Ísafold - 26.07.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.07.1890, Blaðsíða 4
240 það heimsku og fljótfœrni að stökkva upp á nef sjer, þó bent sje á einstöku vitleysur, sem i blað- inu stendur. Mjer dettur sannarlega í hug nú þegar ritstjóri „J>jóðólfs“ fær þessar „andlegu fæð- ingarhríðir“, að þá megi búast við að hann segi les- endum sínum einn góðan veðurdag, að Jón sál. Sigurðsson alþingisforseti hafi verið alla æfi ramm- asti apturhaldsmaður, og hafi keypt sokka og vetl- inga í dúsma tali til þess að fá afsiátt, eins og hann ljet bera á borð í „J>jóðólfi“ um gamla Gladstone. Reykjavík 26. júlí 1890. porl. 0. Johnson. PYEIRSPTJRIí. Væri það rjett, ef einhverj- um yrði sundurorða við ritstj. „f>jóðólfs“, að segja að blað hans væribráðónýtt og gefið út til að ginna almenning ? Svar: Alls ekki, því það sýndi mjög svo dóna- Iegan hugsunarhátt og smásálarlega hefndargirni. p. 0. .1. í DÓMKIRKJUIÍNI stígur síra Jón Björns- son frá Eyrarbakka í stóiinn á morgun. Samkvcemt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja tíl skulda í dánarbúi Asmund- ar sál. porsteinssonar, er andaðist að Lœk í Leírársveit 16. maí þ. á., að bera fram kröf- ur sínar og sanna þcer fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra Og Borgarfja ðarsýslu 7. júli 1890. Sigurður |>órðarson. TUSKUR (Klude) kaupir Helgi Jónsson 11. Aðalstræti 8. 10 króna Úrin hafa reynzt vel og því kaupir fólk þau. 10 króna úrin eru úr nickelsilt'ri með sékúnduvísir. 10 króna Úrin eru sterk og vönduð og eru eins góð og mörg önnur úr sem eru dýrari. 10 króna úrin ryðja sjer til rúms, því . þau eru svo billeg, að hver sem vill á hægt með að kaupa þau. Fást einungis hjá f>orl. O- Johnson Með því viðskiptabóli fyrir sparisjóðs- innlagi Nr. 259, Höfuðbók E bls. 252 (þorsteinn Egilsson, Arnarbœli) hefir glat- azl, stefnist hjer með samkvæmt 10. gr. laga um stofnun Landsbanka 18. sept. 1885 handhafa tjeðrar viðskiptabókar með 6 mánaða fyrirvara tiL þess að segja til sín. í landsbankauum 14. júlí 1890. L. E. Sveinbjörnson. BEIN og HORlí kaupir Helgi Jónsson 3. Aðalstrætí 3. Uppbodsauglýsing. Eptir kröfu yfirrjettarmálfœrslumanns Guðl. Guðmundssonar verður bcerinn Steinakot á Bráðrœðisholti með tilheyrandi lóð, að undan- gengnu fjárndmi 24. dag mai þ. á., samkvcemt gestarjettarsœtt, seldur við 3 opinber uppboð. Uppboðin verðu haldin mánudagana 11. og 25. ágúst og 8. september þ. á., tvö hin fyrst- nefndu á skrifstofu bœjarfógetans i Beykjavík og hið 3. og síðasta í bœnum sjálfum og byrja öll kl. 12 á hád. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif- stofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavik >4. júlí 1890. Halldór Daníelsson. Gamalt JÁRN kaupir Helgí Jónsson 3. Aðalstræti 3. DÝRHUNÐ góðan, sem ekki leggst á fje, kaupi jeg fyrir hátt verð. Reykjanesvita í júli 1890. Jón Gunnlaugsson. SPANSKREYRSTAFUR ný-silfurbúinn, með fangamarki St. þs., hefir gleymzt i búð hjer í Rvík í sumar og má vitja á skrifst. Isaf. Gamlan KAÐAL, garnlan SEG-LiDÚK, og brúk- aðar (niðurlagðar) netaslöngur, kaupir Helgi Jónsson 3. Aðalstræti 3' W u n d r a m’s bekjendte Hamborger Mave-bitter, videnskabelig anbefalet mod Mavesygdom, daarlig Pordöjelse, Hovedpine, Cliolera & ægte. á Flaske 75 0re hos 0. J. Haldorsen, Reykjavík. !_(ggr~- Vottorð eru til sýnis. Brúkuð íslenzk frímerki eru keypt fyrir þetta háa verð hundraðið (100). Póstfrímerki 3 aura gul kr. 2.25, 5 aura blá kr. 15.00 5 — græn — 3.00, 6 — grá — 4.50 10 — rauð — 2.00, 10 — brún — 7.00 20 — violet — 25.00, 20 — blá — 6.00 40 — græn — 24.00, 40 — violet — 7.00 pjónus tufrimerki 3 aura gul kr. 3.00, 5 aura brún kr. 4.50 10 — blá — 4.00, 16 — rauð —15.00 20 — græn — 6.00. Skildinga-trimerki frá 10 aur. til 1 kr. hvert. Ekki hef jeg not af nema heilum og þokkalegum frímerkjum, með póststimpil- klessum á. Rifnum, óhreinum og upplituðum frímerkjum verður fleygt, og eins þeim, sem hornin eru rifin af eða kögrið. Borgun fyrir frímerki, sem mjer eru send, afgreiði jeg þegar um hæl með pósti. Olaf Grilstad Throndhjem, Rorge. LEI ÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt allar nauðsynlegar upplýsingar. Lœkningabók, nHjalp í viðlögumn. og »Barn- fóstrann fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir tii sö!u allar nýlegar íslenzkar bækur utgefnar hjer á iandi. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I— 2 Lmdsbankinn opinn hvem virkan dag kl. 13 — 2 Lundsbókasafnið opið hvern rumhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og Id. kl. 2—3 Söfnunarsjóðunnn opinn l. mánud. í iiverjiim mánuði kl. 5- 6 Veóurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Júli Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mseiirjmillimet.) Veðurátt. á nóttu| 11» hád. fm. em. frn | em. MvJ, .3. + 5 + 11 759 5 754.5 O b INv h b Fd. 4 + 6 + 12 759-5 754-4 O b Shd Fsd. >c;. + ú + '0 749.J 74'-7 Sa'hv d ,S h d Ld. ?6. + 5 74L7 Sa h d Hinn 23. var hjer logn og fegursta veður og sama veðrið var allt fram yfir n.iðjan dag h. 24. er hann fór að ditnma af landsuðri og komin rigning um kveldið , heíir slðan rignt injög inikið af londsuðri ; i dag :ö. hægur á landsunnan með legnskúrum i morgun. Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. hugsa um, hvaða mat jeg ætti að hafa handa þurfamönnunum. En þegar jeg kom inn í garðinn hjá prófastiuum fór jeg að hugsa, að verið gæti, að þeir hefðu ekki valið svo illa, eins og jeg hafði hugsað í fyrstu, að senda mig til prófastsins. Inndælustu steikarlykt lagði á móti mjer, svo að vatn kom í munn- inn á mjer; við brunninn var verið að hreistra fisk, og körfu með flöskum var verið að bera upp breiða steinriðið. Já, hugsaði jeg, í dag vinn jeg ekki fyrir gýg, ef jeg verð nú nógu sjeður. En mjer datt ekki neitt í hug, hvaða aðferð jeg ætti að hafa, og mjer varð það Ijósara, að ef hinn háæruverðugi herra byði mjer ekki að borða af sjálfsdáðum, þá mundi mjer ekki stoða að beita neinum brögðum. Jeg sá nú eptir því, hvað raupsamur jeg hafði verið, og hætt mjer of mikið; því ekki mundi vera breitt á borð fyrir Karl í hverju húsi í B. Nú kom jeg inn í anddyrið og gekk í gegnum skuggalegan gang og barði á dyr hjá prófastinum. f>egar jeg kom inn, stóð hann upp frá skrifborði sínu, þar sem hann hafðí auðsjáanlega verið að lesa, og gekk í móti mjer tvö skref með þurlegri kurteisi. En það var einmitt þessi þurlega kurteisi, sem jeg óttaðist mest. Hafði hann rokið upp á mig með roknaskömmum, eins og hefði átt við hálfgerðan trúarvilling, þá hefði jeg tekið á móti með heimspekilegum spakmælum eða glensi. En það er ekki gott að halda sjer í hálann klakadröngul. Hann spurði, hvert erindi mitt væri. »Herra . . .«, svaraði jeg; »það liggur ekkert á því núna; jeg get vel beðið. Jeg kom til að biðja yður, hvort þjer vilduð ekki veita mjer viðtal hálfa stund. l>jer gerðuð mjer góðan greiða með því . . • • það er að segja . . . ef þjer hefðuð tíma til þess«. »Gerið svo vel !« sagði hann þurlega og benti mjer á stól. Jeg hlammaði mjer óðara niður á stólinn og tók þannig til máls: »f>ið hákirkjumennir eruð ekki eins slæmir, þegar maður sjer ykkur augliti til auglitis, eins og við frávillingarnir lýsum ykkur. En ekki get jeg þó borið fullkomið traust til ykkar. Jeg vildi þess vegna óska mjer að mega masa við góðan og velviljaðan vin, í stað þess að tala við háæruverðugan herra próíastinn. f>ví ef þjer sætuð í kennimanns- sætinu, gætuð þjer litið rammskökkum augum á komu mína«. Jeg gæti lagt hausinn á mjer í veð því til staðfestu, að meðan jeg ljet þannig dæluna ganga, datt mjer ekkert efni í hug, sem jeg gæti bundið samtalið við. Hinn háæruverð- ugi herra, sem leit út fyrir að vera viðkunn- anlegur og skemmtilegur maður, hlaut að ímynda sjer, að Karl glaðværi, sem var al- staðar velkominn, væri nú kominn að rjett- læta sig fyrir afskipti sín af forn-kaþólskunni eða ef til vill til að fræðast af sjeríþví efni. Hann var einkar lipur að greiða fyrir mjer, ef jeg hefði ætlað mjer þetta, hló vingjarn- lega og hringdi og bað um eina flösku af víni. Nú kom enn þá stryk í reikninginn. Sá, sem setur vínflösku á horðið, ætlar ekki að bjóða manni til miðdegisverðar. þ>á datt mjer allt í einu ráð í hug. Jeg setti upp mesta alvörusvip og tók til máls: »Jeg þarf ekki að láta mig það neinu skipta og mjer kemur það heldur ekki við. J?ið megið náttúrlega hafa það sjálfir eins og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.