Ísafold - 28.01.1891, Blaðsíða 3

Ísafold - 28.01.1891, Blaðsíða 3
31 1 tillag 100 kr. í eitt skipti fyrir öll í minnsta lagi. Um nauðsyn og nytsemi þessa fjelagsskap- ar voru allir fundamenn samdóma og gerðu Bíer beztu vonir um mikið góðan árangur í bráð og lengd. Dáin 20. þ. m. að Ásgarði í Grímsnesi þórdís Magnúsdóttur, móðir yfirrjettarmál- fiutningsmanns Guðlaugs Guðmundssonar. Hún var komin hátt á sexcugsaldur, og var talin mesta dugnaðar- og merkiskona. Jarð- för hennar fer fram að Búrfelli í Grímsnesi 2. febrúar. Snæfellsnesi, 17. jan.: tVeðrátta hjer all óstöð- til jóla, úrkomur af öllum áttum, ýmist kaf- ald eða rigning; fannkoma aldrei þó svo mikil, að tekið hafi fyrir jarðir til nokkurra muna. Síðan á jólum einmuna-tíð, allajafna blóðrauð jörð og þíður. Útigangs-skepnur eru því nálega að segja að eins að nafninu til komn- ar á gjöf, nema lömb. Hestar ganga víðast sjálfala enn. Skepnuhöld alstaðar mjög góð ; helzt hefir orðið nokkuð víða vart við doða í kúm. Væru skepnur enn í fyllstu haust-holdum, hefðu eigi verið hinir miklu umhleypingar framan af. Heyjabirgðir alstaðar enn þá óvanalega miklar. Má í tillití til heyja-eyðslunnar telja þennan vetur, sem af er, mjög góðan. Af allri þessari árgæzku leiðir auðsjáanlega, að allar skepnur verða hjer í óvanalega háu verði í vor. Enda er hjer farið að brydda á tals- verðri eptirspurn eptir skepnum. Fiskiafli á haustvertíðinni í Ólafsvík góður; haestur hlutur 1100, af heldur vænum fiski, eptir því sem þar er vanalegt á haustin. Sá tlutur var 70—80 kr. virði eptir blautfisks- verði þar, þ. e. lísipundið á 60 aur. af smáu og stóru. Blautfisksverzlun hefir verið til muna í Ólafsvík í haust. A Sandi hefur svo sem enginn afli verið í haust, og er enn þar mjög ólíklegt með afla. Hákarls-afli enginn neinstaðar kringum Jök- ul nema á Búðum; þar hafa aflazt 14 tn. af lifur í sólarhrings-róðri ; enda er hvergi há- karlaútvegur, nema tíæringur þar (sem hinn ötuli formaður Jón Andrjesson í Knarartungu flutti í kringum Jökulinn við ð. mann í um- hleypingunum snemma í des. f. á.) og 2 bátar við Stapa og Hellna. Leitt er þó að jafn-lítið skuli vera sinnt þeim sjávarafla und- ír Jökli, því flestir sjómenn eru einróma um það, að óvíða sjeu jafn góðar hákarlastöðvar. Og vfst er um það, þó aldrei nema að lýsi sje í lágu verði sem verzlunarvara, þá er hvergi í heimi eins góður markaður fyrir há- karl (og hrossakjöt!) eins og nndir Jökli. Vörubirgðir hjá kaupmönnum i góðu lagi, sjerstaklega er Ólafsvíkurverzlun óvanalega mjög vel byrg. Bjargarleysi ætti að vera skömm að nefna í þessu árferði; enda veit jeg eigi til að það sje neinstaðar. Framfarir og fjelagsskapar-samtök er reynd- ar eigi til neins að nefna, þegar á að segja frá viðburðum á Snæfellsnesi; því það er sann- færing mín, þótt jeg sje einn meðal þeirra, sem búa á þessu nesi, að tæplega geti neitt af Islendingum staðið nær því að vera skræl- ingjar, en sumir Jöklarar. jpví getur enginn maður trúað, sem er ókunnugur, hve tilgangs- lítið og nærri því að segja dýrslegt líf manna er sumstaðar undir Jökli. Engin má skilja þetta svo, að eigi sjeu til undantekningar. Mætti maður svo að orði kveða, væri sönn þörf á því, að dómsdagur kæmi yfir suma af Jökl- urum. Annars væri óskandi, að hr. adjunkt þorv. Thoroddsen skýrði frá lifnaðarháttum manna þar (í kringum Jökulinn), þegar hann ritar ferðasögu sína hjer um nesið, að svo miklu leyti sem hann gat kynnt sjer það. — Sem fjelagsskap íj framfara-stefnu má þó nefna, að snemma í des. f. á. var stofnað af nýtustu mönnum Ólafsvíkur fjelag, sem heitir tÆfingarfjelag«. Markmið þess er and- legar framfarir. Mun mega vænta nota af því í þá átt, ef því auðnast vöxtur og viðgangur. Einnig má geta þess, að búnaðar- og framfara- fjelag hvers hrepps í sýslunni heldur búfræð- ing lengri eða skemmri tíma, eptir efnum, komandi sumar, nema Breiðvíkingar. Ölfusárbrúin. Af brúarflutningnum er það að segja, að nú eru allir brúarstrengirn- ir komnir upp að Selfossi, ásamt mörgu öðru af brúarefninu. f>ó eru enn eptir ódregin nál. 10 stykki, er vega um 500 pund, og auk þess mörg smærri. (þannig skrifað af Eyr- bakka 26. þ. m.). Með feitu letri þarf »Fj.kon.« að til- kynna þau hin fagnaðarríku stórtíðindi(!), að »ísfirzka kempan« kvað œtla að lögsækja Halldór kennara Briem á Möðruvöllum fyrir grein hans í Isaf. 96. tbl. f. á. »Litlu verð- ur Vöggur feginn«. jbað er eins og hundi væri gefin heil kaka. Hún (»Fj.-k.«) er samt þynnri á vangann og leturgrennri, þegar hún má til, hvort sem hún vill eða ekki, að birta sjálf, hrönnum saraan,—ekki bara tilkynningu um lögsókn, heldur uppkveðna ddma fyrir ill- mæli og meiðyrði, er hún hefir haft meðferðis. „Fj konan" og Gísli Konráðsson. j>að er bágt, að geta á engum skaplestí sínum setið. Nú ætlar nFj.konaiu að um- hverfast af gallgrænni öfund út af neðan- málssögum Isafoldar, og flónskast til að gera það heyrum kunnugt með áreitnisorðum um höfund sögu þeirrar, er nú er á ferðinni í ísafold, hinn þjóðfræga sagnaþul, Gísla Kon- ráðsson, sem dáinn er fyrir mörgum árum í hárri og heiðarlegri elli. Segir hún, að þessi þáttur sje, »eins og flestir þættir Gísla, ólið- lega sagður og saminn«, með fleiri lastmælum, 2-1 Og þykir sú vísan bezt kveðin. Svo kvað Jónatan um lát Jóns biskups (Teitssonar, + 1781), er hann sagði það Jóni presti lærða á Hjaltastöðum, er síðast hjelt Grímstungur (1786—1798): Blessaður Hóla biskupinn burt er numinn í himininn; (hans sakna fáir hjer í sveit, hann grœtur enginn, það eg veit) ; grettur mjög var sá grýlu-bur, af görpum Jón Teitsson kallaður; hann hjelt á stólnum hálfum bú, hálf-vígði einn prest,—og búið er nú. jþótti og sumum eigi mikils vert um biskup þann, þótt sumt rnætti honum vel lánað vera; sat hann og eigi lengur en rúmt að stóli; vígði einn prest, Jón, son Magnúsar prests á Hösk- ttldsstöðum á Skagaströnd, til Vesturhópshóla; en það sögðu óvildarnaenn biskups, að hann gleymdi að taka af Jóni þess- ttm prestaeiðinn, og það hafði Jónatan heyrt. VIII. kap. Jónatan tekur við verzlan og biður Ingigerða byrst þá Jónatan kom til Stiesens kaupmanns, var ^örzlan hans Hannibal Bolt; stundaði hann mjög bókvísi; °tt> svo, að Stiesen skipaði hann frá, og setti Jónatan er2lanina; þó varð það, að fyrir því að Stiesen var góðl r ttiaður, þá tók hann Hannibal í hús sfn ytra, en þá 1 su í6*”® fásinnu mikla; og barst það að um máltíð, að 1 ar sig á hálsinn allt um kring ; hafði hann svo ægiléga 26 Móti vísu þessari kvað Júdit; en eigi höfum vjer það heyrt ; segja sumir hún væri hæglátari, og eigi jafn-örorð sem But; fekk hennar Guðmundur, stjúpson Butar. Maður einn kvongaðist, og tók banasótt hina fyrstu nótt er hann svaf hjá konu sinni. Gm það kvað But svo í ljóða- brjefi : Fljöðs á armi fyrstu nótt fleygir byrðar grana taka náði sára sótt, sem hann dró til bana. Sakna mátti sœmdamanns svoddan fólk í ranni; gat ei yfir greptran hans grátinn staðið svanni. Opt er sagt, að But kvæði um Guðmund mann sinn, og hann stuudum á móti, en eigi höfum vjer heyrt, hversu það var. V. kap. Nafnagiptumál þeirra systra. jpær systur But og Júdit voru allhæðnar kallaðar. þau Guðmundur yngri og Júdit bjuggu á Laugalandi á þelamörk, 20 hundraða jörð, og áttu það. Guðmundur hreppstjóri átti og Kaupang, 60 hundruð; síðan varð það, að upp komu nafna- giptir; var þingað í því máli, og bárust sakir á þær systur But og Júdit. Varð mál þetta all-umfangsmikið, svo að þeir feðgar, menn þeirra systra, urðu að sagt er að selja jarðir sínar í sektir, Guðm. yngri Laugaland, en maður But'

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.