Ísafold - 06.11.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.11.1889, Blaðsíða 4
356 fara 12. þ. m. A kjörskrá eru mí. 774 kjósendur, karlar og konur. jpurfa því 388 að sækja kjörfund og greiða atkvæði til þess að kosDÍng geti lögleg orðið, en 194 atkv. af þeim þarf sá að fá að minusta kosti, er kosning skal hljóta. I kjörstjórn eru nú með hjeraðsprófastín- um, síra f>órarni Böðvarssyni, þeir amtmað- ur E. Th. Jónassen, og yfirdómari Kristján Jónsson. Síra þórh. Bjarnarson skoraðist undan að sitja í kjörstjórn. Gufuskipið Magnetic, Slimons, kom hingað í fyrra dag og fór í gærkveldi aptur með 2130 fjár og 12 hross, frá Coghill. f>að kemur aptur um hæl eptir nýjum fjárfarmi. Enn fremur er Livonia væntanleg eptir 2 daga eptir öðrum fjárfarminum, sem eptir er af safni Coghills. Pöntunarfjelag Arnesinga er að láta selja þessa daga hjer í Reykjavík það sem eptir var í haust af fje þeirra og ekki komst .með skipi Zöllners, um 350 sauði, nokkra tvævetra og flesta eldri. Hefir fje þetta lagt stórum af og hrakizt. Yerðið er 13—17 kr, og þykja engin ábatakaup. Mun fjelag- ið skaðast til muna á því neyðar-úrræði, og þykja nú viðskiptin við þá Zöllner míður hagfeld en áður, þar sem hann keypti mörg hundruð fjár hjer á landi sjálfur og flutti með skipum þeim, er ætluð voru til að flytja fje frá pöntunarfjelögunum, en Ijet það mæta afgangi. Nú frjettist frá Englandi, að um '900 fjár hafi farizt á útleið hjeðan í haust á §kipum Zöllners, líklega þó meiri hlutinn hans eign, og að hann eða þeir fjelagar hefðu orðið fyrir sektum fyrir illa meðferð fjárins á leiðinni. AUGLÝSINGAR -f samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) Jivert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Proclama. Samkvæmt opnu brjvfi 4. jan. 1861 og lög- um 12. apríl 1878 er -skorað á pá, er til skulda telja í dánarbúi Olafs heitins Pjeturs- sonar á ísafirði, er andaðist á yfirstandandi sumri, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir undirrituðum skiptaráðanda mnan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Svo er og skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram og fcera sönnur á erfðarjett sinn. tíæjarfógetinn á ísafirði 15. okt. 1889. Skúli Thóroddsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og 0. br. 4. jan 1861 er hjer með skorað á þá, scm til skulda telja í dánarbúi Guðrúnar Helgadóttur frá Stöðulkoti í Miðneshreppi, sem andaðist hinn 6. sept. þ. á., að tilkynna skuldir sinar og sanna þœr fyrir mjer innan 6. mánaða frá siðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 4. nóv. 1889. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. 0. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánardúi Sigurðar Davíðssonar, sem andabist í Kefiavík hinn 5. f. m., að til kynna skuldir sír.ar og sanna þœr fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs- ingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 4. nóv. 1889- Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni frá hlutaðeigerulum verður við opinbert uppboð, sem haldið vcrður i Hafnar- firði laugardaginn hinn 23. þ. m., seld ýmis- leg segl, kaðlar, keðjur, akkeri, síglutrje og annan fieira af skipmu »Otto«. Uppboðið byrj- ar kl. 11 f. hád, og verða þá söluskimálar birtir. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 4. nóv. 1889. Franz Siemsen- / Laugardaginn 9. nóvember 1889 kl. 9. precis í GOOD-TEMPLARA-HÚSINU heldur herr cand. phil. Gestur Pálsson fyrirlestur um menntunar-ástandið á íslandi. Með því herra Gestur Pálsson er svo vel þekktur, setn hinn liptrasti stílisti og einkar viðfeldinn og skýr í framburði, auk þess sem fyrirlestrar hans eru skarpir og »kritiskir«, er vonandi, að hinir háttvirtu bæjarbúar sæki þessa skemmtun vel. Bílæti fást allan laugard. í búð undirskrifaðs og kosta : Reserv. sæti 0,75 almenn — 0,50 og við innganginn. porl. O. Johnson. Kjörfundur til þess, samkvæmt brjefi biskupsins yfir íslandi frá 14. f. m. og lög- um nr. 1 8. janúar 1886, um hluttöku safn- aðanna í veitirigu brauða, af þeim þremur sækjendum um Reykjavíkur prestakall, sem í kjöri eru, að kjósa sóknarprest fyrir presta- kallið, verður haldin í samkomuhúsi Good- Templara í Reykjavík þriðjudaginn hinn 12. þ. m. Fundurinn byrjar kl. 11 f. hádegi. Atkvæðagreiðslan fer fram munnlega. Göróurn 4. dag nóvember I8tí9. pórarinn Böðvarsson. Hjer með leyfi jeg mjer, að tilkynna öllum bændum í þeim hjeruðum, þar sem um mörg undanfarin ár hefi keypt fje, að framvegis verða þeir að sjá svo um, að fje sje komið af fjalii á hverju hausti ekki seinna en svo, að jeg geti byrjað að kaupa fje frá 18. til 20. sept.; sje þessu ekki neinn gaumur gefinn, mega bændur eiga von á að jeg ekki kaupi fje á Islandi optar. Jeg vil einnig benda bændum á, að það væri æskilegt, að þeir framvegis kæmu sjer saman um, að boða markaðina sjálfir á sem hentugustu stöðum, t. d. á þremur stöðum í Húnavatnssýslu og á þremur stöðum í Skagafirði, einum í Dala- sýslu, tveimur í Mýrasýslu og tveimur í Borgarfjarðarsýslu, og að síðustu þremur í Arnessýslu. 1 Skagafirði ættu markaðirnir að byrja fyrst. Reykjavík 2. nóvember 1889. John Coghill. Stjórnarnefnd Gránufjelagsins á Akureyri hefir fengið tilkynningu um, að 15 hlutabrjef Gránufjelagsins hafi orðið í húsbruna á Nesi í Grýtubakka-hreppi á næstliðnu vori. Tölur á þeim brjefum voru 11. 222. 250. 1612. 1613. 1614. 1615.725.726.727.728 729. 730. 731. 104. Sömuleiðið hefir stjórnar- nefndinni verið tilkynnt af tveimur öðrum hlutabrjefa-eigendum, að þeir hafi glatað hlutbrjefnm sínum, með tölunum: 382 og 1656. Eyrir því innkallar stjórnar-nefnd Gránu- fjelagsins á Akureyri, samkvæmt 6. gr. í lög- um fjelagsins, hvern þann, er hafa kynni í höndum fyrgreind hlutabrjef, til þess að gefa sig fram við hana áður 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar, því, ef enginn hefir sagt til sín fyrir þann tíma, fá eigendur hinna glötuðu hlutabrjefa ekki hlutabrjef, og geta engir aðrir síðan gert fjákröfu á hendur fjelaginu út af hluta- brjefum með öfangreindum tölum. I stjórn Gránufjelagsins á Akureyri 3. okt 1889. Davíð Guðmundsson. Arnljótur Ólafsson. Frb. Steinsson. Sökum kostnaðar við málaferli, er þrætugirni prests- ins Halldórs Bjarnarsonar á Presthólum hefir baicað okkur, neyðumst við til hier eptir að selja ferðafólki greiða og gistingu, þó með svo vægu verði sem unnt er eður þannig: máitíð 20 aura, kaffi án brauðs 12 aura, rúmlán 8 aura, haga fyrir hesta yfir sólarhring- inn 4 aura. Snartastöðum og Brekku 20. júlí i889. S. Eafnsson. I. Bafnsson. TAPAZT hefir líúl kista og skápur rneð kvenn- fatnaði og fieira, er sent var frá Reykjavík með sið- ustu ferð „Xhyra'1 1888 merkt: „Pettea G. Gísladóttir, Sauðárkrók“. Vil jeg vinsamlega biðja hvern þann, er hitta kynni muni þessa, að koma þeim hiö fyrsta til Skagastrandar. Stóru-Ásgeirsá 27. október. 1889. Petrea Guðný Gisladóttir. \íÍtI 1 £1 Íe§ fengið í hendur hr. * liliSdld kaupmanni P. J. Thorsteinsson á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunuu vínum og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. OA It-q fíí (kaffiblendingur), sem má brúka L J t 5 Ilíl; 1 11 eingöngu í staðinn fyrir kaffi- baunir, fæst eins og vant ei við verzlun H. Th. A. Thomsem í Reykjavik, á 56 aura pundið. Skósmíðaverkstæði °g leðurverzlun Q^~Björns Kristjánssonar'<®i§ er í VESTURGÖTU nr. 4. THORVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VEEKSTOI'A. tíankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. Almanak f>jóðvinaljelagsins 1890 er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2— 3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veourathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen, " 1 1 Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. nóv. 1 ánóttu um hád. fm. | em. fm. em. Ld. 2. ~ 6 + 4 746.8 744.2 A h d Sv h d Sd. 3. -7- 2 -3- 2 744.2 744.2 Sv h b Sv hv d Md. 4. -r- 4 -7- 1 739.' : 739.6 Sv h b O d Pd. 5- Mvd. 6 -4- 6 ~T~ S O 744.2 751-8 1 Nv h b Na h d Nv h b Laugardaginn var hjer rigning af austan landsuðri fyrri part dags; gekk svo til útsuðurs með haglhryðj- um daginn eptir með je.jum en logn um kveldið; h. 4. var hjer hægt veður og snjóaði talsvert —um ökla- snjó— gekk svo til útsuðurs (h. 5., Nv.) með brimróti en bjart veður, Ritstjón Björn Jónason, cand. pnii. tírentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.