Ísafold - 03.09.1890, Side 3

Ísafold - 03.09.1890, Side 3
383 höfum haldið spurnum fyrir um vinsældir blaðanna11 (!!). Hvort sem þetta er rjett haft eptir „f>jóðv.“ eða ekki, þannig, að hann eigi upptökin að þessum fjósalubbalega sam- keppnis-rógi, þá er ósvífni „Fj.kon.“ margföld, þar ekkert blað hefir fluttjafn- harðar og langar miðlunarstefnugieinir í stjórnarskrármálinu og hún, en auðvitað á það 1 munni „þ>jóðviljans“ að vera sama sem að „halda uppi merki Danastjórnar“. þ>að er alkunnugt slægðarbragð sumra manna og sumra blaða, að bera á aðra ýmsa klæki og óknytti, sem þau vita sig sjálf sek í, til að reyna að snúa athyglinu frá sínum ávirðingum. þ>að erjá- þreifanlega samskonar bragð, sem „£>jóðv“. og ,.Fj.kon.“ hafa hjer í frammi. f>au munu hafa bæði veður af, að augu al- mennings sjeu nú farin að opnast svo, að ekki dyljist tramar, hve holla fæðu og nyt- sama þau færa þjóðinni, eða hittþó heldur, og því sje þeim gjörsamleg útskúfun vís von bráðar, og það án þess að nein samtök þurfi til. En til þess að snúa athygli manna frá þeirri óskemmtilegu tilhugsun, kveikja þau þann róg, að önnur blöð, og þá auðvitað þau, sem þeim er sjálfum verst við, eigi von á þeim forlögum. En skammgóður vermir verður það, eins og óknyttamönnum verður tíðum að klækj- um sinum. Georg Washington og Napóleon mikli. JFyrir 100 árum hjer um bil komu fram 2 miklir menn, er hvor um sig komu upp afarmiklu ríki, f>að voru l>e'r Napóleon mikli ogGeorg Washing- ton. þaó var frelsishugur landa þeirra, er hóf þá báfta til hinna æðstu valda. En þá skipti um; því þótt báöir væru miklir menn, var stórmikill munur á mannkostum þeirra. Annar þeirra gjörði sig að harðstjóra og ksefði frelsið ; hann lauk æfi sinni á St. Helena. Hinn stýrði þjóð sinni eigi eitiungis til sigurs, heldur eianig til frelsis og sjálfsforræðis. Og þjóðin rjeð sjer eigi fyrir fögn- uði. Af hjartnæmri þakklátsserni vildi hún íórna frelsi því, er hún hafði ný-aflað sjer með bardög um og blóðsúthellingum, á hans altari; hún vildi gjöra hann að goði sínu, leggja allt vald í hans hendur og gjöra hann að drottni sínum. það var alls einn maður í öllu landinu því máli fráhverf- Sœluhúsgi ntin/jin._____ verðið þjer að fá yður sjálfan til að trúa því, að yður hafi dreymt, af því það verður holl- ast fyrir yður. ELafið mín ráð. Látið þau hjerna niðri ekki verða vör við neitt, og látið ekki nokkurn mann verða varan við annað en að þjer hafið sofið alla nóttina eins og steinnu. »En þetta er þó voðalegt, maður«, sagði jeg. »Líf yðar liggur við«, mselti hann hljótt og alvarlega. »þjer þekkið ekki okkur fjallabú- ana, og vitið ekki, hvernig sæluhúsunum okkar er varið«. Síðan kallaði hann hátt: »Kísið nú upp, herra minn. f>jer eruð nú búinn að sofa nóg. Hvernig í dauðanum eruð þjer? það er eins og þjer sjeuð úr blýi. f>etta kalla jeg nú að sofa! Upp, upp, það er orðið svo framorðið«. Við gengum saman niður rimlastigann. Kerlingin kraup við eldinn og var að blása hann upp, en húsbóndinn gekk um gólf, rot- aður í svefni. Byssurnar voru horfnar úr horninu, en í stað þeirra sáust leifar eptir nýjan blóðpoll, sem ekki hafði tekizt að þurka upp. ur; og það var Georg Washington. Hann þáði eigi tign þá og ríki, er honum var boðið, og hann sleppti þeim völdum, er hann hafði tekið að sjer til bráðabirgða. |>vi hann hafði meira í buga en að svala stundargræðgi eptir riki og völdum. Hann hafði meiri metnað en þann, að láta lofa sig og tigna. Hans mark og mið var að vinna að því eptir fremsta megni, að þjóð hans yrði mikil og frjáls og haun vann meira að þvi, þegar hann stje niður úr ríkisforsetastólnum, þótt öll þjóðin bæði hann innilega að sitja þar kyrran, heldur en með öllum sínum ágætu sigurvinningum yfir fjand- mönnum landsins. f>ess vegna svífur andi Was- hingtons enn yfir þinghöll Bandarikjanna, yfir öll- um Vesturheimi, yfir hálfum heiminum, þar sem Napóleon hefir lítið annað eptir sig látið en glæsi- lega sögu, ljósrák eptir vigahnött, sem slokknar og hverfur í koldimman geiminn. Litum á, virðum fyrir oss annan eins mann og Washington. Hann var mestur afreksmaður sinn- ar þjóðar; enginn var hans jafningi , enginn maður til að standa i hans sporum. Hann var ekki orðinn ellihrumur, ekki bilaður af heilsuleysi, ekki þreyttur á völdunum eða ofsaddur af tigninni. Og þó lagði hann niður völdin, þrátt fyrir bæna- stað þjóðarinnar. Hvers vegna þá ? Af því að það var frelsinu fyrir beztu. Frelsið á enga ríkiskórónu til að gefa sínum fylgismönn- um; það krefst sjálfsafneitunar af þeim, er því veita trúnað; það getur ekki notað þá nema nokk- urn tíma í senn á forvígisstöðvum sínum; þá verða þeir að fara og aðrir að koma í þeirra stað, og það þótt minni menn virðist vera. j>ess vegna þokaöi Washington úr valdasessi, þótt enginn væri honum jafnsnjall. Og með því treysti hann frelsið i Ameríku og gjörði það óhugsandi, að nckkur maður sitji lengur en 8 ár á forsetastól Bandarikjanna ; sækist hann eptir að sitja þar lengur, hirtist vofa Washingtons að baki hans og mylur í honum hvert bein. Jðn hefir þá frclsiö, sem krefst svo mikillar sjálfs- afneitunar,—hefir það enga umbun fram að bjóða? Lítið á Washington! Hann fekk þá umbun, er hann sóttist eptir og mat mest: þakklæti frjálsr- ar þjóðar um aldur og æfi. Hann möglaði ekki, þegar hann var orðinn valdalaus, eins og Napóle- |>að kom f mig hrylliogur og jeg sneri mjer við. Húsbændurnir fylgdu okkur til dyra og kvöddu okkur þannig : »Farið í guðs friði, guð gefi yður góða ferð«. Að svo búnu lögð- um við af stað. það var um sólaruppkomu. Ekkert í kringum mig minnti á neinn bardaga, og ekki fannst andi úr lopti; það leit tit eins og höfuðskepnurnar hefðu samið ævarandi frið. Keykinn lagði hátt í lopt upp lengst burtu upp úr reykháfunum í húsunum í borginni, og himininn var heiður og blár. Við riðum hvor á eptir öðrum nær hálfa stund, og jeg var nærri því farinn að halda, að það hefði allt verið eintómur draumur, sem fyrir xnig hafði borið um nóttina; en þá sá jeg allt í einu storkinn blóðferil þvert yfir on mikli gerði eða Bismarck; hann hafði yndi af að horfa á, hversu þjóð hans efldist og magnaðist og frelsi hennar dafnaði og þróaðist. Hann hjelt sig ekki ómissandi; hann hafði með annara lið- sinni reist þá smíö, er staöið gat traustum fót- um án hans stuðnings, og það var einmitt það sem hann vildi sýna þjóöinni, hann vildi innræta henni meira traust á sjálfri sier en á mikil- mennsku hans. þar var freistiiig að auka sinn veg og frægð, en skerða frelsið að sama skapi. En hann var þeirri freistingu meira eu vaxinn. Frelsið var hans vonarstjarna alla æfi, enda veitti það honum kominglega umbun. það ávann honum ekki einungis þakklæti mikillar og frjálsrar þjóðar um aldur ogæfi, heldur öndvegissæti í frelsismusteri mamikynsins. (W. Dinesen i stjórnarskrár-almælis- ræðu í Khöfn 5. júní 1890). Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skor- að á alla pá, er til skulda geta talið í dánarbúi stúdents Hafiiða Markússonar frá Jaðarkoti í Villingaholtshreppi, að lýsa kröfum sínum og sanna pær fyrir skipta- ráðanda hjer í sýslu tnnan 6 mánaða frá síðustu birtingu pessarar auglýsingar. Fyrsti skiptafundur verður haldin í bú- mu 27. okt. p. d. um hádegi. Skrifstofu Árnessýslu 15. ágúst 1890. St- Bjarnarson. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja tiL skula í dánarbiii síra Jakobs Guðmundssonar frá Sauðafelli, er and- aðist 7. maí þ. ár, að bera fram kröfur sínar og sanna þœr fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar. Sömuleiðis er skorað á þá, sem shulda dánar- búinu, að gjtíra innan sama tíma skil fyrir skuldum sínum. Skrifstofu Dalasýslu, Bæ, 14. ágúst 1890. S. E. Sverrisson settur. Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lög- um 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánardúi Jóhann- »En í hamingju bænum, segið þjer mjer þó að minnsta kosti ...... Hann greip fram í og mælti með fyrirlitn- ingarróm : »Hvað er þetta þá? það er það sem við ber daglega hjá stórmennum heims- ins, en bara er hneyxlazt á hjá okkur smæl- ingjunum. þjer megið ekki spyrja mig meira um það, því jeg get ekki leyst úr þeim spurningum. það er skylda mín að þegja« »Já, en hugsið yður þó um, að þegja yfir slíku . . .«. »Já, hérra minn«, greip hann aptur fram í; »eins og jeg ætla mjer aldrei að svíkja yður, fyrst þjer hafið leitað athvarfs hjá mjer, eins fáið hvorki þjer nje nokkur lifandi maður annar nokkurn tíma að vita hjá mjer, hvað gerðist í nótt í sæluhúsinu, af því húsbóudinn trúði ] Fyrir utan hestana okkar voru þrír hestar ! hesthúsinu berbakaðir, útataðir í leir og !öðrandi í svita, en það var búið að leggja á ikkar hesta. Við borguðum næturgreiðann 3g stigum á bak. Að skilnaði rjetti hús- eóndinn mjer glas með víni, og sá jeg þa jlóðslettur á hönd hans skorpinni og á skirt- um veginn og hvarf þar rjett hjá í viðarkjarri. Jeg ætlaði að rekja blóðferilinn, en fylgdar- maður minn aptraði mjer frá því og mælti: »Hvert ætlið þjer nú, herra minn ? Eruð þjer búinn að gleyma viðvörun minni svona fijótt ? Hirðið eigi að rannsaka drauma þessa nákvæmar. það var draumur; látið það vera draum að éilífu«.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.