Ísafold - 17.08.1889, Page 3
263
II. Til sveitakennara
1. Að hann sje ráðinn til þeirra starfa
af hreppsnefnd eða sóknarnefnd, og
hagi störfum sínum eptir samkomu-
lagi við nefndina
2. Að hann kenni auk kristindóms og
lesturs: skript, reikning og rjettrit-
un.
3. Umsóknarbrjefum um styrk til sveita-
kennara skal jafnan fylgja nákvæm
skýrsla um kennsluna (tölu nemenda,
hvað hverjum þeirra hafi verið kennt
og hve lengi hver þeirra hafi notið
kennslunnar), svo og vottorð hlutað-
eigandi prests um framfarir nemend-
anna, og ennfremur meðmæli hlutað-
eigandi sýslune ndar.
8. pingsályktun í reikningamáli Arnar-
stapa-umboðs.
Alþingi ályktar, að skora á landsstjórn-
ina, nð hlutast til um:
1. Að ef nokkur maður skuldar nokkuð
á næstkomandi vori af leigum eða
landskuldum eptir jarðir í Arnarstapa-
Skógarstrndar- og Hallbjarnareyrar-
umboði frá 1882—1 885, sem eigi eru
fullnægjandi skilríki fyrir, að ófáan-
legt sje, þá verði tafarlaust kyrseit
svo mikið af eigum hans, er nemi
skuldinni og áfallandi kostnaði, og
síðan verði málinu fram fylgt með
kæru til sáttanefndarinnar, og gangi
eigi saman, með lögsókn, nema það
sje fyrirsjáanlegt, að slík málssókn
verði árangurslaus.
2. Að undir sömu skilyrðum verði farið
eins að, að því er snertir eptirstöðv-
ar frá 1886 og 1887 og landskuldir
1888, svo og leigur frá sa.ma ári, ef
þær verða eigi teknar lögtaki í tæka
tíð.
3 Að þeirri reglu verði fylgt eptirleið-
is, að beita lögtaksrjettinum viðjarð-
arafgjöíd, að undanteknum þeim sjer-
stöku tilfellum, að bæði umboðsmað-
ur og hreppstjóri sjeu fullvissir um,
að lögtak yrði árangurslaust, og að
rökstutt vottorð þeirra um það verði
innsent, en annars verði umboðsmað-
ur látinn sæta ábyrgð á því, ef lög-
tak er dregið svo lengi, að skuldin
missi lögtaksrjett.
4. Að ef einhver flosnar upp af umboðs-
jörð, eða það að öðru leyti sje fyrir-
sjáanlegt, að einhver standi ekki í
skilum, að þvi er snertir jarðarkú-
Katiza.
Kabo glerskeri við veitingamanninn. «þú
hefir svei mjer mátt halda á spöðunum í
dag».
«Ekki tel jeg að því», svaraði veitingamað-
nrinn og var hinn kátasti. «Fyrir mjer mætti
gjarna hengja eitthvað af þessu skógarillþýði
á hverjum degi. það mundi bæði vera gott
fyrir rjettvísina, ferðafólkið, veitingamennina
og þá, sem við það fengju dálitla frístund».
«Hm, hm!» mælti Gyorgu kaupmaður of-
ur lágt; «talaðu ekki svona hátt. Hver veit
neina einhver af fjelögum Murgu standi hjer
fyrir utan og heyri til okkar. — Guð hjálpi
þjer þá!»
«0, það eru víst ekki margir eptir», mælti
veitingamaðurinn, «og jeg mun nú ekki hika
við, að segja það, sem mjer býr í brjósti,
fremur en þá, þegar Murgu var enn á lífi.
það er nú víst ekki nema einn eptir, sem
nokkuð kveður að, og hann hefif víst ekki
iag á að halda hinum saman».
«Nú, þú átt við hann hjerna, sem — sem»
■— sagði Josika bakari. Hann hafði slæmt
minni á öllu, sem ekki snerti fjárhag hans.
gildi eða álag á jörðina, þá bregði
umboðsmaður við, og beiti sömu reglu
til þess að ná þvf, sem unt er, í
skuldir leiguliðans til umboðsins.
5. Að það sje brýnt fyrir umboðsmanni,
að hann skuli_ leitast við, að fá dug-
lega ábúendur á jarðir þær, sem laus-
ar eru eða lausar verða, þó á annan
hátt en þann, að aðrar jarðir umboðs-
ins leggist í eyði
Fallin fruiiiYÖrp ennfremur þessi:
52. Um eyðing refa (þorl. Guðm. o.
fl. í nefnd).
53. Um viðauta við tilskipuu um sveit-
arstjórn á íslandi 4. maí 1872 (þó' . Böðv.
o. fl, i nefnd).
54. Um uppfræðing barna (Árni Jónss.
o. fl. í nefnd).
55. Um samþykkt um silungsveiði í
ám og vötnum (P. Briem o. fl.).
Fjárlögin- Nefnd í efri deild, Arni Thor-
steinsson (form.) Arnlj. Olafsson, Jón Olafs-
son (skrifari og framsögum.), Sighv. Arnason
og L. E. Sveinbjörnsson, stingur upp á ýms-
um breytingum við frumvarpið eins og það
kom frá neðri deild, í sparnaðar átt, og nem-
ur sparnaðurinn alls rúmum 10,000 kr., ef
hennar tillögur ná fram að ganga.
Nefndin vill ekki veita frest á afborgun á
hallærisláni Húnavatnssýslu.
Styrk til búnaðarskólans á Hólum og í
Ólafsdal vill hún færa niður í 2000 kr. handa
hvorum skólanum úr 3500 og 2500. Olafs-
dals-skólinn sje neinstaks maus eign og að
flestra manna dómi, er til þekkja, svo óheppi-
lega settur að jarðnæði til, sem framast íná
vera«. »Engu fremur er brýn ástæða til hins
mikla fjár-íburðar í Hólaskólann fram yfir hina
skólana, og það því síður, sem hann hefir
ríflegar tekjur úr annari átt«.
Hinum auknagufaskipaferðastyrk,til strand-
ferða, 9000 + kr., 3000 kr., vill nefndin slengja
saman í eitt, og leggja undir umráð landshöfð-
ingja. »Oss þykir sýnt« segir hún, »að standi
þær 9000 kr. eins og i frumvarpinu, þá lenda
þær til hins sameinaða gufuskipafjelags allar, án
þess vjer getum treyst því, að í staðinn komi
aukin gagnsemd ferða að sama skapi. Og ís-
firðingar hafa nú um mörg ár fengið fje veitt
til gufubáts-ferða, en ekki notað það að neinu,
og enn þykja engin líkindi til, að fyrirætlun
«Jeg á við hann Udrin.i, mælti veitinga-
maðurinn. «það er sagt, að hann sje mjög
slunginn og verri viðfangs en fjandinn sjálf-
ur. En þess verður ekki langt að bíða, að
snörunni verði smeygt um háls honum líka».
«Hvað er orðið af honum Antal?» mælti
Kabo glerskeri. «Hann er allt í einu horf-
inn».
«Antal?» svaraði veitingamaðurinn. «þ,að
er bezt að lofa honum að eiga sig. Jeg er
ekki að hnýsast í það, sem gestir mínir hafa
fyrir stafni».
«Hann situr víst úti í eldhúsi og er að
hræra í pottinumn, mælti Josika bakari og
kýmdi.
«Láttu þjer ekki svona, Josika!», mælti
veitingamaðurinn. «þú varst líka ungur einu
sinni, og hafðir ekkert viðþol fyr' en þú náð-
ir í kerlinguna þína. Antal og Katiza eru
bæði dugleg og ráðvönd, og eiga því vel sam-
an».
í því heyrðist skark og hávaði fyrir utan,
og var auðsjeð á veitingamanniuum, að hon-
um var ekkert um það gefið. það var Nagy
gamli, malarinn, sem hafði farið á eptir syni
þeirra sje komin framkvæmdum nær helduren
viðburóir sumra í líka stefnu annarstaðar.
Hins vegar biðja þeir um miklu meira fje
(1 bænaskrá sinni til þingsins i ár). Tryggi-
legast þykir oss, að landshöfðingi ráði veit-
ingu fjár þessa; hann er miklu kunnugri en
stjórnin í Kaupmannahöfn, og öll ástæða til
að ætla, að fjárveiting hans því mundi að
meiri notum koma. Skyldu nú t. d. ísfirð-
vrðingar verða á undan öðrum til að koma
á hjá sjer gufu3kipsferðum, þá þykir oss
engin ástæða til að binda svo fast um hnúta,
að þeir geti með engu móti fengið meira en
3000 kr., og sama er að segja um hverja
aðra, er fyrstir kynnu að verða til þeirra
framkvæmda, er líklegar þættu til sýnilegra
gagnsinuna. Verði eigi annars kostur, þá er
heldur engri loku fyrir skotið, að hið sam-
einaða gufuskipafjelag geti fengið meira eða
minna af þessum 12000 kr., annaðhvort
fyrra árið, eða bæði árin, ef svo rjeðist«.
Nefndin hefir tekið upp tillögu fjárlaga-
nefndarinnar í neðri deild um 600 kr. styrk
hvort árið til «Sjálfsfræðarans» og bætir því
við: «Oss þykir það sýnt, að þessi litla
upphæð geti gjört og muni óefað gjöra meira
og almennara gagn til menntunar alþýðu
heldur en tíföld upphæð af því fje, sem til
skóla er veittn.
Loks leggur nefndin til, að cand. phil.
Gesti Pálssyni verði veittur 600 kr. styrkur
hvort árið til samningar tveggja skáldrita
(skáldsögu og leikrits). «það ber öllum sam-
an um, að þessi maður hafi afbragðs- gáfu í
þessa stefnu, og oss dylst eigi, hverja þýð-
ingu skaldskapur, sem tekur efni sín úr
nútíðar-lífinu, getur haft fyrir menning og
sjálfsþekking þjóðarinnar. Oss þykir líklegt,
að fjárveiting þessi get borið árangur til
gagns og sóma fyrir þjóð vora».
Stjórnarskrármálið. Önnur umræða
um stjórnarskrármálið í efri deild stóð í dag
kl. 1—4 og var ekki lokið,—fundi frestað til
kl. 6.*
Landshöfðingi ljet allvel yfir stefnubreyt-
ingu þeirri, er lýsti sjer hjá meiri hluta nefnd-
arinnar. Kvaðst ekki geta sagt af eða á um
það, hvort svo lagað frumvarp, sem nefndin
hjeldi fram, mundi ná hylli stjórnarinnar,
sínum til veitingahvissins með skömmum og
gauragangi, og ætlaði hann að gera enda á
kvonbænum hans í einu vetfangi.
«Nei, jeg vil ekki vita til þess», æpti Nagy
gamli, «jeg vil ekki vita til þess, að ríkur mal-
arasonur gangi að eiga rjetta og sljetta þjón-
ustustelpu! Jeg vil ekki vita til þess, að
hann komi með beiningastelpu heim í myln-
una mína! Jeg vil ekki vita til þess, að
menn noti sjer fákænsku og ungæðishátt
drengsins míns, til að fá hann til-að gera það
sem hann á ekki að gera».
«Hafðu ekki svona hátt, karl minn!», mælti
veitingamaðurinn. «þú hefir ekkert leyfi til
að hafa slíkan hávaða hjer í mínum húsum,
þó að þú værir margfalt ríkari eu þú ert.
Jeg vil heldur ekki, að fólki mínu sje álasað
að ósekju. Hafir þú eitthvað út á Katizu að
setja, þá segðu mjer það. En komdu nií
annars inn í stofuna og láttu ékki eins og
þú sjert vitlaus, í áheyrn alls vinnufólksins».
Um leið og hann mælti þetta, tók hann í
gamla manninn og kippti honum inn fyrir.
«Láttu Nagy gamla fá eifct glas af víni,
Katiza!», mælti hann «og þurkaðu tárin úr