Ísafold - 24.08.1889, Síða 4
272
hefir við það komizt á milli þeirra, og hvað
má telja með því og móti, að leysa það
samband ?
Eæðutexti: 1. Jóh. 4, 7.—11.
Leiðarvísir ísafoldar.
228. Er eigendum jarða heimilt að draga frá
tekjum stnum afgjald af jörðum þeim, sem börn
Jteirra eða náungar búa á, ef þeir gefa þeim af-
gjaldið og teija sig þannig engar tekjur hafa af
þeirri jörð ?
Sv. : Nei. Sjá 7. gr. tekjuskattslaganna 14.
des. 1877 : „Af tekjunum skal greiða skatt til
hvers sem þeim svo er varið, hvort heldur......
til c/j'ifo, eða hvers annars sem vera skal“.
229. t ísafold 23. tbl. þ. á. (bls. 92) stendur,
að engin lög sjeu fyrir því, að gjalda hreppstjór-
um fyrir ritföng af sveitarsjóði. Eru þá ekki
landshöfðingja-úrskurðir og -brjef gildandi sem
lög, mcðan þeim er ekki breytt eða þeir eru
numdir úr gildi, sbr. landshöfðingjabrjef 28. marí.
1881 (Stjórnart. B. 44) ?
Sv. : Nei, ekki nema slík brjef hafi að geyma
fyrirskipanir um eitthvað það, er landshöfðingja
er veitt vald til að fyrirskipa um. Nú er siður
en svo, að brjefið frá 28. marz 1881 hafi nokkra
fyrirskipun að geyma, enda segir í landshöfðingja-
úrsk. 10. marz þ. á. (1889, Stjórnart. B. 59) að
„sýslunefndir hafi hvorki samkvæmt hinum til-
vitnuðu landshöfðingja-brjefum (2o. okt. 1880, 28.
marz 1881 og 23. maí 1884) nje öðrum ákvörðun-
um heimild til skipa hreppsnefndum að greiða
hreppstjórum þóknun fyrir ritföngúr sveitarsjóði11.
230. Getur ekki sá, sem þegið hefur sveitar-
styrk eða sveitarlán um nokkur ár, en síðan
batnar hagur hans svo, að hann verður sjálfbjarga
og farið er að leggja á hann aukaútsvar til sveitar,
látið það (aukaútsvarið) ganga skuld sinni til
lúkningar, þar til hún er að fullu greidd ?
Sv.: Nei, hann hefir ekkert vald til þess. Virð-
ist hreppsnefndinni hann hafa „efni og ástæður11
til að greiða svei arútsvar, þótt hann sje að koma
sjer úr skuldum, hvort heldur er við sveitarsjóð
eða aðra, verður hann að hlita hennar úrskurði
um það, meðan hann stendur óhaggaður (af sýslu-
nefnd, eptir löglegri kæru).
ÁSKORXJN. Með þvi það hefir verið breitt
hjer út um bæinn, skömmu fyrir kjörfund, að í
ræðu þeirri, sem sjera Isleifur Gislason í Arnar-
bæli hjelt hjer í dómkirkjunni sunnudaginn 4.
ágúst, hafi hann prigvar guðlastad, þá leyfum vjer
oss að skora á nefndan prest, að liann gefi þessa
ræðu sina út á prent, til þess að almenningur geti
sjeð, af hverjum toga slík ummæli og önnur
hnjóðsyrði honum til handa muni vera spunnin.
Einn sem enga trfwillu fann.
AUGLÝSINGAR
í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning
I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd.
Kvennaskólinn í Reykjavík.
f>eir, sem vilja koma komfirmeruðum efni-
legum yngismeyjum í kvennaskólann næst-
komandi vetur (1. okt.—14. maí), eru beðnir
að snúa sjer í þeim efnum til for3töðukona
skólans sem allra fyrst. Fátækar og efnileg-
ar sveitastúlkur geta að líkindum, eins og
næstliðið ár, átt von á styrk úr landssjóði.
Reykjavík 22. ágúst 1889.
Thóra Melsteð.
Kennari við barnaskólann hjer er ráðinn
næstkomandi vetur, samkvæmt auglýsingu í
Isafold XVI. 39, kand. theol. Ólafur Sæ-
mundsson frá Hraungerði.
Forstöðunefnd Eyrarbakkabarnaskola.
Nýprentuð;
Enskunámsbók
með hljéðfrœði eptir Geir T. Zoiiga.
Kostar í kápu 2 kr
THORVARDSON & JENSEN,
BÓKBANDS-VEEKSTOFA.
Bankastræti 12 (hús Jðns Ólafssonar alþm.).
Kína-lifs-elixir.
Einka-útsölumaður á Kína-lífs-elixír (sjá
Isaf. 3. þ. m.) er við Eaxaflóa
hr. kaupm. E. Felixson, Reykjavík,
og aðalútsölumaður fyrir norðurland
hr. konsúll J. V. Havsteen, Oddeyri.
Waldemar Petersen.
Frederikshavn, Danmark.
100 Kroner
tilsikkres enhver Lungelidende, som efter
Benyttelsen af det verdensberömte Mal-
tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp.
Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft-
tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer
allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun-
drede og atter Hundrede have benyttet
Præparatet med gunstig Resultat. Mal-
tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele
holdes hemmeligt; det erholdes forme-
delst Indvirkning af Malt paa Mais. At-
tester fra de höieste Autoriteter staa til
Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr.
5, 6 Flasker Kr. 9, 12 Flasker Kr. 15.
Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose-
Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 181.
ATVINNA. Ráðvandur maður og reglusamur
óskar atvinnu við skrifstofustört eða verzlunarstörf. —
Ritstjóri vlsar á.
Litunarefni
vor, sem alstaðar eru viður-
kennd ágæt að vera og sæmd
voru verðlaunum á sýningunni 1 Khöfn 1888,
enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er
samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð-
ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir
getur litað með íljótt og auðveldlega eins
fallega og beztu litarar, fást hjá herra P.
Thorsteinsson, Bíldudal.
Buch’s Farvefabrik.
Studiestræde 32. Kjöbenhavn K.
Ný bók.
Hvernig er oss stjórnað ?
eða
stutt yfirlit yfir löggjöf og landsstjórn ís-
lands, eins og hún er nú,
eptir
Jón A. Hjaltalín.
IV-(-92 hls. Innihald: staða íslands; löggjafarvald-
ið (lögreglumálefni, kirkjumálefni, kennslumálefni,
heilbrigðismálefni, vegir og póstgöngur, skattamálf
þjóðeignir og opinberir sjóðir, sveitastjórn); dóms-
valdið.
Fæst í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju
(Austurstræti 8) og hjá útsölumönnum
Bóksalafjelagsins.
Kostar innb. 60 a.
V átryggingarf jelagið
Commercial Union
tekur í ábyrgð hús, allskonar innanstokks-
muni, vörubirgðir o. fl. fyrir lægsta bruna-
bótagjald.
Umboðsmaður á íslandi: Sighvatur Bjarna-
son bankabókari.
Ölverzlun. Vindlaverzlun.
9. Aðalstræti 9.
LEIÐARVÍSIR TIL LÍPSABYRÖÐAR fæst
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón-
assen, sem eínnig gefur þeim, sem vilja tryggja
líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
Bókbandsverkstofa
ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8)
— békbindari pér. B. þorláksson —
tekur bækur til bands og heptingar.
Vandað baud og með mjög vœgu verði.
Bókaverzl. ísafoldarprentsm.
(Austurstræti. 8)
hefir til sö!u allar nýlegar íslenzkar bækur,
útgefnar hjer á landi.
Ný bók.
Sagan af Hálfdáni Barkarsyni.
þorleifur Jvnsson gaf út.
IV+16 bls. Fæst í bókverzlun ísafoldar-
prentsmiðju (Austurstræti 8), og hjá út-
sölumönnum Bóksalafjelagsins. — Kostar
hept 15 a.
Hin einasta öltegund
sem gengur næst Gl. Carlsberg að smekk og
gæðum og sem getur mælt sig með hinum
beztu öltegundum (sjá neðanritað vottorð)
fjekk medalíu
K.höfn 1888, er
í R A H B E K S
á sýningunni f
frá bruggeríinu
A L L E .
Einasti útsölumaður þessa öls hjer á landi,
og sem hefir lært að aftappa öl eptir
kúnstarinnar reglum, og selur það í stærri
skömmtum með fabríkuprís, er
W. O. Breiðfjörð, Reykjavík.
* *
*
Undertegnede har i en Aarrække daglig fört
Kontrol med Gjæringerne i Bryggeriet i Rahbeks-
Allé, Kjöbenhavn, og forsynet Bryggeriet med
absolut ren Gjær. Undersögelserne af det færdige
Lageröl have derfor ogsaa uafbrudt vist en normal
Sammetisætuing, hvilket ikke blot skyldes Gjæ-
ringernes Renhed, men i lige saa höj Grad den
fuldstændig rationelt förte Drift i alle Retninger
og den til det Yderste drevne Orden og Renlighed
i Rroduktets Rehandling.
Det er derfor min bestemte Mening, at Brygg-
eriet i Rahbeks jUlée’s Lageröl maa ansees for
et særdeles fint og velsmagende Produkt, der kan
konkurrere fuldt ud med hvilkets omhelst andet
Bryggeries Ol.
Kjöbeniiavn d. 8 Juli 1889.
Alfved Jörgensen
Laboratorieforstander.
Almanak f>jóðvinafjelagsins 1890
er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar.
MT: Nærsveitismenn eru beðnir að vitja
„lsafoldar“ á afgreiðslustofu hennar (í
Austurstræti 8).
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—-2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10 —12
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 4—6
útlán md„ mvd. og ld. kl. 6—7
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen.
Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt.
ágúst ánóttu|um hád. fm. em. fm. | em.
Mvd.21. + 8 + 12 75b-9 759.5 O b iN h b
Fd. 22. + 4 + 14 75+9 756.9 O b 0 b
Fsd. 23. Ld. 24. + 3 + 6 + 14 759-5 762.0 762.0 j N h b N h b N h b
Undanfarna daga heiir verið bjart og fagurt veður
útifyiir norðankaldi.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.