Ísafold - 11.03.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.03.1891, Blaðsíða 4
80 býta 73,000,000 eintökum af heilagri ritn- ingu, ýmist allri eða öðru vísi. Tála. Lúterstrúarmanna á allri jörðinni er 47,430,090, segir f ensku blaði, nLutheran Gbserver*. f>ar af eru 45,133,500 í Norður- álfu; 2,006,590 í Vesturheimi, suður- og norðurhluta ; 186,000 í Asíu ; 70,000 í Austr- alíu ; og 42,000 í Afríku. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. o. br. 4. jan. 1861, er hjermeð skorað d þd, sem til skulda telja í dónarbúi Bjarna Odds- sonar, vinnumanns frd Býjaskerjum í Mið- neshreppi, sem andaðist d ferð í kaupa- vinnu 4. júli f. d., að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir skiptardðandan- um hjer í sýslu innan 6 mdnaða frd sið- ustu bírtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 4. marz 1890. Franz Siemsen- Proclama. Samkvœmt lógum 12. april 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorar d þd, sem til skulda telja í ddnarbúi Jóns þor- leifssonar að Hvammi í Kjósarhreppi, sem andaðist hinn 26. desember f. d., að gefa sig fram og sanna skuldir sínar fyrir mjer innan 6 mdnaða frd siðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. Innan sama tíma er skor- að d þd, sem skulda tjeðu ddnarbúi, að greiða til mín skuldir sínar. par sem mjer er ókunnugt um erfingja hins Idtna, eru þeir beðnir að gefa sig fram og sanna erfðarrjett sinn. Skrifstofu Kjósar og Gullbringusýslu 8. marz 1891. Franz Siemsen. Lögregluþjónssýslan i Beykjavik verður veitt frd 10. apríl þ. d. Laun 600 kr. Bónarbrjef stýluð til bœjar- stjórnarinnar ber að senda hingað fyrir 1. apríl ncestkomandi. Bæjarfógetinn í Beykjavík, 10. marz 1891. Halldór Daníelsson. Yfirlýsing frá leikfjelags- stjórninni. |>ar sem við undirskrifaðir höfum heyrt að leikfjelagsstjórninni sje legið á hálsi fyr- ir það, að hún hefur orðið að láta tvo af leikendunum, sem hafa fengið sorg eptir að byrjað var að leika, halda áfram að leika, þá viljum við lýsa því yfir, að okkur var ekki unnt að leysa þau frá samningi leikfjelagsins, því húsið, sem leikið er í verður tekið af okkur þann 21. marz; kvöld- in sem leikið verður í því eru að eins 7 eptir, og við hefðum orðið að hætta al- gjörlega við að leika, ef þau hefði verið gefin laus, en afleiðingin af því hefði aptur verið, að leikfjelagið hefði mátt borga úr sínum vasa 800—1000 kr. Reykjavík 10. marz 1891. Indriði Einarson. Sigfús G. Sveinbjarnarson. Kr. Ó. þorgrímsson. Nýja-Testamentið prentað 18ðl vil jeg biðja einhvern að selja mjer, helzt innan fárra daga. Sigurður Kristjánsson. |>eir, sem tryggja vilja líf sitt, geta feng- ið allar nauðsynlegar upplýsingar hjá Dr. Jónassen. Lögmætt aldursskýrteini verður að fylgja hverri beiðni um lífsábyrgð. Auglýsingin frá Náttúrufræðisfjelaginu í 3. blaði »Reykvíkings* með mínu nafni undir hef- ir verið sett í það án míns vilja og vitundar, og vonast jeg til að engin taki mark á henni. J. Jónassen. Gott harmonium, búið til af Einari sál. Einarssyni organista, er til sölu. Menn snúi sjer til skiptaráðandans hjer f sýslu. , Skrifstotu Kjðsar- og Gullbringus. 5. marz 1891 Franz Siemsen. f>eim, sem áttu Einari heitnum Einarssyni organista skuldir að greiða fyrir smíðar og fl., gefst til vitundar, að jeg hafi falið kaup- mannj Jóni Bjarnasyni í Hafnarfirði að inn- heimta þær skuldir. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. ö. marz 1891. Franz Siemsen. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjermeð skorað d alla þd, er telja til skulda í ddnarbúi Pdls sdl. Guðmundssonar frd Bóndahól, er drukknaði 5. júní f. d., að koma fram með krófur sínar og sanna þœr fyrir skiptardðanda hjer í $ýslu innan 6 mdnaða frd síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðars. 21. febr. 1891 Sigurður jpórðarson- RiICHARD TOKPASON vill fá meiri vinnu. ForngripasalniÓ opið hvern mvd, og ld. kl. 1 2 Landsbankinn opinn hvern virkar dag kl. 12 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 3 Málþráðarstöðvar opnar f Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—q, IO—z og 3—5. Söfnunarsjóöurinn opinn I. mónua. > hverjum mánuði kl, 5 6 Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen. raarz Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veöurátt. á nótt. um hd. fra. era. fra. em. Ld. 7. -t-n 4- 9 77Z.2 772.2 A h b N h b Sd. 8. -4-15 4-13 774.7 777.2 N bv b N hv b Md. 9. -T* lð 4- 9 774.7 759.5 O d Nahvd þd. 10. Mvd. 11. -4-10 4-U 4- 4 751.8 762.0 756.9 A h d Nhvb N h d S'ðari part laugardagsins gekk hann tíl norðurs og varð nokliuð hvass og var norðan daginn eptir livass; logn og dimmur í lopú h. 9. Hægur austan- kaldi fyrripart dags h. 10. en 8,1030 partinn gekk hann til norðurs, dimmur, þó eigi hvass. í dag (11.) hvass á norðan, bjartur. Um þetta leyti i fyrra var hjer grimmdarfrost og var þá við landnorðanátt. Rit8tjóri Björn Jónsson cand. phil. Brentsmiðja ísatoldar. 70 En hins vegar er eDgin vissa fyrir því, að Espóh'n hafi sjálfur sjeð það þingsvitni, eða, að það hafi komizt óbrjálað í hans hendur. Aldrei sá jeg neitt um atburð þenna getið í embættisskjölum eða embættisbókum Norðurmúlasýslu, og heyrði engan mann á hann minnaBt, nema konu þá, sem til er vitnið hjer að framan. En engu að síður tel jeg all- líklegt, að einhver maður sje enn uppi í Múlasýslum, er frætt geti menn um þetta efni betur en mjer er unnt. Reykjavík 4. marz 1891. Pdll Melsteð. Oddur Hjaltalin og galdramaðurinn. Að mestu eptir hdr. Benidikts prests póröarsonar. Meðan Oddur Hjaltalín þjónaði landlæknisembættinu (1816 —1820) og sat að Nesi við Seltjörn, frjetti hann, að maður nokkur gamall væri þar á nesinu, er kynni galdur, og heyrði margt frá sagt brögðum hans. f>ótti Oddi fýsilegt að kom- ast í kunnleika við mann þennan, og vannst það brátt. Bar fundum þeirra opt saman og hjöluðust margt við tveir einir. Ljezt Óddur hafa hann að trúnaðarmanni sínum og sagði honum ýmislegt af kunuáttu sinni í fornum fræðum; þótti hinum þá ekki þörf vð dyljast lengur fyrir Oddi sagði 71 honum allt af ljetta um galdra sína. Hrósaði Oddur þá kunn- áttu hans og kvaðst vilja nema af honum það sem á brysti. Ræddu þeir um mennt þá, að vekja upp drauga, og þóttist Oddur þar vankunnandi, en hinn ljet drjúgt yfir sjer. Bið- ur Oddur hann að vekja upp draug fyrir síg, og heitir hinn því, en viðbúnað þurfti hann nokkurn að hafa, og samdist það með þeim, að hann skyldi láta Odd af vita, er hann væra tilbúinn. Nú sem að stefnudegi kemur, fara þeir Oddur og galdra- maðurinn um miðnætti í kirkjugarðinn í Reykjavlk. f>að var með nýju tungli, og veður dimmt, og því fremur skugga- legt, er þeir komu f garðinn. Vísar Oddur galdramanni á leiði eitt lítið og lágt, og biður hann vekja þar upp þann, er undir því hggi. Tekur þá galdramaður til starfa, gengur kringum leiðið nokkrum sinnum, öfugur og rangsælis, með ýmsu kátlega látbragði, las síðan yfir leiðinu galdrabænir nokkrar og sær- ingaþulur; gengur svo lengi, en ekki kemur draugurinn. Eer þá Oddi að óróast og tekur hann að ámæla galdra- manninum, og segir, að engin dugur sje með honum til slíkra starfa, og skuli hann nú sjá, hvernig sjer gangi. Oddur hafði staf í hendi, víkur sjer frá lítið eitt, reiðir upp stafinn og keyrir hann niður mikið högg í eitt leiðið, og segir : »Komdu hjer upp, djöfull! Jeg skipa þjer !« Óðara en orðinu sleppir, sjer galdramaður, hvar upp rís úr leiðinu hjá Oddi vofa ein mikil og ferlig. Heyrir hann Odd segja: »þarna er maður; dreptu hann !« jpykir honum sem draugsi stefni þegar að sjer, heldur fasmikill, og vill

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.