Ísafold - 16.10.1889, Side 4

Ísafold - 16.10.1889, Side 4
332 Jirði 30. jidi 1887, að lýsa hröfum sínum og sanna þœr fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Níýra- og Borgarfjarðarsýslu 8. okt. 1889. Sigurður Jpórðarson. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 11 fyrir hád. byrjar opinbert uppboð á borgarasalnum, og verða þar seldar hœstbjoðendum bækur til- heyrandi dánarbúi síra Sveins Skúlasonar, í- veruföt, rúmföt, kistur, húsbúnaður, stofugógn 0. fl. tilheyrandi ýmsum. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 15. okt. 1889. Halldór Daníelsson. Samkvœmt skiptalógum 12. aprít 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Jóns 0. V. Jonssonar kaupmanns, sem andaðist hjer í bœnum 30. f. m., að lýsa kröfum sín- um og sanna þœr fyrir skiptaráðanda Beykja- víkur áður en 12 mánuðir cru liðnir frá síð- ustu birtingu innköllunar þessarar. Bæjarfógetinn í Reykjavík >6. október 1889. Halldór Daníelsson- Ókeypis „klinik“ fyrir fátceklinga er byrjuð á sjúkrahúsinu föstudaginn 4. október og heldur áfram eins og í fyrra á hverjum þriðjudegi og föstudegi kl. 11 f. h. Reykjavik 4. október 1889. Schierbeck. Stórt nppboð! Laugardaginn þann 19. þ. m. verður hald- ið stórt uppboð í Good-Templara-húsinu í Hafnarfirði, og verða þar seldar ýmsar vörur frá verzlun undirskrifaðs, svo sem: Ljerept margs komar, sirz af mörgum sort- um, fatnaður, fleiri sortir, seglastrigi, svuntu- ng kjólatau, fl. sortir, borðdúkar hvítir og mislitir, sjöl fl. sortir, tvisttau, handklæði, silki í svuntur, skófatnaður, og margt ann- að fl. Uppboðið byrjar kl. 11 fyrir hádegi. — Gjaldfrestur góður. Hafnarfirði 7. okt. 1889. Virðingarfyllst M. Th, Sigfús Blöndahl. „N ORDSTJERNE N“, Nordens störste og billigste illustrerede Ugebiad. 1 Krone 25 Ore Kvartalet. 10 Ure ugcntlig. nNordstjernent bringer: Kvinde- og Mönstertidende.—For Hus og Hjem.—For Ungdommen.—Udmærkede Bil- leder, især Portrætter.—Aktuelle Billeder.— Spændende Romaner.—Originale Fortællin- ger.—Fortællinger for Ungdommen.—Fra Samfundets Kroge.—Humoresker i Billeder •og Text.—Svar paa Alt.—Tankesport.—Vore Börns Fremtid o. s. v. o. s. v. Den ny Aargang begynder den 1. Oktober. Abonnenterne vil, saavidt Oplaget rækker, nyde den betydelige Begunstigelse, som kun bliver tilstaaet »Nordstjernens« Abonnenter, nemlig at erholde ,,Nordstjernens“ lste Aargang for kun 1 Kr. 50 Ö. (Bog- ladepris 5 Kroner). Denne Aargang bestaaer af 418 Foliosider með ca. 500 större og mindre Billeder af Verdens bedste Kunstnere og med Bidrag af vore bedste Digtere. Abonnement modtages i alle Boglader. ILLUSTRERET TIDENDE, det störst og rigest illustrerede Ugeblad i Danmark, det eneste, der bringer virkelig gode Illustrationer af Dagens Begivenheder i Ind- og Ud- landet og Billeder af bekjendte danske Kunstnere, koster fremtidig fotw 3 Kroner Kvartalet (Postafgiften iberegnet) Abonnement modtages i alle Boglader. Vottorð. Dóttir mín, sem er 14 ára gömul, hafði þjáðzt mjög undanfarin ár af jómfrúgulu, lystarleysi og meltingarleysi. Jeg hafði því reynt allt, sem mjer datt í hug við hana, þar á meðal Brama-lífs-elixír þeirra Mansfeld- Búllners og Lassens, en ekkert af þessu stoð- aði grand. Síðan keypti jeg hjá herra kaup- manni M. H. Gram í Fjeldsö eina flösku af Kína-lifs-elixír herra Valdemars Petersens í Friðrikshöfn, og er það mjer nú sönn gleði, að geta vottað, að dóttir mín við brúkun bittersins hefir orðið albata af ofangreindum kvillum. Fjeldsö pr. Gjedsted, 4. október 1887. Ekkja Lausts Rytters. Kína-lífs-elixírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði. — J. V. Havsteen. Oddeyri pr. Akureyri, aðalútsölumanni norðanlands. Valdemar Petersen, er býr til hinn eina ekta Kína-lifs-elixír. Frederikshavn. Danmark. Enskunámsbók Geirs Zoega er nú til sölu hjá höfundinum og bóksölumönnum víðs- vegar um land. Verð : 2 kr. í verzluninni í Aðalstræti nr. 9 fást ýmsar ágætar öltegundir, svo sem Export-öt, Miín- cheneröl, Níírnbergeröl, Pilsneröl, Vieneröl, Lageröl, með mjög'góðu verði; einnig fjölda- margar tegundir af vindlum, reyktóbaki og cigaretium, mjög ódýrar, og sem fyrst um sinn eigi stíga neitt í verði þrátt fyrir tollhækk- unina. Frímerki WW Bráðum koma þær! 100 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. q, 12 Flasker Kfl. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. (i8. Litunarefni vor, ‘ sem alstaðar eru viður- kennd ágæt að vera og sæmd voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888, enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð- ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir getur litað með fljótt og auðveldlega eins fallega og beztu litarar, fást hjá herra P. Thorsteinsson, Bíldudal. Buch’s Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Laugardaginn 19. október verður haldið opinbert uppboð á ýmislegnm húsgögnum o. fl. í jpingholtsstræti nr. 12. Reykajvik ifi. okt. 1889. Kristjana Havstein. TSfý bók. Sagan af Hálfdáni Barkarsyni. porleifur Jónsson gaf út. IV-f-16 bls. Fæst í bókverzlun ísafoldar- prentsmiðju (Austurstræti 8), og hjá út- sölumönnum Bóksalafjelagsins. — Kostar hept 15 a. íslenzk, brúkuð, eru keypt, hvort heldur er mikið eða lítið, með þessu háa verði fyrir hundraðið (100 frímerki), sem hjer segir : Pdstfrímerki: 3 og 10 aura á 2 kr., 5 aura á 3 kr., 6 aura á 4 kr., 16, 20 og 40 aura á 5 kr. pjónustufrímerki: 3 aura á 3 kr., 5 og 10 aura á 4 kr., 16 aura á 14 kr., 20 aura á 5 kr. Brjefspjöld heil, brúkuð, á 4 kr. Frimerkin verða að vera heil og hrein og stimpluð með póststimpli; þau, sem eru ónýtt með pennastryki, verða ekki tekin gild. Olaf Grilstad, Bankfuldmægtig. Trondhjem, Norge. Skótau með mikið niðursettu verði fæst til næstu mánaðarloka í Aðalstræti 7. UNG KÝR, timabær, fæst til kaups hjer í grenndinni. Ritstj. vísar á. Skósmíðaverkstæði og leðurverzlun jj^“Björns Kristjánssonar-^U er í VESTURGÖTU nr. 4. TH0RVARDS0N & JENSEN. BÓKBANDS-VERKSTOFA. Bankastræti 12 (hús J'ons Ólafssonar alþm.). Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) heflr til sö!u allar nýlegar íslenzkar bækur, útgefnar hjer á landi. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1 — 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. f hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathugamr í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti l (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. okt. Jánóttu um hád. fm. | em. fm. em. Ld. 12.1 0 + 6 759-5 759-5 N h b O b hd. 13. 0 + 4 759-5 | 759-5 O b O b Md. 14.| -f- 1 + 6 756.9 J 751.8 A h b A h b Þd. 15-| 0 + 8 749-3 I 754-4 A h b Ahb Mvd.16 1 -j- 2 754-4 1 O b Hið bezta veður undanfarna daga, svo að kalla logn og sólskin daglega, Kl. laust fyrir 4 sunnudagsmorguninn (13.) byrjuðu jaröskjálptar hjer, kom þá snarpur kippur og hjelzt þetta við og við með smáhristingi þartil kl. undir það 5 um morguninn að mjög mikill skjálpti kom, síðan smákippir þartil kl. 12 J/2 e. h. (rúmlega) að ákafur skjálpti kom, svo allt Ijek sem á þrœöi hjer í bœn- um; var hjer logn og fagurt, bjart veður allan þann dag (13.). Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.