Ísafold - 28.09.1889, Page 4

Ísafold - 28.09.1889, Page 4
312 Stykkishólmspósturinn frá Arnarhoiti leggur af stað þaðan eptir komu n o r ð a n - póstsins þaðan frá Rvik (en ekki vestan-póstsins; það er prent- viila i áætluninni). Reykjavík, í septbr. 1889. Póststjórnin. Ráðskona. Kvennmaður, sem er þrifin, dygg og pössunarsöm, kann nokkuð til mat- reiðslu og er náttúruð fyrir að líta eptir börn- um, getur fengið ágæta vist sem ráðskona í húsi hjer í bænum frá 1. nóv. þ. á. Ritstj. vísar á. Tímarit um uppeldi og menntamál annað ár, verð 1 króna, er til sölu hjá bók- sölum í Reykjavík og útsölumönnum ritsins út um land. Nýir áskrifendur eru beðnir að snira sjer til útgefendanna eða Sigurðar bók- sala Kristjánssonar í Reykjavík. 27. september 1889. Útgefendurnir. ÁTTÆRHSTGXJB, og sexmannafar með vel vönduðum útbúnaði fæst til kaups. Ritstjóri vísar á seljanda. TVÖ HEEBERGI til leigu í Vesturgötu nr. 29, — fyrir einhleypa menn. CHAISEIjONGTJE óskast til kaups. Ritstjóri vísar á kaupanda. þjónusta og stýfing býðst. Ritstj. ávísar. STOEA rúmgóð með húsbúnaði til leigu á gððum stað í bænum. Ritstjóri ávfsar. TIL LEIGU fást 2 herbergi, fyrir einhleypa menn, í húsi rjett hjá latínuskólanum. Ritstj. vísar á. FJÁEMAEK síia Bggerts Pálssonar á Bieiða- bólstað í Fljótshbð er geirsýlt (ekki geirstýft) hægra, tvfiifað í stín vinstra. Brenimark: E. P Brb. FJÁRMARK Árna porlákssonar á Bergskoti: stig fr. bægra, sneitt fr. vinstra. Tapazt hefir 20. september brúnsokkóttur hestur lítið bógnaskjóttur, ö vetra gamall, frá Rúðará við Grímstunguheiði, aljárnaður með 6 boruðum skeif- um, mark að mig minnir: blaðstýft apt. h., biti fr. sýlt vinstra. Hver sem kynni að hitta hest þenn an, er vinsamlega beðinn að skila honum til Pálma Pjeturssouar Skíðastöðum í Lýtingsstaðahreppi ; Skagafirði. p. t. Reykjavík 26. sept. 1889. Stefán Stefánsson. allt í einu til að fara niður fyrir Rjúkanda- foss og horfa á hinn voðalega foss að neðan- verðu. Meðan hún var barn, hafði hún opt komið þangað og leikið sjer við börnin á bæjunum þar í kring; eri síðan hún tók að stálpast, hafði hún ekki komið þar. Hún hjelt nú þegar á stað. En þó að örskammt væri þar þvert yfir um, varð hún þó að fara æðilangan krók, yfir skógi vaxna hæð, eptir örðugum og grýttum vegi. En hugurinn bar hana hálfa leið, og að stundu liðinni var hún komin yfir hæðina og gekk nú fram hjá bæn- um á Króki, eptir mjóum götustíg, til hæðar þeirrar, er sjá má af framan á fossinn, þar sem hann steypist niður í kolsvört gljúfrin. Hún settist þar niður og horfði niður í hina drynjandi fossiðu; rifjuðust þá upp fyrir henni margir atburðir frá fyrri árum, sem hún var búin að gleyma, og mundi hún nú glöggt eptir þeim. Meðan hún nú sat þannig í hugsunum sín- um, varð hún allt í einu vör við einhverja hreifingu fyrir aptan sig. Að baki hennar stóð ungur maður, hár vexti, með ljósleitt hár hrokkið ; hann var klæddur eins og menn Hótel Reykjavík, Kirkjustræti nr. 2 stærsta hótel í bænurn, hefir flest herbergi, bæði dýr og ódýr, veitir gistingu handa ferðamönnum og hús og hey handa hestum þeirra. Agæt rúm handa ferðamönnum fyrir 25 a., um nóttina, fyrir manninn, sem ekkert ann- að hótel í bænum hefir. Reykjavík 26. sept. 1889. Einar Zoega. S k ó I a b æ lt u r . f>essar skólabækuur er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar, allar í góðu bandi: Biblíusögur tíalslevs...................kr. 0,75 Hýrafræði Gröndals........................— 2,55 Dönsk lesbók Svb. Hallgítnssonar ... — 1,30 Islandsaga þork. tíjarnas.................— 1,25 Islandslýsing H. Kr. Briðrikss......—• 0,50 Landaf'ræði H. Kr. Friðrikss., 2. útg. . . — 50 -----Erslevs, 2. útg...................— 1,50 Lærdórnsbók tíalles, niðursett verð . . — 0,40 Latnesk lesbók..............., . . . — 2,70 — orðamyndafræði.......................— 2,50 Liscoe : trúarjátning.....................— 2,00 Mannkynsaga P. Melsteds, 2 útg. ... — 3,00 Reikningsbók B. Briems I. partur ... — 1,00 --- E. tíriems II. partur. . . — 1,75 Steinafræði Gröudals .....................— 2,25 Enn fremur barnaskólavitnisburðarbækur á 20 a., alþýðuskólavitnisburðarbækur á 25 a., kvennaskólavitnisburðarbækur á 35 a., stafrófskver á 20 a. ' og önnur ritföng eru jafnan til á JJl-I afgreiðslustofu ísafoldar (Austur- stræti 8) með ajbragds-veröi. Meðal aunars 120 arkir af góðum póstpappír fyrir 30 aura; umslög á ýmsum stærðum 30—60 aura hundrað; skrif- pappír í arkarbroti frá 22—60 aur. bókin (eptir gæðum); stýlabækur og skrifbækur ýmiskonar; höfuðbækur litlar (reikningsbækur), sem hafa má í vasa, með prentuðu registri, á 1 kr. 10 og 1 kr. 20 a. Vasabækur, pennar, blek o. fl. IIA 1j-q ííi (kaffiblendingur), sem má btúka íl 5 1 l 11 l II eingöngu í staðinn fyrir kaffi- baunir, fæst eins og vant ei við verzlun H. Th. A. Thomsens i Reykjavík, á 56 aura pundið. þar í sveit, og fannst henni eins og hún hefði sjeð hann einhvern tíma áður. Svo virtist sem hann hefði staðið lengi og horft á hina fögru mey; og eptir að hún sneri sjer við, stóð hann nokkra stund hljóð- ur fyrir framan hana. Loks var sem hann vaknaði af draumi. »Guð sje með þjer« mælti hann. María tók kveðju hans með blíðu viðmóti, eins og hún var vön. »Ertu aðkomandi hjerna í dalnum, eins og jeg, stúlka góð !« mælti hann, »fyrst þú virð- ir svo nákvæmlega fyrir þjer fossinn og gufu- mökkinn upp af honum?« »Að sönnu er jeg ekki ókunnug«, mælti hún, »hvorki hjerna í dalnum eða hjá fossin- um ; en það er langt síðan jeg sá hann hjerna- megin og hef jeg mikið gaman af að sjá það nú aptur, er jeg þekkti þegar jeg var barn«. »það stendur þá líkt á fyrir okkur«, mælti hinn ungi maður. nþegar jeg var barn, var jeg líka kunnugur hjerna; en nú hef jeg ekki sjeð fossinn í 10 ár. Jeg hef farið víða síðan og sjeð mörg hjeruð; þykir mjer þó hvergi eins fallegt eins og í dalnum okkar, og eink- um þykir mjer þessi staður fagur, svo hrika- Ný bók. Hvernig er oss stjórnað ? eða stutt yfirlit yfir lögfgjöf og landsstjórn ís- lands, eins og hún er nú, eptir Jón A. Hjaltalín. IV+92 bls. I nnihald: staða íslands; löggjafarvald- ð (lögreglumálefni, kirkjumálefni, kennslumálefni, heilbrigðismálefni, vegir og póstgöngur, skattamál hjóðeignir og opinberir sjóðir, sveitastjórn); dóms- valdið. Fæst í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) og hjá útsölumönnum Boksalafjelagsins. Kostar innb. 60 a. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGDAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja Hf sitt, ullar nauðsynlegar upplýsingar, Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmi.ðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. Almanak Þjóðvinafjelagsins 1890 er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl, I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I z—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðuiinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðuratlmgamr í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(milliinet.) Veðurátt. sept. á nóttu urn hád. fm. em. fm em. Mvd. 2 i. 0 + » 75'-8 749-3 Sa liv d 0 d Fd 26. + 4 + h 746.8 749-3 V h d V h d Fsd 27. Ld. 28. + 3 1 + 4 754.4 76 >.6 7f>4-5 N hv b O d N h b Hinn 2+ var hjer hvass landsynningur að morgni, en logn að kveldi með skúrum; daginn eptir vestan- hroði með skúrum; gekk svo til norðurs, hvass úti fyrir, vægur hjer. í dag, 28. logn að morgni, dimmur. Ritstjón Björn Jonsson, cand phr. Prentsmiðia ísafoldar. legur sem mörgum kann að virðast hann. Jeg hef komið til Danmerkur, þar sem sjór- inn vefur sig í spegilfögrum víkum um blóm- gróna völlu; jeg hef komið í fegurstu byggð- arlög hjer í Noregi, en hvergi hef jeg kunn- að rjett vel við mig; jeg varð að komasfc heim aptur og núna síðan í gær, að jeg kom apfcur heim, kann jeg vel við mig«. »En er það þá satt? Ertu alinn upp hjerna dalnum?« spurði María. »|>að furðar mig eigi, þó þú spyrjir svo«, mælti hinn ókunni maður, »þar eð þú kannt án efa illa við málfæri mitt; en gættu að því, að þegar menn fara ungir að aldri að heiman og ferðast víða um lönd í 10 ár, er það eigi undarlegt, þó að málfærið breytist eptir útlendum málum. En engu að síður er það þó satt, að jeg er borinn og barn- fæddur skammt hjeðan«. »En þá getur eigi hjá því farið, að jeg hafi. þekkt þig, og mjer virðist líka eins jeg hafi sjeð þig einhvern tíma, þó að mjer sje það óljóst. En hvað heitirðu?« »Jeg heiti Eysteinn Hallvarðsson. Býrfað- ir minn skammt hjeðan á Króki«.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.