Ísafold - 18.04.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.04.1891, Blaðsíða 4
Gf e f i ö ii ú sumargjafir og kaupið það í úrverzlun rninni; því það má með sanni segja, að jeg hefi nú fengið hið mesta og fjölbreyttasta gullstáss, sem nokkurn tíma hefir komið hjer til lands. Komið því sjálf og skoðið, því ýkjur eru þetta ekki. Jeg hefi fengið : Stundaklukkur af öllum tegundum, frá 4—75 kr. Loptþyngdarmæla (Barometer). Hitamæla, beztu tegundir. Spiladósir, lirukassa. Gleraugu, ekta góð fyrir augnveika, og sem hæfa bæði uugum og gömlum. Gleraugnahús sjerstök. V A S A U H R: gull, silfur- og nickel- fyrir karlmenn og kvennfólk. UHRKEDJUR: gull-, silfur-, nickel-, silfurrín-, talmi m. m. Kapsel, hálsmen, hringir, armbönd, brjóstnálar, brjóstpinnar, slipsisnál- ar, brjósthnappar, manchetthnappar, eyrnahringir, hálskeðjur, skúf- hólkar, af alls konar tegundum. Enn fremur Q A I 11\ /| A \ / 11 I A | ) sem nú eru orðnar svo al- hinar góðu V IA\ V Ut-Lr\l\j þekktar hjer að gæðum og vönduðum saumaskap, að jeg þarf ekki lengur að lýsa þeim; því þær mæla með sjer sjálfar. Jeg er sá eini, er slíkar saumavjelar hefi hjer á suðurlandi. Komið því beint til mín, að kaupa slík ágætis verkfæri. Urverzlun Iteykjavíkur. -^jg í svo kölluðu Bíldudalsfrúarhúsi'). Teitur Eptir kröfu landsbankans og að' undangenginni fjárnámsgjörð kmn 17. p. m. verður jörðm Uljagtl í Engi- hlíðarhreppi hjer í sýslu, 14.2 hdr. dýr- leika, ásamt tilheyrandi húsum, með htið- sjón af fyrirmæhcm í opnu brjefi 22. apríl 1817, og samkvæmt lögum 16. des. 1885 seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar að Kornsá í Vatnsdal laugar- dagana 13. og 27. júní næstkomandi, en hið priðja á jörðinm siálfri laugardag- inn hinn 11. júlí ncest eptir, til lúknmg- ar veðskuld að upphæð 750 kr., aukvaxta og kostnaðar. Kaupandi. sem greiðir áfallna og ó- goldna vexti af veðskuldinni, samt kostn- að við fjárnámið og söluna, getur fengið 15 ára jrest með afborgun á veðskuld- inni, gegn veði í jörðmm, pannig, að auk vaxta verði greiddur ’/15 í afborgun árlega. ZJppboðið byrjarkl. 12 m.d.(á hádegi) fyrnefnda daga. og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Skr:fstofu Húmivatossýslu 23. marz 1891. Lárus BÍöndal- Onsdag den 13. Maj Fm. Kl. 10 og Eftm. Kl. 5 bortsælges ved offentlig Aukti- on, der afholdes i Hee’s Lokale, Nils Juels- gada 6, 1 Sal, Kjöbenhavn afdöde Professor ved Kjöbenhavns Universitet Dr. phil. Konráð Gíslasons efterladte Bogsamling (Islandsk Sprog og Literatur, Historie m. m.) í mod Betaling til Undertegnede, paa hvis I Kontor saavel som hos Hr. Boghandler Lynge, Walkendorffsgade 8, og Skandinavisk Antiqvariat, Gotersgade 49, Kataloger kunne faas. Hr. Boghandler Lynge og Skandinavisk Antiqvariat modtage Kommissioner. Busch Overretssagförer. Nörregade 41 Kjöbenhavn. í>rjú eða 4 herbergi, með eldhúsi, óskast til leigu frá 1. eða 14. maí næstkomandi. —Tilboð, í brjefi, með utanáskript: „365“ óskast send á afgr.stofu þessa blaðs._ F.JÁRMAEK ekkju Margrjetar Jónsdótdr á Staðargerði i Grindavik er: standfjöður bæði. Brennim : V. B. TAPAZT hefir á páskadaginn á götum bæjar- ins silfurnál samsett af 3 millum og hnapp í auganu; finnand.i skili í hós frú í. Melsteð gegn fundarlaunum. Th. Ingimundarson. Uppboðsauglýsing. Vtð 3 opmber uppboð, sem haldin verða mánudagana hinn 27. p. m., 4. og 11. n. m. kl. 12 á hádcgi verður jörðin Kot- hús í Garði, tilheyrandi dánarbúi Jóns sál. Helgasonar, seld hæstbjóðendum. jörðinni, sem er að stœrð 8 hndr. 75 ál., fylgir baðstofa, 18 ál. á lengd, 6 ál. á vídd, frambær og eldhús, svo og heyhlaða með fjósi fyrir 4 kýr. Kaupandinn gctur komizt að jörðinni í nœstkom. fardögum. Hin 2 fyrstu upp- boðin fram fara hjer á skrijstofunni, en hið 3. á eign peirri, er selja á. Söluskilmálar eru til sýnis degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringus. 13. apríl 1891. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Við 3 optnber uppboð. sem haldin verða mánudagana hinn 27. p. m., 4. og 11. n. m. kl 12'e. hádegi, vcrður l/2 jörð- in ívarshús í Garði, tilheyrandi dánar- búi jóns Helgasonar í Kothúsum, seld hæstbjóðendum. Helmingi pessum, sem er að stærð 5 hndr., fylgja engin jarð- arhús. Hin 2 fyrstu uppboð frarnfara hjer á skritstofunni, en hið 3. á jörðinni, sem selja á. Söluskilmálar eru til sýnis hjer á skrijstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 13. april 1891. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Við opmbert uppboð, sem haldið verður að Kothúsum í Garði mánudaginn hinn 11. dag nœsta mán. kl. 12s/4 eptir hádegi, verður selt lausafje tilheyrandi dánarbúi jóns Helgasonar frá Kothúsum, sem drukknaði hinn 21. f. m., par á meðal 3 kýr, 1 kvíga, 2 hross, um 18 skpd. af saltjiski, 6 vœttir af harðfiski, 6 manna- far með seglum og 3 bátar, hjallur, skúr og ýmisleg húsgögn. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus 13. april. 1891. Franz Siemsen. Lítið brúkuð ra/wmagnsmaskína i ágætu standi iæst keypt fyrir 16 krónur. ísafold vísar á seljanda. Þakdúkurinn kemur fyrst með Laura, sem kemur hjer 8. júní. Hann verður ekki seldur eða af- hentur neina fyrir borgun út í hönd, sam- kvæmt fyrirlagi verksmiðjunnar. Keykjavík >°/4 1891. Björn Kristjánsson. Nýprentaó : 1540-1890. Tvær prédikanir til minningar um útkomu nýja testamentisins á íslenzku fyrir 35C árum, fluttar á jubilhátíð ut af þeim atburði í söfn- uðum innan hins lúterska kirkjufólags íslend- inga í Yesturheimi sunnudaginn 26. okt. 1890 af síra Jdni Bjarnasyni og síra Friðrik J. Bergmann. Kosta í kápu 40 a. Aðal-útsala : Isafoldarprentsmiðja. Barnalærdómskver H- Hálfdánar- sonar fæst hjá vrtsölumönnum bóksalafje- lagsins og hjá Sigfiísi Eymundarsyni, sem hefir aðlumboðssölu á því hjer á landi. Nýprentuð eru: Nokkur fjórrödduð sálmalög við nýju sálma- bókina (27). Safnað hafa og búið undir prentun síra St. Thórarensen og Björn Kristjánsson. Kosta í kápu kr. 1,35. Verður send nú með »Thyra« til útölumanna bók- salafjelagsins víðsvegar um land, og fæst nú hjá bóksölunum í Beykjavík, og hjá útgef- andanum Sig/úsi Eymundarsyni. Nýja Sálmabókinn í skrautbandi, gylt á sniðum, verð 7 kr., bezta íermingar- gjöf, fæst nú hjá Sigfúsi Eymundssyni. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi. 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla pá, er telja til skulda í dánarbúi jóhannesar Guðmundssonar frd Borg, er drukknaði í Stokkseyrarveiði- stöð 25. p. m., að bera fram kröfiur sín- ar og sanna pær fynr skiptardðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birt- ingu pessarar auglýstngar. Sömuleiðis er skorað á alla pá, er skulda dánarbúinu, innan sama tíma að gjöra skil fyrir skuldum sínum. Skrifstofu Árnessýslu 31. marz 1891. Sigurður Briem, settur. .Forngripasafníð opið hvern mvd. og ld. kl 1- 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl, 12 - 2 Landsbókasafnið opíð hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ tnvd. og ld. kl. 2 -3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. t hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir i R.vik, eptir Dr. J. Jónassen apríl Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt. á nótt. umhd. frn. em. fm. em. Mvd. 15. -f-1 + 4 7tí2.0 762.0 8v h b 0 b Fd. ltí. 0 + 6 762.0 762.0 A hv d A hvd Fsd. 17. + 5 + 10 762.0 767.1 Sahvd 0 d Ld. 18. 0 767.1 Nhd Siðustu dagana hefur hann verið við austanátt opt hvass Og méð regni; h. 17. var hjer hvasst á aust- an-landsunnan fram yfir miðjan dag er hann lygndi og gekk í útsuður méð óhemjurigningu og siðan krapaslettingi, svo jörð varð hvit, logn að kveldi. í morgun (18,) genginn til norðurs, hægur, dimmur með snjóýringi. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja Ísaíoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.