Ísafold - 30.11.1889, Qupperneq 4
384
Proclama.
Eptir lögum 12. aprtl 1878, sbr. o. br. 4.
jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem
til skulda telja í dánarbúi Guðmundar Björns-
sonar, sem andaðist að Miðhúsum í Vatnsleysu-
strandarhreppi hinn 26. febr. þ. á., að til-
kynna skuldir sínar og sanna þcer fyrir mjer
innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs-
ingar þessarar. pœr skuldir, sem framkoma
eptir þann tima, verða ckki teknar til greina.
Skrifstoiu Kjósar- og Gullbringusýálu i!. nóv. 1889.
Franz Siemsen.
Proclama.
Hjer með er skorað á alla þá, er telja til
skúldar i dánarbúi manns núns, kaupmanns
Jóns sál. Guðmundssonar í Flatey, svo og alla,
er telja sig hafa nokkra slíka kröfu á hendur
tjeðu dánarbúi, að lýsa þeim kröfum sínum
og sanna þœr á 12 mánaða fresti fyrir mjer
undirritaðri ekkju cptir tjeðan kaupmann, er
fengið hefi yfirvalds-leyfi til að sitja i óskiptu
búi.
Flatey 18 nóvember i889
Jófríður Guðmundson.
Skiptafundur i dánar- og þrotabúi pórðar
prófasts pórðarsonar frá Reykholti verður hald-
inn hjer á skrifstofunni mánudag 10. febr.
nœstkomandi. Verður lögð fram skrá yfir
skuldir og yfirlit yfir efnahag, og búinu, ef
unnt verður, skipt tii fullnustu.
Skrifstofu Mýra- og Bo'garfjarðarsýslu 23. nóv. 1889.
Sigurður jpórðarson.
Skiptafundur í dánar- og þrotabúi Samsonar
Magnússonar frá Akranesi verður haldinn hjer
á skrifstofunni laugardaginn 15. febrúar næst-
komandi. Verður þá logð fram skrá yúr skuld-
ir og efnahag, og búinu vœntanlega skipt.
Skrilstofu Mýra- og Borgai fiarðarsýslu 23. nóv. 1889
Sigurður f»órðarson.
Dánar- og þrotabúi Guðmundar sýslumanns
Pálssonar verður skipt hjer á skrifstofunni
mánudag 3. febrúar nœstkomandi.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 13. nóv. 1889.
Sigurður f>órðarson.
protabúi porbjarnar kaupmanns Jónassonar
verður skipt hjer á skrifstofunni mánudag 13.
jan. nœstkomandi.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 23. nóv. 1889
Sigurður f»órðarson.
Nýju vörurnar fyrir tólkið!
Með Lauru:
Oheyrilega billegar.
Ótal munstur að velja úr.
Mjög hentugar fyrir ríka sem fátæka;
meðal annars :
Hvítu Ijereptin góðu, sem hvergi annarsstað-
ar fást jafubreið, al. 0,15, 0,20, 0,22, 0,28,
0,33, 0,35.
Ágœt fatacfni, al. 1,70, 2,00.
Yfir hundrað munstur af rósóttum gardínu-
tauum í smástykkjum, al. 0,25, 0,35.
Svörtu silkiböndin góðu, al. 0,65, 0,80.
Kjólatau, alull (nýtt munstur), al. 0,55.
Káputau fyrir ungu stúlkurnar (hæst móð-
ins), yfir tvær álnir breitt, al. 2,60.
Enn þá ný flöieis-svuntutau, al. 1,10.
Hin velþekktu og nu alþjóðlegu
VASA-ÚR,
með sekúnduvísi, dregin upp án lykils,
fyrir hi ð ó h e y r ð a v e r ð, 10 kr.
Hvítu ullarsjölin, einnig rauð, svört og mis-
lit 5,50, 4,75, 3,75, 2,50.
Golf-vaxdúkurinn breiði, al. 1,10.
Ljómaudi falleg sirz, al. 0,20, 0,22, 0,25,
0,28.
Handklæðin fyrir fólkið 0,30.
Handklútar hvítir fyrir fólkið 0,12,
0,18, 0,25, 0,35.
Lífstykkin fyrir fólkið 1,75, 2,75.
Takið nú eptir — hjer er nóg að velja úr:
100 munstur af kjólatauum í smærri
og stærri stykkjum í kring um 1000 áln.
Verð al. 1,25, 1,00, 0,90, 0,80, 0,75, 0,70,
0,65, 0,60, 0,55, 0,50, 0,45, 0,40, 0,38,
0,35, 0,30, 0,28, 0,25, 0,20, 0,18.
Yfir 600 áln. af hvítu ljerepti, al. 0,12.
Enn fremur beint frá London alls konar
skemmtilegir og nytsamir munir og
leikföng fyrir börnin,
sem seinna verður sýnt á hinum fjölbreytta
og fjölskrúðuga
Jóla-Bazar fyrir fólkið.
Stórt úrval a£
handsaumuðum ul!ar-miilumsVirtum,
2,25, 2,50, 3,02, 3,06, 3,26, 3,45, 3,75, 3,78,
3,86, 4,10, 4,37, 4,57, 4,77, 4,90.
Engelskt leður 1,15 al.
Beykjavík 30. nóv. 1889.
þorl. 0. Jolmson.
Meðan jeg verð erlendis, veitir herra
Guðm. Olsen
verzlun W. Fischers
í Reykjavík forstöðu.
Reykjavík 29. nóv. i88q.
Guðbr. Finnbogason.
Naftalínbað
°g
Glycerinbað.
Beztu baðtegundir á allar skepuur, einkum
sauðfje; seldar hjer með sama verði og er-
lendis. Reykjavík 29. nóv. 1889.
G. Zoega
I brjefi til alþingis með undirritun: „Stokkseyri
25. júní 1889. Jón porkelsson hreppsnefndarmaður“,
hljóðandi upp á mótmæli á móti kaupstaðarrjett-
indum á Eyrarbakka, og átti að vera með undir-
skriptum hreppsnefndarmanna, en sem hafði verið
sent mjer óafvitandi með minu nafni einu undir,
stendur óhróður um Guðm. ísleifsson á Stóru-
Háeyri, svo sem að haun hafi falsað auglýsingu og
fleira, og um illa vöndun á framkomu hans í mál-
inu. Jeg hlýt nú að bera einn ábyrgðina fyrir
þetta, þar svo var að farið. J>ess vegna tek jeg
allt það, er snertir velneftidan Guðm. ísleifsson,
til baka, og fellur það dautt og marklaust.
Móhúsum 8. nóvember 1889.
Jón porkelsson.
Bókaverzl. ísafoldarþrentsm.
(Austurstræti. 8)
hefir ti! sölu allar nýlegar íslenzkar bækur
útgefnar hjer á landi.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
•iöfminarsjóðminn opinn 1. rnánud. í
hverjum mánuði kl. 5—6
Veóurathuganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen.
Hiti j Loptþyngdar-
(áCelsius) lmæiir(milinnet,)l Veðuratt.
nóv. jánóttu|um hád.| fm. em. j fm. | em.
Mvd.:y. -F 7 -7- 1 769.i) 702.0 Sv h d bv h d
Fd. 28.| 0 1 + 3 í 75b-9 75'.» iS h d !o d
Fsd. 19.j 0| 0 7+t.3 740.S lO d 0 d
Ld. 30.1 -F 1 1 1 1 75«-8 ;o b
Undanfarna daga hefur optast, verið hægur útsynn-
ingur með nokkurri úr„omu og dimmviðri. I morg-
un (30.) rjett logn, S Sv-vari, bjartur. Hjei nú al-
auu jöið.
Ritstjóri Björn Jónaaon, cand. pbu.
Prentsmiðja ísafoldar.
«Hann hefir ugglaust dottið ofan í vök»,
sagði einn þeirra fjelaga.
«J>að er honum maklegtn, sagði annar.
«Bara hann sykkí til botns og kæmi aldrei
upp aptur», gall hinn þriðji við.
Bornemann mælti eigi orð, en stóð við og
hleraði. Köllin voru ítrekuð við og við, og
var af því auðráðið, að hann mundi ekki
geta náð sjer upp úr vökinni sjáifur.
Feldberg' hafði runnið út af jaka ofan í
vök og hafði byssan lagzt yfir vökina, svo
hann gat haldið sjer við hana, en eigi bjarg-
að sjer upp úr, þótt hann hefði gert ýmsar
tilraunir til þess, enda kom hann aldrei fót-
um fyrir sig, því straumurinD sló þeim upp
undir ísinn.
Merkjaverðirnir, er stóðu á fljótsbakkan-
um, heyrðu köll fjelaga síns; en enginn
þeirra þorði að hætta sjer út áísinu í myrkr-
inu tilað bjarga honum. Yfirmaðurinn sendi
strax til Schillnó að sækja sleða, reipi og
Ijósbera. Enginn maður í þorpinu hafði
sofnað rólega um nóttina, vegna þess þeir
óttuðust, að vatnsflóð mundi koma af leys*
ingunni, sem var; og höfðu því margir safn-
azt saman til Úlfs-búða og sátu þar að
drykkju. þegar fregnin barst um slysför
Eeldbergs, þustu allir, sem vetling gátu vald-
ið, ofan að fljótinu með kyndla og ljósbera,
svo hvaðanæfa sló birtu út á ána, en við
þá sjón fjellst hugur jafnvel hinum mestu
ofurhugum.
ísinn á fljótinu var lítið anuað en froða
og allur á iði; var því auðsjáanlegt, að eptir
nokkrar mínútur mundi fljótið ryðja honum
öllum burt. fín þrátt fyrir það ætluðu þó
nokkrir að hætta sjer út á ísinn til þess að
bjarga Peldberg; en í því bili heyrðist hvellur
afarmikill, eins og skotið væri af mörgum
fallbyssum, og sló við það felmtri yfir alla þá,
er við voru.
«Fljótið er að ryðja sig», kallaði einhver í
mannþrönginni.
þetta var satt. Af umbrotum vatnsins
hafði ísinn hækkað um eitt fet eða vel það,
og var alstaðar losnaður frá laudi, svo enginn
von var framar um að geta bjargað Feld-
berg úr lífshættunni. En var hann þá lifandi,
eða hafði ísinn marið hann í sundur? Að
vísu var hann lifandi, en þó milli heims og
helju. Meðau ljósglampanum brá yfir ísinn,
Ijet hann ekki til sín heyra, því þá vonaði
hann að sjer muudi fljótt verða bjargað.
En nú, þegar hann sá, að allir höfðu gefizt
upp við að bjarga, þrutu honum allar vouir,
og ljet hann þá til sín heyra voðaleg angist-
aróp.
«Er enginn vegur að bjarga manninum»?
spurði yfirmaðurinn. Allir kváðu nei við því;
ísinn væri á förum, og að reyna að bjarga
honum væri til þess, að fleiri gætu farizt, og
væri engum að bættara fyrir það.
þegar hvellurinn heyrðist, voru þeir Borne-
ínann og fjelagar hans komnir langt á leið
yfir fljótið, og þóttust þeir eiga fótum sínum
fjör að launa, ef þeir gætu koinizt heilir á
húfi til lands, áður en ísinn losnaði; en fljótt
sáu þeir, að hættan fyrir þá var meiri en
þeir ugðu, því með því áin beygist þar
mjög til austurs, ruddist straumurinn þangað
og leysti þvf ísinn þar frá landinu, en að
vestanverðu var lygnara og hjelt ísinn sig því
betur þar við landið.
þegar þeir fjelagar sáu, að þeir voru komn-