Ísafold - 09.11.1889, Síða 3
359
Kvennaskólinn í Reykjavik um veturnætur
1889.
priðji bekkur.
1. Gunnhildur Jóhannesdóttir úr Eeykjavík.
2. Elín Sæmundsdóttir tir Gullbringusýslu.
3. *Kristín Eósenkranzdóttir úr Isafjarðars.
4. Ólavía Ivarsdóttir úr Eeykjavík.
5. f>uríður Jacobsen sömuleiðis.
6. Inger Frederiksen sömuleiðis.
7. Anna Pjetursdóttir úr Suður-Múlasýslu.
8. Eagnheiður Einarsdóttir sömuleiðis.
9. Vilhelmína Magnúsdóttir úr Norður-Múlas.
Annar bekkur.
1. *Sofía Olafsdóttir úr Skagafjarðarsýslu.
2. *Marta J>órðardóttir úr Snæfellsnessýslu.
3. Ingibjörg Sigurðardóttir úr Borgarfjarðars.
4. Jarðþrúðui' Bjarnadóttir ttr Eeykjavík.
5. Guðrún Bjarnbjeðinsdóttir úr þ>ingeyjars.
6. Margrjet Antonsdóttir úr Eeykjavík.
7. Margrjet Einarsdóttir sömuleiðis.
Fyrsti bekkur.
1. Jóhanna Gestsdóttir úr Eeykjavík.
2. Gyðríður Gisladóttir úr' Evík.
3. Sigríður Helgadóttir úr Eangárvallasýslu.
4. Ingveldur Eyjólfsdóttir úr Eeykjavík.
5. Elísabet Arnadóttir sömuleiðis.
6. Kristín Hjálmsdóttir úr Borgarfjarðarsýslu.
7. Gróa Björnsdóttir úr Beykjavík.
8. Guðfinna Jónsdóttir sömuleiðis.
9. HóJmfríður þ>orvaldsdóttir lír Arnessýslu.
10. Stefanía þórðardóttir úr Hnappadalssýslu.
11. Margrjet Finnbogadóttir úr Eangárvallas.
12. Filippía Hjálmarsen úr Eeykjavík.
Stúlkur í þessum(l.) bekk taka þátt í fleiri
eða færri námsgreinum, eptir því sem þær
sjálfar kjósa.
Stjarnau (*) táknar heimastúlkur í skólan-
um, hinar allar eru bæjarstúlkur.
I sumar sem leið sóttu 32 stúlkur um
að njóta tilsagnar í kvennaskólanum vet-
urinn 1889—1890, en af þeim eru 4 enn
þá ókomnar. þar að auk sóttu nokkrar
um að verða teknar í skólann um
skemmri tírna, t. a. m. 3 eða 4 mánuði;
en af því slíJit kemur að litlu gagni, hefir
kvennaskólinn í Eeykjavík aldrei tekið stúlk-
ur til náms um styttri tíma en vetrarlangt,
þ. e. frá 1. okt. til 14. maí; ogmáþað varla
skemmri tími vera, ef nokkurt gagn á að
verða að tilsögninni.
Námsmeyjunum varð eigi skipt niður í 3
bekki fyr en nú um mánaðamót október og
nóvemb., af því að sumar þeirra komu ekki
til skólans fyr en próf var um garð gengið,
sem er mjög óheppilegt, og þess vegna er
þessi röð ófullkomin.
Eins og sjá má af tímatöflunni eru náms-
greinar í l. bekk einungis 6, til þess að sem
flestum kennslustundum verði varið til þeirra,
er nauðsynlegastar þykja. |>ær stúlkur í 1.
bekk, sem hafa löngun og hæfilegleika til að
læra reikning og dönsku, geta tekið þátt í
þeim námsgreinum saman við stúlkur í 2.
bekk, og sömuleiðis sögu 0g landafrceði sam-
an við þriðja bekkjar stúlkur, ef ekki verða
of margar í bekk.
í 2. bekk eru námsgreinar 8, sem allar
stúlkur í þeim bekk læra. Einnig er þar,
eins og sjá má af töflunni, hinum nauðsyn-
legustu námsgreinum ætlaðar flestar kennslu-
stundir. Eins og líka stvilkur í þessum bekk
geta, ef þær vilja og hafa gáfur, tekið þátt í
sögu og landafrœði með þriðja bekkjar stvilk-
um.
jpriðji bekkur er ætlaður þeim stúlkum,
sem lengra eru komnar í náminu, og hafa
fengið hæfilegau undirbúning undir þann
bekk, annaðhvort hjer í skólanum eða ann-
arsstaðar. I þeim bekk eru námsgreinar 15,
eins og taflan ber með sjer, og flestar þeirra
bóklegar.
I kvennaskóla, þar sem menn enn þd eigi
geta heimtað nokkurn ákveðinn undirbúning,
og þar sem menn því miður enn þd eigi geta
ákveðið vissa áratölu til námsins, t. d. 3 eða
4 ár, má þó ætla, að þetta hjer greinda fyr-
irkomulag bæti að nokkru leyti úr því, sem
vanta þykir. |>ær stúlkur, sem sakir fátækt-
ar, gáfna- og undirbúningsskorts ekkí geta
gefið sig við nema allra nauðsynlegustu náms-
greinum, geta þó í fyrsta bekk á einum
vetri lært nokkuð talsvert, ef þær eru dug-
andi og iðnar, af því námsgreinir eru þar
svo fáar. Vildu þær og gætu verið annan
vetur til í skóla, og haldið áfram sömu náms-
greinum í 2. bekk, mundu þær geta orðið
allvel að sjer, ef þær sjálfar vildu vel.
Námsmeyjar þær, sem þá gætu hinn 3.
vetur haldið náminu áfram, og hefðu löngun
og hæfilegleika til að stunda bóknám og auk-
ast að þekkingu, ættu þá að halda því námi
áfram í 3. bekk. Og mundu þær með iðni
og dugnaði á einum eða tveim vetrum í
þriðja bekk geta orðið allvel að sjer í bók-
legum námsgreinum, og að öllum líkindum
færar um að veita unglingum tilsögn.
Eins og jeg sagði, vonast jeg til að þetta
fyrirkomulag skólans geti nokkuð bætt úr
þeim erfiðleikum, sem kvennaskólarnir enn
eiga við að stríða. Jeg hefði þegar fyrir
nokkrum árum verið búin að koma því á, ef
fjárhagsleg vandræði hefðu eigi í vegi staðið.
En til þess að þetta fyrirkomulag geti orðið
að sönnum notum, er það nauðsynlegt, að
skólinn verði sem bezt notaður af landsfólk-
inu, og að foreldrar sæki um inntöku í hann
handa dætrum sínum, og það í tœka tið, og
sendi þær svo snemma hingað, að þær geti
verið hjer 1. dag október, þegar skóli er
settur. f>að er alveg nauðsynlegt, að vita
í tceka tíð, hverjar og hve margar námsmeyj-
ar eigi skólanum að verða, til þess að öllu
fyrirkomulagi kennslunnar verði þá strax
komið í rjett horf.
3. bekkur. 2. békkur. 1. bekkur.
b( cö rT3 d bc P d Danska Hekling Ljereptsaum Skattering Skattering Saga Islenzka Ljereptsaum Ljereptsaum Skattering Skattering Saga s s s s s 0 P P o o cð d oð d d « w to. ® B3 Cð 03 CÖ (53 c <c *c c »o 8 ffi S 8J M M M M M
3 bc d tj +-5 zr> :0 uL. d £ bc Q cð 2 , r/ Í 5 3 -2 N c >3 eá 3 C 9 bc ö TP « £ C £ p k j*3d U s s o o o b0 d d r- d CZ> 00 •5 , j* -*e -t? t- — •*£ N Ph P-> 3 -K c £ £ bí KcO-hQÍ-Qco s s s p a P d d d d m cd a> cn s_ NJ cð d d ö C Ph'OC'O 5o ~ F J ® J C
bc d T? 0 g a E p bc d T3 > 3 C P bi d TJ P^ X rPH sJ p bc d TJ P Q sd g s._ gíÍ-S.E C g “ c22d l(~ ,® C9 CS tí O CS J -JtqcqM S S S £ : P 2 2 p d d d d d d M tfl M M M 53 cð cð o3 N C0 'O <0 *C r- o 8 8 8 ffi jö o 5 ui 5 5 45 S H 2 5 tio bo 5! CO h - t» CD .0 C0 PhP+O <þ 0) H H ^ ^ ^ +J +s c <X) (D cð d <x> Aá '■55 ^^2 0)C/?hH
d §P bD bo bo S C C c cð ð'C'C'C y a) a) 0) 3 “ +>-p bc - -P eí cí d C «3 'Ci3 m jjí ;c QZæcoccm % s á a B d P P P P m d d d d m t« m ® P-i d d d d p U'COC'C bj |SS8|s j'M M M M '§} s s a 3 0 öo cð cð cð cð m kl W M to Co e ■ N J2 3 £ ‘fe ö Ijlsco ~ M M M œ 'cr>
| « s, a 8 q ! N ^ Cð p O fc- © “ bc^ p bo bc P ™ cð.S.SS P v P Q. -^> -+-> (X) >+• H +J -P t. • — S~ Qó 03 aý ^ s é á s P P P Ö d d d d co co 05 m d d d d Pi«o <0 «0 «0 'ÍSJJJ mMMMM
Islenzka Ljereptsaum Landafræði Söngfræði Krosssaum. Hvíttbroderi a á s._ g p p p <o 5 53 53 53 0 r cð 05 “ ® £.5 >vj d cð cð tp go O M 0888ö£ d r— ;Q <D S S bo bo p P a c <d d W W cð j* ® 3) Pf Ph n -p -p o) a « -F> L L C cð 53 ai fli 0) Pú -Ad *'rs.rr»'œ rjf m M W
O • 0-1 O !M 0 — 01
s --hhhJJCO 1 1 1 1 1 1 HHHHOICO 1 1 1 1 1 1 H rH rH (M CO 1 1 1 1 1 1
S ' 1 1 1 • O r- en r-H (M M 1 M 1 05 O —4 05 r— 03 1 1 1 1 I I 05 O P* *-«
Pl rn r-. rx *—1 rH r—1
Eeykjavík 7. nóvember 1889.
Thóra Melsteð.
Slæm meðferð á skepnum.
þegar jeg fór með fjárflutnings-skipinu „Clutha11
17. okt.síðastl. frá Akranesi til Reykjavíkur,komst jeg
mjög við af að sjá meðferð á fjenaði þeim, er urn
borð var fluttur; megnið af skepnum þessum stóð
hungrað og gnístandi tönnum, snertandi ekki á
nokkru strái, sem fyrir þeim lá, af því það var
örmagna af brennandi þorsta. — þar eð jeg sá,
að engar rennur voru í skipinu til vatnsveitinga,
spurði jeg erindreka fjelagsins, hvernig skepnur
þessar gætu fengið að drekka; þá svarar hann,
„að það sje reyndar verið að reyna til við að
vatna því í fötu, en meiri partur fjárins hafi auð-
vitað lítið gagn af því*. þá spyr jeg enh fremur,
hvað gjört sje með allt heyið, er þar lá í skipinu
og segir hann (erindrekinn), „að því miður mundi
minna gagn að því en til sje ætlazt; því það, sem
brúkað sje af því, troði skepnurnar niður í gólfið11
—Sjeu nú slík skip, sem ekki geta veitt skepn-
unni það, sem hún nauðsynlega með þarf, forsvar-
anleg til útflutninga, þá væri framvegis óskandi,
að vor heiðruðu yfirvöld eða þeir, sem settir eru
til að gæta þess, að lögum vorum sje hlýtt, ásamt
hinum öðrum, er stuðla að útflutningi lifandi
skepna, sæi svo um, að þegar bíða þarf eptir
skipunum svo dægrum og vikum skiptir, að slíkar
skepnur sjeu þá eigi hnappsetnar, svo þær hvorki
ná i strá eða vatn, og síðan vægðarlaust reknar
til skips með svipum og hundum, án þess að fá
svo mikið sem að grípa niður eða svala sjer við
nokkra lækjarsprænu. Svona til reika er skepn-
án drifin út á það skip, er alls enga endurnæring
getur veitt henni, þótt hún sjóvpik og sárþjáð bíði
þar síns endadægurs. Slík meðferð mun því mið-
ur eiga sjer optar stað en í þetta eina skipti, þar
eð dýrapyndingar hjer á landi virðast mjög vægð-
arsamlega meðhöndlaðar.
Akra.nesi, 3. nóvbr. 1889. Jakobína Daníelsen.
PRENT.FJ ELAC ÍSF.IRÐINCA. Merkur ísfirð-
ingur einn, sem ðr of langorður fyrir „ísafold11,
vil 1 fullyrða, að sveitungi hans, er frjettir ritaði í
ísaf. 2. f. m.. um „Prentfjelag ísfirðinga11, hafi
hallað máli eða mishermt sumt í skýrslu sinni,
Segir hann, að prentfjelagsfundinum hafi ekki ver-
ið frestað (um 1 dag) „af óþekktum ástæðum11.
heldur af því, að fundir (tveir) í kaupfjelagi Is-
firðinga stóðu til kvölds hinn fyrirhugaða prent-
fjelagsfundardag, 16. sept., en stjórn í báðum fje-
lögum þá skipuð hinum sömu mönnum, sem því
gátu eigi við snúizt prentfjelagsfundinum fyr en
daginn eptir. Enn fremur segir hann, að boðað
hafi verið til prentfjelagsfundar í fyrra, en of fáir
mætt til þess, að hann gæti orðið lögmætur; sömu-
leiðis, að lög fjelagsins heimili þeim, er eptir er
í stjórninni, að kjósa sjer meðstjórnarmenn, ef á
þarf að halda, til næsta aðalfundar. Ofhermt þyk-
ir honum og, að stjórnin hafi afsalað hr. Jakobi
Rósinkarssyni öllum yfirráðum, afskiptum og afnot-
um af prentsmiðjunni,þótthún hafi leigt honum hana
gegn ákveðnu eptirgjaldi, eins og jörð, og með þeirri
skuldbindingu, að halda úti „J>jóðviljanum“ á sinn
kostnað. Loks segir hann, að „þessari kynlegu
aðlerð11 hafi alls eigi verið mótmælt á fundinum,
heldur hafi að eins einn fundarmaður andæpt leigu-
samningnum einungis, en enginn orðið til að styðja
mál hans; og þar með búið.
ALJ>INGISTÍÐINDllí eru nú rjett að segja
fullprentuð: búin 7 hepti (70 arkir) af umræðum
neðri deildar, og langt komið 5. (og síðasta) hepti
af umræðum efri deildar.
Hitt og petta.
KÓNGUEINN LITLI í SERBÍU, Alexander
I,—hann er 13 vetra gamall—fekk í sig svo mikið
óþekktar-kast í sumar, daginn sem átti að smyrja
hann helgri konungssmurningu, að við sjálft lá
að ekkert gæti orðið af þvi. Svo stóð á, að Na-
talía drottning móðir hans hafði orðið að fara úr
landi, vegna ósamlyndis þeirra hjóna, Milanskon-
ungs og hennar, og sakir grunsemdar um vel
mikla vináttu við Rússa. Millibilsstjórn sú, er