Ísafold - 30.10.1889, Blaðsíða 4
348
gögnum m. fl. tilheyrandi dánarbúi Tcaupmans
J. O. V. Jönssonar. Uppboðið byrjar kl. 11
fyrir hád. á þriðjudaginn, og verða þá sölu-
skilmálar birtir á uppboðsstaðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 26. okt. 1889.
Halldór Daníelsson.
Salt-fiskur góður
(sólsoðinn) er til sölu með vægu verði í
Austurstræti 18.
SILXHÍGrAIirET tvö með ti leflám, nýleg, en nokk-
uð rifin lundust lekin í sumar af sjó. Rjettir eigend-
ur geta vitjað þeirra, gegn fundar-launum, og borgun
fyrir þe«sa auglýsingu, til: Hjálmars Guðmundssonar
á ísöifskála i Grindavík.
EJÁRMARK Guðna Egilssonar Minna-Mosfelli:
miðhlutað liiti fr. h., standfjöður apt. v. Br m. G. 5.
BARNARÚ3V1 óskast til kaups. Ritstjóri visar á.
100 Kroner
tilsikkres enhver Lungelidende, som efter
Benyttelsen af det verdensberömte Mal-
tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp.
Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft-
tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer
allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun-
drede og atter Hundrede have benyttet
Præparatet med gunstig Resultat. Mal-
tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele
holdes hemmeligt; det erholdes forme-
delst Indvirkning af Malt paa Mais. At-
tester fra de höieste Autoriteter staa tii
Tjeneste. Pris 3 Fiasker med Kasse Kr.
5, 6 Flasker Kr. q. 12 Flasker Kr. 15.
Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose-
Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. xi8.
Skósmíðaverkstæði
leðurverzlun
Ifap-Björns Kristjánssonar'lg®
er í VESTURGÖTU nr. 4.
THORVARDSON & JENSEN.
BÓKBAIVD3-VERKSTOFA.
Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m.
Í|1 CH 1« Að jeg hefi fengið í hendur hr.
* 11 111 kaupmanni P. J. Thorsteinsson
á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum
og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg-
um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr-
uðum almenningi.
Peter Buch.
Halmtorv. 8. Kjöbenliavn.
Hin einasta öltegund
sem gengur næst Gl. Carlsberg að smekk,
lit, styrkleika og gæðum og sem heldur sjer
eins vel.
Fjekk medalíu
K.höfn 1888, er
í EAHBEKS
á sýningunni í
frá bruggeríinu
A L L É .
Einasti útsölumaður þessa öls hjer á landi,
og sem hefir lært að aftappa öl og selur það
nú hjer til Reykjavíkurbúa, 10 hálffl. 1.25—
takið eptir! 10 hálffl. 1.25—er
W. O. Breiðfjörð, Reykjavík.
Undertegnede har i eu Aarrækkp daglig fört
Kontrol rned Gjæringerne i .Bryggeriet i Rahbeks-
Allé, Kjöbenhavn, og foisynet Bryggeriet med
absolut ren Gjær. Undersögelserne af det færdige
Lageröl have derfor ogsaa uafbrudt vist en normal
Sammensætning, hvilket ikke blot skyldes Gjæ-
ringernes Renhed, men i lige saa höj Grad den
fuldstændig rationelt förte Drift i alle Retninger
og den til det Yderste drevne Orden og Renlighed
i Broduktets Rehandling.
Det er derfor inin bestemte Mening, at Rrygg-
eriet i Rahbeks xillée’s Lageröl maa ansees for
et særdeles fint og velsmagende Brodukt, der kan
konkurrere fuldt ud med hvilkets omhelst andet
Bryggeries Öl.
Kjöbenhavn d. 8 Juli 1889.
Alfred Jörgensen
Laboratoriefbrstander.
Bókbandsverkstofa
ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8i
— bókbindari pór. B. porláksson —
tekur bækur til bands og heptingar.
Vandað baud og með mjög vcegu verði.
Búkaffi
(kafhblendingur), sem má brúka
eingöngu í staðinn fyrir kaffi-
baunir, fæst eins og vant er við verzlun 11. Th. A.
Thomsens í Reykjavík, á 56 aura pundið.
LEIÐARVÍ8IR TIL LÍPSABYRGÐAR fæst
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón-
assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
lif sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
Almanak l>jóðvinaíjelagsins 1890
er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar.
V átry ggingarf j elagið
Commercial Union
tekur í ábyrgð hús, allskonar innanstokks-
muni, vörubirgðir o. fl. fyrir lægsta bruna-
bótagjald.
Umboðsmaður á íslandi: Sighvatur Bjarna-
son bankabókari.
Lögfræðisleg formálabók (M. Step-
hensen og L. E. Sveinbjörnsson) fæst á af-
greiðslustofu Isafolaar. Kostar í kápu 3 kr.
Helgapostilla Íaest á afgreiðslustofu Isa-
foldar. Kostar í kápu 3 kr.
og önnur ritföng eru jafnan til á
■l-l afgreiðslustofu ísafoldar (Austur-
stræti 8) með afbragðs-verói. Meðal annars 120
arkir af góðum póstpappír fyrir 30 aura; umslög
á ýmsum stærðum 30—ÖO aura hundrað; skrif-
pappír i arkarbroti frá 22—60 aur. bókin (eptir
gæðum); stýlabækur og skrifbækur ýmiskonar;
höfuðbækur iitlar (reikningsbækur), sem hafa má
í vasa, með prentuðu registri, á 1 kr. 10 og 1 kr.
20 a. Vasabækur, pennar, blek o. fl.
Nærsveitismenn eru beðnir að vitja
„ísafoldar“ á afgreiðslustofu hennar (í
Austurstræti 8).
EorngripasaímO opiö hvern rnvd. og ld. kl. 1—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag ki. 12—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóðurinn opinn l. mánud. í
hverjum mánuði kl. 5— 6
Voðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. J ónassen.
1 1 Hiti (á Celsius) 1 Loptþyngdar- mælir(milliinet.) Veóuratt.
okt. | ánóttu|um hád.| fm. em. fm em.
Ld. 26. + 1 + s 760.1 70 2.0 i5V hv d Sv h d
=d. 27. + 1 + s 749-3 744.2 Sv hv U ^v hv d
Md. 28. -r- l L 749-3 749.3 A h b A h b
Þd. 29. Mvd.30 í? O 746.8 743-9 726.4 ,A hv d 1N a h b A hv d
Laugardaginn var hvass útsynningur síðari part
dags, með haglhryðjum, og sama veður uæsta dag,
með brimhroða; h. 28. gekk veður til austurs,
bjartur upp yfir og hægur; daginn eptir austan-
veður, hvass, með slettingsbyl fyrri part dag3 og
síðan óhemju rigningu síðari partinn, hvass, en
lygndi síðar um lcveldið. Snemma að morgni h.
29. var jörð hjer í fyrsta sinu alhvít af snjó. í
nótt (aðfaran. h. 30.) hefir stirönað og fallið föl;
en með niorgninum hægur á landuorðan, bjartur.
Ritstjóri Björn Jonsson, oana. jjnn.
Brentsmið.ja ísafoldar.
nokkur rnaður hefði neitt við slíka elfu að gjöra;
enginn þarfnaðist hennar, og þess vegna var
enginn neitt sólginn í að finna hana, og þann-
ig atvikaðist það, að Missisippi var lofað að
hvíla sig í kyrrð og næði 1 hálfa aðra öld og
vera utan inarkaðar. þegar De Soto fann
hana, var hann alls eigi að eltast við að
finna neina á ; hann hafði ekkert með á að
gjöra, og þess vegna veitti hann því enga at-
hyglí, hversu mikilsverð hún var; það var
með naumindum, að hann veitti henni nokkra
■eptirtekt.
Loksins datt það samt í frakkneskan mann,
La Salle, að fara og leita uppi vatnsfall
þetta og gjöra heiminum kunnugt, hversu
því væri háttað. það fer optast nær svo,
að þegar einhverjum dettur eitthvað merki-
legt fyrirtæki í hug, er vanrækt hefir verið
þangað til, að þá hlaupa aðrir líka upp til
handa og fóta hópum saman og eru engu
síður áfjáðir í það en hann. Svo fór og hjer.
Annars liggur nærri að spyrja sem svo:
hvernig stóð á því, að fólk varð allt í einu
svo sólgið í þessa á, úr því enginn hafði við
henni litið áður í fulla fimm mannsaldra?
Eptir því sem næst verður komizt, var það J
af því sprottið, að nú þóttust menn hafa
fundið, hver not mætti hafa af henni; þeitn
þótti sennilegt, að hún mundi renna í Kali-
forníuflóa, og þess vegna mætti stytta sjer
leið með henni frá Kanada til Kína. Aður
höfðu menn haldið, að hún rynni út í Atlanz-
haf, út í Virginíuflóa.
La Salle sótti sjálfur um hlunnindi þau og
einkarjettindi, er hann þóttist þurfa að eiga
sjer vís í aðra hönd, ef hann ætti að fara að
leggja út í að rannsaka ána Missisippi, og
voru þau allramildilegast veitt honum af
Loðvík XIV., háloflegrar minningar. Meðal
þessara hlunninda voru þau helzt, að mega
finna ný lönd hvar sem hann vildi, fjær og
nær, reisa þar kastalavígi, mæla landskika,
smáa og stóra, og láta.kónginn fá það allt
saman til eignar og umráða, og þar með að
greiða allan kostnað, sem af því leiddi, úr
sjálfs sín vasa; þar í móti hlaut hann ýmis-
legar smávegis ívilnanir, svo sem t. d. einka-
rjett til að selja vísundarhúðir (nautshúðir).
Hann eyddi mörgum árum og nálega aleigu
sinni til þess að fara hættulegar og erfiðar
! ferðir fram og aptur milli Montreal og kast-
alavígis eins, er hann hafði reist við ána
lllinois, áður en svo langt kæmist, að byrjað
yrði á höfuðleiðangrinum, til að rannsaka
Missisippi.
Meðan La Salle átti í þessu basli, voru
aðrir komnir til sögunnar, sem voru heppn-
ari en hann. jpað var árið 1673. f>á lögðu
þeir saman, Joliet kaupmaður og Marquette
prestur, og *hjeldu þvert yfir land og komust
alla leið að hinni miklu á. Síra Marquette
hafði heitið á Maríu mey á gp.tnaðarhátíð
hennar, að ef hann fyndi elfuna miklu, skyldi
hann kalla hana Getnaðará, henni til dýrðar.
I Og það gerði hann. Á þeim tímum var jafn-
an mikill fjöldi klerka í Eörinni í öllum landa-
leitum. De Soto hafði eigi minna en tvenn-
ar tylftir kennimanna með sjer í sinni ferð.
La Salle hafði og allmarga með sjer. Opt
komust landleitarmenn í vistaþrot og fengu
eigi skýlt sjer fyrir klæðleysi, en jafnan voru
þeir rikulega útbúnir að öllu því, er hafa
þurfti til að syngja tíðir; »þeir voru«, eins
og gamall sagnaritari að orði kemst, »jafnan