Ísafold - 18.02.1891, Blaðsíða 1

Ísafold - 18.02.1891, Blaðsíða 1
KLemu! út á miðvikudögum og. iaugardögum. Verð árg.(um ioo arka) 4 kr.; eriendis 5 kr Boigist fyrir miðjan júlimánuð. ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifieg) bundin við iramót, ógild nema korain so til útgefanda fyrir I.okt. Af- greiðslust. i Austurstrœti 8. XVIII 14 í Reykjavík, miövikudag nn 18. febr. 1891 Um kennslu i skóla-iðnaði. iii. |>að var tekið frarn síðast og vitnað í óyggj- andi reynslu því til staðfestingar, að skóla- iðnaður veki og efli andlega hæfileika manns. j það er og mjög skiljanlegt, er það er íhugað betur. Heilræði, sem ekki er haldið, boðorð sem ekki er eptir breytt, sannleiki, sem ekki er látinn holdi klæðast fyrir verklega fraru- kvæmd, —- allt þetta kulnar út, eins og elds- neisti, sem ekkert hefir á að loga. f>að verð- ] ur að dauðum fjársjóð, ryðgar, eyðist, ónýt- j ist; ber engan ávöxt. Líkt er háttað um andlegt nám eða bók- j legt. Sje það eigi á einhvern hátt tengt víð . verklega framkvæmd, beinlínis eða óbeinlínis, verður það allt dautt og dofið, opt að tóm- um reyk og rugli. Bn hafi nemandinn eitt- hvert líkamlegt verkefni við að kljást jöfnum höndum, eptir ákveðnum reglum og nákvæmri fyrirsögn, hentuglega valið í því skyni, þann- ig, að ómynd verður úr, áþreifanleg ómynd, hvað litlu sem skeikar, það skerpir eptirtekt hans og temur honum nákvæmni, en það ■eru aðalskilyrðin fyrir því, að vel gangi hvaða nám sem er. |>að venur menn d að hugsa glöggt og skýrt; það venur menn af •öllum reyk og rugli. Eptir margvíslega umleitan hafa menn komizt að þeirri öruggri niðurstöðu, að trje- smíði sje hin langhentugasta sklóaiðnaðar- vinna. «Við trjevinnuna er auðvelt að hafa nægilega margbrotnar æfingar, og hvorki of örðugar nje hættulegar fyrir heilsu nemand- ans. Að henni er hægt að láta nemendurna standa eins og þeim er hollast, eptir heilsufræðislegum reglum; og við trjesmíð ir er hægt að kenna góð og gagnleg handtök TTrjeð er nægilega þjett í sjer til þess, að búa til úr þvi hvað sem vera skal; og góöar trjátegundir nægilega þjettar til að sýna á þeim hina mestu haleiks-íþrótt# (Aksel Mikel- 8en, tilvitn. í Uppeldistímar. 4. árg.). Aðalmark xnið skólaiðnaðarins er að mennta nemandann, veita honum andlegan og lík- amlegan menningarþroska. Heimilisiðnaður- inn þar á móti stefnir að því, að kenna mönnum að búa til ýmsa gagnlega hluti og áhöld, er annars þyrfti að kaupa fyrir pen- inga. far eru hin menntandi áhrif látin lúta í lægra haldi fyrir hinu, að geta búið til sem mest af fjemæturn munum. J>ess vegna er það, að illa hefir gefizt, að láta trjesmiði kenna skólaiðnað. f>á hefir iðja þessi snú- izt upp í eintómt handverk, en skotizt yfir hitt, að láta hana verða unglingunum að seiu mestum menntunarnotum. f>ykir því nú orð- ið hið eina rjetta, að reglulegir kennarar, í bóklegum fræðum, nemi sjálfir skólaiðnað og kenni síðan í skólunum; því að eins verður tilganginum náð. Hitt er annað mál, að smíðar þær, er Demendur læra, eru þeim engan veginn gagnslausar að öðru leyti, og eiga líka síður en svo að vera það. Sá, sem numið hefir skólaiðnað, getur sparað sjer margan kostn- að á heimili sínu síðar meir, í hvaða stöðu erfiði eigi síður en bóklegum störfum, þá sem haun er hjer um bil, með því að hag- skal það sannast, að þjóðin í heild sinni nýta kunnáttu sína á skynsamlegan hátt. ! tekur æskilegum stakkaskiptum; því eptir Hann getur komizt hjá mörgum útdráttar- ! höfðinu danza limirnir. pd hættir skólalýðurinn alveg aðálíta íðjuleysis-rangl og drykkjudrabb sömum kaupum á smávegis-áhöldum, araboð- um o. fl., eða til viðgerðar á ýinsu trjesmíði. Hann getur og orðið fyrir það lagtækur á annað en trje, þótt hann hafi eigi beinlínis lært það. til IV. |>ess hefir verið getið í blaði þessu, kennarafjelagið íslenzka hafði mál þetta almennrar umræðu á fundi í vetur, og var samþykkt þar í einu hljóði, eptir all-langar umræður, að rita landshöfðingja um að fá skólaiðnaðarkennslu upptekna við latínuskól- ann hið allra bráðasta. Alyktun þessi lýsir eigi eiuungis fullkomnu fylgi við nýmæli þetta af þeirra manna hálfu hjer, erbeztkunna um uppeldismál að dæma, þar sem eru kennarar við ýmsar mehnta- stofnanir, æðri og lægri, heldur og þeirri ein- dreginni sannfæringu, að nauðsynlegt sje og hið snjallasta ráð, að latínuskólinn, aðal- menntastofnun landsins, renni á vaðið með þessa nýju námsgrein. |>að er margt, sem með því mælir. J>að fyrst, að það er einmitt latínuskólinn, sem mest þarfnast þessarar nýju námsgreinar, hvort heldur á það er litið, að þar er námstíminn lengstur, og því mest nauðsynin að hafa eitt- hvert hagkvæmt jafnvægi gegn einrænings- legri boklegri fræðslu, eða hitt, að hvergi gerir irjuleysi nemenda á tómstundum þeirra meiri skaða. J>að annað, að fyrir það, að sú stofnun ber ægishjálm yfir öðrum almennurn menntrstofnunum landsins, þá verður þeim hina æðstu sælu, og þá taka þeir upp allt aðra háttsemi, er þeir eru orðnir sjálfum sjer ráð- andi, heldur en nú er því miður of algengt jog alþýða svo apar eptir, sjer til tjóns og jbölvunar. J>á hverfur smámsaman það ó- I heilladrjúga þjóðarheyksli, að mikið af vinnu- að krapti landsins liggur ýmist ónotað eða ekki nema hálfnotað meiri hluta árs utan aðal- bjargræðistímans, heyannanna; en það er aðalundirrótin að fátækt og eymdarhag þjóð- arinnar í mörgum greinum. |>ví það er ekki nema átyllulítil viðbára, að veðráttan banni allarbjargir, eða meini mönnum að athafna sig með flest á öðrum tímum árs. Að jarðabót- um md vinna haust og vor ýmist vikum eða mánuðum saman, og stundum að vetrinum líka; en þær eru auðnuvegur landsins. Og innivinna, heimilisiðnaður í innisetum, hefir dregið þjóðina drjúgum fyr meir; því skyldi hún eigi geta það enn, ef upp væri tekin af nýju? En til þess er skólaiónaðarkennslan óbeinlínis. mesta þjóðráð, beinlínis og V. (Síöasti kafli). Enn þá er eitt atriði eptir, — einni spurn- ingu ósvarað. Hún er sú: vill þjóðin leggja fram þann kostuað, er til þess þarf, að koma þessu nýmæli almennilega á laggirnar? jóví er ekki auðsvarað, svo treysta megi. Enn er víða ríkur hinn skaðvæni, forni kúgunaraldar-hugsunarháttur, að öll útlát til handa landssjóði sje hálfgildis-herskattur, píndur út úr fátækri alþýðu af fjandsamlegu auðgengið á eptir, er hún hefir brotiö ísinn. ofjitisvaldi, mestmegnis eða því nær eingöngu f>að hið þriðja, að með því að laudsstjórnin hefir öll umráð yfir þeirri stofnun og landið leggur langmest í sölurnar fyrir hana á ann- að borð, þá er langhelzt von um að nýmæl- ið yrði framkvæmt með nauðsynlegu «afli þeirra hluta, er gjöra skal», og nauðsynlegri ráðde.ild og atorku, ef það væri tengt við þá kennlustofnun í upphafi vega sinna. Ættu einstakir menn að fara að brjótast í því, af eigin rammleik eða með lítilsverðum og stop- ulum stuðning af frjálsum samtökum, má ganga að þvívísu, aðþað ætti örðugt uppdráttar og ærið langt í land, og yrði þar á ofan, ef til vill, ekki nema hálfónýtt kák. Loks er eigi nvað minnst um það vert, að komist nýmæli þetta inn í latínuskólann og hafi þar tilætluð áhrif, sem naumast getur brugðizt, eptir óyggjandi reynslu annarstað- ar, þannig, að kynslóðin, hinn uppvaxandi menntalýður, taki verulegum stakkaskiptum til hins betra, þá hefir dæmi þeirra hinna ungu manna, er þeir koma út í lífið og í ýmsa þá stöðu, þar sem þeir eiga að vera leiðtogar þjóðarinnar, meiri áhrif út frá sjer heldur en annara, er lægra eru 3ettir. Hafi hin menntaða kynslóð alizt upp við iðjusemi og reglusemi í hvívetna, við líkam- lega iðju jafnframt bóknáminu, og henni þar með verið innrætt virðing fyrir líkamlegu í því skyni, að þjónar þess, embættismenn- irnir, geti lifað »í vellystingum praktuglega*. En hinir eru þó allmargir orðnir, og það auðvitað einmitt hinir betri menn meðal al- þýðu, er sjá eða skilja mikið vel, að lands- sjóðsgjöld eru ekki annað en samskot til al- menningsþarfa, ákveðin með lögum fyrir jafn- aðar sakir, og það einmitt af fulltrúum þjóð- ariunar sjálfum, hennar eigin lagsmönnum, og ráðstafað af þeim hinum sömu, eins og þeir álíta henni hollast og ábatavænlegast. Sjái þeir nú og sannfærist um, að nýmæli það, er hjer um ræðir, horfi þjóðinni til veru- legra hagsmuna, beinlínis og óbeinlínis, þá eiga þeir ekki að hika við og þá munu þeir ekki hika við að leggja fram nauðsynlegan kostnað því til framkvæmdar. Getur verið, að kostuaðurinn nemi nokkrum þúsundum króna að upphafi, og síðan nokkrum árlegum útgjöldum, hlut í launum eins kennara m. m. J>ví hús mun þurfa sjer í lagi fyrir kennslu þessa, er kostar ef til vill 3—4 þús., vegna þess, að skólinn hefir eigi svo húsum varið, að hjá því verði komizt. Ber þá að vega á vog, hvort væntanlegir hagsmunir og fram- farir að nýmæli þessu muni samsvara þeim kostnaði. En um það ætti eigi að geta runnið tvær grímur á neinn þann mann, er nokkurt far gerir sjer um að komast í skilning um,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.