Ísafold - 09.11.1889, Side 4
360
andstjórnina annast meðan konungur er í æsku,
hafði meira að segja ráðlagt drottningu að heim-
sækja ekki son sinn i bráðina. Kvittur um þetta
hafði komizt í blöð, og einhverju blaði með þessari
frjett hafði verið laumað inn til konungs þá sama
,morguninn. Hann fór að hágráta og vildi ekki
fara eitt fet af stað í hina fyrirhuguðu smurning-
arferð. Athöfnin hafði verið ráðgjörð mörgum
vikum áður og öllu nákvæmiega niður raðað, er
þar til heyrði, með stórmikiili viðhöfn, sem lög
gjöra ráð fyrir. Jetta var því meira en meðal-
•grikkur. Landstjórarnir og ráðgjafarnir stóðu
uppi ráðalausir. Kóngurinn litli var óhuggandi,
hann tók engum sönzum. Loks kemur einhverj-
um þeirra ráð í hug og segir: „Hátign; ef þjer
heitið o's því, að þurrka af yður tárin og setjast
undir eins upp i hátíðarvagninn, sem bíður ferð-
búinn hjerna úti fyrir hallardyrunum, þá heitum
við yður því í móti, að yðar hátigna móðir, Na-
talía diottning, skal koma til Belgrad11. J>etta
hreif, og kóngur af stað og allt hans föruneyti.
Öpt er hent gaman að því, hve ófimlega við-
vaningum í ritstörfum ferst stundum að orða aug-
•lýsingar. Hjer er sýnishorn af því, hvernig einn
heiðarlegur handiðnamaður tilkynnir lát konu
sinnar, i norsku blaði:
„Hjer með er jeg svo djarfur, að drottinn á
sínu 54. ári eptir í 14 ár að hafa þjáðzt af mikilli
sívaxandi vanheilsu, burtkallaði með blíðri og rólegri
•burtför kl. 10'/2 f. hád. mína elskuðu eiginkvinnu
Birgittu Ólafsdóttur til betra Hfs, í hverju við
getið höfum 4 syni og 1 dóttur, og tekur 1 þeirra
á móti henni hinumegin. 1 í Ameríku, 1 hjá kaup-
manni Löjhner og 1 á Fröhset.
Virðingarfyllst
Ole Haldorsen,
hiólasmiður11.
AUGLYSINGAR
í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning
I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd.
Proclama.
Samkvœmt opnu brjufi 4. jan. 1861 og lög-
um 12. apríl 1878 er skorað á þá, er til
skulda telja í dánarbúi Olafs heitins Pjeturs-
sonar á Isafirði, er andaðist á yfirstandandi
sumri, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar
Jyrir undirrituðum skiptaráðanda mnan 6
mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýs-
ingar.
Svo er og skorað á erfingja hins látna, að
gefa sig fram og foera sönnur á erfðarjett
sinn.
Bæjarfógetinn á ísafirði 15. okt. 1889.
Skúli Thóroddsen-
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4.
jan 1861 er hjer með skorað á þá, sem til
skulda telja í dánarbúi Guðrúnar Helgadóttur
frá Stöðulkoti í Miðneshreppi, sem andaðist
hinn 6. sept. þ. á., að tilkynna skuldir sínar
og sanna þœr fyrir mjer innan 6. mánaða frá
síðustu birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 4. nóv. 1889.
Franz Siemsen.
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. 0. br. 4.
jan. 1861, er hjer með skorað á þá, sem til
skulda telja í dánardúi Sigurðar Davíðssonar,
sem andaöist í Kefiavík hinn 5. f. m., að til
lcynna skuldir sínar og sanna þær fyrir mjer
innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs-
ingar þessarar.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 4. nóv. 1889-
_______Franz Siemsen.______________
SKRIFBORÐ er til sölu með ágætu verði. Rit-
stjóri vísar á. .
t
Hið konungl. octrojeraða ábyrgðarijelag
tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða hús, allskonar vörur og innanhúsmuni fyrir lægsta endurgjald.
Umboðsmaður í Reykjavík er J. P. T. Bryde.
Uppboðsauglýsing.
Eptir beiðni frá hlutaðeigendum verður við
opinbert uppboð, sem haldið verður í Hafnar-
firði laugardaginn hinn 23. þ. m., seld ýmis-
leg segl, kaðlar, keðjur, akkeri, síglutrje og
annan fleira af skipmu »Ofío«. Uppboðið byrj-
ar kl. 11 f. hád, og verða þá söluskimálar
birtir.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 4. nóv. 1889.
Franz Siemsen.
Kjörfundur til þess, samkvæmt brjefi
biskupsins yfir Islandi frá 14. f. m. og lög-
um nr. 1 8. janúar 1886, um hluttöku safn-
aðanna í veitingu brauða, af þeim þremur
sækjendum um Reykjavíkur prestakall, sem
í kjöri eru, að kjósa sóknarprest fyrir presta-
kallið, verður haldin í samkomuhúsi Good-
Templara í Reykjavík þriðjudaginn hinn 12.
þ, m. Fundurinn byrjar kl. 11 f. hádegi.
Atkvæðagreiðslan fer fram munnlega.
saman um að boöa markaðina i tæka
tíð sjálfir á sem hentugustum stöðum,
t. d. á þremur stöðum í Skagafjarð-
ars. og þremur stöðum í Húnavatns-
sýslu, einum í Dalasýslu, tveimur í
Mýrasýslu, tveimur í Borgarfjarðarsýslu
og að síðustu þremur í Árnessýslu, —
fyrstu vikurnar eptir rjettirnar, í
þeirri röð, sem hjer er nefnd-
Reykjavík 2. nóvember 18S9.
John Coghill.
Hjer með fyrirbjóðum vjer undirritaðir einum og
sjerhverjum, að taka beitu leyfislaust fyrir landi okk-
ar ásamt Eyvindarstaða-hólma. Brjóti nokkur bann
þetta, rtunum við tafarlaust leita rjettar vors, eptir
því sem lög leyfa í því efni.
Deild, Tröð og Eyvindarstöðum 8. nóvember 1889.
Jón Jónsson. J. V. S. Hansen.
Tómas Gíslason. Eiríkur Tdmasson.
Görðum 4. dag nóvember 1889.
pórarinn Böðvarsson.
Stjórnarnefnd Gránufjelagsins á
Akureyri hefir fengið tilkynningu um, að 15
hlutabrjef Gránufjelagsins hafi orðið í húsbruna
á Nesi í Grýtubakka-hreppi á næstliðnu vori.
Tölur á þeim brjefum voru 11. 222. 250.
1612. 1613. 1614. 1615. 725. 726. 727. 728
729. 730. 731. 104. Sömuleiðið hefir stjómar-
nefndinni verið tilkynnt af tveimur öðrum
hlutabrjefa-eigendum, að þeir hafi glatað
hlutbrjefum sínum, með tölunum: 382 og
1656.
Fyrir því innkallar stjórnar-nefnd Gránu-
fjelagsins á Akureyri, samkvæmt 6. gr. í lög-
um fjelagsins, hvórn þann, er hafa kynni í
höndum fyrgreind hlutabrjef, til þess að gefa
sig fram við hana áður 6 mánuðir eru liðnir
frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar,
því, ef enginn hefir sagt til sín ‘fyrir þann
tíma, fá eigendur hinna glötuðu hlutabrjefa
ný hlutabrjef, og geta engir aðrir síðan
gert fjárkröfn á hendur fjelaginu út af hluta-
brjefum með ofangreindum tölum.
í stjórn Gránufjelagsins á Akureyri 3. okt 1889.
Davið Guðmtmdsson. Arnljótur Olafsson.
Frb. Steinsson.
100 Kroner
tilsikkres enhver Lungelidende, som efter
Benyttelsen af det verdensberömte Mal-
tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp.
Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft-
tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer
allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun-
drede og atter Hundrede have benyttet
Præparatet med gunstig Resultat. Mal-
tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele
holdes hemmeligt; det erholdes forme-
delst Indvirkning af Malt paa Mais. At-
tester fra de höieste Autoriteter staa til
Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr.
5, 6 Flasker Kr. q, 12 Flasker Kr. 15.
Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose-
Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. ti8.
I itunarpfni vor’ sem aistaðar eru viður-
LILUIiai V/llll ágæt að vera og sæmd
I voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888,
enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er
samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð-
• ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir
1 getur litað með fljótt og auðveldlega eins
I fallega og beztu litarar, fást hjá herra P.
Thorsteinsson, Bíldudal.
Buch’s Farvefabrik.
Studiestræde 32. Kjöbenhavn K.
Skósmíðaverkstæði
Og
En smuk og god dobbelt Bagladnings- Bösse
°g
en god Bagl.-Bifle med Sabelbajonet, Kugle-
form og Diopter- og, om önskes, maskin-
stöbte Kuler med, ere til salgs ved
M. Johannessen.
TAPAZT hefir nýlega úr Klappar-vör sexærings-
apturmastur, með segli og einum stögum, ómerkt. ■
Finnandi skili til Ara Einarssonar á Tóptum.
Hjer með leyíi jeg mjer, að tilkynna
öllum bændum í þeim hjeruðum, þar
sem jeg um mörg undanfarin ár heíi
keypt fje, að framvegis verða þeir aðl
sjá svo um, að fjallgöngur hyrji á!
hverju hausti 14. sept., svo að jeg geti
hyrjað að kaupa á fjármörkuðum frá
18.—20. sept. Sje þessu enginn gaum-
ur geíinn, mega hændur eiga von á,
að jeg ekki kaupi fje á íslandi optar.
Jeg vil einnig henda bændum á, að það væri
æskilegt, að þeir framvegis kæmu sjer
leðurverzlun
If^’Björns Kristjánssonar
j er í VESTURUÖTU nr. 4.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld, kl. I—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag ki. 12—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. 1
hverjum mánuði kl. 5 — 6
Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen.
nóv. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt.
ánóttu um hád. fm. em. fm em.
Mvd. 6. -7- S 751-8 736.6 Na h d Sv hv d
Fd. 7- + 1 + 4 741-7 759.5 Sv hv d V h d
tsd. 8. + I + 3 767.1 759-5 Sv h b A h d
1-d. 9- G- I 75'•» Sa h d
Hinn 6. var landnorðanveður að morgni allt fiam
að hádegi er hann hvessti á austan og fór að rigna
og fór i útsuðrið seint um kveldið nokkuð hvass;
næstu nótt (aðfaran. h. 7.) var aftakarok af útsuðri
með foráttu-brimi, hjelzt veðrið framan af næsta degi
(h. 7.) en komfð logn að kveldi; hægur næstadag (8.)
bjart og fagurt veður; gekk til austurs um kvöldið
með hægð.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.