Ísafold - 11.10.1890, Side 4

Ísafold - 11.10.1890, Side 4
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjermeð ikorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Bjarna Kláussonar, sem andaðist i Hamrahlíð 14. júlí ]>• k.. að lýsa kröfum sinum og aanna þa>r fjrir okkur undirskrifuðum, áður en 6 mánuðir eru iiðnir frá aíðustu birtingu innköliunar þoaaarar. Xaeirvogstungu og Homrahlíð M. sept. 1890. Fyrir hönd Kláuear Bjarnaionar: G. Gíelamn. Ragnhciöur Guömundsdíttir Fyrir sauöfjr. eða smjör fáat nú alla konar YASAÚR. *— J>6 neita jeg ekki peningum fyrir þau. Enn fremur geri jeg við alls konar vasaúr og klukkur fljótt, vel og mjög ódýrt Téitur Th. Ingimundarton. Rr. 9 Aðaletræti. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effeeter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne IsaQord, Barda- strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Prsemier etc. N. Chr. Gram. Við verzlun W. Christensens i Reykjavík fæst gott íslenzkt smjör fyrir 60 aura pnd., ef tekin eru minnst 20—30 pnd. á móti peningaborgun. Rvík 11. okt. 1890. S. E. Waage. Meltingarskortur. Mjög lengi hafði jeg þjáðzt af meltingar- leysi, uppgangi, svefnleysi og þjáningarfullum brjóstþyngslum, sem jeg varla gat andað fyrir. Nú er jeg alheill orðinn, og skal það vera mjer gleði, að votta, að jeg eingöngu á hin- um frcega Kína-lífs-elíxír herra Valdemars Petersens batann að þakka. Kaupmannahöfn, 1. marz 1885. E n g e 1, frá verzlunarfjelagi því, sem kennt er við stórkaupmann L. Friis. Kína-Iífs-elixírinn fæst ekta hjá : Hr. E. Felixsyni í Reykjavík, — Helga Jónssyni í Reykjavík, — Helga Helgasyni f Reykjavík, — Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði, — Jóni Jasonssyni á Borðeyri, — J. V. Havsteen á Oddeyri, sem hefir aðalútsölu á Norðurlandi. Valdemar Petersen, Km einu býr til hinn ekta Kína-lifs-elixir. Frederíkshavn. Danmark. Ný kennslubók í ensku eptir Halldór Briem, kostar í kápu 75 a. innb. 1 kr. A bók þessa hefir enskufræðingurinn Jón Stefánsson, cand. mag., lagt svofeldan dóm (í þjóðólfi). «Hún er handhægnr og skemmtilegnr bækl- ingur. Setningarnar eru langtum praktiskari en Eibes í «Hundrað tímumi og aama er að segja um samtölin aptan við og framburðinn neðanmáls á hverri síðu». «pessi litla bók er hin bezta tslenzha kennslubók i ensku fyrir byrjendur, aCgengileg, ódýr og auðveld». Aðalútsala í bókaverzlun ísafoldarprent- sraiðju (Austurstræti 8). Jörðin Oseyri, rjett við Hafnarfjarðar- kaupstað, fæst til kaups og ábúðar í næst- komandi fardögum 1891. Jörð þessi er 6T8^ hndr. eptir síðasta jarðamati; tún hennar er ágætlega hirt og vel um-girt, það fóðrar næstum 2 kýr í meðalári. Með jörðinni fylgir í kaupinu 6 ára gamalt, mjög vel vandað íbúðarhús úr timbri, og átta hús önnur, flest ný-uppbyggð. þeir sem sinna vilja þessu boði, snúi sjer til C. Zimsens í Hafnarfirði. TAPAZT hefur 5. þ m, á þjóðveginum frA Reykj a vik og •uóur aó Móhúsum í K.irkjubólskveríi 75 kr. í bankaseólum. og er finnandi beðinn að nkila þrl á skrifstoíu ísafoldar eða til undirskrifaös, HindriJcs Hindrikssonar, Móhúsum. G. T. klúbbnr annað kvöld kl. 8. Fyrir- lestur: um áfenga drykki og áhrif þeirra á líkama mannsins. STÓR MAGAZINOFN er til eölu. Stefán Egilsson múrari visar á seljanda. I húsinu nr. 4 í Lækjargötu (hjá Kristínu Bjarnadóttur) fæst eitt fallegt herbergi nýtt til leigu. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Ferðin kríngum hnöttinn — Stanley. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir tll sölu allar nýlegar islenzkar bækur útgefnar hjer á landi. LEID AKVÍSIR TIL IiÍPSÁBYRO-ÐAR fæst óksypi* hjá ritítjórunura og hji dr. med. J. Jénas- sen som einnig gefnr þeim, lem vilja tryggja lif *itt allar nauðsynlegar upplýsingar. Lækningabók, tHjalp i viðlögumt og tBarn- fóstram fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Bókbandsverkstofa Isafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vcegu verði. Ný kennslubók í ensku, eptir Halldór Briem, kostar í bápu 75 a., innbundin 1 kr. Aðalútsala: Bókverzlun ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8.). IMT Nærsveitamenn eru beðnir að vitja „lsafoldar“ á afgreiðslustofu hennar (í Austurstræti 8). Forngripasafnió opiö hvern mvd. og ld. kl. I—2 Lnndsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Söfntinarsjóóurinn opinn I. mánud, í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðuratliuganir í Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. 1 1 Sept. | Hiti (á Celsius) Loptþyngdat- mælir(millimet.) Veðurátt. ánóttH|um hád. fm. em. fm. | em. Mvd. ð. + I + 7 754-4 754-4 Sa hvd .O d Ed. q. + 4 + 7 7t<J.J 749-3 Na hv d 0 d I<sd. lo. + > + 4 744-2 749-3 Sv h d Sv h d Ld. ii. + 3 754-4 O d Undanfarna daga má heita að rignt hafi dag og nótt af austan-landsuðri og suðvestri, aðfara- nótt h. 10. var óhemju-rigning af sunnan útsuðri og þrumuveöur undir morgun og hagljel ; síðast kveldið h. 10. gekk hann til vesturs-útnorðurs með hægð. í dag lr. logn, allbjartur, með sudda- skúrum á milli. Ritstjóri Björn Jónsson, eand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. írski Patt—hann sjer ekki sólina fyrir Harry, og flýgur eins og elding um allt til að sníkja honum atkvæði*. »Já — það er satt. Jeg held, að nú sje ekki nema einn kost um að velja, og það verð jeg að gera, af því þú átt í hlut«, sagði Mexíkómaðurinn. »Við verðum að koma Harry Bristow fyrir kattarnef*. »Ráða hann af dögum ?« spurði Godefroy og brá hvergi. Morð voru þá engan veginn fá- tíð við kosningar á vesturríkjunum. »Já, kunningi; en talaðu ekki svona hátt. Jeg skal sjá um, að hann verði ekki fyrir þjer«. »J>akka þjer fyrir«, mælti Godefroy og var hugsi ; »jeg held samt, að jeg vilji ekki að hann sje drepinn. Jeg get ekki hrundið því úr huga mjer, að konan hans mundi leggja fæð á mig fyrir það«. »Hvaða heimska 1« mælti Mexíkómaðurinn. »Hún hefði aldrei þurft að ganga að eiga hann«. •Getur verið; en ekki líkar mjer það ; og éf það kæmist nú upp þar á ofan. J>að yrðu endalaus ólæti og gauragangur. Patt og flokksmenn mundu ef til vill láta handtaka okkur, og kjósa svo einhvern úr sínum flokki meðan við sætum í dýflissu með sárt ennið. Nei, — jeg vildi heldur hafa einhver önnur brögð í frammi, ef þess væri kostur*. »Jæja þá; við höfum það þá öðru vísi«, sagði Mexíkómaðurinn. »Við skulum sjá, hvort við getum ekki leikið eitthvað á þá«. »Já, nú þori jeg að segja, að við höfum betur«, sagði Patt Mac Dermott eitt kvöld við konu 8Ína, er hann sat heima í kofa sínum að kvöldverði; »en mikill blessaður heilladagur hefir þetta þó verið. Rjettu mjer búddinginn, Lalli!« Lalli, elzti sonur Patts, gerði sem honum var sagt, og hafði hinn ötuli atkvæðasmali nú nóg að vinna um hríð annað en að tala. |>egar hann var loks búinn að borða sig saddau, skaut hann stólnum aptur að vegg, kveikti í pípu sinni, og bjó sig undir að segja heim- isfólkinu frá dagsverki sínu. En í sama bili var hurðinni hrundið upp, og kona Bristow’s kom inn með öndina í hálsinum. •Hafið þjer sjeð Harry, Patt ?« spurði hún; »hann sagðist ætla að koma heim til kvöld- verðar, og er ókominn enn. Var nokkuð, sem tafði hann, svo þjer vissuð til ?« »Hvað eruð þjer að segja, frú Bristow ?« spurði Patt, forviða. — »Við urðum samferða að gatnamótunum, þar sem gatan beygist heim að húsinu yðar, og hann sagðist ætla beint heim. Eruð þjer viss um, að þið hafið ekki farizt hjá á leiðinni ?« »Já, það er jeg sannfærð um. — Hvað á jeg að gera? Jeg er svo hrædd um, að þessi ótætis Godefroy hafi gert honum eiuhverja skráveifu. Jeg ætla nú að spyrjast víðar fyrir, og vita, hvort enginn hefir sjeð hann síðan þið skilduð«. »Nei, í öllum bænum, gerið þjer það ekki«, sagði Patt; »við verðum að láta sem minnst bera á þessu. Jeg fer nú heim með yður fyrst, og svo fer jeg til föður yðar og Van Burens hershöfðingja. Ef þetta er bara glettnisbragð af andstæðingum okkar, þá vona jeg, að við getum bráðum skopazt að þeim; en sjeu nokkur veruleg svik í tafli, þá skal það ekki verða mjer að þakka, ef þeir sleppa við gálgann, þorpararnir þeir arna«.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.