Ísafold - 11.12.1889, Blaðsíða 4
396
Aflabrögðum kveður harla lítið að um
þessar mundir, miklu fremur vegna gæftaleys-
is heldur en hins, að ekki sje nokkur fiskur
fyrir, þegar reynt verður.
AUGL.YSINGAR
1 samteldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setniny
1 kr. fyrir þuml. dáiks-lengdar. Borg. út i hönd.
Samkvœmt skipta-lögnm 12. april 1878 og
■opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað d
alla þá, er telja til slculda i dánarbíii prests-
ekkju Guðnýjar Jónsdóttur d Stórutdg, sem
andaðist síðastl. sumar, að lýsa kröfum sínum
•og sanna þœr fyrir skiptaráðanda Skaptafclls-
sýslu, áður 6 mánuðir eru liðnir frá siðustu
biriingu þessarar auglýsingar.
Með sama fyrirvara er skorað d erfingja
hinnar látnu, að gefa sig fram og sanna
erfðarjett sinn.
Skrifstofu Skaptafellssýslu 16 nóvember 1889.
Sigurður Ólafsson.
Sakir útreiknings vaxta af sparisjóðs-inn-
lögum o. fl., verður landsbankinn lokaður
frá 23. desbr. 1889 til 4. janúar 1890 incl.—
Komi eitthvað fyrir á þessu tímabili, er
bráðra aðgjörða þurfi við, og snertir banka-
deildina, geta menn snúið sjer til framkvæmd-
arstjóra, er mun sjá um afgreiðslu á því,
ef nauðsyn ber til.
Reykjavík 10. de«ember i88q.
L. E. Sveinbjörnsson.
Landsbókasafnið.
Hjer með er skorað á alla þá, er bækur
hafa að láni úr Landsbókasafninu, að skila
þeim á safnið í næstu viku (3. viku jólaföstu),
samkv. 10. gr. í #reglum um afnot landsbóka-
safnsios«, svo eigi þurfi að senda eptir bók-
unum á kostnað lántakanda, sbr. 7. gr. í
sömu reglum. l'tlán hefst aptur laugard. 4.
jan. 1890.
Rvík ll. des. 1389. Hallgr. Melsteð.
Vinnukonur tvær, vamlaðar og duglegar. geta
fengið vist á næstkomandi kiossmessu. 14. ma ,
á góðurn bæ í Arnessýslu. Kitsj. vísar á.
Almanak í>jóðvinaíjelagsins 1890
er til sölu á afgreiðslustofu ísafoldar.
S t ó r T o in b o 1 a
til ágóða fyrir hús Good-Templara hjer í
bænum verður samkvæmt leyfi amtmannsins
yfir Suður- og Vesturamtinu haldin í Templ-
ara-húsinu;
laugard. 14. des. kl. 5-7,8-10 e. h.
°g
sunnud. 15. des. kl. 5-7,8-10 e. h.
Framundir 1000 vinningar,
þar af mikill hluti pantaður frá Kaupmanna-
höfn.
Inngangur 15 aurar. Dráttur 25 aurar.
Reykjavík 10. des. 1889.
Forstöðunefndin.
Óskilakind. I haust var rnjer dregið lamb
með minu marki: tvírii'að í stúf h„ stýít, biti
framan v., en sem jeg þó ekki á; bið jeg því þann,
sera brúkar markið að finna mig sem fyrst og
semja við mig um það.
Selalæk á Kangárvöllum 2. des. 1889.
Stefán Brynjólfsson.
i itnnarpfni vor’ sem ai8taðar eru viður-
L.ILUIICII v/IMI ágæt að vera og sæmd
voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888,
erida eru hin einu litunarefni í verzluuum, er
samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð-
ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir
getur litað með fljótt og auðveldlega eins
fallega og beztu litarar, fást hjá herra P.
Thorsteinsson, Bíldudal.
Buch’s Farvefabrik.
Studiestræde 32. Kjöbenhavn K.
100 Kroner
tilsikkres enhver Lungelidende, som eftei
Benyttelsen af det verdensberömte Mal-
tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp.
Hoste, Hæshed, Asthma, I.unge- og Luft-
tör-Katarrh, Spytninsr o. s. v. ophörer
allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun-
drede og atter Hundrede have benyttet
Præparatet rned gunstig Resultat. Mal-
tose er ikke et Middei. hvis Bestanddele
holdes hemmeligt; det er'noldes forme-
delst Indvirkning af Malt paa Mais. At-
tester fra de höieste Autoriteter staa til
Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr.
5. 6 F'lasker Kr. p. 12 Flasker Kr. 15
Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose-
Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118.
Bókaverzl. ísafoldarprentsm.
(Austurstræti. 8)
hefir til sölu allar nýlegar islenzkar bækur
útgefnar hjer á landi.
Bókbandsverkstofa
ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8)
— bókbindari pór. B. porláksson —
tekur bækur til bands og heptingar.
Vandað baud og með mjög vœgu verði.
THORVARDSON & JENSEN.
BÓKBATSTDS-VERKSTOPA.
Bankastræti 12 (hús Jáns Ólafssonar alþ.m.
Skósmíðaverkstæði
°g
leðurverzlun
ijSF'Björns Kriatiánssonar'ÍRg
er í VESTURGÖTU nr. 4.
Saga Hávarðar Isfirðings
(frá prentsmiðju Isfirðinga).
Fæst í bókverzlun ísaf.-prentsm. og hjá
útsölum. Bóksalafjelagsins.
Kostar hept 60 a.
9V Nærsveitismenn eru beðnir að vitja
„ísafoldar11 á afgreiðslustofu hennar (í
Austurstræti 8).
Fnnigripasafmð opið h V e i r mvd. og ld. k i. i— 2
l.andshankiim opinn hvern virkan dag kl. I 1—2
Landshókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. I í— 2
útlán md„ mvd. og ld. ki. 2—3
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánnd. f
hverjum mánuði kl. 5 — 6
Veðurathuganir 1 Keykjavik, eptir Dr. J. Jónassen.
Hiu | Loptþyngdai- 1
(áCeLius) jmælirjnnlliuiet.il Veðurátt.
des. á nóttuj um nad. hn« | em. | tm em.
LU. 7 4 1 “ 2 7 .s4«4 761.0 bv hv d O l>
sd. 8 71 f- ,i 75* 1 ■» 731.5 Na hv t U hv d
Md. 9 j 0 1 O 7 9«o 739.1 0 d Naliv b
f>d. io 7 - 744.9 75°-i Na hv l |N hv b
iVlvd. 1 1 4- 14 ! 75' .9 1 O b
Eptir hádegið á laugardagi in gekk 1 ann til norðurs
með 1k egð; dagi nn epiir la ndnorðan með blindbyl
þangað til siðari part dag« er liann gekk til land-
suðurs meó rigni ngu; gjörói s vo logn og fór að snjóa,
koldimmur þanil hann gelik til landnorðurs að kveldi,
bjartur og aðfaranótt h. 10. i norður, hvass en bjart
veður og er við sömu átt enn.
Kitstjór B|örn Jonsaon. cand. phi..
IhfTitsimðja ísafoldar.
Með ærinni fyrirhöfn gat Bornemann dreg-
ið Feldberg upp úr vökinni, tók hann síðan á
öxl sjer og rakti sig hægt og hægt eptir ísn-
um til lands. þegar hann var rjett köminn
að landi, heyrði hann að einhver var þar, sem
þekkti hann, því hann heyrði að sagt var :
»f>að er hann Nikulás Borneinann«.
jþað var eins og allir yrðu forviða, og alstað-
ar úr mannþrönginm heyrði hann sagt: »Niku-
lás Bornemann. Svarinn fjandmaður hans«.
»Bornemann hefir það til, að vera veg-
lyndur«, sagði yfirmaðurinn. »Fyrir hálfri
stundu sýndi Feldberg hor.um banatilræði; en
nú bjargar Bornemann honum úr þeim lífs-
háska, er enginn af vinum hans treystist að
frelsa hann úr«.
Nokkrir af bændum höfðu búið til dálítinn
fieka og lagt út á ísinn. Bornemann gekk
hægt fram á skörina og lagði Feldberg var-
lega niður. Flann var þá því uær meðvit-
undarlaus. Síðan bað Bornemann að kastað
væri til sín reipi og sleða, og svo var gjört.
Lagði hann Feldberg á sleðann og ljet draga
hann eptir flekanum til lands. Sjálfur skreið
j hann á eptir, og gætti þess, að jafnvægi væri
^á flekanum.
| jpegar þeir voru komnir til Iands, varð
Jærinn fögnuður. Hver kepptist við annau
j að taka í hendina á Bornemann. Jóhanna
| fekk engu orði upp komið. Hún tók í hend-1
| ina á honum, dró hana upp að vörum sjerj
i og kyssti á hana. Bornemann kippti að sjer j
t hendinni og bað hana annast mann sinn heldur j
j en hafa blíðlæti við sig; kvaðst og eigi gjört
i hafa annað en skyldu sína.
j Feldberg var nú borinn inn í þorpið og
I hjúkrað sem bezt.
| Nikulás Bornemann ætlaði þegar að hlaupa
út á fljótið aptur til fjelaga sinna; en þorps-
búar vörnuðu honum þess, og þrátt fyrir
mótspyrnu af hans hálfu tóku ínerkjaverð-
irnir hann og báru inn í þorpið með ópi og
fagnaðarlátum, eins og þeir færi með ein-
hvern dýrðling þjóðarinnar. (þaðan sendi
Bornemann mann til I 'lfs-búða, að láta Schell-
enberg vita, hvað gjörzt hefði, og segja hon-
um, að fjelagar sínir fjórir biðu hans í veit-
ingahúsi einu, er hann nefndi, fyrir handan
ána. Schellenberg brá þegar við og fór til
fundar við þá; og fengu þeir vel launað ó
makið í það sinn.
Fjórum vikum síðar bar það til einn dag,
að auglýsing var fest upp hjá fógeta, þess
efnis, að allir þorpsbúar væru beðnir að korna
þaugað lieim til fundarmóts Id. 10 f. h. á
annan í páskum. Dagurinn rann upp og
mikill mannfjöldi safnaðist að húsi fógetans,
fyrir forvitni sakir. |>ega klukkan sló 10,
komu þeir amtmaðuritin í T., merkjavarða-
foringinn og fleiri höfðingjar, ásamt með fó-
getanum, út úr húsi hans. Amtmaðurinn tal-
aði nokkrum hjartnæmum orðum til áheyr-
endanna og minntist fagurlega á aræði Borne-
manns og veglyndi það, er hann liafði sýnt
með björgun Feldbergs, og skoraði hann síð-
an á Bornemann að ganga fram.
»Jeg hefi fundið mig knúðan til«, niælti
amtmaðurinn, »að fara þess á leit við stjórn-
ina, að henni mætti allramildilegast þóknast
að sæma yður heiðurspeningi úr gulli fyrir
björgun Feldbergs úr lífsháska. Ög gleður
það mig nú, að geta afhent yður heiðurspen-
iug þenna, er hatis hátign hefir allramildi-
legast sæmt yður með. Takið nú við honum