalgötunni er svo mikill aragrúi af þeim, að ekki verður þverfótað. þau liggja þar í saurnum á götunum og baða sig í sólskininu, eða róta upp jörðinni. I Gönyar er svína-rækt einnig helzti at- vinnuvegur þorpsbúa, enda liggur þorpið vel við svína-verzlun. Fyrir norðan það liggja heiðar og ótal vegir í allar áttir, en fyrir sunnan tekur við margra mílna langur skóg- ur, sem svínin eru látin ganga í. þorpið og nágrennið umhverfis voru eitt lögsagnar-um- dæmi, og úti á mel, sem vaxin var kjarrskógi, stóð afar-hár gálgi. þann dag, sem hjer um ræður um, var í blaði þessu hefir nýlega verið getið um rausnargjöf frá honum, jarðarverð undirbarna- skóla í hreppnum. Pontuð afsetning. Eintal aðþrengdrar sálar. — »Nú veit jeg ekkert annað fangaráð en að láta setja mig af. þá verð jeg píslar- vottur, og það er eina ráðið til að opna fyrir mjer hjarta og — pyngju ótal göfugmenna út um allan hinn menntaða heim. Sem eitt óbifanlegt sannfæringar-vindaskýjanna hellu- bjarg læt jeg heldur setja mig af, en að þoka eitt hænufet frá því, sem jeg er nú (hvað svo sem verður á morgun) á að verða muni um alla eilífð, eptir mannúðarinnar fögru og háleitu kröfum. þ>á verð jeg ódauðlegur í sögu lands- ins. En hvernig á jeg að fara að skrúfa þá til þess ? Á hvern á jeg að heita til liðs við mig ? það gefur sig líklega enginn í þann grímu- leik nema hann Fj.-tuddi. Opt hef jég beygt mig um æfina, en aldrei svínbeygt mig svo, að skríða á fjórum fótum inn um þær fjós- dyr. En gera verður fleira en gott þykir. Yerst þykir mjer, ef tuddi verður svo frekur til fóðursins, að hann rænir mig hálfum hlut mínum á eptir«. AUGLYSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.} hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. J. I Hjer með votta jeg öllum þeim, sem í dag sóttu jarðarför manns míus sáluga : Helga Sigurðssonar Sivertsen innilegasta þakklæti mitt fyrir vinsam- lega hluttekning í sorg minni ; og hin- um aldraða ágætismanni, snikkara Ein- ari Jónssyni úr Reykjavík, sem með hendi og huga stjórnaði öllum útbúnaði, þakka jeg sjerstaklega. Guð gefi yður öllum sömu huggun hlut- tekningarinnar, þegarlík mæðuslög verða á lífsleið yðar. Kirkjuvogi 5. ágúst 1889. Steinunn V. Sivertsen. talsverð breyting á öllu þorpinu. Svinin höfðu verið rekin flest burt úr þorpinu kvöldið áð- ur, eða lokuð inni í stíunum. I þorpinu var mesti fjöldi af aðkomandi mönnum, sem höfðu streymt þangað úr grenndinni. Um morguninn kl. 7 átti sem sje að hengja hinn voðalega stigamann Murgu á hæsta gálga, «eptir lögum og dómi». þess vegna var uppi fótur og fit snemma um morguninn, því að allir vildu vera við aftökuna, þar sem hengja átti ein- hvern hinn argasta bófa, sem sögur fóru af þar. Meðan múgurinn var að þyrpast til gálg- ans, var allt hljótt og kyrrt í skóginum, þar sem ræninginn hafði hafzt við áður. En ef einhver hefði litið bak við hina þjettu runna utan til í skóginum, hefði hann sjeð þar lág- vaxinn mann og herðibreiðan, með döpru bragði. Hann hafði sauðargæru yfir herðum sjer og svarta loðhúfu á höfði með löngum, rauðum skúf. 1 belti sínu hafði hann nokkr- ar skammbyssur og langan kníf. Hann var í þykkum brókum með fellingum og á fótum sjer hafði hann ilskó úr leðri, bundna upp með ólum. Hann var órór og í illu skapi.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.