Ísafold - 27.11.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.11.1889, Blaðsíða 4
380 H®r> Vprrlpns- ^^r’. hör! “ciUtJlio hör! Sy-Maskine Kr. 4.95 Denne Maskines Præstationsevne er vidunderlig, den syer alt fortrinligt, det tykkeste Stof saavel som den fineste Chiffon, arbejder godt, er henrivende udstyret, guldbronceret, en Prydelse in enhver Salon. Utilgivelig hvor den mangler i Huset. Hvem havde nogensinde troet, at en Symaskine kunne tilvejebringes for Kr. 4.95. Omsætningen af denne Maskine er kolossal. Enhver maa derfor be- stille den straks, da den snart vil være udsolgt. Et Kort er tilstrækkelig til Be- stilling. Forsendes til alle Verdens Egne, da Speserne ere meget ringe imod kontant eller Efterkrav. P'or,-.endelsesstedet: L Miiller, Wien, Wáhring1, Schulg'. 10. 1 vasw.1 Kun Vidunderlig Kun kr. 2.50 ng, Kr 2.50 er Mullers Selvbarberer. Nyeste Barberapparat, hvormed enhver hurtig og let kan barbere sig selv uden nogen som helst Vanskelighed. Ingen Riven Ingen Skjæren men derimod simpelt og let. Mange Penge spares ved Selv- barber-Apparatet. Uundværlig for enhver, intet gjör sig saa hurtig be- talt som denne Pris kun Kr. 2.50. Forsendelse mod Postefterkrav. Ved forudgaaende Indseudslse af Kr. 3.— Told- ogAfgiftsfri gjennem Hoveddepotet. L. Miiiler, Wien, Wáhring, Schuigasse 10. arsonar með því að fylgja, honum til grafar, svo og öllum þeim, sem á aunan hétt hafa sýnt mjer velvild og hluttekning í sorg minni, votta jeg hjer með innilegt þakklæti mitt. Óseyri við Hafnarfjörð, Íi3. nóv. 1889. Gtiðlaug Sveinsdóttir. Jarpt hest-trippi er hjer í óskilum, veturgam- alt; mark: heilrifað vinstra, Higandi gefi sig fram hið fyrsta, og borgi hirðingu og þessa auglýsingu. Skógtjörn í Eessastaðahreppi 23. nóv. 1889. Bjarni pdrðarson. ÓSKIIjAKIND. í rjettum í haust voru mjer dregnar 2 kindur, sem jeg ekki á, með rjettu markri mínu: tvístýft aptan biti fr. hægra, sneitt fr. vinstra. Eigandi kinda þessara vitji andvirðis þeirra, að frádregnum kostnaði, til mín, og semji við mig um markið. Stóra-Asi í Hálsasveit 9. nóv. 1889. Jóhannes Hannesson. TAPAZT hefir í byrjun túnasláttar í sumar frá mjer þósgrár hestur, meðal-lagi stór, mark: sneitt aptan hægra, 8 vetra garnall, vel vakur, var járnaður með pottuðum 6-boruðum skeifum, dálít- ið skarð brotið í tvær tennur í efri skolti. Hvern. sem hitta kynni nefndan hest, bið jeg að gjöra mjer aðvart hið fyrsta, mót ríflegum hirðingar launum. Kalmanstungu ( Hvitársiðu. Ólafur Stefánsson. Skólavörðustíg 6. Með „Laura'* hef jeg fengið byrgðir af alls konar skinnavöru, sern jeg ábyrgist að sje einkar vel vönduð, og einnig ágœtan vatnsstígvjela- og skóáburð. Jeg sel karlmannsskó á 8 kr. 50 a.—10 kr., kvennskó og stígvjel á 5 kr. 50—9 kr. 50. Komið og skoðið leðrið! Komið og pantið yður skó ( tæka tíð fyrir jólin. Reykiavik 26. nóv. 1889. Björn Leví Guðmundsson. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. THORVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VERKSTOFA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar aiþ.m. ÍOO Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. q, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. XTÍtí 1H jeg fengið í hendur hr. » llloíllíl kaupmanni P. J. Thorsteinsson á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. Skósmíðaverkstæði leðurverzlun £jSgT“Björns Kristiánssonar er í VESTURG ÖTU nr. 4. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. tí—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 SöfnunarsjóðuTÍnn opinn l. minud. i hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. jónassen. Hiti (áCeis.ius) Loptþyngdar- mælir(inilliinet.) Veðurútt. nóv. ánóttu|um hád.| frn. em. fm. | em. Ld. 23. -r- 3 0 i 7i7-s 731.5 A li d N hv d ?d. 24. -4- 4 i -v- 4 1 744.2 756.9 N hv b|N bv b Md. 25.I 4-8 4- 8 759-5 764.5 N h b |N h b pd. 26.-, 4- 8 i 4- 7 7<>b6 77 '•' N h b O b Mvd.17.1 4- 7 1 | 769.Ó Sv h d 1 Siðari hluta laugardagsins gekk veður til norð- urs rneð slyddubyl, síðan hvass á norðan, en bjart veður þar lil að hann gekk niður síðari part dags h. 26. og gjörðí iogn. í dag 27. genginu til suð- vesturs, hægur með jeljum snemma í morgun og brimhroða. þeim hinum mörgu, sem heiðruðu minn- ingu míns elskulega sonar Gísla sáJuga þórð- Almanak Þjóðvinaíjelagsins 1890 er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar. Ritatjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. #En hvað varð um Jóhönnu?«, spurðu þeir fjelagar. iiþegar jeg varð laus, var annar búinn að fá hana; hún var gipt Feklberg liðsmanna- foringja, og hef jeg ekki sjeð hana síðan. — þetta er sagan um viðureign okkar Feld- bergs, og af þessu er sprottinn fjandskapur okkar. — Nú ættum við ekki að bíða hjer, lengur, en kippa heldur einn áfram; Schell- enberg fer víst að undrast um okkur». Fimm mínútum síðar voru þeir komnir of- an á vellina. Tíras trítlaði spölkorn á undan þeim og hringaði rófuna. Ófærð og bleyta lá á völlunum, svo þeim fjelögum urðu þeir seinunnir, en loks eptir langa mæðu náðu þeir yfir í rimana og var þar jarðvegur harðari nndir fæti, svo þeim varð þar greiðara. yfirferðar, þangað til þeir komu að ánni Drewens, örskammt fráþví, er hún rennur í fljótið. Nam Tíras þá staðar allt í einu og rak upp spangól. «Hver skollinni), hrópaði Bornemann. «f>eir eru víst á veiðum hjer merkjaverðirnir frá Úlfsbúðum».--------«Og frá Sohillnó líklega líka*, bætti annar við — «Já, þeir eru þarna, sumir komnir á hlið við okkur, og aðrir hjerna spölkorn á eptir». Svo voru þeir fjelagar glöggskyggnir í myrkrinu af vana, að þeir sáu og þekktu menn og hluti, er enginn mundi hafa þekkt eða sjeð nema þeir. «f>eir eru bráðum búnir að slá hring um okkur,» sagði Bornemann. «f>eir hafa eflaust haft veður af okkur, áður en við tókum ept- ir þeim og ætla, að kvía okkur hjer á milli ánna; — við erum illa komnir». f>að var sannarlega tvísýnt orðið um hagi þeirra fjelaga, og ekki nema um tvokosti að velja og þó hvorugan góðan. Sá var annar, að brjótast yfir ána Drewens; og sáu þeir fljótt, að það mundi verða ókleyft; því fen og foræði lágu hvervetna út að ánni, svo engin tök voru að komast þar yfir með þungar byrðar, áður en verðirnir næðu þeim. Hinn var að leggja út á Weichselfljót og var það hinn mesti háski, því ís var veikur á ánni og náttmyrkur á. En heldur vildu þeir lífi týna í fljótinu, en komast í hendur merkjavarð- anna. Enda voru þeir og hólpnir, ef þeir kæmust yfir fljótir; því varla þurfi að óttast, að fjeudur þeirra rnundu elta þá þessa leið, og ofan að fljótinu lá beinn og greiður vegur. Bjeðu þeir því af, að taka þann kostinn. Hjeldu þeir nú ofan að fljótinu og eltu verðirnir þá. A fljótsbakkanum nátnu þeir fjelagar staðar, og var eius og hryllingur færi um þá, er þeir hugsuðu til torfærunn- ar, sem fyrir þeim lá, að komast yfir fljótið. Weichsel er ólík öðrum árn að því, að í henni erueyjar margar og hólmar, og er opt þvessvegna hættuleg yfirferðar á vetrum, því ísabrot og vakir eru opt við eyjarnar. En hjá Schillno er enginn hólmi ífljótinu, og er þó engu betra að komast yfir það þar; því þar er áin svo breið, að hvergi sjer iit yfir hana. Af leysingunni, sem verið hafði um nóttina, var komið krap í ísinn, og sumstaðar voru komnar smáholur og vakir, er vatnið sauð upp um að neðan, en brak og brestir heyrðust um alla ána. «Bfðið þið við, eða það verður skotið á ykkur», var kallað á eptir þeim. «Já, já, Feldberg karlinn er þá ekki dott- inn úr sögunni», sagði Bornemann, ofur- ró- legur, um leið og hann stiklaði út á ísinn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.