Ísafold - 18.12.1889, Blaðsíða 4
404
Skipkoma. Kaupskipið Nancy, skip-
stjóri Heintzelmann, kom hingað 14. þ. m.,
með kolafarm (900 skpd.) frá Liverpool ; var
11 daga á leiðinni; fekk mikla storma.
Maður varð Úti aðfaranótt hins 12. þ.
mán., á leið frá Hafnarfirði heim til sín suð-
ur að Vatnsleysu, Bjarni Hinriksson, gæða-
skipasmiður og dugandi maður. Fannst 2
•dögum síðar, við Markavörðu í Almenningi
—með tóma brennivínsflösku við lilið sjer og
brennivínskút hálftœmdan, enda fór hann ölv-
aður af stað úr Hafnarfirðí! Hann dó frá
4 börnum.
Mál um vínveitingar, í »Geysi«, gegn
.Finni Finnssyni, dæmdi landsylirrjettur í
fyrra dag, og sýknaði hann af kærum og kröf-
um ákæruvaldsins fyrir heimildarlausa veit-
.ingasölu, vegna þess að sýknunardómur hafði
verið áður genginn yfir Finni, áður en hann
.hóf vínveitingar þær í sumar, er hann var
kærður fyrir, 1 móli gegn honum og Jóni
tvarssyni, með sömu atvikum, fyrir þá sök,
að hann væri aðeins þjónustumaður Jóns, en
Jón hafði veitingaleyfi, og hjelt því, og held-
ur enn, að áliti yfirdómsins, eins fyrir það,
þótt hann (Jón) væri orðinn hjú annars
manns fjarri veitingastaðnum.
AUGLYSINGAR
^samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letii eða setning
I kr. fyrir þuml. dáíks-lengdar. Borg. út í hönd.
•_____ ______l\...........■■■ » ■■■II.WI
Hin einasta öltegund
sem gengur næst Gl. Carlsberg að smekk,
lit, styrtcleika og gæðum og sem heldur sjer
•eins vel.
Fjekk medalíu
K.höfn 1888, er
í E A H B E K S
Einasti útsölumaður þessa öls hjer á landi,
og sem hefir lært að aftappa öl og selur það
nú hjer til Beykjavíkurbúa, 10 hálffl. 1.25—
takið eptir! 10 hálffl. 1.25—er
W. O. Breiðfjörð, Reykjavík.
* *
*
Undertegnede har i en Aarrække daglig fört
Kontrol med (Tjæringhrne i Bryggeriet i Rahbeks-
Allé, Kjöbenhavn, og fotsynet Bryggeriet med
absolut ren (rjær. Undersögelserne af det færdige
Lageröl have derfor ogsaa uafbrudt vist en normal
:Sammensætning, hvilket ikke blot skyldes (Ijæ-
ringernes Renhed, men i lige saa höj Grad den
ifuldstændig rationelt förte Drift i alle Retninger
• og den til det Yderste drevne Ot den ogRenlighed
i Rroduktets Rehandling.
Det er derfor min bestemte Mening, at Brygg-
• eriet i Rahbeks jr.llée's Lageröl maa ansees for
• et særdeles fint og velsmagende Rrodukt, der kan
konkurrere fuldt ud med hvilkets omhelst andet
Bryggeries ÖI.
Kjöbenhavn d. 8 Juli 1889.
Alfred Jörgensen
Laboratorieforstander.
á sýningunni í
frá bruggeríinu
A L L É .
I itimarpfni vor’ sem ais*ia^ar eru viður-
I—ILUI Idl Cllll keund ágæt að vera og sæmd
voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888,
enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er
samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð-
ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir
getur litað með fljótt og auðveldlega eins
fallega og beztu litarar, fást hjá herra P.
Thorsteinsson, Bíldudal.
Buch’s Farvefabrik.
Studiestræde 32. Kjöbenhavn K.
Skemmtanir fyrir fólkið
seinustu fyrir jólin.
A laugardaginn kemur 21. des. 1889
kl. 8! precis
verður haldinn mjög fróðlegur
fyrirlestur
af herra konsúl W. G. Spence Paterson,
um loptið, sem vjer öndum, sýnt efnafræðis-
lega (kemiskt) með tilraunum, t. d. af hverju
það saman stendur, af hverju vjer fáum hinn
eðlilega hita í líkamanum, hvernig banvænt
og heilnæmt lopt er o. s. frv.
Slíkur fyrirlestur hefir aldrei fyr verið
haldinn í Reykjavík, og með því herra
Paterson er einkar vel að sjer í allri efna-
fræði (Kemi), ættu menn ekki að gleyma
að sækja þessa uppbyggilegu og fræðandi
skemmtun.
Bílætin fást allan laugardag í búð undir-
skrifaðs, og kosta :
Reserv. sæti 0,75
alntenn — 0,50
og við innganginn kl. 8.
Rvík 18. des. 1889.
f>orl. O. Johnson.
Samlcvcemt lögum um Söfnunarsjoð íslands,
dags. 10. febr. 1888, 16. gr., boðast hjer með
til fundar, til að velja endurskoðara nefnds
sjóðs fyrir hið komandi ár, i leikfimishúsi
barnaskolans mánudaginn 30. p. m. kl. 6
e. m.
Stjórn Söfnunarrjóðs íslands, Rvík 17. des. t88g.
Eiríkur Briem. E. Th. Jónassen-
Björn Jensson.
Sakir útreiknings vaxta af sparisjóðs-inn-
lögum o. fl., verður landsbankinn lokaður frá
23. desbr. 1889 til 4. janúar 1889 incl. —-
Komi eitthvað fyrir á þessu tímabili, er
bráðra aðgjörða þurfi við, og snertir banka-
deildma, geta menn snúið sjer til framkvætnd-
arstjóra, er mun sjá um afgreiðslu á því, ef
nauðsyn ber til.
Reykjavík 10. des. 1889.
L. E Sveinbjörnsson.
Uppboð
það, sem átti að vera á Breiðholti nœstk.
föstudag hinn 20. þ. m., apturkallast hjer með.
Skrif'stoíu Kjósar- og Gullbringusýslu 17. des. 1889.
Franz Siemsen.
TIL KADPS fæst hálfur Norðurbærinn í
Hliðarhúsum, með kálgarði og hjalli, einnig pakl<-
húsi við. Lysthafendur geta snúið sjer til
vtndirskrifaðs.
Reykjavík 17. des. 1889.
ílelgi Teitsson.
FUTNTDIZT hefir á götu í Rvík: Enskunámsbók
G. Zoega, og má vitja til Árna Zakaríassonar á
Bergi.
TAPAZT hefir mittisól, sem beðið er að halda
til skila til Árna Zakaríassonar á Bergi.
VANTAK. Undirskrifaðan vantar af fjalli
tvær hryssur: rauða, 10 vetra, óafi'exta, og rauð-
gráa 4 vetra, afi'exta, með folaldi; mark: tvístýft
fr. hægra, tvö stig apt. vinstra. Rvern, sem
hitta kynni hross Jtessi, bið jeg að koma þeim til
mín mót borgun, eða gera mjer aðvart, hvar þau
eru.
Skildinganesi 17. des. 1889.
Jón Einarsson.
TIL LEIGU helmingur hússis nr. 1 í Skóla-
stræti frá 1. júní næstkomandi. Húsnæði þessu
fylgir nægt pakkhúspláss, fjósbás fyrir eina kú,
og bás fyrir 1 hest.
FJÖGUR GÖMUL KVÆÐI, útg. Sv. Egils-
on, Viðey 1844, kaupir Hjálmar Sigurðarson.
ÍOO Kroner
tilsikkres enhver Lungelidende, som efter
Benyttelsen af det verdensberömte Mal-
tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp.
Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft-
tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer
allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun-
drede og atter Hundrede have benyttet
Præparatet med gunstig Resultat. Mal-
tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele
holdes hemmeligt; det erholdes forme-
delst Indvirkning af Malt paa Mais. At-
tester fra de höieste Autoriteter staa til
Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr.
S. 6 Flasker Kr. g, 12 Flasker Kr. 15.
Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose-
Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118.
Bókbandsverkstofa
ísafoldarprcntsmiðju (Austurstræti 8)
— bókbindari pór. B. porláksson —
tekur bækur til bands og heptingar.
Vandað band og með mjög vægu verði.
THORVARDSON & JENSEN.
BÓKBANDS-VEKKSTOFA.
Bankastræti 19 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m.
Skósmíöaverkstæði
og
leðurverzlun
£®^'Bjövns Kristjánssonar 'íjasSjJ
er í VESTURGÖTU nr. 4.
Vátryggingarf jelagið
Commercial Union
tekur í ábyrgð hús, allskonar innanstokks-
muni, vörubirgðir o. fl. fyrir lægsta bruna-
bótagjald.
Umboðsmaður á Islandi: Sighvatur Bjarna-
son bankabókari.
Bókaverzl. ísafoldarprentsm.
(Ausíurstræti. 8)
liefir til sö!u allar nýlegar íslenzkar bækur
útgefnar hjer á iandi.
Nærsveitismenn eru beðnir að vitja
„ísafoldar11 á afgreiðslustofu hennar (í
Austurstræti 8).
Korngripasalmð opið hvern mvu. og la. kí. t—J
Landsóankmn opinn hvern virkan dag kl. Ii—2
Landsbókasafnið opið livern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—j
'öfnunarsjóðu) inn opinn 1. mánud. >
hverjuni mánuði kl. ’ —6
Veóurathuganir t Reykjavik, eptir Dr, J. Jónassen.
Hiti | Loptþyngdai -
I (á Celsius) jinæltr(nnllnnet.)| Veðurítt.
des. noitu|un;i hád. ím. j em. I tm. | em.
Ld. 14.1 t 5 723.9 734.1 S hv d Sv hv d
-d. 15. 01 + 6 7U-2 7 lt>-3 |Sa hv d |S hv d
Md. ib.| ri- 2 I 0 734-1 ; 719-1 |Sv hv d ONahv
pd. 17., -h i. -R 1 729.0 1 730.0 • Sv h «1 sv hv d
Mvd.18 I-7-2I 1 754-4 1 |0 b
Laugardaginn var hvasst sunnanveður með
regni, en gekk til útsuðurs siðari part dags,
kol-dimmur, næsta dag bráðhvass á landsunnan,
mjög dimmur og gjörði ofsa-rok rjett fyrir hádeg-
ið; gekk þá þrumu-veður og rjett á eptir lygndi
um tíma en eptir miðjan dag rauk hann aptur
og gjörði aftaka-rok á S S. v. og hjelzt það veður
alla aðfaranótt mánudagsins’, lygndi mikið er á
leið daginn og var logn um tíma, en gekk svo
til austurs um kveldið, með blindbil; næsta dag
eptir í útsuðrið með jeljum. í morgun (18.)
bjartnr, hægur.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Rrentsmiðja ísafoldar.