Ísafold - 20.12.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.12.1890, Blaðsíða 4
408 eigendur gengu með vasa íulla; á silfri var miklu meiri hörgull en gulli. I haust hefir borið töluvert á kvefveiki, og þykir mönnum hún fara líkt að og kvef það, sem gekk hjer í sumar; halda margir, að það hafi þannig tekið sig upp aptur. Nokk- uð hefir dáið af ungum börnum; að öðru leyti hefir það ekki orðið mannskætt. Einn vottur batnandi árferðis eru skólarn- ir. Á Möðruvallaskólanum eru 36 piltar og komast þar ekki fleiri fyrir, og á Lauga- landsskólanum er sagt að sje 30 stúlkur. Ámessýslu (Eyrarb.) 7. desbr.: »Veðurátta hefur verið fremur óstöðug og votviðrasöm í haust. Einkum voru mjög miklar rigningar í októberm., og varð úrkoman þá samtals 240 millim. |>ann 8. rigndi 34,8 m. m. Frost hafa verið fremur lítil og aldrei lengi í senn; hefir orðið 8° á C., þann 8. nóv. Eiskiafli svo að segja enginn í haust; bæði hefir sjaldan verið róið, og lítið fiskast þá róið hefir verið. Heilsufar fólks hefir verið með lakara móti, sökum illkynjaðs kvefs, er hefir gengið og lagzt þungt á, einkum börn. Nokkur börn hafa dáið, helzt á fyrsta ári. |>rír af strengjum þeim, sem eiga að halda uppi Olvesdrbrúnni (þeir eru alls 6), er nú búið að draga langleiðis upp að brúarstæðinu. Annað brúnni tilheyrandi er lítið faríð upp- eptir enn þá, með því að frost og íslög hafa verið svo stopul til þessa. Breytist það til batnaðar, eru líkindi til að brúarflutningur- inn geti heppnazt, með kappi og dugnaði þeirra, sem að verkinu eiga að vinna. Meiki #|>jóðvillu«-bvb!—Einn mikið merk- ur maður norðanlands skrifar ritstjóra Isa- foldar á þessa leið: „Rógsbrjefið ísfirzka er ekki einu sinni virt þess að minnast á það. það er víst eitthvert hið fáheyrðasta og undra- verðasta heimskuflan, sem menn hafa heyrt getið um nú á seinni tímum. 8jerstaklega er það undravert, að höfundum þessa hrjefs skyldi koma til hugar, að brjefið mundi hafa nokkur áhrif hjer í sýslu, þar sem höfur.d- arnir þekkjast svo lítið. Sjera Sigurð þekkja menn að vísu sem þingmann, en hina að alls engu, ekki einu sinni Skúla í gegn um „þjóðvilj- ann“, því að mjer er næstum óhætt að fullyrða, að ekki muni eitt einasta eintak keypt i sýslunni. jpað er eins og menn hafi þá skoðun almennt, að ,,þjóðviljinn“ sje svo auðvirðilegt blað, fullt að rosta og skömmum, að það borgi sig mjög illa að kaupa hann. Einnig frá öðru sjónarmiði skoðað var það mjög heimskulegt af þessum stjórnmálagörp- um í Isafjarðarsýslu, að leiða sjer í grun, að þeir mundu nokkru hjer til vegar koma. Hjer er nefnilega allur þorri manna fylgjandi míðlunarstefnunni, og það mun þeim vera full- kunnugt af afspurn, og var það þá í meira lagi fávíslega og hvatvíslega hugsað, að ætla sjer með fáorðu og illa sömdu skjali að snúa hugum sýslu- búa, og fá þá til að slíta tryggð við þau blöð, sem þeir jafnan hafa mest virt, og eru nú í hvers manns höndum. það er hvorttveggja, að þetta var óviturlega og illmannlega gjört af þeim Vestfirðingunum, enda hefir það bakað þeim aumlega niðurlægingu um land allt“. Einn frjettaritari ísafoldar á Vesturlandi skýrir svo frá : „Hreppsnefnd einni hjer í grennd barst brjef frá ísafirði þess efnis, að lá menn til, að bindast samtökum um, að hepta sem mest útbreiðslu blaðanna „ísafoldar“ og „þjóðólfs11 sökum stjórn- arlegrar stefnu þeirra. Nefnd þessi ljet í ljós þá skoðun sína, að það væri, að hennar áliti, yfir höfuð mjög ófrjálslegt, að vilja reyna að hepta útbreiðslu blaða sökum stefnu þeirrar, er þau fylgdu fram, hvoru megin sem meun svo sjálfir væru í þeim efnum. En nefndinni, eins og fleir- um, þótti miklu meiri ástæða til, að takmarka sem mest kaup þeirra blaða, hverju nafni sem nefnast, sem leggja það í vana sinn, að hafa opt meðferðis persónulegar skammir um menn, sem virðist vera almenningi til harla lítillar uppbyggingar. Mun nefndin hafa svarað fulltrúum fundarins þessu samkvæmt. Hvort fleiri hreppsnefndir hafi fengið líkt skeyti læt jeg ósagt“. J Reykjavíkur apóteki fæst: Portvín (rautt og hvítt) t 011 þessi vín eru Sherry (pale) I komin beina leið Madeira )frá hinu alknnna , , j verzlunarhusi Com- Llvitt vin 1 pania Hollandesa. Whishy Cognac Aquavit Alls konar ilmvötn, sem komu með póst- skipinu síðast. tannburstar og sápur. Margar tegundir af hinum velþekktu vindl- um frá Hollandi. Alls konar þurkaðar súpu- jurtir mjög ódýrar (Tomater, Persille, Porre- lög, Grönkaal, Rödkaal, Hvidkaal, Gulerödder og Julienne). Proclama. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 sbr o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað' á þá, sem til skulda telja í áánarbút Olaýs þorvaldssonar, som ajidaðist hjer í Hafn- arfirði hinn 16. f. m , aff gefa sig fram og sanna skuldir sínar fyrir undirrituðum skiptaráðanda innnan 6 mánaða frá síð- ustu (3.J birtingu augljsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 12. des. 1890. Franz Siemsem. í verzlun H. Helgasonar Pósthússtræti 2. fæst Dansk Husholdnings-kaffi. Mjer er óhætt að mæla með þessu kaffi, þar eð margir af þeim, sem hafa keypt það; hafa skriflega vottað, að það sje gott, og talsvert sparað við að brúka það. Helgi Helgason. GÓÐ FÓTSAUMAVJEL fæst til kaups, fyrir mjög lágt verð, ritstjóri vísar á seljanda. Portvin (2 tegundir), Sherry, Cognac (2 tegundir), Whishy fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Samkvæmt tilsk. 5. janúar 1874 innkallast hjer með, með 6 rnánaða fresti, hver sá, sem í höndum kynni að hafa viðskiptabók við sparisjóð á Isafirði nr. 49, að upphæð 6 krón., auk vaxta, þar eð erfingjum þess, er bókina hefir fengið upphaflega, verður að þeim tíma liðnum, greidd upphæð hennar, ef enginn áður hefir gefið sig fram. ísafirði 31. október 1890. Arni Jónsson , p. t. formaður sjóðsins. Hollenzkir vindlar og reyktóbak (tvær stjörnur etc.) fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Jólagjöf. Hannyrðabókin fæst til kaups hjá útgefendunum. Harðfiskm', saltfiskur og tros fæst enn í verzlun Sturlu Jónssonar. Rjól pundið á l,2ð og rulla pundið á 1,60; ódýrara sje mikið kepyt. Sturla Jónsson. Engar saumavjelar hjer fá nú eins mikið lof og álit sem hinar ný- komnu í Úrverzlunina. f>ær eru helmingi fljótari en aðrar, mjög endingargóðar, mikið stöðugar á borði og fylgja mikil verkfæri með þeiru til að flýta verkinu. Kennsla að nota þær ókeypis. Gull-, silfur- og nickel vasaúr fyrir karlmenn og kvennfólk, ÚRKEÐJUR og alls konar g u 11 s t á z fæst í Úrverzlun R e y k j a v i k u r. (I svo nefndu Bíldudalsfrúar-húsi). Og ALþJÓÐLEGU ÚRIN fyrir 8 kr., en ekki ráðlegg jeg neinum að kaupa þau. Teitur Th. Ingimundarson. Rónir sjóvetlingareinnigblá og svört kattarskinn eru keypt hæsta verði í verzl- un Sturlu Jónssonar. Svo sagði mjer jarðyrkjumaður Guðmundur Ólafsson á Fitjum, að þegar hann var hjer hjá föður sínum, hefði hann heyrt þá munn- mælasögu, að fyrrum hefðu hjer verið tvö býli og heimajörðin heitað Fífuhvammur, en sem síðar hefði lagzt í eyði, og að hjer hefði þá veríð bænahús; og þessu til sönnunar benti hann mjer á fornt garðlag uppi í holtinu fyrir suð-austan túnið, sem vera mundi hinn forui túngarður, og líka litla girð- ingu fyrir austan túnið, sem gjörð hefur ver- ið i ferhyrning og vel heföi getað verið grasreitur frá bænahúsinu. Mjer hefir því hugkvæmzt að taka upp þetta forna bæjarnafn — Fífuhvammur fyrir Hvammkot ; bið jeg því hjer með alla þá, sem einhver brjefaviðskipt.i hafa við mig eða skrifa þurfa bæjar- nafn mitt í embættisbækur eða verzlunar- bækur, að sknfa Fifuhvammur, frá 1. janúar 1891. Hvammkoti lð/12 1890. þ. Guðmundsson Söfounarsjóðurinn. Fundur til að kjósa endurskoðara Söfnun- arsjóðs íslands fyrir hið komandi ár verður haldinn í leikfimishúsi barnaskólans þriðju- daginn 30. þ. m. kl. 6 e. m. Reykjavík 17. des. 1890. Eiríkur Briem. PEJEDIKANIE í dómkirkjunni á hátíðunum Aðfangadagskvöld jóla: stúdent Sæm. Eyjólfsson. Jóladag kl. 11: docent þórh. tíjarnarson. Jóladag kl. l1/^: dómkirkjupresturinn, á dönsku. Annan dag jóla kl. 12: sami. Gamlárskvöld: kand 'Richarður Torfason. Nýársdag kl. 12: dómkirkjupresturinn. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1-2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12 - 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvik og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5 6 Veðuratliugamr í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. desbr. ' Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mselir(millimet.) Veðurátt. |ánóttu|um hád. fm. em. fm. em. Mvd.17. ú- 3 + 4 741.7 734-1 Na hv d A hv d Fd. 18. ■f I 0 7G-3 734-1 Sv hv d Sv hv d Fsd. 19. Ld. 20. 0 -r~ 7 + 1 741-7 759-5 75L8 A h b O b O b Miðvikudaginn var hjer að morgni landnorðangola en gekk svo til norðurs um tíma og svo aptur til aust- urs um kvöldið með regni, svo i útsuðrið með jeljum (18.) bráðhvass um tíma fyrri part dags. Sfðan hafa verið logn. Hitamælir minn hefir veríð í ólagi um nokkurn tima og vfsað of lágt, vanalega I — 2 stigum of lágt. Hann er nú rjettur. Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.