Ísafold - 28.08.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.08.1889, Blaðsíða 4
276 4. Lög um bann gegn eptirstceling peninga og peningaseðla (preDt. orðrjett í sama bl.). 5. Lög um ba?m gegn botnvörpuveiðum (prent. orðrjett í sama bl.). Embætti- Annað dómaraembætti í lands- yfirrjettinum veitt af konungi 9. þ. m. land- ritara Jóni Jenssyni. Dómkirkjubrauðið. Hinn kjörni dóm- kirkjuprestur, síra Sigurður Stefánsson, hefir sjeð sig um hönd, viku eptir kosningu, og heðizt undan veitingu. Með því að brauðið liggur undir konungs veitingu, heyrir úrskurð- ur þeirrar beiðni m. m. undir Khafnarstjórnina- Kn yrði henni sinnt, sem varla er líklegt, má segja, að ekki hafi verið til einskis bar- izt, eða hitt þó heldur, svo kappsamlega sem sótt var kosmng hans. Snæfellsnesi, 10- ágúst. Tiðarfar hefir verið hið bezta síðan jeg skrifaði síðast (18. júlí), jafnast þurkar og hægviðri, en náttfall á nóttunni. Heyskapur er því alstaðar orð- ínn í bezta lagi, bæði að vöxtum og gæðum, og mundi verða hjer enn betri heyskapur en í fyrra, ef þessi tíð hjeldist fram undir rjettir. Allt fyrir þessa góðu tíð hefir ftskiafli í kring- um Jökulinn verið mjög lítill nú um tfma, nema í Olafsvík hefir að öðruhvoru orðiðfisk- vart. Einnig hefir vel orðið fiskvart þegar róið hefir verið á Búðum; en það er nýlunda nú á seinni árum, að þar sjeu stundaðir róðrar. Alveg má heita að veiðilaust sje hjer í öllum ám, bæði af laxi og silung, og má það fádæmi heita. Menn eru hjer sumstaðar mikið að ræða um, að koma hjer upp heyforðabíirum. Sumir stinga upp á, að hver búandi maður leggi í þau 1 eða 2 kapla af heyi gefins, en hinir vilja að menn skjóti saman árlega til að kaupa fyrir hey af einhverjum einum manni, sem lagt sje í búrið. Báðir flokk- arnir, sem þetta vilja, vilja svo að heyið sje selt á veturnar fyrir hálft verð við það, sem vanalega er selt hev, þeim, sem í heyþröng komast, og verðið renni í sveitarsjóð. En þriðji flokkurinn vill, að varið sje vissri upp- hæð úr sveitarsjóði til heykaupa, eða að það sje beinlínis hreppsnefndin, sem sjái um að hey sje til, sem sveitin eigi til að selja. En hvað vel sem þetta er hugsað, er jeg mjög hræddur um, að dagur og vika verði þangað til þetta er komið í framkvæmd hjer. AUGLYSINGAR í saml'eldu máli með smáletri kosta 2 a. (þukkariv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þum). dálks-Iengdar. Borg. út í hönd. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 11. septembr. ncestkomandi verður eptir ráðstiifun skiptaráðandans í dánar- bui Engilmaríu Auðunsdottir, húseign nýnefnds dánarbús, kölluð »HjaUurinm, nr. 8 í Grjóta- götu hjer i boenum, seld hcestbjóðanda við opinbert uppboð, sem byrjar kl. 12 þar á staðnum. Hiiseigninni fylgir allt múr- og naglfast, og lóð sú, er húsið stendur A. Söluskilmdlar verða til sýnis hjer á skrif- stofunni degi fyrir uppboðið. Bæjaifógetinn i Reykjavík, 26. ágú$t,l889. Halldór Daníelsson. THORVARDSON & JENSEN. BÓKBABTDS-VEHKSTOFA. JBankastræti 12 (hús Jóns Óla/ssonar alþm.). /7 Kaupið það sem á við þðrf og smekk tímans. þar sem mikil verzlunarkeppni er, þar á fólkið vanalega hægt með að fá þörf sína uppfyllta, og þar er auðveldast að kaupa og velja það sem á við smekk tímans. Nú með »Lauru« fekk jeg undirskrifaður ýmislegar vefnaðarvörur svo sem hinar nýinnleiddu hœst-móðins flöielssvuntur a). 1 kr. 35 a. Kjólahnappa af ýmsum litum, dús. 25 a. Silkitvinni á keflum, keflið 15 a. og 10 a. Eingurbjargir 5 a. Axlabönd 75 a. til 1 kr. 50 a. Fín breið silkislipsi 1 kr. 75 a. Handklúta hvíta ekta hör 35 a. og 30 a. Handklúta hvíta 18 a. 15 a. Hvítaun og svartan shirting al. 25 a. Handklæðin fyrir fólkið 30 a. Ljómandi og góð sirz al. 15, 20, 22 og 25 a. Rautt gardínutau al. 40 a. Rósótt vetrar-gardínutau al. 45 og 35 a. Nýmóðins kjólatau al. 70, 55 og 25 a., einkennilegir litir. Hvítu ullarsjölin fallegu 2 kr. 50 a., 3 kr. 50 a., 4 kr. 75 a. og 5 kr. 50 a. Lífstykki 2 kr. 75 a. og 1 kr. 75 a. Allskonar ljerept, óvanaleg breið, af ýmsum prísum. Tvinninn góði (Coats). Hálspípur 35 a. og 25 a. Blátt klæði tvíbreitt, alull, al. 1 kr. 25 a. Allskonar leirtau. Handsápa sú bezta. Eldspýturnar þœgilegu. Gólfdúkur al. 45 a. Sængurdúkur al. 1 kr. 50 a. og 1 kr. 70 a. Borðdiikatau bleijað og óbleijað og margt fleira. Hinar nýju vörur sýndar eptir því sem húsrúm leyfir á sem hentugastan hátt, til þess að gjöra góð og þægileg áhrif á alla þá sem inn komu. Samkeppnin lifi ! án þess með persónulegum hnífilyrðum að reyna að skaða hver annan. Reykjavík 27. ágúst 1889. f>orl. O- Johnson. Upp frá þessum degi fast hvorki vin, ÍOO Kroner vindlar nje tóbak hjá undirskrifuðum, nema tiisikkres enhver Lungelidende. som efcer borgað sje við móttökuna. Benyttelsen af det verdensberömte Mal- Reykjavík 28. ágúst 1889. tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Steingr. Johnsen- , Hoste, Hæshed, Asthma, Eunge- og J.uft- ------------------------------------------tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer Með seglskipi, sem fer til Kaupmanna- hafnar seinast í þ. mán., geta þeir, sem óska, allerede efter nogfle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet fengið far með mjög vægu verði, með því Præparatet med gunstig Resultat. Mal- að snúa sjer til kauptn. Eyþórs Felixsonar í Rvík. tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. Skósmiðaverkstæðið og leðurverzl- unin fyrir almenning. Með Lauru fjekk jeg nokkuð af hinum á-15* 6 Masker Kr. q, 12 blasker Kr. 15. fr „r, ™ ;eg ^ hafi gott hald. pau eru braðum uppseld.1 Enn fremur sýnishorn af útlendu hand-unnu skótaui, sem jeg framvegis hefi í búð minni. Verð á því er miklu lægra en verð á mask- ínu-unnum skófatnaði, sem hingað hefirflutzt. Hjá verkstæði mínu hafa nú verið pöntuð 350 pör af nýjum stígvjelum síðan 1. maí, og h'kað vel. Söðlaieður óvanalega gott og ódýrt. Leður fyrir skósmiði og bókbindara-skinn. Sjóskó- leður ágætr. Keykjavík 17. ágúst 1889. Björn Kristjánsson. Eptir 31. þ. m. verða skuldendur til far- daga þ. á. til dómkirkjunnar að greiða skuld- ina bæjarfógeta (bæjarmenn), eða hreppstjóra sínum (hreppsmenn), auk lógtakskostnaðar. Rvík 27. ágúst 1889. Beikningshaldarinn. Sökum þess, aö hreppsnefndin í Gnúpverjahrepp hefir vorið 1889 með aukavegabrú, lagðri að túni ábýlisjaiðar niinnar, Vestra-Geldingaholti, þannig bent. ekki síður ókunnugum en kunnugum til um- ferðar yfir tún tjeðrar jarðar, þá leggst, hjer með strangt bann á alla lestaumferð yfir tún tjeðrar jarðar, Vestra-Geldingaholts. (')lafur Jónsson. TAPAZT hefir í næstliðnum júlímánuði skol- jörp hyyssa með stjörnu i enui, miklu faxi og tagli og klipptur kross hægra megin á lendina; man ekki hvort hún var mörkuð, en hafi það verið, er það standfjöður framan bæði. Finnandi er beðinn að hirða hana og síðan við fyrsta tækifæri til- kynna mjer það, mót fundarlaunum. Hrútafelli 16. ágúst 1889. Tómas Tómasson. \T . 11 I,| Að jeg hefi fengið í hendur hr. * ’ kaupmanni P. J. Thorsteinsson á Bíldudal cinkasölu á mínum góðkunnu vínum og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. Búkafíi (kaffiblendingur), sem má brúka eingöngu í staðinn fyrir kaffi- baunir, fæst eins og vant e» við verzlun H. Th. A. Thomsens í Reykjavík, á 56 aura pundið. Ölverzlun. Vindlaverzlun. 9. Aóalstræti 9. Forngripasaímó opió hvern mvd. og id. Ki. 1 — 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10 —12 Landsbókasafnið opið hvern rúmheigan dag kl. 4—6 útlán md., mvd. og ld. kl. 6—7 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- lmælir(millimet.)l Veðurátt. ágúst á nóttu um hád.| fm. em. fm. 1 em. Ld. 24. + 6 + 10 | 762.0 759.5 N h b O d sd. 2 j. + 7 + 13 1 759-5 756.9 A h d O d Md. 26. -t 9 + n 756.9 75 «-8 O d O d þd. 27. Mvd.28. + 8 7 + 12 749,-3 1 746.8 746.8 A h d S h d O d Veðurhægð undanfarna daga raeð nokkurri úrkomu* KiÍBtjóri Björn Jónsson, cand. phil. Freutsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.