Ísafold - 02.11.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.11.1889, Blaðsíða 4
Proclama. Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lög- j um 12. apríl 1878 er skorað á þá, er til _ skulda telja í dánarbúi Olaýs heitins Pjeturs- sonar á ísafirði, er andaðist á yfirstandandi sumri, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fiyrir undirrituðum skiptaráðanda mnan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Svo er og skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram og fœra sönnur á erfðarjett sinn. Bæjarfógetinn á ísafirði 15. okt. 1889. Skúli Thóroddsen. ]par eð nú er fastráðið, að byggja hina marg-umræddu Eyrarbakka-kirkju á næsta sumri, þá tilkynnist hjer með, að öllum góðum húsasmiðum, einkum vönum kirkjusmiðum, er boðið upp á, að gefa sig fram sem fyrst um tilboð til að taka að sjer verkið, því hún verður látin upp á akkorð. Stærðin verður á aðalkirkjunni: 16 áln. á lengd, 12 á breidd, tveggja tasía hús; kór 7 áln. í hvert horn, forkirkjan 5 áln. í hvert horn, alls 28 áln. á lengd; setpallar uppi inn að gafli á aðalkirkjunni.og áttstrendur turn. jbess ber að geta, að í vetur verður smíðað: prjedikunar-stóll, altari, allar hurðir, og allir gluggar. Fyrir hönd forstöðunelndarinnar: Jón Björnsson, prestur. S k r á yfir kosningar-bæra menn í Reykjavíkursókn, við prestskosningu í þ. m., er lögð fram í þinghúsi bæjarins, á borgarasalnum, frá því í dag til 9. þ. m., á hverjum degi frá kl. 10—2. Reykjavík 2. nóvember 1889. Sóknarnefndin. Skósmíðaverkstæði Og leðurverzlun Björns Kristjánssonar'^Bg er í VESTURGÖTU nr. 4. YhORVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VERKSTOFA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. þessar vörur fást hjá undirskrifuðum, og flest af þeim með niðursettu verði, móti peningum út í hönd í þessum mánuði: Rúgmjöl. Kaffi. Kaffibrauð fínt í Risgrjón. Exportkaffi. [pundum og í blikk- Risinjö). Kandís. dósum, máluðum Hveitimjöl. Melis niðurh. og ómáluðum. Sagogrjón. og óniðurh. Blikkdósir tómar. Semoulegrjón. Púðursykur. Sveitzerostur. Stífelsi. Rúsínur. Mysuostur. Sennep. Sveskjur. Nórskar sardínur. Kanel. Gráfíkjur. Kristjaníubjór. Pipar. Chocolade. — tírennivín. Stearin-ljós Saumavjelar. Rulla. Spil. Nálar og olía. Rjól. Handsápa. — Reyktóbak. Grænsápa. Millumverk og Cigarar. — Blúndur. Sjóhattar. Víravirki. Silkibönd. Elauelsbönd. M. Johannessen. 10 Aðalstræti 10. Myndarammar af ýmis konar gerð, bæði gylltir og öðruvísi, fást hjá Jacobi Sveinssyni Í Reykjavík. Havkallekutter »Oddeyn«, bygget 1884, register tons, i udmærket Stand, er til salgs. E. Berentsen Stavanger. Litunarefni vor, sem alstaðar eru viður- kennd ágæt að vera og sæmd voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888, enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð- ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir getur litað með fljótt og auðveldlega eins fallega og beztu litarar, fást hjá herra P. Thorsteinsson, Bíldudal. Buch’s Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) liefir til sölu allar nýlegar íslenzkar bækur útgefuar hjer á laudi. Enskunámsbók Geirs Zoéga er nú til sölu hjá höfundinum og bóksölumönnum víðs- vegar um land. Verð: 2 kr. Líkkistur af ýmsum stærðum og ýmiskonar gerð, handa ungum og gömlum, bæði skrautlausar og meira og minna skreyttar, eptir því sem óskað kynni að verða, og svo ódýrar sem unnt er, fást jafnan hjá Jacobi Sveinssyni í Rvík. Undertegnede Repræsentant fbr Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effeeter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Barda- strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier etc. N. Chr. Gram. Lögfræðisleg formálabók (M. Step- hensen og L. E. Sveinbjörn3son) fæst á af- greiðslustofu Isafoldar. Ko3tar í kápu 3 kr. Helgapostilla fæst á afgreiðslustofu ísa- foldar. Kostar í kápu 3 kr. Ný bók. Sagan af Hálfdáni Barkarsyni. porleifiur Jónsson gaf út. IV-f-i6 bls. Fæst í bókverzlun ísafoldar- prentsmiðju (Austurstræti 8), og bjá út- sölumönnum Bóksalafjelagsins. — Kostar hept 15 a. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I_z Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12___2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12_2 útlán md„ mvd. og ld. kí. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. ( hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. okt. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. nóv. | ánóttu|um hád. fm. em. fm em. Mvd.30. -f- 1 + 1 723-9 72i.4 iN h b N h d Ftl. 31. -4- 3 —2 723-9 734-1 0 b N h b Fsd. 1. Ld. 2. -p 1 -F 6 — I 744-2 746.8 751.8 Nhvb A h d N h d Undanfarna daga hefur verið norðanveður stundum æði hvass útifyiir þótt hægur hjer innfjarðar. Eptir hádegi h. 30. gjörði hjer slyddubil af norðri og síðan rigndi um tima; siðan nokkuð frost með 33gri norðanátt; aðfaranótt h. 2. hefur verið mest frostið, en undir morgun fór að rigna af austii. Ritstjóri Björn Jónason, cand. phii. Prentsmið.ia ísafoldar. frakknesku niður að ánni og kvöddú þá þar með miklum virtum. A klöppunum þar fyrir ofan, sem borgin Alton stendur nú, fundu þeir Marquette indverska uppdrætti, er þeir lýsa. |>eir voru fremur viðvauingslegir. Spölkorn þar fyrir neðan «steyptist ólgandi, gulleitt og grugg- ugt vatnsfall með miklum gauragangi út í himinbláan ægi árinnar Missisippi, freyðaDdi og þyrlandi með sjer trjástofnum, greinum og heilum eikum, er það hafði kippt með rót- um«. þetta var mynnið á Missouri; hún ruddist þar fram kolmórauð einhversstaðar vestan úr fjöllum og firrnindum, er enginn maður vissi deili á í þá daga, og hellti skólp- inu og grugginu úr sjer í skaut hinnar hóg- væru og blíðu systur sinnar, Missisippi. Skömmu síðar bar þá fram hjá mynni ann- ar þverár, fljótsins Ohio. ]>ar nærri hittu þeir aðra Indianakynkvísl, hjer um bil mán- uði eptir að þeir byrjuðu ferð sína. Loks komust þeir þaDgað sem áin Arkansas renn- ur í Missisippi. þar ruddist mikil sveit villimanna fram úr skógi; þeir grenjuðu óg- urlega og bitu í skjaldarrendur. En hinir hjetu á Maríu mey til hjálpræðis sjer, og snerist þá ófriðaralda þessi upp í fagra frið- arhátíð og þægilegt blíðuhjal og alls konar fögnuð. Nú voru þeir það fróðari orðnir, að þeir vissu, að Missisippi rann hvorki út í Kali- forníuflóa nje út í Atlanzhaf. þóttust þeir vita, að hún mundi renna út í Mexicoflóa. þeir hurfu því aptur, og fluttu þessi tíðindi heim til Kanada. En það er sitt hvað að hyggja og að v'ta. f>að átti fyrir La Salle að liggja, að verða svo frægur að fá vissu fyrir því, hvar Missi- seppi fjelli til sjávar. Hann hafði tafizt með ýmsu móti og verið tepptur hvað eptir ann- að af hrekkjum og svikum. Honum vildi til hvert óhappið á fætur öðru. Veturinn 1681 hjelt hann loks ög förunautar hans, 18 Indí- anar frá Nýja-Englandi og 23 Frakkar, á ísum niður eptir Missisippi og drógu eptir sjer bátana á sleðum. |>egar lengra dró niður eptir, var áin auð, en full þó af ísreki með köflum, þar sem Ohio og Missouri nema í hana. Við Chicka- saw-sker lentu þeir, og áðu þar um hríð, og reistu þar kastalavígið Prudhorame. Aptur stigu þeir í báta sína, segir Park- mann, og við hverja dagleið var sem fyrir sjónum þeirra væri svipt hjúpi af nýjum heimi. Allt af bar þá nær og nær heim- kynnum hins fjörsæla vors. Sólin hlúði bet- ur og betur dag frá degi, loptið varð æ mýkra og fegurra, jörð tók að grænka og skógar að laufgast; allt boðaði endurlífgun náttúrunn- ar. Dag eptir dag þræddu þeir alla hina miklu króka og sveiflur, sem áin gerir, í forsælu hinna miklu skóga meðfram ánni. Loks komust þeir þangað, sem áin Arkansas renn- ur í Missisippi. Hin fyrsta kveðja, er þeir fengu hjá villimönnum þar, var hin sama sem þeir Marquette höfðu orðið fyrir—her- trumbuhljómur og vopnagnýr. p>að var Mar- ía mey, sem bjargaði Marquette; en friðar- pípan hansLa Sallegerði sama gagn. þeir tókust í hendur, hinir hvítu menn og rauðskinnung- ungarnir, og sátu að veizlu saman í þrjá daga samfleytt. Síðan reisti La Salle þar upp krossmark eitt mikið, er »rauðskinnungar«

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.