Ísafold - 26.10.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.10.1889, Blaðsíða 4
344 Af Akureyri og Sauðárkrók fór 1 gufuskip9- farmur, með 4000 fjár. Af Borðeyri fóru tveir gufuskipsfarmar nú á helginni sem leið með samtals 5000 fjár- Skipin komu þar miklu seinna en til var ætlazt, höfðu tafizt á Austfjörðum. Hjer syðra, í Beykjavík og á Akranesi, tekur Coghill 12—13,000 fjár, er hann hefir látið kaupa í haust um suðurland og vestur í Dölum,—í 3 ferðum ; er von á fyrsta gufu- skipinu hingað á hverjum degi, en hinum 2 í næstu viku. Herra Hallgrímur biskup Sveins- SOn stíyur í stólinn í dómkirkjunni á morg- un. A (JGLYSINGAR i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Uppboðsauglýsing. Munir þeir, sem teknir hafa verið lögtak^ fyrir bœjargjöldum, kirkjugjöldum 0. fl. þ. á verða seldir hœstbjóðendum við opinbert upp- boð, sem haldið verður í Glasgow laugardaginn 2. nóvember næstkomandi og byrjar kl. 11 f. hád. Söluskilmálar verða birtir þegar upp- boðið byrjar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 16. okt. 1889. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. priðjudaginn 5. nóvember næstkom., og eptirfarandi daga verður opinbert uppboð hald- ið í nr. 1 1 Kolasundí hjer í bœnum, á stofu- gögnum, rúmfatnaði, íverufötum og eldhús- gögnum m. fl. tilheyrandi dánarbúi kaupmans J. O. V. Jónssonar. Uppboðið byrjar kl. 11 fyrir liád. á þriðjudaginn, og verða þá sölu- skilmálar birtir á upphoðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavik 26. okt. 188 ). Halldór Daníelsson. Oútgengin brjef á pósthúsinu í Keykjavík 26. okt. 1889. Ungfrú Kristín M. Bjarnadóttir, Beykjavík. Húsfrú Margrjet Jónsdóttir, Beykjavík. Herra Jón Jónsson frá Hróarsdal, væntanl. í Beykjav. Herra gagnfræðingur Nikulás þórðarson, í Beykjav. Ekkja Kristín Jónsdóttir, Beykjavík. Ingimundur Jakobsson, Beykjavík (póstávísan frá Ameríku). Fuglafræ blandað, fæst við verzlan Helga Jónssonar 3 Aðalstræti 3. Klausturostur í i pd. J pd. Ostur ekta sweitzer — danskur — Ansjóvis í dunkum — í glösum Sardínur m. m. fæst við verzlan Hetga Jónssonar 3 Aðalstræti 3. ÓSKILAKXND. Til mín hefir dregizt úr næstliðnum rjettum svart gimrar-lamb með minu fjármarki: stýí’t, gat h., heilrifað v. Lamb þetta er ekki mín eign. Skora jeg því á hvern, sem þetta mark brúkar, að gefa sig fram og semja vig mig um það og borga þessa auglýsingu. Hæli í Gnúpverjahreppi 18. okt. 1889. porgerður Eyólfdóittr ÍOO Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter fíundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. q, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. Skósmíðaverkstæði Og leðurverzlun JjflgT'Björns Kristjánssonar'?!#® er í VESTURGÖTU nr. 4. THORVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VEEKSTOFA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. Litunarefni vor, sem alstaðar eru viður- kennd ágæt að vera og sæmd voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888, enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð- ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir getur litað með fljótt og auðveldlega eins fallega og beztu litarar, fást hjá herra P. Thorsteinsson, Bíldudal. Buch’s Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. GÓÐ VIST. 2 ung og einhleyp vinnhji'i, karl og kona, geta fengið vist á fyrirmyndar-sveitaheimili rá næstkomandi vinnuhjúaskildaga. Ritst. vísar á. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Almanak Pjóðvinatjelagsins 1890 r til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar. Forngripasafnið opið hvern rnvd. og Id. kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og Id. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. f hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti | Loptþyngdar- (áCelsius) jmælir(millitnet.)l Veðurátt. okt. ánóttu um hád.| fm. em. | fm em. Mvd.23 Fd. 24. Fsd. 25. Ld. 26. + 3 + & + 5 + t + » i 767.I J- 8 1 762.0 + 4 | 744.2 T • 5 j 7Ó0.1 76».o ba h d 750.5 iSa h d 760.2 |Sa hv d |Sv h d Sa h d Sa hv d Sv h d Undanfarna daga talsverð úrkoma; einkum ligndi ákaflega mikið aðfaranótt h. 25. rokhvass og þann dag allt fiam að hádegi er hann gekk til útsuðurs (Sv) og varð hægur. í dag 26. hægur á sunnan-útsunnan, dimmui; i nótt hefur snjöað efst í Esjuna, í síðustu skýrslu hefur láðzt að geta þess, að um miðnætti (h. 20.) varð hjer vart við tvo smákippi. Er mjer skrif- að frá Vogsósum, að þar hafi og um sama leyti orðið vart við kippi. Leiörjetting: í siðustu skýrslu á að yera: á nóttu 23. voru + 3 og um hád. 8. I optþyngdam. fm. 7ó7.'. Ritstjón Björn Jónason, eanu. pm . Prentsmið.ja luafoldar. stytt með því móti rúmið sitt um 30 mílur 1 einu stökki. Út úr þyí hefir margt skrítið spunnizt,svo sem að ýmsir kaupstaðir,sem stóðu rjett á bakkanum, ern nú kornnir langt upp í land, og liggja sandmelar og jafnvel stórir skógar á milli. Borgin Delta lá fyrst 3 míl- ur fyrir neðan Vicksburg, en eigi alls fyrir löngu gróf áin sig í gegnum nes og gerði þá hausavíxl á hlutunum, þannig, að nú liggur borgin Delta 2 mílum fyrir ofan Vicksburg. Borgir þessar hafa báðar jafnframt þokað sjer langt á land upp. Slfkar breytingar á árfarveginum gjöra líka opt og tíðum mikinn rugling á landamærum ríkja þeirra, er þar liggja að. Maður býr t. d. í dag á jörðu, sem er í ríkinu Missisippi. I nótt breytir áin far- veg sínum, og veit bóndi eigi af því fremur- ur en dauða sínum, að þegar hann vaknar á morgun er hær hans og jörðin öll komin í annað ríki—ríkið Louisiana—og hann orðinn allt öðrum Iandslögum háður en þegar hann sofnaði kvöldið fyrir. Hefði slíkt borið við fyrrum, ofarlega í farveg árinnar, þá hefði hún getað fært þræl frá Missisippi-ríki yfir í ríkið Ulinois og gjört hann þar með frjáls- an með mjög handhægu móti. það er orðið að svo ríkum vana fyrir heim- inum og ritsmiðunum, að minnast aldrei svo á land vort og allt sem þar er til, að hnýta eigi við það lýsingarorðinu »nýr«. jpess vegna er eins og það sje oss innrætt frá bernsku, að allt sje nýtt og ekkert fornt í landi voru. Baunar er oss eigi ókunnugt, að til eru nokkuð gömul ártöl í sögu Vesturheims, en ártölin veita oss samt engan veginn greini- lega hugmynd eða mælikvarða fyrir því, hversu mikil tímalengd er liðin síðan. Að segja, að De Soto, hinn fyrsti hvíti maður, er augum leiddi ána Missisippi, hafi fundið hana árið 1542, er svo þurrt og snubbótt, að það er eins og maður sje litlu nær. Miklu skýrara verðnr þetta fyrir manni, ef maður kveður svo aó orði, að Missisippi hafi fyrst sjen ver- ið af hvítum manni ekki fullum fjórðung aldar eptir að Franz I. beið ósigurinn við Pavía, eptir að þeir Rafael og Bayard—ridd- arinn lýtalausi, sem ekki kunni að hræðast —önduðust, og eptir að siðabótin hófst á þýzkalandi. þegar De Soto renndi augum yfir ána í fyrsta sinn, hafði almenningur ekki heyrt getið um Ignatius Loyola, enda var Kristmunkareglan þá naunilega ársgömul. |>á var María Stúart ekki fædd og Elízabet Englandsdrottning lítil telpa. þá voru þeir Calvín, Benevento Ceilini og Karl keisarí V. í blóma lífsins og tegldu söguna til hver eptir sínu höfði og sinni lyst. þá voru kám- ugir hirðsiðir og hlægilegir riddarasiðir í sínum algleymingi, og drykkjusvall og burtreiðir hinar beztu skemmtanir stórhöfðingja, enda voru þeir betur vígir en bóklæsir. Uppgerð- ar-guðrækni var hið mesta yndi kvenna þeirra. I tómstundum sínum höfðu þeir þá iðju að skrásetja afkvæmi sitt í tveimur dálkurn: skilgetin börn og óskilgetin. Já, þá var raik- ið látið með trúarbrögðin og það sem stóð í sambandi við þau. þá var búið að stefna til kirkjufundanns í Trident, rannsóknarrjett- urinn á Spáni steikti náungann og hjólbraut og brenndi lifandi eins og hugurinn fýsti, en í öðrum löndum Norðurálfunnar var leitazt við að snúa þjóðuuum til heilagleika með eldi og brandi. Á Englandi er Hinrik áttundi búinn að leggja niður klaustrin, brennakirkj-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.