Ísafold - 24.08.1889, Page 3

Ísafold - 24.08.1889, Page 3
271 1 ýmsum fjáryeitingum, er ágreingur varð um á þinginu eða eru ný-uppteknar: Húnvetningar fengu frest á afborgun á afborgun hallærisláni árið 1890. Til bvmaðarskóla veitt á ári 10,000 kr. alls. J>ar af til Olafsdalsskóla 2500, til Hólaskóla 3500, til Byðaskóla 2000, og til Hvanneyr- arskóla 2000. Til gufuskipaferða, slíkra sem nú eru, veitt á án 9000 kr., til aukinna strandferða sömu- leiðis 9000 kr., styrkur til ísfirðinga til að halda uppi gufubátsferðum á Yestfjörðum 3000, og til umráða landshöfðingja til að styrkja innlent gufuskipafjelag, síðara árið 7000. Til læknis í jjpingeyjarsýslu, austan Jökuls- ár, 1000 kr. hvort árið. Bráðabyrgðaruppbót á Gufudalsprestakalli til húsabygginga á staðnum, 300 kr. hvort árið. Kvennaskólunum veittar 4,900 kr. hvort árið : Bvíkur 1500 kr. (þar af 300 kr. í öl- musur til sveitastúlkna), Ytri-Byjar 1000 og Laugalands 1000, og þar að auki 1400 kr. handa brtðum síðastnefndu skólum, er skipt- ist milli þeirra eptir nemendafjölda, þar af 500 til námsmeyja. Til hins fyrirhugaða kennara við stýri- mannaskólann til að búa sig erlendis undir stóðu sína, 800 kr. fyrra rtrið. Til að fullgjöra fangaklefa á Byrarbakka, 200 kr. fyrra árið. Styrkur til síra Odds Glslasonar til að halda áfram að leiðbeina mönnum í ýmsu, sem lýtur að sjósóknum og fiskiveiðum, 300 kr. hvort árið. Til að leggja járnþak rt Prestsbakkakirkju rt Síðu, 750 kr. fyrra árið. Til að gefa út þýzka málmyndalýsing endurbætta á íslenzku, 200 kr. fyrra árið. Til styrkveitingar námspiltum við Möðru- vallaskóla, 500 kr. hvort rtrið. Til þjóðvinafjelagsins 400 kr. hvort árið. Til deildar hins íslenzka Bókmenntafjelags í Reykjavík 1000 kr. hvort árið. Til hins ísl. náttúrufræðisfjelags til að koma á fót náttúrugripasafni handa almenn- ingi, 400 kr. hvort árið. Til Árna Thorlacius 200 kr. hvort árið. Til Katrínar þorvaldsdóttur, ekkju fyrv. bókavarðar Jóns Arnasonar, 200 kr. hvort árið. Uppbótin á Reykjavíkurbrauði, 800 kr. var felld aiður, vegna prestaskiptanna. Styrk- ur til Edílons Grímssonar og Erl. Zakarías- sonar ekki veittur, og ekki haldur til jarð- yrkju-aðstoðarmanns fyrir landl. Schierbeck. Búnaðarskólinn á Hólum. í neðri deild kom |>órarinn Böðvarsson fyrir skömmu fram með þingsályktunartillögu um að skora á landsstjórnina, að staðfesta ekki að svo stöddu sameining f>ingeyjarsýslu eða Eyja- fjarðarsýslu við »hinn svo nefnda búnaðar- skóla á Hólum í HjaltadaU. þegar efri deildar menn urðu þess vísari, komu þeir sex (meiri hlutinn) fram með þingsályktunartil- lögu í gagnstæða átt : vildu láta efri deild skora á stjórnina, að staðfesta hina fyrir- huguðu sameiningu. Tillaga J>ór. Böðvarss. var felld í gær í neðri deild með 11:9 atkv., eptir að landshöfðingi og margir norðan-þingmenn- irnir höfðu mælt fastlega á móti henni, en hin tekin aptur í dag í efri d., sem óþörf. Stjórnarskrármálið. Nefndin í efri deild skilaði málinu aptur samdægurs, ósam- dóma um skipun efri deildar : minni hlutinn (E. Th. J. og J. A. Hjalt.) með því að hafa hana alla konungkjörna, en meiri hlutinn amtsráðskjörna að -J, en konungkjörna að J-, og varð sú tillagan ofan á við 3. umr. í fyrra dag með 8, 9 og 10 atkvæðum samhljóða, eptir að uppástunga minni hlutans var fallin með 7 atkv. gegn 4. J>essir 4, sem greiddu atkvæði með því, að hafa efri deild alla konungkjörna, voru Arnlj. Olafsson, E. Th. Jónassen, Jón A. Hjaltalín og L. E. Sveinbjörnsson ; hinir allir á móti. Bn úr því að sú uppástunga var fallin, greiddu þeir B. Th. J. og J. A. H. og fleiri konungkjörnir atkvæði með hinu, að hafa hana amtsráðskosna að f. Með 7 atkv. gegn 4 var frumvarpið sam- þykkt þannig breytt og afgreitt til neðri deildar. Voru að eins 3 konungkjörnir á móti: Arnlj. Olafsson, Arni Thorsteinsson og Júlíus Havsteen, og 1 þjóðkjörinn: Sighvatur Arnason. Landshöfð. tók eigi annan þrttt í umræð- unum í þetta sinn, en að hann út af áskorun frá Jóni Olafss. kvaðst eigi geta sagt af eða á um það, hvort. stjórnin mundi fella sig við amtsráðskjörna efri deild (að f), en kvaðst þó ímynda sjer, að hún mundi leggja minni áherzlu á samsetning deildanna, heldur en lilutdeild konungs í löggjafarvaldinu og fyrir- komulagið á framkvæmdarvaldinu. I neðri deild kemst málið eigi á dagskrá, til einnar umræðu, fyr en á mánudag (26.), þinglokadaginn, og dagar því sjálfsagt uppi. Er álit fram komið að eins frá minnihlutan- um í nefndinni, Sigurði Stefánssyni einum, og vill hann hafa frumvarpið aptur í samt lag hjer um bil eins og það fór frá neðri deild 1 sumar, en þó aðhyllast amtsráðskosn- ingar til efri deildar að f, en 4 sje konung- kjörinn. Meiri hlutimi í stjórnarskrárnefndinni í neðri deild, þeir Eirikur Briem, Jón Jónsson 1. þm. N.-M., Jón Jónsson þm. N.-jp., Prtll Briem, þorleif Jónsson og þorvarð Kjerúlf, þ. e. allir nema Sig. Stefánsson, hafa í dag komið fram með svo látandi þingsályktunar- tillögu : »Neðri deild alþingis skorar á ráðgjafa ís- lands, að leggja fyrir næsta alþingi frumvarp til stjórnarskipunarlaga um hin sjerstaklegu málefni Islands, er veiti Islandi innlenda stjórn í hinum sjerstaklegu málefnum þess með fullri ábyrgð fyrir alþingi, og þar sem tekið verði svo mikið tillit til vilja þingsins og þjóðarinnar, sem framast má verða«. Sömuleiðis hefir í dag öll stjórnarskrár- nefndin í efri deild, þeir Jón A. Hjaltalín, E. Th. Jónassen, F. S. Stefánsson, Jón Ó- lafsson og Skúli þorvarðarson, komið fram með svo látandi þingsályktunartillögu : »Efri deild alþingjs skorar á stjórnina að leggja fyrir alþingi 1891 frumvarp til nýrrar stjórnarskrár um hin sjerstaklegu málefni ís- lands, svo lagað, að þar sje tekið það tillit, er stjórnin sjer sjer framast fært, til óska alþingis um innlenda stjórn með fullri ábyrgð fyrir alþingi«. Yfirskoðunarmaður landsreikninganna 1888 og 1889 af hálfu neðri deildar var endurkosinn í gær Páll Bríem, með 11 atkv. Gr. Thomsen hlaut 9. Gæzlustjórar söfnunarsjóðsins- Efri deild kaus til þess í fyrra dag amtmann E. Th. Jónassen, neðri deild í gær adjunkt Björn Jensson. í>ingsályktunartillögur þessar eru ennfremur samþykktar : 9. Um að eimingis hinn íslenzki texti lag- anna verði staðfestur af konungi. (Samþykkt af brtðum deildum alþingis). »Alþingi skorar rt ráðherrann, að hlutast til um, að einungis hinn íslenzki texti af lögum alþingis verði hjer eptir staðfestur af konungi«. 10. Tillögur yfirskoðunarmanna við lands- reikningana 1886 og 1887. (Samþ. af báðum deildum). Alþingi ályktar, að skora á landsstjórnina, að hlutast til um : 1. Að framvegis, þegar hinir sjerstöku reikn- mgar fyrir tekjum landssjóðs tilfæra ein- hverjar upphæðir sem eptirstöðvar, þá fylgi þar ineð skýrsla um, hvar þær standi, og hverjar ráðstafanir hafi verið gjörðar til að innheimta þær. 2. Aðöllum landssjóðslánum tileinstakra manna verði smámsaman eptir atvikuin breytt í afborgunarlán, og að engin slík lán verði I framvegis veitt úr viðlagasjóði, nema gegn I árlegri afborgun, í lengsta lagi 28 ára. 3. Að brunabótagjald fyrir hús embættismanna utan Reykjavíkur, sem veðsett eru lands- sjóði, verði til tryggiugar fyrir hann greitt af embættislaunum þeirra. 4. Að fyrv. háyfirdómara Jóni Pjeturssyni, er fengið hefir 200 kr. styrk til að gefa út kirkjurjett, verði settur hæfilegur frestur til að ljúka við útgáfuna, ella verði honum gjört að skyldu að endurborga styrkinn. Alþingi verður slitið mánudag 26. þ. m. jpjóðvinafjelagið. Alþingismenn hjeldu aðalfund þess í fyrradag. Varaforseti, Eiríkur Briem, sem boðaði til fundarins og stýrði honum í fjarveru forseta, skýrði frá fram- kvæmdum fjelagsins um síðustu 2 ár. — Reikningar þess um árin 1887 og 1888 voru lagðir fram og úrskurðaðir. Um öunur fje- lagsmálefni urðu litlar umræður. Forseti fjelagsins var endurkosinn Tryggvi Gunnars- son með 13 atkvæðum, varaforseti Eiríkur Briem með 25 atkvæðum. I forstöðunefnd voru kosnir alþm. sjera Benedikt Kristjáns- son með 15 atkv,, landritari Jón Jensson með 14 atkv. og próf. þórarinn Böðvarsson með 13 atkv. (í stað Jóns Ólafssonar, Páls Briem og |>orleifs Jónssonar). Endurskoð- endur voru kosnir Indriði Einarsson revisor með 14 atkv. og Björn Jensson með 13 atkv. Embættisprófi við prestaskólann luku í gær þessir 9: Eink. Stig. Guðm. Guðmundsson . . . . . I. 47. Guðm. Helgason . . . ... I. 47. Jón Finnsson . . . . ... I. 47. Kjartan Helgason . ... I. 47. Magnús Blöndal Jónsson ... I. 45. Ólafur Helgason . . . . . . I. 45. Ólafur Sæmundsson . . . . . II. 37. Benidikt Eyjólfsson ... II. 27. Einar Thorlacius ... II. 27. Verkefni í skriflega prófinu: Biflíuþýðing: Lúk. 7, 24.—30. Trúfræði: Að lýsa kenningu lútersku kirkj- unnar um frumstöðu mannsins og hinum helztu frábrugðnu kenningum um það efni. Siðfræði: Hvaða siðferðisleg málefni varða bæði ríki og kirkju, og hvaða samband

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.