Ísafold - 04.06.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 04.06.1890, Blaðsíða 3
er og mælt að muni gefa kost á sjer, en ekki hefir hann gjört það enn þá“. — |>etta er skrifað þaðan að austan 14. maí. Skipstrantl. Úr Meðallandi skrifað 25. maí, „Hjer hefir nýlega borizt að landi útlent skip, — menn allir dáið —; marar hálfgjört i kafi framan í fjörunni, þó hefir um fjöru orðið komizt út i það. Skipið hafði að færa kol, hlaðið af þeim ; annað hefir ekki verið farmurinn. Sjórinn hefir gengið yfir allt skipið. Er það allt hálf liðað i sundur, svo sjórinn gengur út og inn um það. Skipsskjöl öll blaut og á hringli innan um skipið, eins og allt annað, sem í því var. Eptir sem jeg get lesið og mjer skilst hefir kapteinninn heitið : E. M. Evensen af Flelckefjord i Norvegi. þ>að hefir komið við í Englandi og átti að fara til Islands, en hvert þang- að eða hvar það hefir farminn tekið, veit jeg enn þá ekki. Fjórir menn eru reknir, en hvað margir þeir hafa verið veit jeg ekki. Skipið er gaiias. Aðalnafn þess er að jeg ætla Jemima. Skipið hefur borið að landi í hafróti, hleypt skipsbátnum út og þá að öllum líkindum farizt, utan það þykir benda til að tveir menna hafi þá komizt af en síðar drukknað, að öll- um líkindum ætlað út í skipið, en þá farizt í hafrótinu. Mun annar þeirra vera kapteinninn ; því hann hafði hring á hendi“, — Brjefið er :rá hreppstjóranum i Meðallandi. Safnaöarfulltrúinn í Mosfellssveit, sem frægur er orðinn fyrir sínar margbreyttu íþróttir, búfræói, blaðadeilur, ritatjðrn, sundkennslu og stjórnfræðis- þekking, — þessi raikli maöur hefir, sem vænta mátti, snúið oróum sinum til okkar i Fj.kon. 14 tbl. Hann segir þar, aO vió sjeum hvorki les- andi nje skrifandi. Ennfremur að við höfum skrifað undir með (lísia fytir þraóGiúiii uans og rangar fortölur. þetta lýsum við hvortveggja ósannindi og skorum á hann að sanna eða liggja ella þar sem virðingin er mest eða minnst og mannkostum hans samboðnust. Flann talar og um viðurkenningu. Komi hann með hana. Ann- Vitnaeiöurinn._______ Og innst í hjarta hennar óx og dafnaði eitt þeirra innan um ótal blekkingar. — það var blóm vonarinnar. Burt frá drykkjukrán- um, íátæktinni, og öllum þessum illa fjelags- skap! Ef þau kæmust til Ameríku, vonaði hún, að þau gætu lifað nýju og betra lifi. Hún hafði komið honum í skilning utn það, að þau gætu alls ekki lifað lengur þannig, og hann hafði í raun og veru bætt ráð sitt, og bjó sig í óðaönn undir þetta nýja líf. En nú kom þessi voðalega nótt. — Hvað geymdi hún í skauti sínu ?-------------- Marteinn lauk allt í einu upp augunuin, og tautaði eitthvað óskiljanlegt í hálfum hljóðum. Hann leit á konu sína með því auguaráði, sem lýsti glögglega, að hann vaknaði af vondum draum, sem hann hlaut að trúa að nokkuru eða öllu leyti. Haun greip báðum höndum utn höfuð sjer, og nuddaði ennið og augun, eius og hann ætlaði með því að drerfa frá þeim þessari ógeðfelldu draumsjón. Svo leit hann allt í einu til Katrínar með harð- neskjulegu og því nær æðisgengnu augnaráði. ara er honum bezt að liætta sjer ekki optar út í blaðadeilur, þvi hann hefur jafnan borið lægra hlut i þeim viðskiptttm við hvern sem hann liefir átt. Fyrst fór hann í Torfa í Olafsdal, þá seildist hann of hátt, enda fjell hann lágt. f>á fór hann og seildist i Eirík frá Grjóta, sem ekki mun hafa lært meira en við; samt varð hann þar undir. — J>að má ennfremur sjá af 15. tbl. „Fj.kon.“, að Guðmundur í Elliðakoti hefir tekið þar til að moka flór, sem þróttur og vit safnaðarfulltrúans þraut. það er reyndar mestallt uppmokstur. Hann nefn- ir okkur þar einfeldninga. Látum það nú vera. Við öfundum þá fjelaga ekki neitt af' þvi, hvað mötg eru í þeim vizkuhólfin, því flest reynast þau tóm. Fallega för það í fyrra vetur, kunningi, þeg- ar þú stefndir Gísla i Leirvogstungn upp áskuld, sem var áður borguð. Safnaðarfulltrúinn samdi stefnuna, en hafði hana nafnlausa, til að gjöra Guðmund hlægilegan. því það var vitanlegt þeg- ar að Guðmundur kom þannig til dyranna, fá- klœddur, á tómri peysunri, að þá mundi hann ekki hljóta æðsta virðingarsæti i hreppnum og B. hlyti sjálfur að hata það. þegar Guðmundur loksins Uomst i hreppsnefnd, sem ekki var fyr en eptir 13 —14 ár frá því nefnd- irnar voru stofnaðar, — þegar það loksins tókst og út var gengiö frá kjöri, sagði einn af sveit- ungum hans, sem ekki kaus hann: „Nú hafa bændur valið vel; þeir völdu litla gortarann-1. Guölauffur Árnason. Magnús Ólajsson. mmmmmtmmmammtmammmmmmmmmmmmm Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og 0. br. 4. jan. 1861 er hjernieð skorað á alla þá, sem til skulcla telja í dánarbúi Jóns M. Waage, sem andaðist að Stóru-Vogumí Vatnsleysustrandarhreppi hinn 1. nóv. f. á., að tilkynna skuldir sínar og sanna pœr fyrir mjer innan 6 mánaða frá sið- ustu biriingu auglýsingar þessarar. Skrifstofa Kjósar- og Gullbringusýslu 23. mai 1890. Franz Siemsen- Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem til skalda telja í dánar- og fjelagsbiíi þorgils sál. Halldorssonar frá Miðcngi i Garðahreppi, er andaðist hinn 10. þ. m., og eptirlifandi eklcju hans Rebekku Tómásdóttur, að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skfifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 23. maí 1890. Franz Siemsen. til að kveykja upp eldinn. Eldhúsið var beint á móti baðstofu-dyrunum; Marteinn fór að klæða sig, og talaði við konu sína á meðan : »Manstu hvað við vorum að tala um í nótt ?« »Já, við vorum að tala um að fara hjeðan í burtu.« «Fara hjeðan langt í burtu. — Já, Katrín ! undir eins og við getum því við kpmið með Proclama Eptir lögum 12. apríl 1878 og 0. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á pá, sem til skulda telja í dánarbúi Gunnars A. Gunnarssonar, er andaðist að Ytri-Njarðvik liinn 2. p. m., að tilkynna skuldir sinar og sanna þær fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 23. mal 1890. Franz Siemsen. Sem myndugir erfingjar að eigum Guðm. sál. Bunólfssonar, sem andaðist á Móakoti í Vatns- leysustrandarhreppi, leyfum við oss hjcr með að skora á pá, sem skuldir eiga að lieimta i búi þessa hálfbróður okkav, að gefa sig fram innan 6 mánaða frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar. Innan sama tíma er skorað á fjœrverandi erfingja, ej nokkrir eru, að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn. pess skal getið að móðir Guðm. sál. Bun- ólfssonar hjet Guðfinna Guðmundsdóttir og var œttuð austan úr Skaptafellssýslum. þórustöðum og Móakoti Íá7. mai. 1890. Helgi Runólfsson. þórunn Runólfsdóttir. Kvennaskólinn í Reykjavík. Foreldrar og aðrir vandamenn, er koma vilja konfirmeruðum og siðprúðum ýngismeyjum í Kvennaskólann næstkomandi vetur (1. okt. til 14. maí), eru beðnir að snúa sjer sem allra fyrst í þeim efnum til undirritaðrar forstöðu- konu skólans, og senda eigi stúlkur til skólans, nema því að eins, að áður hafi verið beðið um pláz handa þeim, munnlega eða skriflega. Reykjavik 80. maimán. 1890. Thóra Melsteð. Uppboðsauglýsing Eptir kröfu forseta stjórnar búnad'ar- fjelags Suðuramtsins, og að undangengnu fjárnámi hinn 3. þ. m., verða 2 hunár. 33 áln. í Purkey í Skarðstrandarhreppi innan Dalasýslu, samkvœmt lögum 16. desember 1885 og með liliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1811, seld við 3 opinber uppboo, Stin haldi.il VCi ðu 2 Jiiii fytslu d skrifstofu Dalasýslu laugardagana 21. júní og 12. júlí nœstkomandi, og hið 3. á sjálfri jörðinni laugardaginn 26. júlí næstkomandi, til lúkningar veðskuld til eptir skal jeg bera þig á höndum mjer, og gera þjer lífið ljettara heldur en þig hefir nokkurn tíma órað fyrir;—já, þjer er óhætt að trúa því, að jeg skal gera þig hamingju- sama, því — fyrir handan hafið skal jeg vinna, vinna eins og maður, og vinna svo, að blóðið hrökkvi fram undan nöglunum á mjer«. þegar hann hafði haldið þessa tölu, fleygði hann sjer í bekkinn við borðið, og hallaði enninu að borðsbrúninni. Svo fór hann að I Henni fannst, að hann ætla að slá sig utan undir, og var tilbúin að lypta upp hendinni til að bera af sjer böggið. En hann hætti við það og lagðist þegjandi út af aptur. Svo spurði Katrín ofur lágt : »J>arftu ekki að trúa mjer fyrir neinu, Marteinn ?» «Nei, alls engu ! — Láttu mig nú vera í friði«, sagði Marteinn, og ætlaði varla að koma orðunum upp.—»Hefi jeg sofið lengi?« »Dálitla stund. Klukkan er orðin átta«.----- »Hvers vegna svafst þú ekki líka ?« spurði Marteinn eptir litla þögn. »Jeg hjelt að þú værir eitthvað veikur«. »Veikur? — Nei, jeg er alveg heilbrigður«. — Katrín stóð upp og fór fram í eldhúsið nokkru móti, skulum við fara hjeðan; því hjer er ekki verandi lengur.-------- Fari þær norður og niður, allar þessar drykkjusmugur og brennivínsholur ! Já Katrín, fari það til fjandans allt saman«. — Hann talaði af svo miklum móði, að blóðið stökk fram í kinn- arnar á lionum. Og það kom yfir hann ein- hver snefili af þessari skáldlegu andagipt, sem hafði töfrað Katrínu forðum. »Jeg er ungur enn«, mælti hann, »og hefi nóga krapta í kögglum. — Jeg er framfaramaður ; jeg vil komast áfram 1 heiminum, og í Ameríku skulnm við komast áfram. J>ú ert orðin þreytt og úrvinda af eymd og fátækt. Jeg hefi hingað til breytt illa við þig, en hjer

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.