Ísafold - 04.06.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.06.1890, Blaðsíða 4
180 Samkvæmt ályktun skiptafundarins í dánarbúi J. O. V. Jónssonar verzlunar í Reykja- vík þann 24. maí verða hjer eptir seldar ýmsar vefnaðarvörur, jdrnvörur, glysvarningur og fleira með 20‘r afslætti á móti peningum iit í hönd svo sem : Fataefni, Kjólatau Svuntutau Flippar Slipsi, humbug Skinnhanzkar, mislitir og hvítir Silkihanzkar, — Kaffikönnur btínaðarsjóðs Snðuramtsins, að upphæð 300 kr., auk vaxta og alls kostnaðar. Uppboðið byrjar kl. 12 d hádegi ofan- ne/nda daga; og verða söluskilmálar fyrir fram birtir á vppboðsstaðnnfn. Skrifstofu Dalasýslu, Bæ, 24. mai 18H0. S. E. Sverrisson settur. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla pá, er telja til skulda í dánarhúi Skúla Magnusen frá Stcarði á Skarðsströnd, er andaðist 24. desember f. ár, að bera fram kröfur sínar og sanna pær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu pessarar auglýsingar. Sömuleiðis er skorað á pá, setn skulda dánarbúinu, að greiða til skiptaráðanda skuldir sínar innan sama tíma. Skrifstofu Dalasýslu, Bæ, 24. maí 1890. S. E. Sverrisson settur, Bókbandsverkstofa. Hjer með læt jeg meðundirskrifaður Halldór þórðarsou mína heiðruðu skiptavini vita, að jeg er nú alkominn hingað til bæjarins og rek mína fyrri iðn, bókband, á verkstofu minni Nr. 2 á Laugavegi. í samfjelagi við hr. hókbindara Arin- björn Sveinbjarnarson, þannig, að bókband og allt það, sem að bókbandsstörfum lýtur, tökum við undirskrifaðir að okkur, einn fyrir báða og báðir fvrir einn. Halidór þói ðarson. A« ínbj. Sveinbjarnarson. LANDAMBJRKJAIjÖGIN frá 17. marz 1882 fást á afgr.stofu ísafoldar fyrir 5 a. Skip til SÖlu. Sexæringurinn »Garðar«, eptir Sigurð Eiríksson, er til sölu. Semja má við konsúl Guðbr. Finnbogason. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effecter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Barda- strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier etc. N. Chr. Gram. Tvististau Sirz Millumskirtutau úr ull Millumpilsatau — — Ermafóður Gardínutau mislit do. hvít Bómullarflauel Silkitau mislitt og svart Silkibönd með ýmsum litum Millumverk á brjóst Slöratau Hattar Manschetskyrtur Kragar Manschettur Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porldksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vcegu verði. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sö!u allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Skósmiðaverkstæði Og leðurverzlun y^'Björns Kristjánssonar'^^i er í VESTURGÖTU nr. 4. Lcekningabók, »Hjalp i viðlögum« og »Barn• fóstran« fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Katlar Kökuform Briddingsform Kasseroller Vatnsausur þvottaskálar Garðkönnur Thepottar Reizlur Hengilampar Borðlampar Eldhúslarnpar Pletvörur Skófatnaður. Forngripasafnið opið hvern mvd. og id. kf. 1 — 1 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I — 7 Landsbókasafnið opið hvern rúmheigan dag ki. 12— 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 áöfnunarsjóðurinn opinn I. mánud, i hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr, J. Jónassen, Hiti 1 (áCelsius) i Loptþyngdai- mælir(millimet.) Veðurátt Maí |ánóttu|um hád.| fm. em. fm. | em Ld. 31.j 4* ^ 'L ^ 759-5 Jbi.o Sv h cl Sv h b Sd. 1. | -f- 5 1 ~i" • I 1 759.5 759-5 S h d |Sa hv d Md. 2.! 4- 1 I 4- 6 1 7569 759.5 Na hv d|Na h b t>d. 3. 4- 2 4-4 ybi.o 759-5 N h b |N h b Mvd. 4.1 -4- 1 | 1 759-5 N hv b 1 Eptir hádegið h. 31. birti upp og gekk lil út- noiðurs; daginn eptir hvass á lands. um tima og ýrði regn úr lopti, gekk svo til landnorðurs og snjóaði fyrri part dags h. 2. ; svo til norðurs bálhvass úti fyrir, eu bjait veður, er enn I dag 4. á norðan, hvass og kaldtr. Ritstjóri Björn Jónason, cand. phii. í’rentsmiðja ísafoldar. Reykjavík 26. maí 1890. S. E. Waage. raula vísu, og vagga barninu, sem hafði vaknað við hávaðann í honum. Katrín kom inn með kaffi, og setti á borðið. Svo laut hún að manni sínum, og sagði í hálfum hljóðum : »þ>etta er þá afráðið, Marteinn ! — Jeg reiði mig á þig« ? »Já — jeg skrifa mig hjá vitflutningsstjór- anum undir eins á morgun. Við höfum nóga peninga til þess, að borga fargjaldið, og þó við stöndum með tvær höndur tómar þegar við komum til Ameríku, þá skal jeg sjá um, að það verði ekki lengi ; jeg skal verða fljótur að vinna okkur inn peninga, þegar við komum þangað.«--------- |>au drukku kaffið og hjeldu áfram að tala um þetta,—að tala um þessa hamingju, sem þau þóttust eiga vísa fyrir handan hafið. — Marteinn fór út í smíðahúsið, og Katrín, sem hjelt á barninu í kjöltu sinni, heyrði innan skamms sönginn og verkfæraglammið þaðan utan að. Katrín gaf barninu að borða, svæfði það síðan og lagði það hægt og gætilega í vögg- una, og þar lá það glaðlegt og rólegt, rjett eins og því kæmi það ekkert við, hvernig heimurinn Ijeti í kring um það. Svo sópaði hún baðstofuna, bjó um rúmið, greiddi sjer og þvoði, og settist svo við að spinna. Rokkhjólið snerist jafnt og stöðugt, ískraði og suðaði í sífellu, eins og illviðrið úti. Eu Katrín var þreytt og syfjuð eptir þessa leiðinlegu og löngu vökunótt, höfuðið seig niður á brjóstið, rokkurinn hætti, og hvvn — — sofnaði. — Fln úti í smíðahúsinu fjellu höggin svo ótt og títt, rjett eins og lífið lægi á að vera búinn á rjettum tíma. IV. Katrín vaknaði við það, að komið var við öxlina á henni. Hún opnaði augun og leit upp. En henni brá heldur eu ekki í brún, þegar hún sá Hansen lögregluþjón með blóð- rautt nef og borðalagða húfu grúfa sig niður að henni. »Góðan daginn ! — Fyrirgefið að jeg ónáða yður!« sagði lögregluþjónninn. »En hvað þjer sváfuð fast«. Katrín horfði hrædd og forviða á hann, og gat ekkert sagt. »það er ekki gott fyrir fátæklinga, þetta«, hjelt Hansen áfram; »en það er að búast við því, að það þurfi að sofa á dagitm, þegar vakað er á nóttunni#. »Við eigum nú, sem betur fer, ekki svo aunríkt, að við þnrfum að vaka á nóttunnú, sagði Katrín stillt og rólega, um leið og hvvn setti rokkhjólið á stað. »Maðurinn yðar er víst heldur hneigður fyrir að fá sjer »neðan í því«, og ekki eru konur slíkra manna vanar að vera öfunds- verðar«, sagði Hansen, og Ijet eins og hann tæki ekki eptir því, sem Katrín sagði. »Hvaða erindi eigið þjer annars hingað ?« spurði Katrín, heldur þurrlega. Lögregluþjónninnhlófyrirmannlegaogmælti: •Hvaða ósköp eruð þjer stuttar í spunan- um, þegar maður er svona vingjarnlegur við yður. — þjer leyfið víst, að jeg líti í kring um mig. — Jeg hefði gjarnan viljað fá að tala við manninn yðar. það bíður sem sje vagu hjerna úti, sem hann á aka í spölkorn sjer til gamans«.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.