Ísafold - 19.02.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.02.1890, Blaðsíða 4
Actlva. 1. ]úní 1888 1. desbr. 1888 1. júní 1889 1. desbr. 1889 kr. a. kr. a. kr. a. kr. a. Láu gegn ábyrgð 1574 ») 1724 » 3224 » 4594 » Lán gegn veði í fasteign .... 14620 ») 14580 » 14580 » 14190 » Víxil-lán 30 » 30 » 30 » 30 » Oendurgoldin þinglestursgjöld . Mismunur á útistandandi og fyrirfram 4 83 4 83 4 83 » )) greiddum vöxtum 204 46 265 51 408 17 140 69 I peningutn 1109 21 2311 79 2901 17 4960 89 17542 50 18916 13 21148 17 23924 58 Passiva. Innieign meðlima 15995 50 17250 62 19374 81 22054 23 Varasjóður 1547 » 1665 51 1773 36 1870 35 17542 50 18916 13 21148 17 23924 58 Sparisjóður í Hafnarfirði 1. desbr. 1889. Kristján Jónsson. þ Egilsson. C. p. t. Zimsen, gjaldkerí. Jafnaðarreikningur sparisjóðs Hafnarfjarðar. Undirritaðir munu í sumar á sunnudags- j kvöldum, e£ nokkrir viija taka þátt í því,! veita unglingum ókeypis tilsögn í smáheim- j ilis-iðnaði, «Husflid« (útsögun og pappvinnu og þessháttar), og munum við þá hafa þau áhöld til sölu, er nauðsynleg eru við þess- j háttar. Mattías Mattíasson. Joh. Uensen. Hús til sölu. 1. Stórt tvíloptað timburhús við Vesturgötu hjer í Reykjavík, með kjallara, sem er undir öllu húsifiu, ásamt kálgarði, fæst til kaups, langt undir virðingarverði, og með góðum borgunarskilmálum. 2. Nýtt einloptað timburhús við Vesturgötu hjer í Reykjavík, með kjallara, sem er undir Til leigu. Nokkur herbergi eru að fá til leigu frá 14. næstkomandi mánaðar. Menn snvii sjer til Johs. Hansens. TIL SÖLU er jörðin Iíothús í G-arði, 8,2 bndr að dýrleika, með 18 álna langri og H álna víðri baðstofu, LO álna löngum og 5 álna víðum bæjar- dyrum með timburþaki, fjósi og hlöðu; (hefir eng- in kúgildi); hefir sjerstaklega mikilvergögn við sjó og beztu lendingu þar í plássi. Lysthafendur snúi sjer til eigandans, Jóns Helgasonar á Kot- húsum. THÖRVARDSÖN & JENSEN. BÓKBANDS-VEHKSTOFA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. og ld. kl. I — 2 I.andsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðurathuganir í Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- öllu húsinu, ásarnt meðfylgjanda kálgarði, , Forngripasafnið opið hvern mvd. fæst til kaupa fyrir lágt verð og með vægum ; borgunarkjörum. 3. Steinhús með járnþaki, á þingholtslóð hjer í Reykjavík, með tilheyrandi kjallara, fæst til kaups með mjög vægum kjörum. 4. Stórt tvíloptað timburhvis við jpingholts- stræti hjer í Reykjavík, með kjallara, sem er undir öllu húsinu, ásamt meðfylgjandi kálgarði, fæst til kaups langt undir virðing- arverði, gegn lágum árlegum afborgunum. Nákvæmari upplýsingar um hús þessi fást hjá Johs. Hansen. Undirskrifaður kaupir blaðið .. 1j<ð ‘ 1. árg. fyrir fullt verö. Reykjavik 12/2 1890. Kr. Ó. porgrímsson. Veðurátt. febr. jánótta|um hád. fm. em. fm. em. Ld. 15.I 4- 6 + 2 759.5 759.5 S h d A h b' Sd. 16. 4- t + <= 761.0 764.5 A h b O d Md. 17.! — 1 0 767.1 769.6 A h b A h b þd. i8.| G- 4 MvJ.ig.j 4- 2 + 2 764.5 762.0 764.5 i A h b A h d A h d Ritstjori Björn Jónason, oand. phil. Hrentsmið.ia ísafoida-. pá, sem til skulda telja ídánarbúi Bjarna sál. Hinrikssonar frá Naustakoti í Vatns- leysustrandarhreppi, sem varð úti hinn 11. desember f. á., að titkynna skuldir sínar og sanna pær fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar pessarar. Með sama fresti skora jeg á pá, seni eiga óborgaðar skuldir til dánarbúsins, að borga pœr til mín. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 12. febr. ifqo. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 8. marz nœstkomandi verður, eplir ráðstöfun skiptardðandans í dánarbiíi kaupmanns J. O. V. Jónssonar, bœrinn „Stafn“ í Ingólfsstrœti, eign ný- nefnds dánarbús, seldur hæstbjóðanda við opinbert uppboð, ef viðunanlegt boð fæst. Bænum fylgir mikil óbyggð Lóð, með 2 kálgörðum, og geymsluhús úr timbri með áföstum hjalli. Uppboðið fer fram í bænum sjálfum og byrjar kl. 12 nef ndan dag. Söluskilmál- ar og veðbókarvottorð vcrða til sýnis hjer á skrifstofunni 3 dögum fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn í Reykjavík 19. febr. 1890. Halldór Daníelsson. Jörðin Oseyri, rjett við Hafnarfjarðar- kaupstað, fæst til kaups og ábúðar í næst- komandi fardögum 1890. Jörð þessi er Qjj>r> hndr. eptir síðast jarðamati; tún hennar er ágætlega hirt og vel um-girt; það fóðrar næstum 2 kýr í meðalári. Með jörðinni fylgir í kaupinu 6 ára garnalt, mjög vel vand- að íbúðarhús úr timbri, og átta hús önnur, flest ný-uppbyggð. f>eir sem sinna vilja þessu boði, snúi sjer til C. Zimsens í Hafnarfirði. Jörðin Svalbarði Í Beásastaðahreppi, fæst til kaups eða ábúðar, í næstkomandi fardögum 1890. jjpeir sem sinna vilja þessu boði snúi sjer til C. Zimsen í Hafnarfirði. SUNNUDAGINN var tapaðist á götum hjer í bænum, eða í dómkirkjunni dömu gull-cylinderuhr með gullfesti. Einnandi skili á afgreiðslustofu ísafoldar, gegn fundariaunum. sem eptir lifa, sjá ekki högg á vatni, þó að dálítið hverfiU. Jeg var alltaf að hugsa um þetta, og hafði engan frið á mjer fyr en jeg sagði einni þjón- ustustúlkunni við spítalann frá því. Og nú hjeldum við út þangað í morgun snemma, meðan dögg var á jörðu, með skæri og körf- ur og svertingjann okkar, og fórum á blóma- veiðar, hvar sem við gátum, og er ekki því að leyna, að bezt varð okkur til veiða á kirkjugarðinum. Fengurinn var tvær körfur fullar. Við röðuðum þeim á borð, og bund- um úr þeim dálitla blómvöndla, er við Ijetum í gamlar tindósir, er höfðu verið hafðar und- ir mjólkurseyði, og ljetum fyrir framan hvert rúm. f>ú hefðir átt að sjá, hvað væut vesl- ings sjúklingunum þótti um þetta. Mjer ■dettur í hug þöngulhausinn, sem jeg talaði við í Madison og var að þrátta við mig um, hvaða gagn blómin gerðu. Hann ætti að vera kominn hingað og sjá þetta. En enginn veit, hvernig blómin eru feDgin, og ekki held jeg að farið verði að halda próf um það. Og það er áform mitt, að halda áfram sömu ó- svinnunni og ræna kirkjugarðinn, meðan jeg get gjört veslings-piltunum mínum ánægju: með því. 1 dag kom fyrir atvik, sem jeg hafði ánægju af og jeg verð að segja þjer frá. þegar jeg gekk fram hjá einu rúminu, heyri jeg að kallað er á mig. «Gjörið þjer svo vel fyrir mig að skrifa nafnið yðar á miða, svo að jeg geti horft á það og haft það heim með mjer og sýnt konunni minni, hver það var, sem skrifaði brjefin mín fyrir mig og gaf mjer mat og blóm. Jeg held ekki þjer sjeuð eins og fólk er flest». — Hana nú; þar er jeg farin að raupa. Fjórða brjef. Chattnoooga 28. nóv. I8ö3. Kæra móðir! Jeg hefi sjeð vígvöll eptir orustu. Drottinn veiti mjer það að þurfa aldrei að sjá slíka sjón aptur. J>að er miklu voðalegra en hægt er að gjöra sjer í hugar- lund. Jeg get ekki sofið um nætur síðan fyrir tilhugsuninni um það. Jeg hrökk stundum upp úr fasta svefni og finnst eins og sjái jeg fyrir mjer alla þessa sundurtættu limi og flakandi sár og voðatrylldu ásjónur. Hinn 23. nóvember tóku að heyrast voða- i l0gir stórskotadynkir. þá vissum við, að hin | ínikla orusta var byrjuð. Við vissum, að ! Grant hafði lengi verið að búa sig uudir að hefna ósigursins við Chickamauga og láta til skarar sknða við Bragg, — hershöfðingja sunnanmanna. Hinn 2ð. október hafði Hooker hershöfð- ingi náð járnbrautinni hjá Wakatchi, og átti þá Grant hálfu hægra en áður með að draga að sjer vistir handa hernum; annars hefði hann orðið að gefast upp af vistaskorti, og það hafði Bragg einmitt gjört sjer von um. jpað er undarlegt, að sitja kyrr og heyra fallbyssudunurnar og hina snörpu, stuttu hvelli af smærri byssuskotunum, og vita, að nú er teflt um forlög lands og lýðs. J>að hefir Sivert fundið líka; hann varð svo óró- legur, að hann gat ekki haldið kyrru fyrir. Og fyr en nokkurn varði, var hanu búinn að ná í byssuna sína og farinn af stað. Honum var sagt, að hann væri ekki orðinu nærri því nógu hress til þess; en baun svaraði : «Iofið mjer að fara og komast eins langt og jeg get; jeg get ekki haldið kyrru fyrir hjer og horft á, að lagsmenn mínir

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.