Ísafold


Ísafold - 16.10.1889, Qupperneq 3

Ísafold - 16.10.1889, Qupperneq 3
1 slegið stryki yfir allt saman og veitt sjálf brauðið nú þegar öðrum hvorum hinna um- sækjendanna, sem í kjöri voru hafðir. þetta er mannúðlegri aðferð, bæði við uppgjafar- prestinn og við söfnuðinn, úr því uppgjöfin er veitt á annað borð. Bn lagaheimild er ekki hægt að sjá að sje fremur til þess held- ur en hins, eins og greinilega var útlistað í ísaf. í sumar ("31. ágúst), þar sem sýnt var iram á, að lögleg kosning prests væri hin eiginlega veiting branðsins og veitingabrjef þá ekki annað en lögboðið innsigli veitingar- innar, er bæði prestur og söfnuður ættu heimting á. Að ný kosning á nii fram að fara, án þess að brauðinu sje slegið upp aptur, er í sam- kvæmni við þá skoðun stjórnarinnar, að hún hafi heimild til að gjöra hina fyrri kosningu að engu. þ>á er brauðið eigi að skoða sem hafandi laust orðið af nýju. |>að hefir aldrei veitt verið síðan það losnaði í vor. Umsókn- arfrestur var auk þess hafður þá í lengsta lagi, en svo skammt liðið síðan hann var úr runninn, að litlar líkur kunna að vera til þess, að nýir umsækjendur hefðu gefið sig fram nú, þótt þeir hefðu átt kost á því. þar sem þannig er 'ekki hægt að finna þessum úrskurði stað í lögunum, og hann virðist þvf vera til orðinn af einhverjum sjer- staklegum, svo nefndum sanngirnis-ástæðum eða því um líku, þá er vonandi að hann dragi ekki neinn dilk eptir sig síðar meir, er samkynja mál skal útkljá, enda er það kunn- ugt, að hinn innlenda stjórn hefir skorið öðruvísi úr þess konarmálum, en undir hana ber þau miklu fleiri heldur en Khafnar- stjórnina. Til hr. Dr. Finns Jónssonar. þó jeg sje fyrir lifandi laungu orðinn leiður á að eiga við þennan steinblinda sauðjiráa, sem menn þekkja í Dr. Finni Jónssyni, verð eg þó að anza því, sem hann segir í ísafold XVI. 70, af þvi það sern ekki er hjegómi af því, sem þar stendur, er útúrdúrar til þess að reyna að leiða athygli manna frá þvi, sem var umtalsefnið þar sem I)r. Finnur íór flatt. það er jafnfrekjulegt af Dr. Finni að uppástanda, að eg hafi sagt að hann hafi lært af mér velsæmi í rithættí sem það er ástæðulaust fyrir hann, að imynda sér að eg haldi hann sé leikinn í þeirri list, því eg hef aldrei gefið tilefni til þess. það sem eg, hef sagt er einungis það, að grein hans um rímnakveðskap í Fjallkonunni bæri það með sér, að hann hafi þó lagt niður nokkuð afþeim munnsöfnuði, sem hann hafði fyrr, þegar hann ritaði á móti mér. Eg hugsaði að Dr. Finni væri þetta minnisstæðara en svo, að hann mundi vilja fara að ýfa það uppnú, og til merkis upp á það, að eg geri velnefndum hr. Dr. Finni ekki rangt til eða bregði honura neinum ástæðulausum brigzlum, þá vil jeg biðja menn að bera saman áðurnefrida Fjallkonugrein, og það sem hann ritaði hjer í Morgunblaðið um mig. J>á var munnsöfnuður hans svo fagur og sæmilegur, að hann varð frammi fyrir augum danskrar alþjóðar að hiðja mig um fyrirgefningu. það er broslegt að sjá Dr. Finn koma enn þá aptur með það, að það hafi eingin áhrif á rímna- kveðskap á 15. og 16. öld, hvort Sigurður Breið- fjörð hafi ort Númarímur 4 eða 5 árum fyrr eða seinna „og um annaS var ekki aö tala“ segir sá heiðurlegi Dr. Finnur. J>að er J>á eins og hann hafi verið að brjóta heilann um, hvort það í raun og veru væri víst, að Sigurður Breiðfjörð (d. 1846) heiði ekki haft áhrif á þær rímur, sem ortar voru fyrir 1600, eða rúmum 200 árum en Sigurður fædd- ist, en svo hefði hann eptir langa mæðu og 331 fjarskalega vísindalegar rannsóknir komizt að þeirri niðurstöðu, að þetta mundi trauðlega vera. Hið sanna er—og það er Dr. Finnur að reyna til að breiða yfir—að hann uppástóð, að grein Jón- asar um Tistransrimur í Fjölni 1837 hefði haft á- hrif á, hvernig Sigurður orti Númarimur sem prentaðar voru tveim árum áður. Ekki er svo sem flaustrið eða hugsunarleysið. J>essa skekkju hef jeg sýnt fram á, og hefir hún þau áhrif, að kenning Finns um áhrif Jónasar á Númarímur dettur úr sögunni, og |>ar með kreddan um áhrif hans á Sigurð yfir höfuð, því að Númarímur voru það eina, sem Dr. Finnur bar fyrir sig. Annars fæ eg ekki skilið, hvernig Dr. Finnúr getur feingið af sér að vera að rekast í þessu glappaskoti sínu og reyna að breiða yfir það, rétt eins og það væri hið eina glappaskot, sem hann hefir gert um æfina. Eg efast ekki um að hon- um sé það Ijóst, að það er bezt að þegja, þegar ekkert er til að segja, og hann hefði verið skað- laus af því að gera það hér, því eg hafði gert mér far um að hrekja hann ekki í orðum. En með þessum greinum sinum er vonandi, að honum hafi tekizt að sýna mönnum svart á hvítu, að hann hafi haft rangt fyrir sér. Dr. Finnur ætti að vera of vandur að virðingu sinni til þess, að vera að reyna að verja það, sem hann v'eit að hver heil- vita maður sér, að ekki er hægt að færa til sanns vegar. Kaupmannahöfn 2e/9. 89. .Jón porkelsson. Blaðið Figaro í París hefir í tekjur núlægt 6 milj. franka eða rneira en 4 rnilj. króna. |>að er hlutafjelag, sem á blaðið. Hlutabrjefin eru nélægt 20,000 og hvert fyrir 500 franka. En þessir 500 fr. gefa af sjer í vexti 690 franka. En því verðið á hlutabrjef- unum komið nú upp í 1,350 franka. Sá, senr á tíu hlutabrjef, 5,000 franka alls, fær í vexti af þeim 7,000 franka á ári. Síðust tíu árin hafa áskrifendatekjur numið 2,000,000 franka að meðaltali; upplagið er að meðaltali 80,000. f>ar af kaupa fastir áskrifendur 25,000. Hitt er selt lausasölu, eins og algengt er um dagblöð á Erakklandi og víðar. Tekjurnar af lausasölunni eru 2,200,000 franka á ári. Fyrir auglýsingar koma inn 1,400,000 frankar á ári. Enda er líka auglýsingaverðið 40 frankar (nærri 30 kr.) fyrir línuna á fremstu blaðsíðunni; er eptir- sókn eptir að fá að auglýsa þar sarnt svo mikil, fyrir þetta verð, að blaðið býst við að mega hækka auglýsingagjaldið enn meira, til þess að geta haft þær í hófi þar á fremstu blaðsíðunni. f>að er fjölmenn sveit manna, sem annast ritstjórn blaðsins, og nema laun þeirra og ritlaun 720,000 franka á ári. Prentun, papp- ír, útsending og reikningshald m. m. kostar 2,330,000 franka á ári. Seglgarn utan um blaðaböggla kostar 3,000 franka á ári. LEIÐRJETTING. í skýrslu um afla á þilskip G. Zoega í s'úasta blaúi er talið, að Matthildur hafi aflað 27 þús., sem á að vera 37 þús. AUGLYSINGAR samleldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar, Borg. út i hönd. Sem einasti erfingi manns mfns sál. Er- lendar Einarssónar í Gröf í Grímsneshreppi, samkvæmt arfleiðsluskrá 21. júlí 1879, skora jeg á alla, er kynnu að telja til skuldar í dánarbúi hans, að lýsa kröfum sínum fyrir tnjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. SömuleiðÍ3 er skorað á þá, er kynnu að vilja gjöra tilkall til arfs eptir Erlend sál. fyrir skyldleika eða frændsemis sakir, að gefa sig fram innan sama tíma. Hröf 5. október 1889. Guðríður Halldórsdóttir. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu yfirrjettarmdlaflutningsmanns Ouðl. Guðmundssono.r verður að undangengnu fjdrndmi í dag húsið nr. 25 við Framnesveg í Feykjavík, kallað «Skidd«, eign Eyjólfs Magn- ússonar, samkvœmt lögum 16. desember 1885 með hliðsjón af opnu, brjefi 22. apríl 1817, selt við 3 opinber uppboð, sem holdin verða 2 hin fyrstu d skrifstofu bœjarfógeta laugar- dagana 26. þ. m. og 9. nóvember nœstkomandi og hið 3. og síðasta í húsinu sjdlfu laugar- daginn 23. nóvember p. d. til lúkningar veð- skúld að upphceð 128 kr. 10 a. dsamt kostn- aði. Uppboðin byrja kl. 12 nefnda daga, og verða söluskilmdlar til sýnis hjcr d skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 11. október 1889. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 30. p. m. verður uppboð d Hliði d Alptanesi, á ýmsum búshlutum, par d meðal dttœring, 6 mannafari, og ýinsu öðru, er sjdvarútvegi til heyrir; en fremur reiðtygj- um, reipum og fl. fyrir sveitabcendur. Uppboðið byrjar kl. 11. f. hd. Uppboðs- skilmdlar verð birtir d uppboðstaðnum. Hliði á Álptanesi 11. okt. 1889. Halldór pórðarson. Proclama. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað d otta pd, er telja til skulda í ddnarbúi Jóels Jóns- sonar d Uppsölum í Norðurdrdal, er andaðist 9. dgúst f. d., að lýsa kröfum sínum og sanna pœr fyrir skiptardðanda hjer í sýslu innan 6 mdnaða frd síðustu birtingu pessarar auglýs- iugar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 8. okt. 1889. Sigurður pórðarson. Proclama. Samkvcemt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað d alla pd, er telja til skulda í ddnarbúi Finns Oisla- sonar d Sýruparti, er andaðist 23. júlí f. d., að lýsa kröfum sinum og sanna þœr fyrir skiptardðanda lijer í sýslu innnan 6 mdnaða frd síðustu birtingu þessarar auglýsingar. SUrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 8. okt. 1889. Sigurður Þórðarson. Proclama. Samkvæmt lögum lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jctn. 1861 er hjer með skorað d alla pd, er telja til skulda í ddnarbúi Sig- tryggs Gubmundssonar a Brœðraparti, er and- aðist 21. mai f. d., að lýsa kröfum sinum og sanna pœr fyrir skiptardðanda hjer í sýslu innan 6 mdnaða frd síðustu birtingu pessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýia- og Borgarfjarðarsýslu 8. okt. 1889. Sigurður f»órðarsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan.1861 er hjermeð skorað d alla pd, er telja til skulda í dánarbúi frú Ragnheiðar Sigurðardóttur Eggerz, er andaðist í Straum-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.