Ísafold - 14.08.1889, Page 4
260
t 12. þ. m. þóknaðist drottni, að burt kalla
snögglega okkar kæra föður og tengdaföður
Kr. J. Matthiesen á Hliði á Alptanesi. f>etta
tilkynnist hjer með vinum hans og vanda-
mönnum. Jarðarför hans er ákveðin föstu-
daginn 23. þ. m.
Reykiavik 14. ágúst 1889.
Halldór pórðarson. Maria Kristjánsdóttir.
Uppboðsauglýsing.
priðjudayinn hinn 20. þ. m. kl. 12 á há-
degi verður við opinbert uppboð, sem haldið
verður á Brekku í Garði í Rosmhvalsneshreppi,
selt bú Sveins sál. Eiríkssonar, sem drukknaði
13. f. m. Meðal þess, sem selt verður, er ný
eldavjel rneð r'órum, bœr og ýmsir kofar, góð
kýr, vetrungur, kátfur og fl.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbrsýslu Ii. ágúst 1889.
Franz Siemsen.
Eg undirskrifuð, sem fengið hef leijfi til
cið sitja i óskiptu biii eptir manninn minn sál-
aða, pórð porstcinsson á Leirá, skora hjer
með samkvœmt opnu brjefi 4. jan 1861 og lög-
um 12. apríl 1878 á alla þá, er telja til skulda
1 fjelagsbúi okkar hjóna, að gefa sig fram og
sanna kröfur sínar fyrir mjer á 12 mánaða
fresti frá síðustu birtingu þessarar auglýsing-
ar.
Leirá 5. júní 1889.
Rannveig Kolbeinsdóttir.
Stór útsala.
Dagana frá 20. ágúst til 8. september verða
seldar í Glasgowhúsinu ýmsar eldri vörur,
sumpart gengnar úr móð, með, niðursettu
verði. Sjerstaklega skal taka fram :
Karlmanna fjaðrastígvjel 7,00. 9,00.11,00; selj-
ast fyrir 4,00. 6,00. 8,00
Dömu-skófatnaður ýmisk., með 40—60“/. af-
slætti.
Karlmanns galoscher 4,00, seljast fyrir 2,00.
Hattar harðir, á 1,50.
Leðurvesti og skinnpelsar, fyrir hálfvirði.
Isenkram ýmislegt.
Ymsar restir af góðum varningi.
Kjólatau og aörar álnavörur með 40—75"/» af-
slætti, o. m. ti.
H. Th. A. Thomsen
Undirskrifuð tekur menn á fœði og leigir
herbergi einhleypum mönnum á bezta stað í
bænum, frá 1. okt. næstkomandi.
Keykjavik 3. ágúBt 1889.
Solveig Guðlaugsdottir.
Skiptafundur
í dánarbúi tífeig's Guðmundssonar frá Bakka
verður haldinn á skrifstofu bcejarfógetans í
Reykjavík laugardaginn 31. þ. m. kl. 12 á
hád. Frumvarp til Uthlutunargjörðar verður
lagt fram og skiptunum að 'öðru leyti lokið,
ef því verður við komið.
tíæjarfógetinn í Reykjavík 14 ágúst 1888.
Halldór Daníelsson
Hin einasta öltegund
sem gengur næst Gl. Garlsberg að smekk og
gæðum og sem getur mælt sig með hinum
beztu öltegundum (sjá neðanritað vottorð)
fjekk medalíu
K.höfn 1888, er
í EAHBEKS
á sýningunni í
frá bruggeríinu
A L L É.
Einasti útsölumaður þessa öls hjer á landi,
og sem hefir lært að aftappa öl eptir
kiínstarinnar reglum, og selur það í stærri
skömmtum með fabríkuprís, er
W. O. Breiðfjörð, Reykjavík.
* *
*
Undertegnede har i en Aarrække daglig fört
Kontrol med Gjæringerne i tíryggeriet i Rahbeks-
Allé, Kjöbenhavn, og forsynet tíryggeriet med
absolut ren (-rjær. Undersögelserne af det færdige
Lageröl have derfor ogsaa uafbrudt vist en normal
Sammensætning, hvilket ikke blot skyldes Gjæ-
ringernes Renhed, men i lige saa höj Grad den
fuklstændig rationelt förte Drift i alle Retninger
og den til det Yderste drevne Orden og Renlighed
i l’roduktets Rehandling.
Det er derfor min bestemte Mening, at tírygg-
eriet i Rahbeks ^llée’s Lageröl maa ansees for
et særdeles fint og velsmagende tírodukt, der kan
konkurrere fuldt ud med hvilkets omhelst andet
tíryggeries Öl.
Kjöbenhavn d. 8 Juli 1889.
Alfred Jörgensen
Laboratorieforstander.
TAPAZT á leið frá Hólmi til Reykjavikur lykla-
kippa með tappatogara sem linnandi er beðinn að
skila á algi eiðslstofu Isafoldar.
Sem innköllunarmaður að útistandandi
skuldum frá fyrverandi verzlun M. iohannes-
sens, nú eiyn Herman Blauw i Bergen, læt
jeg hjer með skuldunauta vita, að svo
framarlega sem ekki er borgað eður samið
við mig um skuldir þessar fyrir 25. þ. m.
mun lögsókn tafarlaust verða beitt.
Reykjavík 14. ágúst 1889.
Helgi Jónsson.
Fágæt bók!
iJún Ólafsson: SÖNVAR OG KVÆÐI.
Eskifirði 1877». I vönduðu glt. fransk.-bd.
4 kr. 50 au. og 4 kr. 25 au. (á lakari pappír).
Að eins 19 eintök eru til!
Fæst í bókverzl. Sigf. Eymundssonar.
Ölverzlun. Vindlaverzlun.
9. Aðalstræti 9.
Jeg undirskrifuð, sem að þrátt fyrir fátækt mína og
bágar kringumstæður rjeðist i, að fara vestan af Snæ-
fjalla-strönd hingað suður til Reykjavíkur til þess að
leita syni mínum lækningar, hefi nú ásamt honum
meir en í mánuð notið hjer svO kæreiksríkrar hjálpar
hjá einstökum mönnum, að tilfinningar mínar leyfa mjer
ekki að fara hjeðan heimleiðis aptur án þess að minn-
ast þessarar velgjörðar, með hjartanlegu þakklæti. Auk
margra fleiri. sem hafa sýnt mjer velvild og hluttekn-
ing leyfi jeg mjer sierstaklega að nefna Arna vestur-
landspóst og konu han. Frú Kristjönu Jónassen
Guðrúnu húsmóður á sjúkrahúsinu. Sigurð bóksala
Kristjánsson og móður hans og Rafn skóara. þessum
mönnum, og öllum þeim, sem hjer í Reykjavík hafa
sýnt mjer velvildarfulla hluttekning bið jeg góðan guð
að launa velgjörðir þeirra við mig.
Stödd í Reykjavík 25/7 1889. Elisabet porleifsdóttir
frá Unaðsdal á Snæfjalla-strönd.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10—12
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 4—6
útlán md„ mvd. og Id. kl. 6—7
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen.
Hiti I Loptþyngdar-
ágúst (á Celsius) mælir(millimet.) Veðurátt.
ánóttu um hád. fm. | ein. | fm em.
Ld. 10. + » 7ör.o j 762.0 iO b 0 d
-d. 11. + 0 +13 762.0 7S9-S V h d V h d
Md. '2. d 9 + 13 759.5 756.9 V h d Sv h d
Þd. !3. + 9 + 12 751.8 | 749.3 jSa h d S h d
Mvd.14 + » 746-8 1 |S h d
Laugardaginn h. 10. var hjer bjart og fagurt veður
fyrri part dags, síðar dirnmur en logn; gekk svo til
vestur-útsuðurs með dimmviðri og svæk|U, og nú síð-
ast í sunnanátt með talsverðri tigningu og dimmu.
Ritstjon Björn Jönsson, cand. phu.
tírentsmið.ja ísafoldar.
Hann var að reykja úr stuttri pípu, en fyrir
framan hann lá brennivínsflaska og stráhylki
hjá. Hann var eigi ósvipaður tígrisdýri, sem
liggur í leyni.og hafði ekki augun af melnurn,
þar sem ávallt var að fjölga af fólki, eptir
því sem leið að aftökunni.
Lögregluliðið kom nú ríðandi og skein á
vopnin yfir mannfjöldanum, sem þokaði fyrir
þeim. þeir slógu hring um gálgann. þá
sáust tveir menn hefjast hægt og hægt upp
yfir áhorfendurna. Var allt kyrt og hljótt,
þangað til annar fór niður aptur, en hinn
dinglaði í gálganum; það var stigamaðurinn.
|>á var lostið upp fagnaðarópi yfir því, að nú
gat hann ekkert illt af sjer gert framar.
Lögregluliðið hjelt aptur inn í þorpið og
flestir áhorfendurnir tíndust smátt og smátt
burt, en sumir gengu nær, til að skoða líkið
ræningjans, sem allir höfðu óttazt í lifandi
lífi. Maðurinn í skóginum var staðinn upp.
Hann hafði sjeð allt, sem fram fór, en ekki
hreyft sig úr sporum. Hann varpaði mæði-
lega öndinni, greip til flöskunnar ósjálfráttog
setti hana á munn sjer. Segir síðan við
sjálfan sig: «Murgu bróðir! Nú ert þú dauð-
ur. f>eir hafa hengt þig eins og hund og
enginn skeytti um þig; enginn vildi rjetta
þjer hjálparhönd. Menn þínir hafa hlaupið
hver í sína áttina, eins og viltir sauðir. |>eir
munu nú láta þig hanga þarna, þangað til
þú rotnar, þaugað til beinin skinin detta nið-
ur af gálganum. f>eir eru eigi svo hugaðir,
að þeir þori að taka þig niður og grafa þig,
—en Udrin mun hafa hug til þess. Udrin
hefir sjeð bróður Murgu deyja; Udrin ætlar
að grafa Murgu. Hann ætlar að taka lík
hans og fje og fara með það svo langt inn í
skóginn, að enginn finni. Udrin er illa við
heiminn og bölvar honum, þangað til hann
hefir sjálfur hefnt þín, bróðir Murgu! Hann
mun bölva honum allt þangað til hann verð-
ur dreginn upp í gálgann eins og þú!»
Ræninginn kreppti hnefann og varð ylgdur
á brá. Síðan sneri hann við og hvarf inn í
skóginn.
Um kvöldið var allt í þorpinu komið apt-
ur í sitt gamla lag. Allir aðkomandi voru
farnir burt, og svín og grísir skemmtu sjer
eins og áður á götunum, hjá húshornunum og
girðingunum. Eitt var öðru vísi en áður
hafði verið, og það var það, að út á gálgan-
um hjekk Murgu stigamaður.
I veitingahúsinu voru engir utanbæjar-
menn eptir, þegar klukkan var orðin tíu,
veitingamaðurinn varð að láta sjer lynda með
hina daglegu gesti sína, en það voru Kabo
glerskeri, Josika bakari, Gyorgu kaupmaður,
og Antal, sonur rnalarans.
það stóð sjerstaklega á því, að Antal vandi
komur sínar í veitingahús Irimy Istvans.
Irimy veitingamaður var ekkjumaður; þeg-
ar kona hans dó, hafði hann tekið til 9Ín
unga, laglega stúlku er Katiza hjet, til að
gegna innanhússbúsýslu hjá sjer. Antal leizfc
vel á Katizu, enda var hún vel vaxin og
mjúklega, með hrafnsvart hár og dökkar
augabrýr, rjóð í andlifci og broshýr. þessu
hýra brosi gat Antal aldrei gleymt, og þess
vegna varð honum aldrei gengið svo fram
hjá veitingahúsinu, að hann þyrfti ekki að
bregða sjer inn um leið. Föður hans, gamla
malarauum, var ekkert um það gefið, ogætl-
aði Bjer að taka fyrir það, fyr eða síðar.
«f>ú ert víst þreyttur, auminginn!» mælti