Ísafold - 21.06.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.06.1890, Blaðsíða 4
200 hjer vestra, ef þetta fyrsta, stóra fram- farafyrirtæki fósturjarðar vorrar ætti oss að verulegu leyti líf og döfnun að þakka“. „Rjettum bróðurlega hönd til að lypta þessum bagga“. ,,J>að gildir jafnt velferð fósturjarðar vorrar sem heiöur sjálfra vor“. Hafís í Atlanzhafi. Gufuskipið Thingvalla frá Höfn, er fór þaðan til New- York í f. m. með 400 farþega, rakst á stór- an hafísjaka 18. f. m. um morguninn. Jak- inn var hjer um bil 1000 ferh. fet ummáls og stóð 30—40 fet upp úr sjó. Um 30 tons af ís hrundu ofan á framstafn skipsins, þeg- ar jakinn skall á það, og runnu aptur eptir þilfarinu; klakastykki kom aptan á höfuðið á einum skipverja, 3em fjell við höggið og meiddist til muna. þetta var um nótt. Far- þegjarnir vöknuðu við vondan draum og ruku upp á þiljur fáklæddir. Skipstjóri taldi þeim trú um, að engin hætta væri á ferðum, og sefuðust þeir við það. Jakinn hafði höggvið víða gloppu á stefnið, skammt fyrir ofan sjávarborð og þar fjellu öldukambarnir inn. Með hörkumunum tókst að tylla borðum o. fl. fyrir gloppuna, og gat skipið síðan haldið áfram, eptir 16 klukkustundir. — þetta var vestarlega í Atlanzhafi, suður á móts við París. Magnetic, gufuskip Slimons, fór hjeðan aðfaranótt hins 19. þ. m. vestur fyrir land og norður, með 20—30 vesturfara og Sigfús Eymundsson útflutningastjóra, sem ætlar í sömu ferðinni til Khafnar. Dánir Í fyrra dag hjer í bænum Ján Jvars- son, fyrrum veitingamaður á #Geysi«, úr brjóstveiki, og Jón Tómasson, lyfsalasveinn, líklega af* óvarlegri meðalabrúkun við inflú- enza. Leiðarvísir ísafoldar. 525 Jeg. sem ekki á nema hálft skip og gjöri ekki út nema minn part, en annar á hinn helming skipsins og gjörir hann út. er jeg þá skyldugur að tíunda nema minn helming af skipinu? Sv.: Nei, ekki nema hinn eigandinn sje á vegum spyrjanda og mæta ekki á hneppskilaþingi, þá á spyrjandi að telja fram fyrir hann líka, en tíund- argjaldið leggst hálft á hvorn. 520. Leyfist mjer ekki, sera flyt mig af jörðu að flytja af henni þessa muni mína: fjenaðarhús hey mó skán? Sv.: Nei ekki nema spyrjandi hafið boðið þá áður landsdrottni eða viðtakanda og livorugir vilja kaupa eptir mat.i úttektarmanná. Eplir lögum 12. apr. 1878 og o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, er til skulda telja í fjelagsbúi sóknarprests Stefáns sál. Thórdersen, og eptirlifandiekkjuhans, frú Sigríðar Ihórdcrsen, sem hingaðtil hefur setið í óskiptu búi, en nú hefir selt pað fram til opinberrar skiptameðferðar, að geja sig fram og sanna kröfur sínar fyr- ir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. Skrifstofa Vestmannaeyja yslu 10. júní 1890. M. Aagaard. Flestir hlutir, sem vanalega eru seldir í búðum á Islandi og þaraðauki margir aðrir hlutir sjaldsjeðir og lítt þekktir hjer, fást með góðu verði í búð undirskrifaðs. Meðal annars fást fallegin stólar fyrir 6 kr. stykkið, nýkomnir með Lauru. þeir sem kaupa vilja fyrir peninga í smá eða stórkaupum, og hafa máske hugsað sjer að þurfa að panta hlutina eða vörurnar frá útlöndum, eru beðnir að leita fyrir sjer í búð undirskrifaðs, sem vonast til að geta fullnægt sanngjörnum kröfum. Reykjavík 17. júní 1890. H. Th- A Thomsen. f>ÆR HRINGINGAR sem mjer ber borgun fyrir. óska jeg að viðkomendur borgi mjer undir eins og jeg hefi fullnægt þeim svo jeg þurfi ekki að hafa frekari ómök fyrir innköllum á þeim. Reykjavík 19/„ 1890. Jón Erlendsson hringjan. Undirskrifaður kaupir allar tegundir af brúk- uðum íslenzkum frímerkjum fyrir hátt verð. Kr- Ó. |>orgrímsson PJÁRMARK Magnúsar Eyjólfssonar Króks- koti er: tvístýft aftann bæði. J3rm: ,M E. Miðnes SENDIBRJEP með utanáskript: „Herra Matt- hias Matthíasson Reykjavik" og peningum innan í fannst hjer á götu í bænum í gær. Sá sem helg- ar sjer það og greiðir auglýsiugagjald fær afhent sjer hjá bókahaldara J. tíjörnssyni (hjá konsúl N. Zimsyn). Bókbandsverkstofa Isafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) •— bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Skósmíðaverkstæði °g leðurverzlun Ö^^Björns Kristjánssonar'^B er í VESTURGÖTU nr. 4. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effeeter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Barda- strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier etc. N. Chr. Gram. Lækningabók, »Hjalp 1 viðlögum« og »Barn- fóstran« fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12_________2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12____2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 áöfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. 1 hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir 1 Reykjavik, eptii Dr. J. Jönassen. 1 Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. Júní 1 ánóttn| um hád. fm. | em. fm em. Mvd. ir. + 7 + ■1 754-4 I 749-3 A h d A h d Fd. 19. + / —b 10 744.2 1 741.7 Sa h d A hv b hsd. 20. + 4 + “ 744.2 746.8 V h b 0 d Ld. 21. + 6 749-3 0 d Aðfaranótt h. 19. rigndi bjer mikið og framan af deginum var húðarigning af landsuðri (Sa) var hvass um tíma síðari part dags; hefir síðan verið viö vestanátt með hægð. í dag 21. hægur vestan- kaldi dimmur uppytir. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. búið að lita allt með sínum bvíta sakleysis- lit. Og svo stóð skógurinn hvítur sem mjöll að bera við bláheiðan himininn. þegar kom fram á daginn, fór sólin að þíða hrímið. En í forsælu trjánna skildi hún það eptir. Katrín gekk hratt áfram eptir veginum með drenginn á handleggnum. það var eins og hið hreina og ljetta lopt lypti ofurlítið undir þetta þunga farg, er lá á sálu hennar. En örvæntingín hafði gripið hana aptur, er hún fekk stefnuna. Henni var stefnt vitnástefnu. Hvað átti hún nú að bera? Hún mundi svo glöggt eptir heimkomu hans um morguninn. Hún mundi svo glöggt, að hann hafði beðið hana að svíkja sig ekki. Hún mundi eptir því, hversu hann fölnaði upp, þegar hann sá lögregluþjóninn ; og hún mundi eptir bænar-augnaráði hans, þegar lögregluþjónninn leiddi liann út. Og hún mundi líka, hversu glaður og skemmtilegur hann var vanur að vera, þegar hann var með sjálfum sjer, og hversu laglega og fjörugt hann var vanur að syngja, þegar hann var að höggva eða hefla úti í smíða- húsinu sínu, svo að spænirnir þutu eins og fjaðrafok í ýmsar áttir.------ Eða kvöldið, sem þau urðu samferða heim af engjunum. f>á voru þau ein — alein, langt á eptir öllum öðrum. Hún mundi eun þá svo glöggt, hvað hann hafði þá bliðan róm og innilegan. Og í raun og veru hafði hann allt af verið góður við hana. Auðvitað fjell hann fyrir fréistingunum, opt — og æði opt. En — hjarta hans var gott. Hann hafði alla tíð elskað hana innilega, og viljað gera hana glaða og ánægða.-------- Og nú hafði hann ratað í þetta hræðilega ólán. Nú var hann orðinn margfalt ógæfu- samari en hún. Hversu voðalega hlaut hann ekki að þjást af sorg- og samvizkubiti. Og svo hafði hann, ef til vill, alls ekki gert það, sem hann var grunaður um — hann, sem allt af hafði verið svo góður og gæflyndur, og aldrei mátt sjá neitt misjafnt. Hvernig átti hann að fara að drepa mann eða myrða? Og það var, ef til vill, komið undir hennar vitnisburði, hvort hann yrði dæmdur sekur eða sýkn. Allri ábyrgðinni var varpað á hennar herðar; — það var voðalegast af öllu. En barnið — vesalings barnið —, hvað átti að gera af því, ef ‘faðir þess yrði annað- hvort tekinn af lífi, eða settur í æfilanga hegningarvinnu ? — Barnið morðingjans ! — brennimerkt alla ævi, vitskúfað af öllum, * fyrirlitið og fótum troðið ! Atti hún að segja sannleikann, og leggja lán barnsins síns í sölurnar? — , Átti hún að tortíma manni sínum og sjálfri sjer ? Mátti hún ekki leita sjer láns og gengis, eins og flestir aðrir ? — Lánsins, sem hún hafði enn góða von um að hreppa við hlið Marteini fyrir handan hafið. — þannig hafði hugur hennar hvarflað fram og aptur, og nú var henni dalítið rórra í skapi. Veðurbllðan hressti hana, og hún var búin að ráða með sjer, hvað hún skyldi gera.-------- Hún hugsaði að eins um þá stundina, sem

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.