Ísafold


Ísafold - 27.11.1889, Qupperneq 2

Ísafold - 27.11.1889, Qupperneq 2
378 er nú llklega ekki orðrjett, en meiningin var þetta. Víkur-fjeð var selt Z. og hans eign, en kaupfjelags-fjeð er geymt hjer, sent til Eng- lands og selt þar, allt upp á ábyrgð fjelags- ins. Frá 18. okt. til 29. nóv. átti fje þetta að bíða hjer. Ef níi fjeð hefði drepizt á þessu tímabili úr vanalegum kvillum, t. d. pest, vatnssótt eða hor, getur þá prófastur- inn sagt mjer, hvort Z. hefði borgað fjeð, auk alls kostnaðar? Hafi þeim herrum Z. og V. verið alvara, að láta fjelagið engan halla bíða við þetta tiltæki þeirra, að senda ekki nógu stórt skip eða sjálfir að kaupa of margt fje í skip það, sem fjelaginu tilheyrði, hvers vegna fæ jeg þá ekki skrifiega tryggingu frá öðrumhvorum fyrir því, að þeir taki upp á sig alla ábyrgð? þ>að er þó um mörg þúsund kr. virði að gjöra. Heldur er allt á bak við mig og í »privat«-brjefum til prófastsins. Jeg þykist vita það, að prófastinum hafi gramizt við mig,; að jeg skyldi ekki láta leið- ast til að afhenda honum þessa 354 sauði í viðbót við Víkur-fjeð; það hefði vitanlega verið mun skemmtilegra fyrir hann, að hafa undir hendi um 700 fjár. f>yí miður gat það nú ekki lánast, að koma þessum fjárhóp undir verndarvæng hr. prófastsins. Samt er það mikil bót fyrir hann, að útlit þessa Víkur-fjár verður honurn, að vonandi er, til ánægju og sóma. Mjer er það fyrir mestu, ef jeg hefi gjört skyldu mína gagnvart Kaupfjelagi Arnesinga, og hvað þetta málefni snertir, hefi jeg gjört allt eptir því, sem mjer sýndist rjettast. Líka fannst mjer rjett, að hafa tillit til Z., að lrinkra við með fjársöluna. Keykjavík 22. nóv. 1889. Ján Ó. porsteinsson. Afstöðuuppdrátt vill landsyfirrjettur hafa fyrir sjer í landaþrætumálum. Hann ónýtti í fyrra dag merkjadóm í máli út af á- greiningi um landamerki milli prestssetursins Presthóla og bændaeignarinnar Brekku í Núpasveit, og vísaði málinu heim aptur fyrir þá sök, að ekki hafði verið fram lagður af- stöðuuppdráttur; »yfirdómurinn getur eigi án slíks uppdráttar áttað sig svo á málinu, að hann fái sjeð, hvort lögleysa er í dóminum að efni til». Mjög gölluð málsmeðferð- Lands- yfirrjettur dæmdi í fyrra dag ómerkan hjer- aðsdóm í sakamáli úr Eyjafjarðarsýslu, gegn Ólafi nokkrum þorsteinssyni, og vísaði mál- inu heim aptur til ýtarlegri rannsóknar og löglegri meðferðar á kostnað undirdómarans, Stefáns sýslumanns og bæjarfógeta Thoraren- sens, af því að rannsókn málsins og meðferð af hans hendi hafi orðið »mjög gölluð: 1., virðist ehgin tilraun hafa gerð verið af dóm- aranum til að fá það upplýst, hvernig það atvikaðist, að hross ákærða fjekk meiðsl þau, er málið er höfðað út af, hvort nokkur hafi verið þar viðstaddur nema ákærði, hvort hann hafi verið algáður o. s. frv.; 2., vantar skýrslu um aldur ákærða og ástæður, svo og fullnægjandi hegningarvottorð; 3., hefir á- kærða eigi samkvæmt tilsk. 24. jan. 1838, 15. gr., verið gefinn kostur á að fá sjer tals- mann skipaðan ; 4., hefir undirdómarinn byggt dóm sinn á opnu brjefi 29. ágúst 1862, sem er úr lögum numið með 311. gr. hinna al- mennu hegningarlaga, og í dóminn sjálfan, sem dæmir ákærða í sekt, vantar ákvæði um fullnægingarfrest*. Arás á dómara. Hæstirjettur hefir í haust staðfest landsyfirrjettardóm þann, er getið var um í Isafold 20. marz þ. á., þar sem Jón Ólafsson alþingism. var dæmd- ur í 100 kr. sekt fyrir að hafa vaðið upp á dómara fyrir rjetti—bæjarfógetann í Beykja- vík—og málskostnað, með þeirri einu breyt- ingu, og varahegningin er20daga einfalt fang- elsi, í stað 30 daga. Aukaútsvör í Reykjavík 1890, eða niðurjöfnun til sveitarþarfa eptir efnum og ástæðum.—Niðurjöfnunartiefndin hefir nú ný- lokið starfi sínu. |>að er nokkuð minna en í fyrra, sem hún hefir átt að jafna niður, eða 20,296 kr., í stað 22,752 kr. þá. Hjer eru taldir, þeir sem eiga að greiða 30 kr. eða þaðan af meira í aukaútsvör næsta ár (útsvarið næsta ár á undan er sett á milli sviga fyrir aptan nafnið, til samanburðar): 60 40 350 55 38 50 100 180 90 500 140 36 60 315 32 63 32 60 115 80 45 280 550 65 420 50 110 38 33 68 160 125 125 40 35 285 60 90 80 175 60 65 70 100 70 70 45 60 155 36 40 85 205 35 Andersen skraddari (40) .... Amundi Amundason útvegsbóndi (45) Arni Thorsteinsson landfógeti (400) Benidikt Kristjánsson prófastur Björn Guðmundsson múrari (40) Björn Jensson adjunkl (60) Björn Jónsson ritstjóri (105) . Björn Kristjánsson bæjargjaldkeri (80) Björn M. Ólsen adjunkt (100) Brydes verzlun (600) . . . Christiansen timbursali (160) . Daníel Bernhöft bakari (40) . Eggert Briem f. sýslumaður (70) E. Th. Jónassen amtmaður (340) Egill Egilsson í Görðum (35) Einar Jónsson snikkari (70) Einar Sigvaldason í Skuld (37) Einar Zoéga hótelhaldari (50) Eiríkur Briem docent (130) Endresen bakari (100) . . . Eyjólfur |jot'kelsson úrsmiður (45) Eyþór Felixson kaupmaður (315) Fischers verzlun (650) .... Frederiksen bakari (50) .... Geir Zoéga kaupmaður (500) . Geir T. Zoega adjunkt (60) . Guðbrandur Finnbogason konsúll (120) Guðl. Guðmundsson málaflutningsm. (40) Guðm. Kristjánsson skipstjóri (30) . Guðm. Thorgrímsen kaupmaður (80) Halberg hóteleigandi (210) .... Halldór Daníelsson bæjarfógeti (140) Halldór Kr. Friðriksson yfirkennari (140) Halldór Jónsson cand. theol. (50) Hallgr. Melsteð landsbókavörður (30) Hallgr. Sveinsson biskup (150) Hannes Hafstein landritari . Hansen Jóh. faktor (100) Hansen Ludv. faktor (85) . . Helgi Hálfdánarson lector (190) Helgi Helgason kaupmaður (70) Helgi E. Helgesen skólastjóri (75) Helgi Jónsson kaupmaður (45) Herdís Benediktsen ekkjufrú (120) Indriði Einarsson revisor (85) . Jakob Sveinsson trjesmiður (80) Jensen, Emil, bakari .... Jespersen hótelhaldari (120) Jóhanne Bernhöft ekkjufrú (180) Jóhanna Bjarnason ekkjufrú (40) Johannessen M. kaupm. . . . Jónas Helgason organisti (75) . Jónas Jónassen dr. med. (220) Jón Guðnason kaupmaður . . Jón ívarsson veitingamaður (60) . Jón Jónsson kaupmaður .... Jón Jensson yfirdómari (100) . . Jóns O. V. Jónssonar verzlun (500) Jón Ólafsson útvegsbóndi (75) . Jón Pjetursson háyfirdómari (300) Jón þorkelsson rektor (220) . . Jón Ó. þorsteinsson kaupmaður (40) Knudtzons verzlun (590) .... Kristín Bjarnadóttir ekkja (55) Kristján Jónsson yfirdómari (130) Krúger lyfsali (300).............. Lárus E. Sveinbjörnsson háyfirdóm. (280) Magnus Benjamínsson úrsmiður (32) Magnús Einarsson í Melkoti (50) . Magnús Olafsson snikkari (65) . . Magnús Stephensen landsliöfðingi (480) Markús Bjarnason skipstjóri (55) . Oddný þ. Smith ekkjufrú (40) . . Ó. Finsen póstmeistari (150) . . Ólafur Amundason faktor (90) . . Ólafur |>órðarson bókhaldari (40) . Ólafur Bósenkranz stúdent (60) 45 30 190 415 63 280 210 35 500 50 120 255 325 36 42 55 430 50 30 140 85 40 55 Páll Briem prókúrator (70)...............65 Páll Melsteð sögukennari (85) .... 80 Pálmi Pálsson cand. mag. (30) .... 30 Pjetur Eggerz fyrrum kaupm...............40 Pjetur Pjetursson biskup (575) .... 500 Bafn Sigurðsson skóari (40)..............38 Bydén skraddari (35).....................35 Schierbeck landlæknir (220) .... 200 Schou steinhöggvari (40) 30 Sigfús Eymundarson agent (300) . . . 255 Sighvatur Bjarnason bankabókari (50) 42 Sigm. Gnðmundsson agent (50) ... 40 Sigurður Kristjánsson bóksali (50) . . 45 Sigurður Melsteð f. lektor (190) . . . 175 Sigurður E. Waage verzlunarstj. (30) . 50 Slimons verzlun..........................200 Stefán Thorarensen emeritprestur (80) . 150 Steingrímur Johnsen kaupmaður (150) . 125 Steingrímur Thorsteinsson adjunkt (160) 140 Sturla Jónsson kaupmaður (70) ... 75 Thomsen, Ditlev, kaupm..................35 Thomsen, Nicol., kaupm..................45 Thomsens verzlun (500)................ 500 Thordal, G., kaupm. (70)...............180 Thorsteinsson, Th., kaupmaðnr (30) . . 50 Tómas Hallgrímsson docent (90) ... 77 Valdimar Asmundsson ritstj. (50) . . 40 Valg. Ó. Breiðfjörð kaupm. (165) . . 140 Zimsen, N./konsúll (400).............. 300 þorgrímur Gudmundsen kennari (50) . 40 |>orkell Gíslason trjesmiður (45) ... 40 þorlákur Ó. Johnson kaupm. (100) . . 90 / þorleifur Jónsson kaupm. (30) .... 45 þorleifur Jónsson ritstj. (70) .... 63 þorsteinn Tómasson járnsmiður (35) . . 35 þorsteinn Guðmundsson pakkhúsm. (35) 35 |>orvaldur Thoroddsen adjunkt (110) . . 100 þórður Gudmundsen, fyr. sýslum. (40) 36 þórður Guðmundss. útvegsb. í Glasgow (95) 80 þórður J. Zoéga borgari (60) .... 50 þórðuL' Pjetursson í Oddgeirsbæ (40) . 34 þórhallur Bjarnarson docent (110) . . 200 I niðurjöfnunarnefnd eru L. E. Sveinbjörns- son háyfirdómari (form.), Sighv. Bjarnason bankabókari, Helgi Helgason kaupm., Steingr. Johnsen kaupm., Ólafur Ólafsson fátækrafull- trúi, Jón Ólafsson í Hlíðarhúsum og Sigurð- ur þórðarson. Gufuskipsferðir 1890. Tólf ferðir ætlar »hið sameinaða gufuskipafjelag» að láta skip sín fara hingað til lands næsta ár. f>ar af eru 5 strandferðir kringum allt landið, og byrjar hin fyrsta frá Khöfn 23. marz, og hin

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.